Dagur - 11.04.1956, Page 7

Dagur - 11.04.1956, Page 7
Miðvikudaginn 11. apríl 1956 D A G U R 7 Fullorðin kona óskast til aðstoðar við heim- ilisstörf. Afgr. vísar á. Herbergi í miðbænum til leigu. Afgr. vísar á. Til sölu Chevrolet-trukkur mcð tvö földu húsi í góðu lagi. Upplýsingar í Brekkug. 13 milli kl. 5—7. TIL SÖLU: Einbýlishús í Mýrunum. Einbýlishús við Norðurg. Einbýlishús við Gránufé- lagsgötu. Húsið Sólvellir við Gler- árbrú. 6 herbergja íbúð við Aðal- stræti. Fjögurra og tveggja her- bergja íbúðir við Gránu- félagsgötu og víðar. Guðm. Skajtitson hdl. Brekkugötu 14. Viðtalstími kl. 51/2—7. Sími 1036. Smoking lítið notaður, til sölu. Lágt verð. Uppl. í síma 1443. Til sölu sem nýtt hjálparmótorhjól (Victoria). Upplýsingar í síma 59, Dalvík. STARFSSTULKIJR vantar á Fjórðungssjúkra- húsið. Upplýsingar hjá yfirhjtíkrunarkonumii. Reiðhjól með hjálparmótor til sölu. Uppl. í Hafnarstræti 41. Tapað Kvenarmbandsúr tapaðist sl. laugardag í kirkjunni eða á lciðinni frá henni á Sólvelli. Finnandi geri vin- samlega aðvart í síma 2219. Járnblakkir og tréblakkir nýkomnar. Kaðall aðeins kr. 7.50 pr. kg. Notuð lína kr. 10.00 pr. hespa. V eiðaf æraverzlunin Grána h.f. Skipagötu 5. — Akureyri. HEMPELS skipamálning margir litir. * Bátasköfur Alúmíníum-hallamál góð tegund. Handslökkvitæki Vængjapumpur 1”. 4-virkar. V eiðaf ær aver zlunin Grána h.f. Skipagötu 5. — Akureyri. „Orlon“ golftreyjur (blcikar og bláar). Morgunkjólarnir og Barnakjólarnir komnir aftur. Verzlunin DRÍFA Sími 1521 Sokkaviðgerðarvél óskast til kaups. Afgr. vísar á. Til sölu 4 borðstofuborð 80x80 með hollensku útdragi og stólar (nýtt). Ennfremur blokk- þvingur og nýr límofn. Uppl. í Grænumýri 2, milli kl. 6 og 8 eftir hádegi. Sími 2295. Til sölu Landbúnaðarjeppi í ágætú lagi. Hans Randversson, Fjósakoti. Saurbæjarhreppi. Tek að mér reiðhjóla- viðgerðir Nauðsynlegir varahlutir fyrir hendi. Einnig dekk og slöngur. — Tek upp ný hjól í dag. Nokkur vel við- gerð, notuð hjól til sölu við vægu verði. — Verkstæðið er í skúr á Glcráreyrum. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Baldur Halldórsson. I ia HULD, 59564117 — IV—V, Kjörf. Lokaf. I. O. O. F. 2 — 1374138G II Fermingarmessa kl. 10.30 f. h. á sunnudaginn kemur í Akureyrar- kirkju. — P. S. Aheit á Akureyrarkirkju. Kr. 25 frá N. N. Kærar þakkir. S. Á. Stefán Guðmundsson, Brekku- götu 5 B, Akureyri, verður sjötug- ur 15. þ. m. Hjúskapur. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðný Þórhalla Pálsdóttir og Baldur Sveinsson húsasmíðanemi. Heimili Oddagata 7, Akureyri. — 6. apríl: TJngfrú Guðrún Ingveldur Benediktsdóttir og Hilmar Símon- arson, togarasjómaður. Heimili: Skipagata 5, Akureyri. Slysavarnafélagskonur, Akureyri! Áríðandi fundur verður í kirkju- kapellunni. kl. 9 í kvöld. Mætið vel! Stjórnin. