Dagur - 08.02.1956, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 8. fcbr. 1956
5
Bindindismálðsýning opnuð í
Geislagötu 5, Akureyri
Ræða Þorsteins M. Jónssonar
að til Akureyraf. Ég þakka áfengis-
Fyrsta skautamót vetrarins
Fyrsta skautamót vetrarins hér á
Akureyri fór íram um helgina sem
leið. Mótið fór frain í Stórhólman-
um, og voru skilyrði frekar góð. A
laugardag kl. 4 var, képpt í 500 m
hlaupi, A-flokki. ísinn var vel slétt-
ur eftir því, sem við eigum að venj-
ast, en fíngert ryk dró mjög úr
rennsfi. QfuíIítiL gola var annað
slagið.
Á sunn'údagínn tók' að sn jóá rétt
áður en mótið skylííi -heíjast, cn
héppnin var með í jtetta skipti, |>ví
að þegar mótið iiófst kl. 2 og braut-
in hafði v.erið hreinsuð, þá hætti
að snjóa og gerði bezta veður. Is-
inn kom háll undan blautum snjón-
um, cn varð svo smám saman starn-
Árangur at jiessu móti varð mjög
góður. Það kom Jfarna greinilega í
ljós, að Akureyrar- og Islandsmeist-
arinn frá )>ví í lyrra, Björn Batdurs-
son,' ér • enn í sérflókki og beztur.
Hann vann .<”>11 hlaupin öruggléga.
Honum virðist mjög létt urn að
hlaupa og undirbúningsþjálfunin. í
góðu lagi. Lítur því út fyrir, að
meistaratitlarnir verði ekki auðsótt-
ir til hans í ár.
nú í A-flokki, J>eir Kristján og
Birgir, og verður ekki annað sagt,
en að lilaup þeirra spái góðu. Stíl
og tækni er enn mjög ábótavant
hjá Birgi, en ég skal engu spá um,
hvaða tímum hann getur náð, þeg-
ar hann hefur lært að hlaupa
beygju rétt. lngólíur bætti mikið
fyrri met sín x tveim lilaupum, og
5 km hlaup hans sýnir, að jafnvel
hinir allra beztu í lengri hlaupun-
um mega vara sig á honum J>ar.
Ævar hljóp laglega 500 m undir 60
sek. í B-flokki. Árangur drengjanna
var góður, en vonandi er að jxátt-
taka verði meiri í þeim flokkum
næst.
Skautamót Akureyrar og íslands-
meistaramótið hafa ekki enn verið
endanlega ákveðin. Líklegt er, að
Akureyrarmótið verði lialdið fljót-
lega, en Islandsmeistaramótið- er
sennilegt að fari fram liér á Akur-
eyri einhvern tíma síðar. Þátttaka
og árangur á jxessu fyrsta móti vetr-
arins gefa vonir um skennntilegri
keppni en nokkru sinni áður á
mótum jxessum.
Úrslit á mótinu urðu þessi:
500 metrar, A-flokkur:
Hjalta Þorsteinssyni virtist ekki 1. Björn Baldursson 49.0 sek.
takast reglulega- vel í 500 m hlaup- 2. Hjalti Þorsteinsson 51.0 -
inu, en ekki er.ólíklegt að hann eigi 3. Oskar Ingimarsson 54.0 -
eftir að hlaupa undir 50 sek. í vet- 4, Sigfús Erlingsson 54.9 -
ur á góðum ís. 5. Þorv. Snæbjörnsson 55.2 -
SérstakJega ánægjuleg var frammi 6. Ingólfur Ármannsson 55.9 —
staða hinna yngri hlaupara. Árattg- 7. Birgir Ágústsson 57.0 -
ur-Sigfúsar er sérlega góður. Með 8. Kristján Erlingsson 58.8 -
þessurn hlaupum -er hann • kontinn
t fk>kk .okkar beztu skautahlaupttra, 1500 metrar: ...
og verður gamán að sjá, hvernig L Björn Baldursson 2.40.8 min.
ltonum gengur í ‘stigakeþpni méist- 2. Ingoltur Armannsson 2.48.0
aramótariiia. Tveir nýliðar kepptu (Framhaid á 7. síðu.) '
SEXTUG:
Frú Heiga Jónsdóftir
Áfcngisvarnarráð' ríkisins stofnaði
til binúindismálasýningar í Reykja-
vik í vctur, og hlaut liún ágæta aðsókn.
