Dagur - 14.12.1955, Page 9

Dagur - 14.12.1955, Page 9
MiSvikudaginn 14. desember 1955 D A G U R 9 ÉG LÆT ALLT FJÚKA Bréf og dagbókarblöð Ólafs Davíðssonar, helzta þjóð- fræðaritara íslendinga í útgáfu Finns Sigmundssonar landsbókavarðar. Lýsa þau í senn Ólafi sjálfum, áhuga- málum hans og líferni og gefa persónulegar myndir af höfundi, samtíðarmönnum hans og aldarfari. jólabækur ísafoldar Þar sem ég atla að hcetta að reka verzlunina Ásgarð, pakka ég öllum viðskiptamönnum sérstaklega góð við- skipti. — Ég óska öllum gleðilegra jóla og gœfuríks komandi árs. RÓSANT SÍGVALDASON. Munið að panta þessa gosdrykki til jólanna Hafið þér athugað að hver flaska af þessurn drykkjum. er 70—80 aurum ódýrari en sambærilegir gosdrykkir framleiddir í Reykjavík og fluttir hingað. LÁTIÐ EKKI ÞESSA DRYKKI VANTA Á JÓLABORÐIÐ. EFNACERÐ AKUREYRAR H.F. SÍMI 1485. SÖLUUMBOÐ: Heildverzlun Valgarðs Stefánssonar Simar: 1332 og 1206: Barnadiskar m.könnu. Postulín, kr. 26.00 .pr sett. Leir, kr. 16.00 pr. sett. Véla- og búsáhaldadeild JÓLASERVÍETTUR JÓLARENNINGAR BckaXJerþluji ■'■ ■ fjunnlaugú Urjjggva - - nÍtitðmóÁo / siaii iioo ■ Eldhúskolla smíða ég og sel rnikið ódýr- ari en nokkur annar. Komið, skoðið, kaupið! Jósef Jóhannesson, Bjarmalandi. Sími 2357. Austin-vörubifreið 5 tonna, smíðaár 1946, til sölu með tækifærisverði. Hrafn Sveinbjörnsson. Þórshamri. HARPA MINNINGANNA Þegar Árni Thorsteinsson tónskáld fæddist fyrir 85 ár- um, voru íbúar Reykjavíkur tvö þúsund. — í ævisögu þessa heiðursijjanns, — Hörpu minninganna — segir frá æsku hans og uppvexti í landfógetahúsinu í Austur- stræti. Árni Thorsteinsson var lengi einn helzti for- vígismaður um söng og tónlistarmál hér á landi og mun margan fýsa að lesa um brautryðjendastarf hans og annarra í þeim efnum. Vöxtur og viðgangur fæðingar- borgar hans blandast lýsingum af merkum mönnum og málefnum eins og liann sá þau um áttatíu ára skeið. Látleysi og góðlátleg kímni einkenna frásögnina. Épjv-, i ÁiiiÍÉ, 'iÉÉSÉIi^ll Jólabækur ísafoldar BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS býður öllum landsmönnum góðar baekur við vægu verði. Allar félagsbækurnar, 5 að tölu eru komnar út. Árgjaldið er aðeins 60 kr. * Vitjið bókanna sem fyrst. Jólabækur útgáfunnar eru þessar: Saga íslendinga, 8. bindi, fyrri hluti eftir Jónas Jónsson. Fjallar það um tíma Fjölnismanna og Jóns Sigurðssonar, þegar verkefnin gerðu mennina mikla. Tryggvi Gunnarsson, 1. bindi, ritað af dr. Þorkeli Jóhannessyni, einutn vandvirkasta hagleiksmanni sagnaritunar síðari ára. Heimsbókmenntasaga, fyrra bindi, eftir Kristmann Guðmundsson rithöf. Bók, sem gefur þjóðinni kost á að kynnast öndvegishöfundum allra alda. Frásagnir, eftir Árna Óla ritstjóra. I bókinni er fjölbreyttur fróðleikur frá fyni tímum, ritaður af fjöri og frásagnargleði. íslenzkar dulsagnir, 2. bindi eftir Oscar Clausen. Fyrra bindi þessarar bók- ar, sem út kom í fyrra, v’arð mjög vinsælt og víðlesið. Bókband og smíðar, eftir Guðmund Frímann er kennslubók í þessum nyt- sömu greinum, til sjálfsnáms og notkunar í skólum. Undraheimur dýranna, eftir Mauriqe Burton í þýðingu dr. Brodda Jóhann- essonar og Guðmundar Þorlákssonar. Bókin lýsir einkum furðulegum fyrirbærum í dýraríkinu og náttúrunni. Myndir frá Reykjavík. Lítil en falleg*tnyndabók um höufðstaðinn. Bók til að senda vinum og viðskiptamönnum innan lands og utan. FÉLAGSMENN! Kaupið jólabækurnar hjá umboði félagsins og notið yður hin einstöku vildárkjör. AKU REYRARU MBOÐIÐ: PRENTVÉRK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Hafnarstneti SS. — Simi 1045.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.