Dagur - 14.12.1955, Page 7
Miðvikudaginn 14. desember 1955
D A G U R
7
„Skráð og flutt“ eftir Þor-
stein M. Jónsson.
Ég hef nýlokið við lestur nýrrar
bókar, sem þessa dagana mun vera
í þann veginn að korná á markað-
inn, Bókin nefnist Skráð og flutt,
sextíu og- sex greinar, ræður og er-
indi, og er eftir liinn merka bóka-
mann og skólamann, Þorstein M.
Jónsson. Þótt ég sé ekki vanur því
að skrifa ritdóma og kunni lítt til
verkS á því sviði, get ég ekki stillt
mig um að fara nokkrum orðum um
Jiessa bók.
Þorstcinn M. Jónsson er kunnur
maður, maður, sem þjóðin þekkir.
Hanh hefir nýlega lyllt sjöunda
áratuginn og á að baki mjög fjöl-
Jiætta lífssögu og margbreytilegt
æfistarí. Þorsteinn er austfirzkur
bóndasonur að uppruna, enda er
mikið í lionum af eðli hins íslenzka
bónda, og búskap liefir Þorsteinn
stundað bæði á Austurlandi og hér
við Eyjafjörð. Þá hefir hann um
fjölda ára rekið umfangsmikla
bókaútgáfu, og bókfróður er Þor-
steinn svo af ber. Honum er betur
ljóst en flestum, sem ég Jiekki, að
bókleg menning er aðalsmerki og
líftaug íslendinga. Fræðimaður er
Þorsteinn mikill og liefir safnað
miklu og mikið skráð af þjóðlegum
fróðleik. Mun hann betur að sér
í Jjeim efnum en flestir aðrir núfif-
andi ísjendingar. Þorsteinn hefir
jafnán staðið frafflarlega í Jjjóð
mtiium og er ótrauður baráttumað-
ur, eí Jjví er að skipta. Um skeið var
liann Jjingmaður og Jjótti Jnngskör-
ungur. Síðast en ekki sízt liefir
Þorsteinn rerið um margra ára
skci$r skófamaður, kennari og skóla-
stjóri. Má Iiiklaust telja Þorstein í
fremstu röð beztu skólamanna ís-
lands.
Maðurk .secv'Jjefþ^j)aft jafnmörg
járn í eldinum um dagana og Þor-
steinn og liamrað Jiau jafnvel og
liann ltefir gert, lilýtur að búa yfir
mikilli og auðugri Jífsreynslu. Það
er því mikill fengur að því að fá
í eina bók sýnishorn af ræðum og
ritgerðum slíks manns, skráð og
flutt á ólíkum tímum og við hin
ólíkustu tækifæri.
Samkennarar Þorsteins við Gagn-
fræðaskólann á Akureyri voru aðal-
hvatamenn að útgáfu þessarar bók-
ar, og Jiökk sé þeim fyrir Jjað.
Stuiidum getur Jjað orkað tví-
rnælis, livort rétt sé að gefa út á
prent ræður merkra manna. Allar
ræður eru samdar með Jjað fyrir
augum að vera fluttar, og flutning-
ur og persónuleiki ræðumannsins
eiga jafnan mikinn Jjátt í Jjví að
gefa ræðunum gildi. Ræður, sem
hrífa áheyrendur við flutning, geta
misst marks við lestur.
Þeir, sem Jjekkja Þorstein, vita að
sent ræðumaður er hann óvenjulega
snjall. Persónuleiki hans og eldmóð-
ur taka jalnan áheyrendur hans
föstum tökum og vekja hriíni. Sú
spurning lilýtur Jjví að vakna
hvort ræður hans reynist jafnsnjall-
ar við lestur. Mér var Jjví mikil for-
vitni í hug, er ég hóf lestur bókar-
innar. En mér varð fljótt ljóst við
lcstur á ræðum Þorsteins, að slíkur
ótti var með öllu ástæðulaus. Þor-
steinn er ekki aðeins snjall túlk-
andi liins talandi orð, heldur er
hann einnig snjall rithöfundur.