Áfengisvarnamcfnd og Góðtcmplara-
rcglan á Akureyri gengust fyrir því að
fá sýninguna hingað norður, og var
hún opnuð i Geislagötu 5 hér í bæ
síðastl. sunnudagskvöld, að viðstödd-
um fjölda gesta.
Sigurður liyþórsson setti Bindindis-
sýninguna upp hcr, og er hún á al.lan
liátt stórfróðleg og glögg.
Bindiridissýning þessi er hin. athygh
isvcrðasta, og ættij sem flestir að fara
og sjá hana. Alveg scrstaka athygli
vekja óyggjandi tölur utn afbrot. Sést
af þeint, að þau haldast dyggilega í
hendur við áfengið. Er vikið að þessu
i ræðu Þorsteins M. Jónssonar, for-
tnanns áfengisvarnanefndár Akureyr-
ar, er ltann flutti við opnun sýning-
arinnar, og fer ræðan hér á eftir.
„Heiðruðu sýningargestir!
Fyrir hötrd áfengisvarnamefndar Ak-
ureyrar og unldæinisstúkunnar nr. 3
býð ég yður öll velkotnin hingaö.
Til sýningar Jtessarar hefur Áfengis-
varnarráð ríkisins stofnað. Var hún
sýnd í Reykjavík og sótt-af miklum
fjölda manna. Áfengisvarnarráð hefttr
sent Sigurð Eyþórsson með liana hing-
varnarráði kærlega fyrir þessa send-
ingti og Sigurði Eyjtórssyni fyrir starf
hans við að setja hana liér upp.
Tilgangur J>essarar sýningar er að
veitá fra-ðslu um áhrif áfengra drykkja.
— áhrif þeirra á mannslíkamann, heil-
lnigði hans og hæfni til starfa og í-
þrótta; ]>átt áfengisnautnarinnar í
slysutn, afhrotum og glæþum, á fjár-
hag manna, siðferði og félagslíf, dauðs-
föll vegna áfengisneyzlu; tneð öðrum
örðum hin fjölþættu áhrif áfengisins
á einstaklingá og Jjjóðfélag. Þá veitir
þessi sýning fræðslu iini það, á hvem
liátt lög hafa áhrif til að draga úr eða
auka áfengisneyzlu.
Aðeins tit frá staðreyndum erum
vér fær til þess að draga rökréttar á-
lyktanir. Þessi sýning túlkar einungis
staðreyndir og ekkert annað.
Þessi sýning þarfnast í raun og veru
engra útskýringa. Hún skýrir sig sjálf.
En ég leyfi mér þó að benda yður á
tvö atriði sýningarihnar.
Hér á borðinu fyrir framan mig er
ákavltisflaska og nokkrar tegundir
nattðsynlegra matvala. Ákavítisflask-
an koslar jafn mikið og öll matvælin,
og inyndu þau J>ó na-gja cinuin manni
í margar máltíðir og gefa honum
vinnuþrek í marga daga, en ákavítið
DAGUR
myndi vinna hið gagnstæða, ef hann
neytti þess.
Suntir mcnn halda ]>ví frant, að
allar tálmanir á sölu áfengra drykkja
séu aðcins til tjóns og auki jafnvel
áfcngisneyzlu manna. Hér á sýning-
unni getið þér séð untmæli yfinnanns
rannsókiiarlögreglunnar í Reykjavík,
Svcins Sæmundssonar, cr hann scgir,
að mcstur hltiti allra afbrota í Rvík
sé afleiðing áfengisneyzlu..
Hér á sýningtínni er línurit yfir af-
hrot í Reykjavík í nær hálfa öld. Ef
sú skoðttn er rétt, að tálmanir á sölu
og innflutningi áfengra drykkja séu
aðeins til tjóns, að minnsta kosti
haldlaus til Jiess að draga úr áfengis-
néyzlu tnanna, þá ættu afbrot að vera
cins mikil á tálm'analímuiri ög þegar
innflutningur áfengis og sala er að
öllu leyti frjáls. En hvað segja stað-
reyndirnar um þetla?
Árið 1912 gengu í gildi hér á lantli
lög unt bann á innflulningi áfengra
drykkja. F.n drekka mátti næstu þrjú
ár áfengi J>að, er þá var til í landinu,
en i skjóli þessa leyfða áfengis tnuri
hafa verið talsverður óleyfilegur inn-
flutningur. Fullkomin bannlög voru
því ckki fyrr en árið 1915. Árið 1918
er hið svonefnda læknabrennivín leyft.
