Dagur - 18.04.1956, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 18. apríl 1956
D A G U R
11
(Framhald af 1. síðu).
16. ap.ríl 1956 lýsir óánægju sinni
yfir þeim liætli stjórna mjólkur-
samíaganna utan fyrsta verðjöfnun-
arsvæðis, að útiloka Eyfirðinga frá
því að' fara með umboð mjólkur-
samlaganna í Framleiðsluráði.
Telur fundurinn jiað óviðunandi,
að Jtað ntjólkursamlagið, sem um-
setur mun mciri mjólk en öll hin
samlögin samanlögð, sé Jrannig
sniðgengið í heilan áratug.
Skorar fundurinn því á Stéttar-
samband bænda og Framlciðsluráð
að beita sér fyrir leiðréttingu á
Jjcssu.
Fáist ekki breyting á, vcgna á-
kvarðana í Framleiðsluráðslögum,
telur fundurinn, að vinna bcri að
því að brcyta lögunum til Jjcss að
fyrirbyg||a,.Jíctta óréttlæti.
Felur fundurinn samlagsstjóra og
stjórn samlagSins að fylgja Jressu
máli iast cftir.
4. Aðalfundur KTjólkursamlags
KEA, haldinn á Akureyri 10. apríl,
1950, gerir 'svofellda samjjykkt í
verðlagsmálttm mjólkurframleið-
enda:
a) Fundurinn tclur þáo ótví-
ræða skyldu Framleiðsluráðs land-
búnaðarins, samkv. lögum nr. 94
(Framhald af bls. 7.)
ar 3 ára fangelsisdóm fyrir drott-
insvik, en hánb losnar á þessu ári
og mun þá fara í pilagrimsferð til
Mekka, eða svo lsetur hann í veðri
vaka. Grunur leikur þó á því, að
Mossadegh, maðurinn, sem lét
þjóðnýta olíunámurnar í trássi við
Breta, muni ætla sór til Egypta-
lands og stjórna þaðan andbrezk-
um áróðri.
Sonur Mossadegh, sem er
lseknir, mun fara með honurn úr
landi.
„Krúpp afvopnast".
Frá Essen var símað fyrir
skömmu, að Kruppsamsteypan,
sem eitt sinn var kölluð vopna-
verksmiðja Þýzkalands, ætli nú
aldrei framar að taka að sér
vopna- og hergagnasmíðar. Nú
hafi því Krupp lokið vopnasmíði
sinni, segir fréttin. Rekstursárið
1955—56 var velta samsteypunn-
ar 1,6 milljarð þýzkra marka. —
Vinna þar nú alls um 45.000
manns.
óhugnanleé veiði.
Norskur rækjutogari kom fyrir
skömmu til Tromsöy í Finnmörku
með bæði óvenjulega og fremur
óskemmtilega veiði. Var það 32
smásprengjur og 1 stór djúp-
sprengja.
Flúor-tjón á gróðri og búpeningi.
„Dagur“ hefur áður flutt fréttir
af tjóni því, sem norskir bændur
hafa orðið fyrir á jarðargróðri og
búpeningi af völdum flúor-reyks
frá alúm-verksmiðjunum. Hefur
sérstaklega verið sagt frá þessu í
Sunnudal á Norðmæri, þar sem
hin geysimikla Aura-virkjun hefur
reist feiknamiklar verksmiðjur. —
Sama hefur verið upp á teningn-
um í Árdal í Sogni, og hafa þau
mál verið all-lengi á döfinni und-
anfarin ár. Var samningum nýskeð
lokið með milligöngu ríkisstjórnar-
innar, og gengu bændur sveitar-
frá 1947, að verðleggja mjólk og'
mjólkurvörur á þann hátt, að allir
mjólkurframleiðendur fái sama
verð fyrir framleiðslu sína konma á
vinnslustað. Enn fremur telur fund-
urinn, að framleiðsluráðinu lieri
skylda til að verðleggja mjólkur-
Iramleiðsluna Jrannig, að heildar-
tekjur mjólkurframleiðenda séu í
sem nánustu samræmi við tekjur
annarra stétta, eins og gert er ráð
fyrir í 2., 4. og 6. grein framleiðslu-
ráðslaganna.
b) Fundurinn bcndir á þá stað-
reynd, að bændur liafa aldrei feng-
ið ]>að verð fyrir mjólkurfram-
leiðslu sína, scm gert er ráð fyrir í
yerðlagsgrundvelli. Ennfremur er
verðjöfmm , framkvæmd á þann
liátt, að mikill misnmnur er á verði
til framleiðenda á hinum ýrnsu
mjólkurframleiðslusvæðum.