Ræður hans njóta sin vel við lestur
ekki síður en áheyrn.
Þorsteinn skiptir sjálfur bók sinni
í flokka eftir efni. Bókin hefst á rit-
gcrð, cr hann skrifar um föður sinn,
en aðrir flokkar bera Jjessi nöfn:
Afmadisminni, Dánarminni, Af
ýmsu tagi, Avörp og minni, A Al-
jingi, Skólasetning* og skólaslit.
Þessi flokkalieiti nægja Jjví til að
sýna, að í bókinni kennir margra
grasa.
En Jjað er fleira en íjölbrcytni,
sem gerir bókina skemmtilega. Þor-
steinn skrifar afburða fagurt mál,
laust við alla tilgerð, en Jjó mátt-
ugt og myndauðugt. Stíll hans býr
yfir töfrum. En Jjað eru ekki töfrar
skrúðmælgi og sérkennilegra orða.
Stíllinn er svo einfaldur og ljós, að
hann er aðgengilegur hvcrju barni.
Þorsteinn er svo mikill skólamaður,
að liann veit, að þegar boða þarf
ungu og oft ójjroskuðu fólki sígild
sannindi, verður að gera Jrað á
þann hátt, að það nái eyrum Jjess
og allir skilji. En Jjótt framsetning
Þorsteins sé einföld og augljós, Jjá
hvikar hann hvergi frá fullkonmu
og taguðu máli. I hinum eintalda
stíl Þorsteins eru meira að segja
skáldleg tiljjrif. Slík' meðferð máls
og stíls eru snillingstök.
Ég mun nii víkja nánar að ein-
stökum erindum og ritgerðum og
flokkum Jjeirra.
Ritgerðin Eaðir minn er einlæg
og. sönn mannlýsing, og um leið
er hún lýsing á bernskuheimili Þor-
steins og Jjeim1 jarðvegi, sem liann er
vaxinn úr. í einfaldleik sínum og
látleysi er ritgerðin rismikill minn-
isvarði yfir föður liöfundar.
Afmælisminuin- og* dánaraitnnin
eru flest um þjóðkunn menn og Jjví
af skiljanlegum ástæðum erfiðara að
leggja dóm á þau en ílest annað í
Jjessari bók. Slík minni eru sjaldn-
ast talin til bókmennta, þótt við
íslendirigar séum auðugir af slíkum
ritsmíðum. En Þorsteinn kastar
ekki höndunum lil slíkra liluta
fremur en annara. Ekkert er í Jjcss
um flokki illa gert og margt
snilldarlega. Þarna er að finna
merkar og sannar mannlýsingar, en
um leið bregður Þorsteinn upp
myndum af þeim þjóðlífsháttum og
kjörum, sem liafa mótað Jjessa
menn. Að minnunum er Jjví full-
komið bókmenntabragð. Sama má
segja um llokkinn Ávörp og minni,
Jjar sem margt er skáldlega mælt og
með miklum glæsibrag.
Þá Jjykir mér mikill fengur að
þeim sýnishornum, sent þarna eru
gefin af Jjingræðum Þorstéins. Þar
kemur vel fram víðsýni Þorsteins og
framsýni í Jjjóðmálum og menning
armálum. Þingræðurnar eru ópóli-
tískar að Jjví leyti, að Jjær íjalla um
ópólitísk málefni. Þarna brcgður
Þorsteinn t. d. skildi fyrir þjóð-
kirkju íslands, sem sumir Jjingmenn
þeirra tíma vildu feiga, og Jjað gerir
hann nteð skörungsskap og fullurn
skilningi á Jjví, hvaða lilutverk
kirkjan liafði og hefur í þjóðlífi ís-
lendinga, Þá cru þarna þingræður
um skólamál, Jjar sem Þorsteinn
kemur fram sem ötull talsmaður
hinna nýrri stefna í skólamálum
landsins. Hann bcrst Jiar fyrir
bættri aðstöðu æskunnar í landinu
lil skólanáms og mennta og fyrir
bættum kjörum kennararstéttar
innar. í Jjessum orðasennum kem-
ur vel fram hvc mikill málfylgju-
maður Þorseinu cr, enda urðu skoð-
anir hans sigursælar. í flokki and-
stæðinga hans í [jessum málum voru
þó engir aukvisar, heldur gamal-
reyndir þingmenn og þjóðskörung-
ar. Þingræður Þorsteins eru livergi
persónulegar og eingöngu bundnar
við málefni, Jjótt Jjar sé fimlega
farið með vopn og af fullri einurð.
