Dagur - 14.12.1955, Side 1

Dagur - 14.12.1955, Side 1
12 SÍÐUR Fylgizt með því, sem gerist hér í kringum okkur. — Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út laugar- daginn 17. desember. XXXVIII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 14. desember 1955 58. tbl. Nýjung í matvælageymslu í tæ'knisstoínun í Bandaríkjur.um er unnið að því að rannsaka þeyrnsíuþol matvæla, eítir að beint hefur verið að þeim sterkum kjarnorku&eislum. Geislarnir drepa rotnunarQerlana, og hefur tekizt að geyma tómata, fisk o;? kjöt óskemmt í 90 daga með þessari aðferð cg kartöílur í 2 ár. Eru miklar vonir bundnar við tilraunar þessar. — Á þessari mynd sjást þorskflök á færibandi á leið undir geislana. Erincli, upplestrar og leikþættir eftir Nóbels- verðlaunahöfuiidinn flutt í Samkomuhúsinu Hér á Akureyri var efnt til skáldið, með undirleik Áskels Jónssonar. Islenzkur bóndason, Halldór K. Laxness, sigrar heiminn meff pentia sinum „Ef íslenzkt skáld gleymir upphafi sínu, þjóðardjúpinu, þar sem sagan býr, er frægðin lítils virði... Umhyggja fyrir aðþrengdu lífi var það siðferðisboðorð, sem í heimahögum mínum eitt bar í sér veruleikann.” kynningarkvölds á verkum Hall- dórs Kiljans Laxness á sunnudag- inn var. Gekkst Fulltrúaráð verka- lýðsfélaganna fyrir því og var það haldið í Samkomuhúsinu. Rósberg G. Snædal stjórnaði samkomunni og flutti formálsorð. Þá flutti Gísli Jónsson mennta- skólakennari skemmtilegt og fróð'- legt erindi um skáldið og verk hans. Leiknir voru 2 þættir úr ís- landsklukkunni, undir stjórn Jóns Norðfjörðs, og leikararnir frú Sig- urjóna Jakobsdóttir, Guðmundur Gunnarsson. Jónas Jónastoþ og1 Kristján frá Djúpalæk lásu upp úr verkum hans og Jóhann Konráðs- son söng einsöng við texta eftir KEA opnar Kjörbúð Kjörbúðin við Ráðhús- torg (Brekkugötu l) er opn- uð í dag. Er }>að fyrsta búð sinnar tegundai á Akureyri og á Norðurlandi. — Mun marga fýsa ao sjá op; reyna hiS nýja lyrirkomulag. — Gefst mönnum kostur á að sjá nýstáilega hluti og kynnast af eigin raun nýrri afgreiðsluaðferð. Þar eru líka nýjungar í meðferð vara. Sjálf er búðin kxr- komin nýjung fyrii ]»ann fjölda fólks, sem um þessar mundir leggur leið ;;ína í verzlanir, öðrurn tímum fremur. Var þetta hið ánægjulegasta kvöld og góð bókmenntakynning, enda af nógu að taka. Aðsóknin var þó ekki eins mik- il og vænta mátti. Stálu 27 þífSr krónum Innbrot á Stokkseyri Síðastl. sunnudagsnótt var stol- ið úr peningakassa útibús Kaupfél. Árnesinga á Stokkseyri 27 þús. kr. og einhverju af vörum úr búðinni. Varð þessa vart á mánudag. Þýfið hefur nú fundizt í hlöðu nálægt Litlahrauni. Liggur grunur á vist- mönnum hælisins. Tveir menn höfðu brotizt út úr klefa þar á sama tíma. Þjófarnir komust inn um pakkhúsglugga og þaðan inn í verzlunina og gátu opnað bakið á peningaskápnum. — Yfirheyrzlur stóðu enn yfir, er síðast fréttist, en vistmenn höfðu ekki játað. Sterkar líkur þykja þó benda til þess að þeir séu við málið riðnir, þótt um það verði ekkert fullyrt að svo stöddu. Bók Þorst. M. Jónssonar Hin nýja bók Þorsteins M. Jónssonar, Skráð og flutt, mun koma í bókaverzlanir bæjarins og til áskrifenda siðar í þessari viku. Héraðslæknirinn bjartsýnn Jóhann Þorkelsson hér- aðslæknir hefur látið svo ummælt við blaðið.að hann telji fremur ólíklegt að mænuveikin berist hér eftir til Akureyrar. Er hann bjartsýnn, þrátt fyrir það að veikin hefur stungið sér niður í Skagafjarðarsýslu og Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði að vestan, auk hinna daglegu ferða frá Reykjavík. Fullyrðir hann að í lækn- ishéraðinu hafi veikinnar ekki orðið vart, og