c) Fundurinu skorar því á Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins og land-
búnaðarráðherra, að ráða tafarlaust
bót á |>ví misrétti, sem verið hefur
í verðlagsmálum mjólkurfrainleið-
enda, þannjg að allir mjólkurfram-
leiðendur fái J>að verð, sem tilskilið
er í verðlagsgrundvelli. —
Miklar umræður fóru fram á
fundinum um liin framangreindu
framleiðslu- og verðlagsmál.
innar að einni fullnaðargreiðslu
fyrir tjón undanfarinna ára og
einnig framvegis, alls 1.337.000
norskra króna. — Er nú unnið að
því af kappi að reyna að girða al-
gerlega fyrir tjóni af flúor-reyk
frá alúm-verksmiðjum landsins.
Klakksvíkurdeilan verður dýr.
Danskur landsréttur var fyrir
skömmu settur í Þórshöfn í Fær-
eyjum til að dæma í Klakksvíkur-
málinu, og er sagt þannig frá
þessu m. a. í færeysku fréttabréfi
til norsks blaðs nýskeð:
— Það er í fyrsta sinni í sögu
Færeyja, að landsréttur Dana hef-
ur verið settur í Færeyjum. Og
vonandi verður það einnig í síð-
asta sinn.
Ástæðan til þessa er sú, að hin-
ir 18 Færeyingar, sem dæmdir
voru til fangelsisvistar í Klakks-
vikurmálinu, hafa áfrýjað dóm-
um sínum, og hefur verjandi
þeirra, landsréttarlögmaðurSigurð-
ur Jónesen, leitt 21 ný vitni í
málinu. Dómarar eru þrir og einn
hæstaréttarlögmaður fyrir ákæru-
valdið og annar fyrir þá ákærðu,
og á hann að vera til aðstoðar
Færeyingnum Sigurði Jóensen. —
Hafa úrslit orðið þau, að nú vilja
landsréttardómararnir hefja máls-
sókn gegn verjanda hinna
ákærðu. Getur því leiksloka orðið
all-langt að bíða enn.
Fréttaritarinn segir að lokum:
Svo má segja að danska lækna-
sambandið, sem ekki vildi veita
móttöku 600 króna greiðslunni úr
annars hendi en Halvorsens lækn-
is sjálfs, muni verða danska ríkinu
alldýr félagsskapur, áður en lýkur.
Meðan Klakksvíkur-átökin stóðu
yfir, var fyrst sent skipið „Parke-
ston“ með 120 lögreglumenn,
síðan freigátan „Hrólfur Kraki“ og
loks sjálfur „Holgeir danski". Og
allt var þetta sökum þess, að
læknar Vorlír- litanda í danska
læknasambandinu!
- Þáttaskil
(Framhald af 5. síðu).
íhaldinu tókst á árum tólfhundruð
milljónanna — nýsköpunarárun-
um — að efla auðvaldið í landinu.
Það hélt hlifiskildi, eins og það
jafnan gerir, yfir hvers konar fjár-
glæfrum og okri. Það beitti sér
fyrir auðsöfnun fárra einstaklinga
á kostnað fjöldans hvarvetna og
örvaði eyðslu og fjárflótta úr
landi. Þau níu ár síðan nýsköpun-
arstjórnin leið, hefur Ihaldið enn
haft allt of mikið athafnafrelsi á
jessu sviði. Þvi er komið sem
komið er. Auðmenn og auðhring-
ir hafa þotið upp eins og sveppir
á fjóshaug, efldir, studdir og
verndaðir af Ihaldinu. Ofursöfnun
fárra einstaklinga og félaga hefur
dregið fjármagnið frá atvinnuveg-
unum og vinnuaflið sömuleiðis,
með taumlausum yfirboðum, sem
orsakað hafa villta verðþer.nslu og
kauphækkanir án kjarabóta, enda
leitt allar atvinnugreinir út í
ófæru og óvissu.
VETUR. — VINJAR.
Yfir stjórnmálum landsins hef-
ur veturinn rikt á annan tug ára.
íhaldsflokkurinn hefur séð urn
það. Fingraför þess flokks eru
glögg á flestum sviðum landsmál-
anna. Framsóknarflokkurinn hefur
ekki megnað að afstýra þeim
vetri, þó að honum hafi tekizt
með þátttöku sinni i ríkisstjórn að
koma mörgum góðummálumfram.
Þau mál eru nú eins og vinjar á
eyðimörk Ihaldsins. Þeirri auðn
sem Ihaldið hefur með helstefnu
sinni breitt yfir landsins byggðir,
hvar sem það kom því við. Vinjar
Framsóknarflokksins eiga í vök að
verjast. Framfarir og umbætur
geta orðið hefndargjöf þeim, sem
dáðirnar drýgðu, ef ekki tekst að
verja þær fyrir afætum Ihaldsins.
