Dagur - 11.04.1956, Side 3

Dagur - 11.04.1956, Side 3
 Miðvikudaginn 11. apríl 1956 DAGUR 3 Ekkjan SIGRÍÐUR BENJAMlNSDÓTTIR frá Stóra-Hamri í Eyjafirði lézt í elliheimilinu Skjaldar- vík þann 7. apríl síðastliðinn. Jarðarförin fer fram að Munkaþverá þriðjudaginn 17. apríl næstkomandi, kl. 1,30 síðdegis. Vandamenn. Móðir mín, tengdamóðir og amma okkar, ÞÓRDÍS STEFÁNSDÓTTIR, sem andaðist 7. apríl, verður jarðsett laugardaginn 14. apríl. Athöfnin í kirkjunni hefst kl. 2 e. h. Sigríður Davíðsdóttir. Zóphonías Árnason. Davíð Þór Zóphoníasson. INNILEGT ÞAKKLÆTI fyrir auðsýnda samúð og vináttu við jarðarför Valgerðar systur minnar. Hofi, 7. apríl 1956. Hannes Davíðsson. Innilegar hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR. Aðstandendur. ÞAKKARÁVARP Við viljum hér með flytja ykkur öllum félögum í Svifflugfélagi Akureyrar, okkar hjartans þakkir fyrir mjog fagra ög kærkomna gjöf, sem okkur var færð til minningar um okkar elskulega son, Svein. Við biðjum ykkur öílum' og félagi ykkar blessunar Guðs. — Lifið allir heilir! • • Eiríkur Guðmundsson. Anna S. Sveinsdóttir. Eiginkona mín, JÓNÍNA PÁLÍNA SIGURJÓNSDÓTTIR, sem lézt að Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. þ. m., verður jarðsunginn að Grund miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 2 e. li. Húskveðja verður að heimili liinnar látnu kl. 1 e. h. Frímann Helgason og börn, Dvergsstöðum, Eyjafirði. Móðir okkar, RÓSA GUÐMUNDSDÓTTIR, verður jarðsett að Möðruvöllum í Saurbæjarhreppi laugardaginn 14. þ. m. kl. 2 e. h. Marsilína Kjartansdóttir, Jóna Kjartansdóttir. | Alúðarþakkir fyrir alla þá vináttu, er mér var sýnd á | f áttræðisafmælimi. ý 1 SÓLVEIG FÉTURSDÓTTIR frá Völlum. f £1 <3 f Innilegustu þakkir til ykkar allra, vinir minir, nær © og fjær, sem glödduð mig með heimsóknum, heilla- f skeytum og gjöfum á 80 ára afmæli minu 3. april sl. Guð blessi ykkur öll! BENEDIKT SIGURBJÖRNSSON, Jarlsstöðum. BORGARBÍÓ : Sími 1500 I Mynd vikijnnar: Svarta skjaldarmerkið f í (The Black Shield of [ 1 Falworth) | ! Amerísk stórmynd frá í í Universal-International, | j tekin í litum (Techni- [ j color). Byggð á skáldsög- i ! unni „Men of Iron“, eftir [ Howard Pyle. Aðalhlutverk: ! Tony Curtis, Janet Leigh, i Barbara Rush, \ David Farrar. IIUIIHUIIUHHIIIUHlHIHIUIIMUIIIIb •IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUlUHIIHUHUIIIIIIIUIIIIIIIUIIIIj NÝJA-BÍÓ í Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. ! Sími 1285. [ í kvöld og næstu kvöld: [ I HÚN | [ Bráðskemmtileg, ný, frönsk I É stórmynd, gerð eftir skáld- [ i sögunni „Celineu eftir Ga- i [ bor van Vazzary. — Mynd [ í þessi gekk við fádæma að- \ i sókn í Reykjavík. — Aðal- [ i hlutverk: i MARINA VLAÐA. ' Um húgtrta: - Ævintýri á suðurliafsey Afburða fjörug og ; skemmtileg ensk garnan- [ mynd tekin í litum með [ hinum bráðsnjöllu leikur- í um JOAN COLLINS og í KENNETH MORE. (Þekkt úr myndinni Læknastúdentar). Bönnuð innan 14 ára. Ibúð óskast til leigu frá 14. ma n. k., 3—4 her- bergi og eldhús. — Fyrir- framgrciðsla ef óskað er. Afgr. vísar á. Hefi til sölu nokkrar tunnur af útsæði (Ólafsrauð) 25—30 mm stærð. Þór Jóhannesson, Þórsmörk. Húsateikningar Teikna ný hús og breyting- ar á eldri húsum. Guðlaugur Friðþjófsson, byggingafræðingur, Sigluvogur 4, Reykjavík. Sími: 2843 (Eftir kl. 8 á kvöldin). Nýkomið Vatnshitarar 600 w til 2ooo w. Viftuofnar Hitatúbur 8 kw. Véla- og búsáhaldadeild Nýkomið frá Þýzkalandi Borðlampar Standlampar Veggljós Ljósakrónur Loftsólir Véla- og búsáhaldadeild jlku vantar okkur Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. , t > VryþK £i ; > ft i >i í J AIJGLÝSING ; ;; nr. 3/1956. frá Innflutningsskrifstofunni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings og gjaldeyrismála, fjár- festingarmála o. fl. liefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl til og með 30. júní 1956. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMT- UNARSEÐILL 1956, prentaður á hvítan pappír með fjólublánm og brúnum lit. Gilclir harin samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 6-10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrri 250 grömmum af smjöri (einnig böggla smjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1956“ afhend- ist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skil- að stofni af „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1956“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Fólki skal bent á að nauðsynlegt er að skrifa á stofn þessa nýja skömmtunarseðils hver dvalarstaðurinn var 1. janúar 1956, hafi' Ítann þá verið annar en lögheimilið nú. Einttig hefur verið ákveðið að smjörskömmtunarreit- irnir af „FYRSTA SKÖMMTUNARSEÐLI 1956“ skuli halda gildi sínu til kaupa á smjöri til 1. júlí 1956. Reykjavfk, 31. marz 1956. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.