sam- kvæmt sterkum líkum, byggðum á réynslu á veik- inni, muni hún nú hjaðna niður. Engin bönn voru sett hér þegar veikinnar varð vart í Reykjavík, en skólastjórar létu niður falla kennslu í leikfimi og sundi, í samráði við héraðslækni og sund- laug bæjarins hefur verið lokuð í öryggisskyni. En J»ótt héraðslæknirinn telji aðalhættuna liðna hjá, ráðleggur hann fólki ein- dregið til að gæta varúðar: Þvo sér vel um hendur, áð- ur en inatast er og eftir að hafa notað klósett. Þá bend- ir læknirinn einnig á, að’ nauðsynlegt sé fyrir þá, sem óttast að þeir hafi tekið veikina, að fara þá strax í rúmið og vitja læknis. Og fyrir aðra gildir sama regl- an og áður hefur verið gef- in, að allir skyldu forðast óþarfia strit og vökur. Þá benti læknirinn einnig á smithættu af kossum og handaböndum fólks, en það gilt'i jafnt um lömunarveiki og aðrasmitnæmasjtikdóma og mundi árangur af við- vörun í því efni ekki bera mikinn árangur. Nokkuð hefur borið á kvefi, háls- bólgu og iðrakvefi að und- anlörnti. DAGUR kemur næst út laugar- daginn 17. desember. — Auglýsingar, sem hirtast eiga í blaðinu, þuri'a að berast fyrir kl. 2 e. h. á íöstudaginn. — Jólales* bókin fylgir laugardags- blaðinu. Á laugardaginn var, afhenti Gústaf Adolf Svíakonungur Nobeloverlaunin í Hljóm- leikahöllinni í Stokkhólmi. Um kvöldið var svo haldin veizla í ráðhúsinu til heiðurs hinum nýju Nobelsverðlauna- höfum. Við það tækifæri flutti Halldór Kiljan Laxness eftirfarandi ávarp: „Yðar hátignir! Herrar mínir og frúr! hann dag lyrir nokkrum vikum, er þar var komið að mér bauð í grun, að ákvörðun sænsku Akadem- íunnar, sú er fyrir höndum var, kynni að varða mig, var ég á ferða- lagi í Suður-Svíþjé)ð. Þegar ég var orðinn einsamall í gistiherbcrgi mínu um kvöldið, var því ekki nema eðlilegt, að lmgur minn telði við hlutskipti, sem kynni að bíða iítilmótlegs ferðalangs og skáld- ntennis, upprunnins af ókuunu og afskekktu eylandi, er stofnun, sem hefur á valdi sínu að ljá andlegum verkum viðurkenningu og Irægð, skyldi nú kveðja til slíkan manu að rísa úr sxti og stíga fram í bjarm- ann af lciksviðsljósum veraldarinri- ar. Það er cf til vill ekki undarlegt, að fyrst af öllu hafi mér orðið og verði enn á þessari hátíðisstund hugsað til vina minna og ástvina, og alveg sérstaklega til þeirra, sem stóðu mér næst í æsku. heir menn eru nú horfnir sjúnum, og jafnvel meðan þeir enn voru ofan moldu, þá nálguðust þeir að vera af kyn- flokki huldumanna, að því leyti sem nöfn þcirra vorti fáum kunn, og enn færri muna þau nú. Þó hafa þeir með návist sinni í lífi mínu lagt undirstiiðuna að hugsun minni. Ég hugsaði einmitt til þeirra und- ursamlegu manna og kvenna þjóð- djúpsins, er veittu mér fóstur. lig hugsaði til föður míns og múður minnar, og ég hugsaði sér í lagi til liennar óminti miunar gömlu, sent \ar búin að kenna mér ótal vísur úr fornöld áður cn ég lærði að lcsa. Ég hugsaði og lnigsa enn á þessari stundu til þeirra heilræða, sem hún innrætti mér barni: að gera öngri skepnu mein, að lifa svo, að jafnan skipuðu öndvegi í huga mér þeir mcnn, sem cru kallaðir snauðir og litlir fyrir sér. að gle\ ma aldrei, að þeir, sem hafa verið settir hjá í til- verunni . . . einmitt þeir værtt mennirnir, sem ættu skilið altið, ást og virðingu fólksins umfram aöra menn lrér á íslandi. (Framhald á bls. 12) Stóru jólatrén Jólatré verða sett upp á nokkr- um stöðum í baenurn, svo sem venja hefur verið. Stórt og fagurt jólatré hefur Akureyrarkaupstað borizt, sem vinargjöf frá Randers. Fegrunarfélagið mun láta setja upp 3 tré og KEA 2.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.