VOR í DAL.
Framsóknarflokkurinn skilur nú
við Ihaldið, saddur á samstarfinu,
enda að vissu leyti kalinn á hjarta.
Hann má nú hyggja gott til að
verma sig á ný við sínar fornu
hugsjónir. Af illri nauðsyn var
siglt með íhaldinu. Nú hefur hann
farið að dæmi Sæmundar fróða og
sagt skilið við óvininn, þennan
höfuðandstæðing Framsóknar-
flokksins að fornu og nýju, íhald-
ið. Kalinn á hjarta. Þær hugsjónir
sem rrxjtuðu Framsóknarflokkinn
í upphafi og einar gáfu honum
þrek og tilverurétt, heíur hann
orðið um of að byrgja innra með
sér þessi samstarfsár. Vetur íhalds
ins skilur ekki blóm, og gefur
þeim ekki líf. Vegna sam-
starfsins hefur Framsóknarflokk-
urinn orðið að sjá á bak ekki all-
fáum sinna liðsmanna, sem ekki
þoldu samstarfið við íhaldið. En
„aftur kemur vor í dal“. Nú eru
árstíðarskipti í landsmálunum,
vorið er að koma, hinni þvingandi
samvinnu er slitið. Framsóknar-
flokkurinn kemur út úr eldskírn-
inni auðugur að reynslu. Hann
stóð í eldinum meðan stætt var og
líklega þó öllu lengur. Hann mun
nú hefja fána sinn að hún, hann
mun finna aftur sína týndu sauði,
því að hann hefur brennt brúna
yfir til Ihaldsins. Þess vegna verð-
ur ekki litið um öxl í því éli sem
framundan er, því að sigurinn er í
þá étt sem horfir, og heill lands og
þjóðar eru bundin sigri Framsókn-
arflokksins.
Færeyingar selja svertingjum
togara.
Nýlega keyptu Nigeriumenn af
Færeyingum togarann Rádni fyr-
ir 12 þús. sterlingspund.
Skip þetta er 465 brúttólestir
og smíðað sem korvétta 1943, en
seinna var því breytt í togara.
□ Rún 59564187 - 1.: Atk.:
I. O. O. F. - 13742081,4 -
Kirkjan. Skátamessa í Akureyr-
arkirkju á sumardaginn fyrsta kl.
11 f. h. — K. R. — Messa í Akur-
eyrarkirkju n.k. sunnv.dag lcl. 2 e.
h. Sálmar: Nr. 509, 471, 189, 219.
K. R.
Stan&veiðifélagið „Flúðir". —
Félagsfundur í Landsbankahúsinu
föstud. 20. apríl kl. 8.30 síðdegis.
Barnastúkan Samúð nr. 102
hefur fund í Skjaldborg næstkom-
andi sunnudag kl. 10, f .h. Kosning
fulltrúa á Unglingaregluþing; Ým-
is skemmtiatriði. Kvikmynd.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Guðrún
Kristj'ana Halldórsdóttir, ’ Lækjár-
bakka, Akureyri, og Eiríkur Ey-
fjörð Jónsson, loftskeytamaður,
Kaldbak.
Kvenféla&ið Hlíf hefur hinn ár-
lega fjáröflunardag á sumardaginn
fyrsta með bazar og kaffisölu að
Hótel KEA. Fjölbreytt skemmtun
í Sarqkomuhúsinu kl. 2 og 4c Sýn-
ingár Vááum -bjóunum kl.^r
konu sinni, Önnu Stefánsdóttur,
að Gröf í Svarfaðardal. En árið
1942 flutti hann að Böggvisstöð-
um og hefur búið þar síðan og
einnig verið kennari við unglinga-
skólann á Dalvík frá 1948. Þau
hjón eiga 9 börn.
Jón Jónsson er fremur hlédræg-
ur maður að eðlisfari, en einbeitt-
ur málafylgjumaður, þegar því er
að skipta. Nýtur hann óvenjumik-
illa vinsælda og trausts.
Jóhannes Elíasson hæstaréttar-
lögmaður í Reykjavík, sem skipar
þriðja sæti listans, er fæddur að
Hrauni í Óxnadal 19. maí 1920 og
ólst þar upp. Stúdent varð hann
frá Mentnaskólanum á Akureyri
árið 1941 og lögfræðiprófi
lauk hann 1947. Síðan hefur
hann stundað margháttuð lög-
fræðistörf í Reykjavík. Nú nýlega
varð hann hæstaréttarlögmaður.
