Dagur - 08.02.1956, Síða 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 8. febr. 1956
Félagsmenn KEA,
sem nýlega hafa skipt um heimilisfang og þess vegna
ekki fengið heimsent 3. hefti 5. árg. Félagstíðinda,
geta fengð lieftið í nýlenduvörudeildinni og útibúum
hennar, meðan upplagið endist.
Kaupfélag Eyfirðinga
Citronur
eru komnar aftur.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Nýlenduvörudeildin og útibú.
Atvinnuleysisskráning
Skráning atvinnulausra manna og kvenna, lögum sam-
kvæmt, fer fram í bæjarskrifstofunum dagana 8., 9. og
10. þ. m. kl. 2—5 síðdegis.
Akureyri, 7. febrúar 1956.
BÆJARSTJÓRI.
Veiðarfæri
Nylonhandfæri 1, 1.5, 1.7, 2.0, og 2.2 mm.
Onglar með beitu
Þríkrækjur (margar stærðir)
Stálhringar
Segulnaglar
Handfærahjól
Rauðmaganet
Grásleppunet
Kolanetaslöngur (nylon)
Netagarn
Netanálar
LÍNUVERK:
Línuönglar (Mustad) No. 6, 7 og 8
Línuönglar enskir No. 7 aðeins 28.50 þús.
Línuönglar enskir No. 8 aðeins 20.00 þús.
SJÓKLÆÐI:
Sjóstakkar
Sjóhattar
Sjóferðapokar
V innuvettlingar
Gúmmívettlingar
Gúmmísvuntur
Strigabúllur, hvítar
Trollbuxur
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Veiðarfæraverzlunin „GRÁNA“ h.f.
SKIPAGÖTU 5.
Sími 2393. Sími 2393.
KVENFÉL. FRAMTÍÐIN heldur F ramhaldsaðalf und mánudaginn 13. febrúar að Hótel KEA kl. 8.30 e. h.. Áríðandi að félagskonur mæti. STJÓRNIN. Ódýrasta sængurvera- damaskið er búið! Þrátt fyrir það getum við ENNÞÁ boðið mik- ið af góðum og ódýrum vörum svo sem: Sængurveradamask kr. 24.85 metrinn Sængurveraléreft í 3 litum kr. 8.40 Koddaveraléreft, 90 cm. kr. 9.00 Lakaléreft, tvíbreitt kr. 13.75 • Frottée-handklæði kr. 11.00 og 15.25 stk.
DANSLEIKUR að HRAFNAGILI laugardag- inn 11. þ. m. kl. 10 e .h. Hljömsveit leihur. Veilingar. NEFNDIN.
Stúlka eða eldri kona óskast til að gæta barns. Afgr. vísar á. Köflótt skyrtuefni kr. 13.85 3 metrar efni í skyrtur, aðeins kr. 41.55 Komið meðan úrvalið er mest.
Lítil íbúð 2 eða 3 herbergi óskast til leigu eða kaups, helzt á
Ytri-Brekkunni.
Afgr. visar d. Orðsending frá Iðju, félagi verksmiðjufólks, Akureyri til vinnuveitenda og iðnverkafólks. Vinnuveitendur á Akureyri, sem eru samningsaðilar Iðju, félags verksmiðjufólks, eru hér með minntir á, að
LYKLAKIPPA með 4 lyklum tapaðist sl. íimmtud. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila henni á lögregluvarðstofuna.
Tapast hafa 2 hundar gulkolóttir að lit. Annar hefur hvíta blesu framan á hausnum. Sá sem verður hundanna var, er góðfús- lega beðinn að láta vita í síma, -að Ásgerðarstöðum. þeim ber að láta framkvæma læknisskoðun á starfsfólki sínu, í febrúarmánuði, eins og kaupsamningarnir á- kveða. Verkafólk á viðkomandi vinnustoðum ér vin- samlegast beðið, að láta formann Iðju vita um van- efndir í þessu efni. STJÓRN IÐJU.
Sigm undur Sigurgeirsson, Ásgerðarstaðaseli. Búsf jórastaða við TILRAUNASTÖÐINA AÐ LUNDI við Akureyri er laus til umsóknar. Ráðningatíminn verður frá 1. júní 1956 til 1. júní 1957, en mun síðan framlengjast árlega ef um semst. Umsóknum um starf þetta verður veitt móttaka á skrifstofu Mjólkursámlags KEA, Akureyri og þar verða jafnframt gefnar .allar nánari upplýsingar varðandi stöðuna. Akureyri, 6. febrúar 1956. STJÓRN S. N. E.
Kjólföt! Ný kjólföt meðalstærð til sölu. — Tækifærisverð. Afgr. vísar á.
Kjólföt! Sem ný kjólföt til sölu með tækifærisverði. Afgr. vísar á.
Góð stúlka
eða eldri kona, óskast mán- aðartíma. Afgr. vísar á. KULDAÚLPUR gærufóðraðar. YTRA-B YRÐI SKÍÐASTAKKAR dökkir.
2-3 herbergi og eldhús óskast í vor. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 1579.
Til sölu: Hæð í nýju húsi. Afgr. vísar á. Vefnaðarvörudeild