Dagur - 08.02.1956, Page 3

Dagur - 08.02.1956, Page 3
Miðvikudaginn 8. febr. 1956 DAGDR 3 Jarðarför mannsins míns HALLS HELGASONAR vélstjóra fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 10. febrúar kl. 2 e. h. Sigurlín Bjarnadóttir. BORGARBÍÓ Sími 1500 Jarðarför litlu dóttru' okkar ÞÓRDÍSAR, fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 9. febrúar kl. 2 e. h. Jóhanna Eðvaldsdóttir, Geir Egilsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, JÓHANNESAR FRIÐRIKSSONAR, Nesi, fer fram að Saurbæ föstudaginn 10. febrúar kl. 1 eftír hádegi. Eiginkona og börn. * X Imiilegar þakkir fœri eg öllum, er sýndu mér vináttu J og sóma á sextugsaf mceli minu, með heillaóskum, blóm- um, heimsóknum og gjöfum. BJÖRN AXFJÖRÐ. f Þakka öllum, sem sýndu mér vináttu með gjöfum og T árnaðaróskum á sextugsafmceli minu 1. febrúar sl. 3 Sérstaklega þakka eg söfnuðum rninum fyrir höfð- 2 inglega gjöf þeirra, og nokkrum fyrrverandi sóknar- jj börnum, búsettum á Akureyri, fyrir góðar og fagrar } gjafir. í En innilegast’ þakka eg sókharbörnum fninum' fyrir, j hve mörg þeirra heimsóttu hiig, til að handfesta vináttu ® sina, og umvefja mig með einlœgum hlýhug og gleði. f’ Guð blessi ykkur öll. f ÞORV. G. ÞORMAR. Veifingasala Hefi opnað mat- og veitingasölu í Túngötu 2, undir nafninu SKÁLINN. B. AXELSSON. Ul larvef tlingar . : i r kven og karlmanna. Vefnaðarvörudeild Skákþing Norðiendinga hefst sunnudaginn 12. febrúar kl. 1.30 e. h. í Lands- bankahúsinu (uppi). Friðrik Ólafsson, skáknieistari, teflir sem gestur lélagsins á þinginu. Skákstjóri verður Jón Hinriksson. Keppendur eru beðnir að rnæta Yz stundu fyrr til undirbúnings. STJÓRNIN. í kvöld kl. 9: { Sjöliðarnir þrír og | stúlkan (Three Sailors aiul a Girl) j Bráðskemmtileg og íjörug ný § amerísk dans- og söngvamynd i í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: | JANE POWELL, GORDON MAC RAE GENE NELSON | Aukamynd: | Afhending Nobelsverðiaunanna. \ (Jólamynd Austurbœjarbíós). i Nasia mynd: § Hátíð í Napoli | (Carosello Napoletano) Stærsta dans- og söngvamynd, er i ítalir haía gert til þessa. í mynd- | inni eru leikin og sungin 40 al- | þekkt lög frá Napólí, t. d. O, i sole mio, Santa Lucia, Vanþakk- 1 látt hjarta. Allir frægustu söngv- i arar ítala syngja í myndjnui, til i dæmis Benjamino Gigli og Carlo = Tagliabus. i Aðalhlutverkið leikur mest um- 1 talaða leikkona ítala í dag i SOPHIA LOREN I Myndin er í litum og hlaut Prix \ Iníernationale, sem er mesta 1 viðurkenning, sem mynd get- i ur fengið. Danskúr skýringartexti. 1 Þetta var jóla- og nýjársmynd í i Bæjarbíó í Hafnarfirði og hlaut \ geysimikla aðsókn. tllllliiiiiiiniiiiii11111111111111111 .•111(111111111111111111111111111,11,1,1,lll,,,,,, NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. I Sími 1285. 1 kvöld og nœsiu kvöld: Vesalingarnir í Ný amerísk kvikmynd eftir hinni 1 heimsfrægu sögu Viclor Hugos. Aðalhlutverk: MICHAEL RENNIE Vm helgina: Vaskir bræður : Bandarísk stórmynd i litum um livalveiðar í Suðurhöfum. Aðalhlutverk: ROBERT TAYLOR OG ! STEWART GRANGER BYLI TIL SÖLU Býlið LUNDEYRI í Glerárþorpi er til sölu og laust til íbúðar 14. maí næstkomandi. GUMÐMUNDUR GUÐ ] ÓNSSON. TIL SÖLU: Margar gerðir af nýtizku döinuskinnliúfum í HAFNARSTRÆTI 29 (suðurdyr). ATVINNA! Stúlka vön jakkasaum óskast strax. Uppl. í Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar Hafnarstrœti 96. Hollur matur: FJALLAGRÖS stór og góð SOYABAUNIR HRÍSGRJÓN með hýði SAXAÐIR HAFRAR OVOMALTINE IIVEITIKLÍÐ í glösum blandað allskonar bcetiefnum. KAUPFÉLAG EYFIRÐÍNGA Nýlenduvörudeildin og útibú. AÐALFUNDUR AKUREYRARBEILDAR K.E.A. verður að Hótel KEA fimmtudaginn 16. þ. m. og hefst kl. 8.30 e. h. KOSNIR VERÐA Á FUNDINUM: 2 menn í deildarstjórn og 2 til vara. 1 maður í félagsráð og 1 til vara. 15 fulltrúar á aðalfund KEA og 25 til vara. Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildarstjóra í síðasta lagi fyrir kl. 8.30 mánudagskvöldið 13. þ. m. DEILD ARST J ÓRNIN. AIvUREYRARBÆR LAXÁRVIRKJUN TILKYNNING Hinn 31. janúar 1956 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað útdrátt á 6% skuldabréfaláni bæj- arsjóðs Akureyrar vegna Laxárvirkjunar, teknu 1939. Þessi bréf voru dregin éit: Litra A, nr. 16-28-77-81 -97- 103- 114- 115 Litra B, nr. 28 -47- 71 - 92 - 96- 119- 122 - 126 Litra C, nr. 1 - 32 - 55 - 97 - 192 - 195 - 198 - 210 - 245 - 246 - 263 - 279 - 280 - 287 - 347 - 349 - 374 - 445 - 474 - 529 - 556 - 588 - 589 - 630 - 633 - 637 - 645 - 647 - 659 669. Hin útdregnu bréf verða greidd í skrifstofu bæjargjald- kerans á Akureyri 2. júlí 1956. Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. febrúar 1956. STEINN STEINSEN.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.