Jóhannes hefur unnið mörg
störf fyrir Framsóknarflokkinn.
Meðal annars var hann í 4 ár for-
maður Sambands ungra Fram-
sóknarmanna, og nú á hann sæti í
Húsnæðismálastjórn, sem fulltrúi
Framsóknarflokksins, svo að eitt-
hvað sé nefnt. Hann er kvæntur
Sigurbjörgu Þorvaldsdóttur frá
Ólafsfirði og eiga þau 3 börn.
Jóhannes Elíasson er mikill
reglumaður og starfhæfur maður í
bezta lagi.
Garðar Halídórsson bóndi að
Rifkelsstöðum í Eyjafirði er fjórði
maður á lista Framsóknarflokks-
ins. Garðar er fæddur 30. des. ár-
ið 1900, að Rifkelsstöðum. Hann
er gagnfræðingur að menntun, en
hóf búskap á heimaslóðum árið
1927 og hefur búið þar síðan mjög
myndarlegu búi.
Garðar hefur mikið starfað að
félagsmálum í sveit sinni og sýslu
og er alþekktur fyrir dugnað, jafnt
Hjúskapur. 12. þ. m. voru gcfin
saman í hjónaband í Akureyrar-
kirkju, af séra I’étri Sigurgeirs-
syni, ungfrú Málíríður Sigurðar-
dóttir frá Borgarnesi og Gísli
Bjarnason, háseti á varðskipinu
Ægi. Heimili brúðhjónanna verð-
ur að Hriseyjargötu 14.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Birna Guð-
mundsdóttir, Ytri-Skál, Köldu-
Kinn, S.-Þing., og Svan Jörensen,
Ægissíðu 111, Reykjavik.
'Stúkan Brynja nr. 99 heldur
fund í Skjaldborg n.k. mánudag,
23. apríl, kl. 8.30 e. h. — Dagskrá:
Inntaka nýrra félaga. Kosningar o.
fl. Hagnefnd skemmtir.
Ekkjan, Einarsstöðum. Ólafur
frá Skjaldarstöðum kr. 100. — M.
A. kr. 100. — N. N. kr. 100. —
Hanna Guðmundsdóttir kr. 50.
Skógræktarfélaé T jarnargerðis
heldur bazar að Stefni 22. apríl n.
k. kl. 4 síðdegis. — Nefndin.
Guðspekistúkan Systkinabandið.
Fundur verður haldinn í Skjald-
borg næstk. þriðjudag, 24. apríl,
kl. 8.30 e. h.
hefur verið oddviti sveitarstjórnar
Óngulsstaðahrepps síðan 1946,
formaður búnaðarfélags sveitar-
innar, fulltrúi eyfirzkra bænda á
Búnaðarþingi og Stéttarsambandi
bænda ö. fl.
Kona hans er Hulda Davíðs-
dóttir og eiga þau 2 syni. Garðar
nýtur mikils og verðugs trausts
þeirra, er til hans þekkja.
Milljón ferðamenn.
A síðasta ári komu yfir milljón
erlendir ferðamenn til Bretlands.
Er það met.
- Pianokonsert
(Framhald af 6. síðu).
sem á leið konsertinn, og er það
út af fyrir sig góðrar-giftu-viti.
Aðsókn mátti teljast sæmileg
eftir ástæðum, og listakonunni var
mjög vel fagnað af hlustendum.
Var hún klöppuð fram í öllum hlé-.
um, og varð loks að gefa tvö auka-
númer. Þá bárust henni margir
blómvendir, og er eg viss um að
hugheilar árnaðaróskir samkomu-
gesta fylgja henni úr hlaði.
Akureyri 15. apríl 1956.
Björgvin Guðmundsson.
MÓÐIR, K0NA, MEYJA
(Framhald a£ 6. síðu).
el á :tð hengja til Jierris rennandi
vott.
Strokið. Réttur hiti straujárns er
100°. Sé liitinn meiri, verður að
fara varlega, Jjví að vefjarefnin þola
misvel Iiáan hita. — Eins og þegar
hefur verið vikið að, }>ola sum gervi-
vefjarefnin, t. d. acetat, nælon, or-
lon, dacron og acrilan, mun verr
hita en bómull og rayon. Þarf því
að gæta varúðar, þegar þessi efni
eru strokin. Einnig verður að fara
gætilega með ullarflíkur. Bezt cr að
strjúka Jxcr á ranghverfunni eða
félfigsmalúm sem við búsýslu og
amkvæmdif0 Viyíma fyrir. Hann
leggja yfir þær raka dulu (úr bóm-
1111 ('tS'A liíirN rur c«víiM-n
indi
(Framhald af 1. síðu).