Dagur - 11.04.1956, Side 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 11. apríl 1956
íbúð til leigu
Þrju herbergi og eldhús í
nýju húsi. Upplýsingar í
síma 2296, næstu kvöld.
SKODA-bifreið
í góðu lagi til sölu nú þegar.
Afgr. vísar á.
rii soiu
stór heyvagn á gúmmíhjól-
um með 0.60 m grindum
og steinvalti (2ja steina).
Enn fremur hestakerra og
rakstrarvél.
Þór Jóhamiesson,
Þórsmörk.
Til sölu:
Vil selja 40 hænur.
Sigfús Árelhisson,
Geldingsá.
Sími um Svalbarðseyri.
Pálmholf
Dvalarheimilið Pálmholt tekur til starfa 1. júní og verð-
ur starfrækt 3(4 mánuð.
Tekin verða börn á aldrinum þriggja til fimm ára.
Þeir, sem ætla að koma börnum til dvalar þar, snúi
sér til undirritaðara kvenna, sem gefa allar nánari upp-
lýsingar.
Kristíii Fétmsdóttir, Spítalaveg 8, sími 1038.
Soffía Jóhannesdóttir, Eyrarveg 29, sími 1878.
Atviuua!
Duglegur maður (má vera giftur) getur fengið
góða framtíðaratvinnu á ágætis bújörð rétt við
Reykjavík. Hátt kaup og góð vinnuskilyrði. Sá,
sem kynni að. hafa áhuga íyrir starfinu tali við
SIGURB FLÓVENTSSON,
Akureyrar Apóteki.
! i IIII í lí!! II Hiiii!!! i í !l! I li HI! i!! i I i I! I!!! H11! 11 i
::::::::::::::::::::::
UHHIlÍHHiiiililli
íli í I i i : i f i
er stœrsta fataverzlun
i ’> ,lb(.|; M :í'
il
ý •
« ..SilHU
utan Keykjavíkur.
Það tryggir yður fjölbreytt úrval.
Herraföt, sumarjakkar og stakar
buxur við allra hæfi.
Komið og berið saman verð
oggæðil