Dagur - 14.12.1955, Síða 2
2
D A G U R
Miðvikudaginn 14. desember 1955
SÖGUR HERLÆKNISINS
Sögur herlæknisins í þýðingu Mátthfasar Joclnim.ssonar,
sígilt verk í bókmenhtum Xorðurlanda. — Heilclarút-
gáfa á verkum Matthíasar. frumsömdum o'g bvdduin,
hefst með Jiessu Itincfi af Sög.urii lierlæknisins..
Jólahækur
ísafoldar
Nýl
somi
T
Tékkneskir kvenskór,
ljösbrúnir og dökkbrúnir.
Svartií* drengjaskér,
ný tegund. Nr. 35—39.
Leðurskófatnaðiir
Gúmmískófatnaður
Flókainuiskór
I úrvali og verðið lágt.
HVANNBERGSBRÆÐIR
Tamniiiii'astöð
Hestamanriafélagið Léttir iiefur ákveðið að reka
támnirigastöð, í vetur, frá 15. jan. til 15. ntaí. Tamn-
ingamáður verður Þorsteinn Jónsson. Þeir hestaeigend-
ur. sem áhuga liafa fyrir Jiessu, snúi sér ti! Ingólfs Ár-
mannssonar ,sími 2354. eða Páls Jórissonar, sími 1558,
fyrir 1. janúar. en þeir gefa nánari upplýsingar um
rekstur og tilhögun stöðvarinnar. Það skal tekið fram,
að stóðhestar verða ekki tekriir nériia með sérstökum
skilyrðum. — Þeir, sem frá Jnirftu að liverfa tneð hesta
sína á sl. vetri, sitja nú lyrir meðan liúsrúm leyfir.
Hestamannafélagið Léttir, Akureyri.
Frá Almenna bókafélaginu
Fýrstu bækur Almenna bókalélagsins eru
komnar. Menn eru beðnir að vitja þeirra
í Hafnarstræti 83.
JÓNAS JÓHANNSSON,
umboðsmaður.
\
Hinar margeflirspurðu
Ullarjersey-
Golftreyiur
komtnar aftur,
íucikar, gráar,
svartar, grœnar
og rauðar
Til jóiágjafa!
ILMVÖTN
BURSTASETT
SNYRTISETT
D
NÆLONHANZKA R
(þykkir), rauðir, grænir,
gráir og svartir.
D
NÆLON OG PERLON
UNDIRKJÓLAR
STÍF SKJÖRT,
margar gerðir og stærðir
NÆ.L O NB LÚSSUR
í gjafakössum
D
UNGBARNA-
ÚTIGALLAR,
gulir, bleikir, bláir og
hvítir.
UNGBARNA-
FATNÁÐUR
MA TRÓSAKJÓLAR,
á 2—3 ára, rauðir, hvítir
og bláir.
Verzlunin DRÍFA
Simi 1521
Skrifborð
Sófaborð
Innskofsborð
Reykborð
Blómaborð
Úfvarpsborð
Borðstofuborð
Eidhúsborð
Eidhúskollar
Bólstruð húsgögn h.f.
Hajnarstræti 88. Sími 1491.
Atvinna
Kennara vantar að fámenn-
um farskiila austanlands. —
Starfstími 4 mánuðir (jan.—
apríl). Gagnlræðingur eða
11éraðsskólamaður kæmi til
greina. Upplýsiiigar í síma
2331 á Akureyvi.
Námsstjóri A usturlands.
í dng kl. 1 c. h. opna ég bókabazar í Hafnarstræti
88 (Asgarði). Þar vcrðnr á boðstédum fjöldi nýrra
jólabé)ka og einnig cldri bækur á niðursettu verði.
Bazarinn verður opinn ■ daglega frá kl. 1—6 e. h.
fram að jölum.
Gjörið svo vel að iita inn, þcgar þið hafið limai
Gct einnig tekið að mér áritun og skreytingu á
bókum til jólagjafa.
RÓSBERG G. SNÆDAL
Sími 1516. — Ileima 2196.
narnir
OXI i
og ryðfrí VASKABORÐ
í J)remur stærðum,
fást hjá
Byggingavömverzlim
Tómasar Björnssonar h.f.
Akureýri. — Sími 1489.
ífbH/fOFNASMIÐjAN
(INMOUl lO - RÍYKJAVÍK - ÍSLANOl
Kaf fistell
30 skreytingar.
Matarstell
15 skreytingar.
Verð við allra hæfi.
Véla- og búsáhaldadeild
GÓÐAR BÆKUR til jólagjafa
Astir piparsveinsins
eftir WILLIAM J. LOCKE í snilldárþýðingú séra
Sveins Víkings er skcmmtileg jólabók.
Saga myndhöggvarans
eftir EIRÍK SIGURDSSON verður jólábok drerigj-
anna. Hún lýsir fátækum dreng, sem brýzt til náms
Rókaútgáfan „FRÓÐI“.
LINOLEUM-dúkar og renningar
Með e.s. Brúarjossi, setn er xuenlanlegur hingað
um lielgina, fáum við stórt. úrval af
Linoleum dúkum og renningum.
Sama lága verðið. — Sendum i póstkröfu hvert
á land sem er.
- í - Verzl. Eyjafjörður h.f.