Kem ég þá að Jjeim flokkum bók
arinnar, scm flestum munu finnast
merkastir og girnilegastir til fróð-
leiks, cn það eru flokkarnir Af ýmsu
tagi og Skólasetning og skólaslit. í
fyrrnefnda flokknum cr að íinna
ýmsar beztu perlur bókarinnar
Þátturinn um Orvar-Odd og Og-
mund Eyþjófsbana er þrunginn
ándríki og viti. Þar teflir Þorsteinn
fram gamalli ög ævintýralegri sögu
og dregur af hcnni merka og spak-
lega lærdóma. En þetta gerir Þor-
steinn á svo einfaldan og alþéðleg-
an hátt að scint mun gleymast.
Þessi þáttur er ciiinig góð sjjegil-
mynd af efnisvali og efnismeðferð
Þorsteins. I flestum greinum síuum
og ræðum bergir hann á lindum
fornar sögu og sagna, dregur fram
hið sígiida í reynslu og menningu
kynslóðanna og leggur síðan gulí
Jjetta í lófa nútímaæskunnar og
annarra áheyrenda sinna. Hann
leítar sér íanga í heinri norrænna
sagna og íslenzkra Jjjóðfræða og
einnig í heirni Biblíunnar og krist
inna fræða og verður alls staðar
fengsæll.
Ogleymanleg liugvekja er ræða
Þorsteins á lýðveldisliátíð Akureyr-
inga og Eyfirðinga 17. júní 1944
Sú spaklega ræða á erindi til al
Jjjóðar. Um aðra Jjætti má segja hið
sama, og má í Jjví sambandi nefna
Jjættina Nátttröllið á glugganum
og ungbarnið saklausa, Helga hin
fagra, Askur Yggdrasils, Spjall um
íslenzkar þjóðsögur, Trúar og lífs
skoðanir Helga hins magra og Or
lagavefur. Oll cru Jjessi eliii sótt
fornar bókmenntir okkar íslend-
inga, en þar unir Þorseinn sér vel
Jjar er lians unaðsheiiriur. Inn
þennan lieim leiðir Þorsteinn les
andann, og [jaðan munu allir koma
ur Þorsteins ekki. Þær eru hollur og
ínægjulegur lestur, sem merin
munu ógjarnan skiljast við fyrr en
lokið er. Það hygg ég cinnig, að
marga Jjætti Jjessarar bókar muni
menn lesa olt. Hún á erindi til allra
yngri sem elelri og öllum mun hún
reynast hollur förunautur.
Inngang að bókinni hefir Sverrir
Pálsson, kennari, skrifað og tekið
aman. Er Jjar m. a. rakin helztu
eliatriði Þorsteins, störf hans og
iðfangsefni í lífinu. Er inngaugur
jessi vel unnið verk og að }j\ í góður
fcngur. Einnig ritar Þorsteinn sjálf-
ur stuttan formála.
Hvað snertir ytri frágang allan,
er hann útgefendum og aðstand-
endum bókarinnar til sóma. Pappír
>g prentun er hvort tveggá í bczta
agi og prófarkalestur góður. Baud
bókarínnar er svo vandað og smekk-
legt, að fátítt er um íslenzkar bækur.
Af heilum liug vil ég Jjakka út-
gáfií Jjessarar bókar og höfundi
hennar. Ég vil einnig livetja menn
til að eignast Jjessa bók, [jví að Jjcss
mun menn ekki iðra. Það er ekki
oflof, [jótt um hana sé sagt, að hún
sé merk bók eftir merkan mann.
Krislján Róberlsson.
BÓKÁVERZLUN
iTDdD
Fíugferðin til Englands.
