Dagur - 07.12.1955, Síða 11
Miðvikudaginn 7. desember 1955
D A G U R
11
IÐ nDŒöDTJZZ
Verzlunín
Eyjafjörður h.f.
Jólaskófatnaður
við allra hæfi.
Mest og bezt úrval í
Skóverzlun HVANNBERGSBRÆÐRA.
Jóla-hangikjöt
Lyngi'eykta úrvals-hangikjötið kemur í verzlunina
seint í þessari viku.
Þeim, sem vildu tryggja sér þetta óviðjafnanlega
hangikjöt til jólanna, er ráðlagt að leggja inn pöntun
sem fyrst, þar sem birgðir eru takmarkaðar.
Kjöt & Fiskur.
Vinna
Duglegan mann vantar nti þegar til að taka að sér
sóthreinsun bæjarins. Nánari upplýsingar gefur Sveinn
Tómasson á Slökkvistöðinni, sírna 163,7.
Slökkviliðsstjóri.
Sérsfök tækifæriskaup
Næstu daga verða ýmsar metravörur seldar á
kostnaðarverði:
GLUGGATJALDAEFNI
GERFIULLAREFNI
KJÓLAEFNI
PEYSUSVUNTUEFNI
MÚSSELIN
GABERDINE o. fl.
Notið tækifærið.
BRAUNSVERZLUN
Seljum ódýrt:
Epli og Sveskjur
í heilum kössum
VÖRUHÚSIÐ H.F.
Hitakönnur,
ágætar, verð kr. 150.00
Kaffikönnur,
aluminium
VORUHUSIÐ H. F.
YFIRLITSKORT
yfir Island
Perlon
GÓLFSÓPAR og
RYKSÓPAR,
NÝKOMNIR.
PERLON sóparnir endast
margfalt lengur og sópa bet-
ur en venjulegir sópar, en eru
þó ódýrir.
Járn og glervörndeild
Giimmí-
DYRAMOTTURN AR
sterku, nýkomnar.
Járn og glervörudeild
Jcppa-bifreið
til sölu.
Afo-r. vísar á.
□ Rún 59551277 — Frl.:
I. O. O .F. 2 — 1371298 J/a — K. E.
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju á sunnudaginn kemur kl.
2 e. h. Sálmar eru sem hér seg'ir:
Nr. 43 — 678 — 117 — 17 — 222.
P. S. — Mcssað í barnaskólanum
í Glerórþorpi næstk. sunnudag
kl. 2 e. h. Sálmar: 109 — 115 —
117 — 91. K. R.
ÆFAK. Fundur í
stúlknadeild næstk.
sunnudag í kapell-
unni kl. 5 e. h. Birki-
fjólusveitin annast fundarefni. —
Hafið með ykkur handavinnu.
Skólabörnin í Glerárþorpi
efndu til skemmtisamkomu til
ágóða fyrir ekkjuna að Ytri-Más-
stöðum í Skíðadal. Ágóði af sam-
komunni varð kr. 118.20. — Var
þessari upphæð veitt móttaka á
afgreiðslu Dags.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband á Möðruvöll-
um í Hörgárdal ungfrú Kristín
Eggertsdóttir, Möðruvöllum, og
Matthas Andrésson frá Berjanesi,
starfsmaður Vélasajóðs. — Enn-
fremur ungfrú Gunnur Júlíus-
dóttir og Árni Stefánsson, bóndi,
Hólkoti.
Seðlaveski
leður.
Járn og glervörndeild
Jólavörur:
Jólabönd
5 m. aðeins kr. 3,—8,75
Englabár
gull- og silfurlituð
Jólatrésbjöllur
Jólatréstoppar
Ú tstiUingarpappír
fyrir verzlanir
BÓKAVERZLUN
pob
Kvikmyndasýningar hjá fsl.—
amer.ska félaginu íalla ni'ður
fram yfir jól.
Rakarastofur bæjarins minna
viðskiptavini sína á að taka jóla-
klippinguna í t.'ma. Sérstaklega
ætti að koma tímanlega með
börnin. Dömuklippingar verða
e'kki afgreiddar fjóra s.’ðustu
dagana fyrir jólin.
Heimilisíeður! Hugsið ykkur
um áður en þér eyðið fé yðar
fyrr áfengi. Væri ekki farsælla
að nota það til að gleðja konu
yðar og börn?
Kristniboðshúsið „Zíon“. Dag-
ana 8,—11. des., fimmtud.—
sunnud., verða samkimur á
hverju kvöldi kl. 8.30. Þar tala
'norski kristniboðinn, Anders
Hoás, Olafur Olafsson, kristni-
boðij og Gunnar Siigurjónsson,
cand. tbeol.
Laugardaginn 10. des. verður
sérstök samkoma þar sem af-
mælis kristniboðshússins verður
sérstaklega minnzt. Þar mun
Anders Hoás m. a. sýna kvik-
myndir frá Japan. Á þeirri sam-
komu verður gjöfum til starfsins
veitt móttaka. Allir eru hjartan-
lega velkomnir á iþessar sam-
komur.
Hinn árlega jólabazar Hlífar
verður að Túngötu 2 sunnudag-
inn 11. þ. m. kl. 4 e. h. Akureyr-
ingar! Munið Hlíf. Styrkið Pálm-
holt!
Hjúskapur. Sl. laugardag voru
gefin saman í hjónaband í Ak-
ureyrarkirkju ungfrú Kristjana
Ingibjörg Svafarsdóttjr verzlun-
armær og Jón Viðar Guðlaugsson
starfsmaður í Stjömu-Apóteki,
Aðalstræti 23. Heimili þeirra
verður að Norðurgötu 54.
Heimilisfeður! Gefið börrium
yðar gott fordæmi og neytið
ekki áfengra drykkja.
Barnastúkan Sakleysið nr. 3
heldur fund í Skjaldborg næstk.
sunnudag kl. 1. Nánar auglýst í
skólunum.
Saurgið ekki jólagleðina með
áfengum drykkjum og afleið-
ingum þeirra.
Barnastúkan Samúð nr. 102
heldu rfund í Skjaldborg næstk.
sunnudag kl. 10 f. h. Jólafundur.
Áfengisvarnanefnd Akureyrar
hefur skrifst. í Skjaldborg og er
hún opin á miðvikudígum og
föstudögum kl. 5—7 síðdegis.
I. O. G. T. Jólafundur. St. ísa-
fold-Fjallkonan nr. 1 heldur
jólafund í Skjaldborg mánud. 12.
b. m. kl. 8.30 sðd. Vígsla nýlða,
hagnefnd fræðir og skemmtir. —
Félagar fjölmennið. Æðstitempl-
ar.
Ávaxtastell
Könnusett
,,Cocktail“-sett
Skálar — Diskar,
Jallegnr vörur
VORUHUSIÐ H.F
Pípu-
hreinsarar
3 tegundir.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
Buxnapressur
(rafmagns)
sérstaklega bentugar
VORUHUSIÐ H.F.
Fleiri og fleiri leggja leið sína til okkar
Klæðaverzlun
Sig. Guðmundssonar h.f.
Hafnarstr. 96 — Sími 1423