Árið 1922 var leyfður innflutningur
léttra vfna eftir kröfu Spánverja, sem
ógnuðtt íslendingufn með svo háttm
tolli á fiski, að hann myndi J>á hafa
vcrkað sent algert aðflutningsbann. En
J>á voru Spánverjar aðalkaupendttr
íslenzks fiskjar. Arið 1935 eru svo síð-
ustu leifar hannlaganna afnumdar á
landi hér- og innflutningur sterkra
vína lcyfður.
..Á línuritinu yfir afbrot í Reykja-
vík sést, að á bannárunum 1916—1917
hverfa nær alveg fangelsanir vegtta
ölvunarbrota, og gróf afbrot eða ghep-
ir ertt nær erigir. Árið 1916 eru ölvttn-
arbrot aðcins sjö og cilt gróft afbrot.
Árið 1917 er okkert gróft afhrot fram-
ið. Með læknabrennivíninu svokallaða
attkast lítils háttar fangelsanir fyrir
ölvunarafbrot, og etlii aukast þær dá-
lítið, er innflutningur léltra vína var
leyfður 1922, en hteði fangelsanir fyrir
ölvunarafbrot og gróf afbrot og glæpi
stóraukast, þegar innflutningur sterkra
vína var leyfðttr 1935. Árið 1954 eru
í Reykjavtk fangelsaðir vegna ölvunar
5772 ntenn. Þar af frötndu gróf afbrot
cða glæpi 503 mcnn. Þessar tölur sýna,
hvcr áhrif hinn frjálsi innflutningur
og sala áfengra drykkja hcfur haft í
höfuðborg vorri. Árið 1954 voru fram-
in 503 gróf albrot og glæpir, á tnóti
cngu grófu afbroti árið 1917. Fangels-
anir voru 5772 á móti 7 árið 1916. Að
vísu er borgin fjórum sinnutn tnann-
fleiri nú cn 1916, en hlutfallslega við
mannfjölda cr samt átakanlcgt, hvað
tjón af völdum hinnar frjálsu áfengis-
sölu cr gífurlegt. Staðrcyndimar sanna
að því meiri hörnlur, sem eru á inn-
flutningi og sölu áfcngis, því minna
cr drukkið. Því minni hönilur, því
tncira cr drukkið.
f.g get ekki stillt mig ttm að minn-
ast á ræðu, er Jón Magriússon liélt i
Reykjavík 1916. En Jón hafði lengi
verið bæjarfógeti þar, og frá 1916—
1926 var hann oft forsætisráðherra.
Hann var gáfaður maður og þjóðholl-
ur. Hann segir í ræðu þessari, að borg-
arstjóri Reykjavíkur ltafi sagt sér, að
nú væri ekkert þurfamannaheitnili í
Reykjavík lengur á sveitarframfæri
vcgna áfengisnautnar framfærslu-
manns, en áður ltefði hundraðstala
þtirfamannahcimila vegna áfengis-
natrtnar verið allhá. Áðttr ltafði verið
erfitt að lögskrá á fiskiskipin vegna
þcss, að svo mikill hluti skipverja
hcfði verið drukkinn. Nú kænti ]>að
varla fyrir, að ölvaður maður sæist
við lögskráningu.
Ég vona, að yður, heiðruðu gestir,
finnist J>að ómaksins vert að eyða dá-
lilltim tíma í að skoða þessa sýningu.
Að svo mæltu lýsi ég ]>ví yfir, að
þessi sýning er opnuð, og allir, sem
vilja sjá ltana, eru velkomnir hingað."
Bindindissýningin mun verða oj>in
alla þcssa viktt frá kl. 2—10 e. h., og
kvikmyndasýning verður á ltverju
kvöldi kl. 9. Aðgangur að sýningunni
er ókeypis.
Frú Helga Jónsdóttir, Oddeyrar-
götu 6 hér í bæ, á sextugsafmæli
á föstudaginn kemur, 10. þ. mán.
— Ekki er það að efa, að fjöl-
mennt verður og þröngt skipaðir
bekkir þann dag, ef að líkum læt-
ur, á heimili þeirra hjóna að Odd-
eyrargötu 6, og margar hlýjar
kveðjur og hugheilar árnaðaróskir
munu þangað berast víðs vegar að
t tilefni þessara merku timamóta
á ævi frúarinnar, svo vinsæl sem
hún er, vel metin og víða kunn.
