Dagur - 22.02.1956, Blaðsíða 3

Dagur - 22.02.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 22. febr. 1956 D A G U R 3 Jarðarför JÓNS HELGASONAR, Stóra-Eyrarlandi, Akureyri, er andaðist laugardaginn 18. febrúar, fer fram frá Ak- ureyrarkirkju föstudaginn 24. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda. Guðmundur Jónsson. Eiginkona mín og móðir mín KRISTÍN VALDIMARSDÓTTIR lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 18. febrúar síðastliðinn. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardag- inn 25. febrúar næstkomandi kl. 2 e. h. Hrafnhildur Jónsdóttir. Jón B. Rögnvaldsson. Grænugötu 10. Móðir okkar SEPTÍNA KRISTÍN FRIÐFINNSDÓTTIR, Geislagötu 37, Akureyri, verður jarðsungin frá Möðmvallakirkju í Hörgárdal, laugardaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Sigríður Sigursteinsdóttir, Steingrímur Sigursteinsson, Þórbjörg Sigursteinsdóttir. Þ A K K I R. Af hrærðu hjarta þökkum við öllum þeim fjölmörgu fjær og nær, sem vottað hafa okkur hluttekningu með blómum, skeytum, minningarspjöldum og hlýjum handtökum við fráfall okkar ástkæra sonar, SVEINS, sem fórst í flugslysi þann 12. þ. m. Sérstaklega þökkum við þó Flugfélagi íslands, Flugbjörgunarsveitinni og Slysavarnasveit kvenna á Akureyri fyrir margvíslega að- stoð. Við biðjurn algóðan Guð að styrkja ykkur öll, er mest á liggur. Anna Sigurveig Sveinsdóttir, Eiríkur Guðmundsson og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför móður minnar KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR. Sérstaklega þakka ég Möðruvellingunum tryggð þeiiæa og vinsemd. Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Innilegar þakkir færum við öllum, er auðsýndu okk- ur samúð og hluttekningu við andlát og útför FRIÐGEIRS H. BERG. Valgerður Guttormsdóttir. Guttormur Berg I . t | Þakka hjartanJega, öllum þeim er sýndu mér vinarhug ~ | á séxtugsajmæli viíttu. | Páll Sigurgeirsson. •t 5(6 M11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 •»a NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. I Sími 1285. I 1 kvöld og næstu kvöld: Sigur læknisins Amerísk stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið góða aðsókn og dóma. — Aðal- hlittverk: Cary Grant og Jeantte Grain Næstu myndir: Fyrsta skiptið | i Amerísk gamanmynd frá í f Columbia. — Aðalhlutverk: i I Robert Cunnings og f Barbara Hale . I Ung og ástfangin | I Bandarísk söngva og gam- f f anmynd í litum, með hin- i i um frægu Jane Poioell Ricardo Montalban \ Debbie Reynolds i *" iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiidiiiiiiiiiii; Miiimmiimmiimmmmiimmmmmiimmimmii u, i BORGARBÍÓ \ Sími 1500 i Myndir vikunnar: | Gripdeildir i í kjörbúðinni i (Trouble in the Store). \ i Bresk gamanmynd. Aðal- I i hlutverkið leikur: | NORMAN WISDOM | \ frægasti gamanleikari Breta j i (Myndin hlaut miklar vin- ! i sældir í Reykjavík.) * Leyndardómur | ínkanna f (Secret of tloe lncas) í i Amerísk ævintýramynd í í i litum. — Aðalhlutverk: i Charlton Heston Robert Young i og söngkonan heimsfræga i YMA SUMAC I : i (Bönnuð börnum) E : • iiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii* Vantar stúlku 1J/2—2 mánuði. — Uppl. í síma 2022 5K £ Mitt innilegasta þakklæti votta ég öllum þeim, sem T í sýndit mér vinsemd og virðingu í tilefni af 50 ára afmæli f mínu 4. þ. m. með heimsóknum, heillaskeytum, höfðing- f | legum gjöfum eða á annan hátt og óska þeini allra h'eilla | og blcssunar á komandi árum. x Hálsi, 19. febrúar 1956. f I Benedikt Ingimarsson. | Nýkomið Nylonpoplin í barnagalla og regnkápur. Kjólarifs, svart og dökkblátt. Röndótt bhissuefni. Sloppar - nylon, hvítt og mis- litt. Gluggatjaldaefni með pífu. Anna & Freyja Hófel til sölu Hótel Garðarsbraut 8 Húsavík, er til sölu. Allt innbú getur fylgt, svo sem eldhúsáhöld, sængurfatnaður o. fl. Allar upplýsingar gefur Ari Kristinsson fulltrúi, Hiisavík. lusosan er komin aftur HAFNARBÚÐIN H.F. AÐALFUNDUR Glerárdeildar KEA verður í Skálaborg miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 8 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. „DÓSIRNAR MEÐ VÍKINGASKIPINU" f/+ í OLÍU OG TÓMAT fást C Ötéu/H, tueitvö/'uPe/'zSutou/H' K. JONSSON & CO. H.F. AKUREYRI Sokkar Nœrfatnaður Barna, kvenna og karlmanna. V efnaðarvörudeild. Aðalf undur Golfklúbbs Akureyrar verður haldinn á Ivotarysal Hótel KEA, sunnudaginn 26. febrúar kl. 2 e.h. STJÓRNIN. Appelsínur Aðeins 9 krónur kílóið Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.