Dagur - 14.12.1955, Síða 3

Dagur - 14.12.1955, Síða 3
Miðvikudaginn 14. desember 1955 D A G U R 3 Jarðaríör DANÍELS ÞÓRÐARSONAR, fyrrum bónda á Björk, er andaðist 10. dcs., fer fram að Munkaþverá 17. desember kl. 1.30. Vandamenn. v r + HJARTANS ÞAKKIR sendi cg Kvenfél. Hjdlpin 4 't i Saurbœjarhreppi fyrir þá rausnarlegu gjöf, sem það § sendi mcr, og bið guð að blessa starfsemi þess. % 1- ? & I 1 Með kœrri kveðju, Valgerður Sigurvinsdóttir, Hliðarhaga. X ¥ í’i''y' 0")' v'.r'v- 0^ 0 'f v’c»4' ££>*'>- 0^ v;íS*- 0*^ ® '7' C2>' Ý ^ y HJARTANLEGA þakka ég öllum þeim mörgu vin- + ^ um og vandamönnum, sem heiðruðu mig með heim- % sóknum, gjöfum, skeytum og 'símtölum á fimmtugsaf- % ® mœli minu, 1. des. sl. Einnig þakka ég- hinum vinsœlu £ söngmönnurn okkar fyrir þeirra góða söng. Lifið heil! e $ Gunnar Nielsson. X £ S Ráðsmann vantar í vor komandi á góða jörð, vel hýsta, í nágrenni Akureyrar. Séríbúð. Má hafa með sér bústofn. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 41, Akureyri fyrir nýjár. ' Grenijólatré og greinar selti dag. Pantanir (iskast sóttar nú þegar. Byggingavörudeild KEA. Til jólanna: NÝJARVÖRUR! — GOTTVERÐ! FYRIR DÖMUR: Úrvals kjólaefni, 18 litir, verð frá kr. 35.25 mtr. Undirkjólar kvenna og telpna Kvenbuxur í úrvali, N/vrfatasetl, ný gerð Náttkjólar, Brjóstahöld Mjaðmabelti, margar stærðir og.gerðir Nœlonsloppar, Sokkar, Crjafaltassar Skartgriþir (mjog fallegar púðurdósir) Gardinuefni, þykk, í mörgum litum Scengurveraefni {damask) og margt fleira FYRIR HERRA: Skyrtur, Sokkar, Bindi, Raksett Náttföt, væntanleg næstu daga FYRIR BÖRN: Allskonar Leikföng og margt fleira nýtt VÆNTANLEGT NÆSTU DAGA: Ameriskar Kvenþeysur Sett handa börnum (húfa, trefill, vettlingar). Að síðustu minnum við á hina eftirsóttu fatapoka okkar. Verzlunin London Eyþór H. Tómasson *ii iii ani n ■■ 111111111111111111111111111 n iiiii iii iiiii iii i m iiu n * | SKJALDBORGARBlÓ [ I Sími 1124. I l Síðasta sýningarvikan | | í Skjaldborg: f I Konungur frumskóganna 1 Ákaflega spennandi og ævin- § týrarík mynd í þreniur köflum. [ Fyrsti hluti. . 1 Aðalhlutverk: CLYDE BEATTY víðkunnur dýratemjari, og [ MANUEL KING yngsti dýratemjari í heimi, að- [ eins 11 ára. (Myndin er bönnuð börnum 1 yngri en 10 ára) i Hawaii-rósin Leikandi létt og skemmtileg i þýzk söngvamynd. ii •111111111111111 iii ii n 1111111111111111111111111 m 1111(11,,!,, ud iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,iiiIiii,iiiii,Iiii,Iiiii,i,i^ NÝJA-Blö Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. ! Sími 1285. Næstu myndir: Ausían tjalds Sérstæð og spennandi bandarísk- i austurrísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Viveca Lindfors og Paul Christian Lokað land - (Big Sky) I Spennandi bandarísk stórmynd ! um viðureign landnema í Arner- i íku við Indíána. ! Aðalhluverk: Kirlt Douglas Bönnuð börnum innan 14 ára. i iiiiiiiiii...................... Sendisvein pilt eða fullorðinn mann, vantár á símastöðina. Síofuskápar Klæðaskápar Rúmfaíaskápar Bókaskápar Kommóður Barnarúm Barnakojur o. fl. Bólsfruð húsgögn h.f. Hafnarstrœti SS — Simi 1491. Björn Hermannsson Lögfrœð iskrifstofa Hafnarstr. 95. Sími 1448. TIL JÓLAGJAFA: Auk leikfanganna, sem vér að venju höfum i œjarins langstœrsta og f jölreyttasta úrvali, sem of langt yrði að telja upþ, viljum vér benda yður á nokkra góða og gagn- lega hluti til tœkifrerisgjafa: Lindarpennar Mont Blanc, Pelican, Montrose, Geha Skjaiaföskur og seðlaveski mjög falleg —• úr ekta leðri Loftvogir, Veðurhús, Klukkur, mafgár gerðir — mjög ódýrar Jarðlíkön, Myndaalbúm, Pennaveski Skíði, Stafir, Bindingar, Skautar, Skíðasleðar Barnaþríhjól, 3 fegundir Flugmódel, Smíðaáhöld Raksetf, Snyrtiseff (Manicure) Glerfiber-veiðisíengur, Hjól og Línur Æðardúnn, Gæsadúnn, Fiður Jólaljós (Seriur) margar gerðir — einnig Úti-seriur Upplýstir Jólasveinar og Jólatré Jólatré (gervifré), Jólatrésskraut, Jólakort, Pappír, Bönd, Merkimiðar, Jólapokaarkir Borðrenningar, iír celloþhane, og þaþpir og margt margt fleira. Kaupfélag Eyfirðinga Járn og glervörudeild Standlampar Þýzkir, Danskir og Amerískir. Fjölbreytt úrval. Véla- og búsáhaldadeild Eldavélar Þýzku f jögra hellu eldavélarnar eru nú komnar aftur. Véla- og búsálialdadeild

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.