Og ekki er það heldur nokkur vafi,
að allir munu gestirnir hljóta þar
hinar ágætustu viðtökur og hvers
konar veizlugreiða, svo alþekkt
sem þau hjón eru að gestrisni og
góðri rausn.
Frú Helga ér í báðar ættir
runnin af traustum og góðum
stofnum úr Húnaþingi. Þar ólst
hún upp í .mannvænlegum syst-
kinahópi hjá.ágaétum foreldrum að
Oxl í Þingi vestra. í heimahéraði
dvaldist hún og lengstaf fyrri hluta
ævi sinnar. Þar hlaut hún menntun
sína, m. a. í Kvennaskólanum á
Blönduósi, og heimabyggðum er
hún enn tengd traustum og óbil-
andi böndum frændrækni, vin-
áttu og átthagaástar. Annars hefur
hún víða dvalið, m. a. í höfuð-
staðnum, en þó lengstaf hér á Ak-
ureyri, enda var það hér, að hún
gafst manni sínum, Páli Magnús-
syni frá Bitru, nú verzlunarmanni
hjá Kaupfélagi Eyfirðinga, ágæt-
um dreng og vinsælum. Sjálf hefur
frú Helga lengi stundað verzlunar-
störf og gerir það enn, auk hús-
móðurstarfanna, sem hún mun
aldrei vanrækja, þótt aðrar annir
og margvíslegar kalli tíðum að,
jafn þrifin sem hún er, reglusöm
og dugleg í hvívetna.
Frú Helga hefur jafnan hajt
mikinn áhuga fyrir hvers konar
samfélagslegum viðfangsefnum,
enda átt sæti í ýmsum opinberum
nefndum og stjórnum félaga og
samtaka. Þannig situr hún nú —-
og hefur lengi verið — í fram-
færslunefnd Akureyrarbæjar, svo
að eitt dæmi sé nefnt af mörgum.
Málefni alþýðustéttarinnar hefur
hún ávallt borið fyrir brjósti, og
alllangt er nú um liðið, að hún
skipaði sér í fylkingu Framsókn-
armanna og hefur jafnan síðan átt
góðan þátt í félagsstarfi þeirra hér
t bænum, enda er það sannast
orða, að munur er að mannsliði
hennar, hvar sem hún leggst ein-
huga á árina.
Helga Jónsdóttir er röggsamleg
kona, djarfleg, einörð og opinská.
Sópar að henni, hvar sem hún fer,
og alls staðar er hún hrókur alls
fagnaðar í vinahópi. Víst eru þetta
allt góðir kostir, en hitt er þó stór-
um mikilsverðara, að þeir, sem
þekkja hana bezt, meta hana mest,
því að þeir vita það gjörla, að und-
ir stórbrotnum stakki hennar og
ytra fasi slær hlýtt og viðkvæmt
hjarta, sem ekkert má aumt sjá án
þess að vilja úr því bæta — trygg-
lynt hjarta, trútt og gott. — Megi
hún lengi lifa og blanda geði og
gamni við hinn fjölmenna hóp vina
sinna og ættmenna, sem árnar
henni og manni hennar heilshugar
allra heilla og blessunar, nú og
ævinlega.
J. Fr. j
.......,i<-
KULDA ÞANKAR.
Bólgið ex' norðrið, bylur Irrín
um bláar fannir og klaka,
á nóttum eru það örlög mín
við óveðurshljóð að vaka.
Eg veit það er nauðsyn næsta dag
í nepju að labba um veginn,
uggandi um mína heill og hag,
hrolli og kvíða sleginn.
Þó er í iðrum okkar lands
orka með hita raman,
og hún gæti yljað ótal manns
aldaþúsundum saman.
Hjá Kverkfjöllum og á Kili er
kynja hiti í jörðu,
oft hef eg þangað óskað mér
í ofsabyljunum hörðu.
Þar reisa má vermihús, víð og há
y£ir vínberja- og tóbaksjurtir,
óháður föngum utan frá
fyrir unað lífsins og þurftir.
Þótt úti sé fjúk og frostið hart
um fjallveginn óralangan,
í húsurn inni er hlýtt og bjart,
og hásumars gróður-angan.
Eyvind gamla ég aumkvað get,
um ískalda vetrardaga
er hrátt og beingaddað hrossaket
hann varð þarna að naga.
Þá snærinn fýkur um fjöllin há
og frosthörkur þjaka öllu.
Eyvindi mundi eg athvarf ljá,
— já, og auðvitað frekar Höllu.
DVERGUR.