Eftir Armann Kr. Einars-
son. — Bókaforlag Odds
Björnssonar.
Svo nefnist ný bók eftir Ármann
Kr. Einarsson. Þetta er framhald
af sögunni Týnda flugvélin, er út
kom í fyrra og seldist upp á
skömmum tíma. Höfundurinn er
orðinn þjóðkunnur og mjög vin-
sæll meðal yngri lesendanna af
barna og unglingabókum sínum og
er þetta sjöunda bókin haris. —
Flugferðin til Englands fjallar um
ferðalag Árna í Hraunkoti í boði
flugstjórans áTýndu flugvélinni til
London. Gerist þá ýmislegt
skemmtilegt, eins og nærri má
geta og einnig eftir heimkomuna.
Bókin er gefin út of Bókaforlagi
Odds Björnssonar á Akureyyri. —
Teikningarnar gerði Oddur Björns-
son.
vitrari menn og betri. Sínisliorn at
skólaræðum Þorsteins eru ekki síður
menntandi lestur og göfgandi. Þar
er sígildur boðskapur fluttur með
ljósum orðum og lifandi áhuga.
Ræðurnar endurspegla ást Þorsteins
og umhyggju fyrir æsku landsins,
heilsteypa skapgerð hahs sjálfs og
mannræktarvilja. Margar af Jjcssum
ræðum eru með Jjví bezta, sem í bók
inni finnst.
Um bókina sem heild vil ég segja
Jjað, að fáar bækur liefi ég lesið
mér til meiri ánægju. Hygg ég, að
svo muni öllum fara, cr bókina
lesa. Margir halda, að ræðusöfn séu
leiðinlegar og þurrar bókmenntir.
Þær geta verið Jjað, en það eru ræð-
Sumarást. Skáldsaga eftir
Francoise Sagan. Þýðandi
Guðni Guðmundsson. —
Bókaforlag Odds Björns-
sonar.
Sumarást er frönsk skáldsaga og
gerði höfundinn frægan á svip-
stundu. 18 ára gömul stúlka skrif-
aði bókina og var það vel að sér
vikið. Hefir bókin verið þydd á
mörg tungumál og hlotið mikla og
verðskuldaða viðurkenningu og
hefur selst fádæma ört.
Oll er frásögn bókarinnar létt
og hröð, hreinskilin og einlæg.
Efnið er ekki sérlega nýstárlegt,
nema af sjónarhóli ungrar stúlku.
Hinn glæsilegi og ómótstæðilegi
faðir söguhetjunnar sjálfrar,
lætur sér ekki allt fyrir brjósti
brenna í kvenanmálum og skiptir
um konur eins og aðrir skipta um
föt. Dóttir hans ung, á aldur við
höfundinn, sogast inn í rás við-
burðanna og á sín ævintýr og öðl-
ast djúpan skilning og þroska á
skömmum tíma.
Bók þessi fellur ekki í þann
(Framhald á 11. síðu).
JOLAVORUR:
Jólaservicttur
Diskaserviettur
Jólakerti'
Jólatré
sem borðskraut.
Jólapappír
frá kr. 0.50 pr. örk.
Jólabönd
í mörgum litum,
frá kr. 3.00 pr. 5 m.
Englahár
gull- og silfur,
kr. 2.50 pokinn.
Jólasnjór
kr. 4.50 pokinn.
Jólatrésskraut
í miklu úrvali.
Jólakort
frá kr. 0.50.
Kreppappír
í mörgum litum.
BÓKAVERZLUN
pdDlJD
-
LEIKFÖNG:
Snyrtivörur
í kössum og töskum. £
Saumavélar
í kössum.
Vefstólar
; Hjúkrunar-
; kvennakassar
: Læknatöskur
: Póstþjónakassar
• Vatnslitakassar
; með 12 vatnslita-
pennslum og lita-
fýllingum.
Algjör nýjung.
Leir í kössum
Upptrekkt leikföng
í miklu úrvali.
HÚSMÆÐUR
„,Snittu-pinnar“
í mörgum litum
fyrir jólahátíðina.
BÓKAVERZLUN
DdDUD