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun ‘sína ungfrú Sigríður Manasesdóttir, Barká í Hörgárdal, og Davxð Guðmundsson, Glæsibæ, Glæsibæjarhreppi. Bændur þeir, sem kynnu að vilja eignast myndir af býlum sín- um, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við Tryggva Haraldsson í miðstöðvardeild KEA. - Stjórnmálaþáttur (Framhald af 6. síðu.) laus eða þá að þau hindra myndun vinstri stjórnar og verða þannig Sjálfstæðisflokkn um næstum því eins dýrmæt og atkvæði þeirra eigin manna. Því að ekkert óttast „Sjálfstæðismenn“ (íhaldið) eins mikið nú, eins og það að bandalag Framsóknar og Al- þýðuflokksins fái hreinan meirihluta í kosningunum og geti myndað þingræðisstjórn. Hvert atkvæði, sem fellur á aðra en frambjóðendur banda- lagsins er því raunverulega greitt íhaldinu. Guðsþjónustur í Grundarþir.ga- prestakalli. Hólum sunnud. 22. apríl kl. 1. Saurbæ sama dag kl. 3 e .h. — Grund sunnud. 29. apríl kl. 1.30 e. h. Fíladelfía, Lundargötu 12. Mið- vikudag: Saumafundur kl. 6 e. h. - Fimmtudag: Kveðjusamkoma fyrir Ellen Edlund kl. 8.30 e. h. — Sunnudag: Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Söngur og hljóðfæra- sláttur. Allir velkomnir. Gjafir í orgelsjóð Akureyrar- kirkju: Fjáröflunarnefnd hafa bor- izt tvær veglegar gjafir í orgetsjóð Akureyrarkirkju: Frá Kvennadeild Slysavarnafélagsins kr. 5000.00 og frá Kvenfélagi Akureyrarkirkju kr. 3000.00. Fjáröflunarnefnd flj'tur gefendum beztu þakkir. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1 held- ur fund í Skjaldborg mánudaginn 16. marz næstk. Fundarefni: Vígsla nýliða, innsetning embætt- ismanna, bögglauppboð og dans. Félagar, fjölsækið og komið með böggla. Eldri embættism. stjórna fundi. Æðstitemplar. 3950 kr. PENIK6AVERÐUUN ALLIR GETA TEKIÐ ÞÁTT í SAMKEPPNUM ÞESSUM ALLAR UPPLÝSINGAR í JANÚAR—FEBRÚAR- BLADINU Txmaritið HEIMA ER BEZT veitir ÞRENN 1000 KR. VERÐLAUN í ritgerðasamkeppni og ÞRENN VERÐLAUN í samkeppni fyrir áhuga- Ijósmyndara (1. verðlaun kr. 500.00, 2. verðlaun kr. 250.00 og 3. verðlaún kr. 200.00.) HEIMA ER BEZT Munið Pálmholt á sumardaginn fyrsta Fjáröflunardagur Kvenfélagsins Hlífar á Akureyri verður fyrsta sumardag, að venju. Þá verður merkjasala, kaffisala og fleira. —• Allur ágóði rennur til barnaheimil- isins Pálmholts. Bæjarbúar hafa á undanförnum árum kunnað að meta þessa starf- semi og munu enn gera. Barna- heimilið Pálmholt er eftirsóttur og vinsæll staður og bætti að mun aðstöðu sína með byggingu leik- skálans, sem tekinn var í notkun í fyrrasumar. I Fermingargjafir: j Peningaveski kr. 20 | Raksett, ódýr VÖRUHÚSIÐ H.F. I ? : II1111II111111111 lllltlllllllllllltlllllllllllll* Lítill vefstóll, sem nýr, til sölu. Uppl. í Lögbergsgötu 5, ÍBÚÐ vantar mig. Anna Laxdal. Herbergi Vantar gott hcrbergi á Ytri- Brekkunni. Uppl. í síma 1)87. Til sölu gott reiðhjól með gírum, . . strax. Tækifærisverð. Uppl. í síma 1581.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.