Dagur - 25.05.1956, Síða 3

Dagur - 25.05.1956, Síða 3
Föstudaginn 25. maí 1956 D A G U R 3 Móðir mín INGIBJÖRG LÁRUSDÓTTIR, er lézt í Sjúkrahúsi Akureyrar þann 16. þ. m., verður jarðsett frá Akureyrarkirkju föstudaginn 25. maí kl. 2 síðdegis. Júdit Jónbjörnsdóttir. Jarðarför GESTS KRISTINSSONAR, Ytra-Dalsgerði, sem andaðist að heimiii sínu annan dag hvítasunnu, er ákveðin að Möðruvöllum í Saurbæjar- hreppi mánudaginn 28. maí n.k. kl. 1.30 e. h. Jakobína Sigurvinsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför JÓNÍNU GUÐLEIFAR JÓNSDÓTTUR Uppsölum Vandamenn. -»'*'>©^*^©-i'iiW^*^©-^#^©-^**©-^**eW-*'»-©->-*'í-©*;íW-©-í-*'*-©-HiW-© <•> i 1 ÞAKKARORÐ X | . . | l| lnnilegustu þakkir færi ég öllwn þeim, sem á einn * f cðít annan hátt auðsýndu mér vináttu og góðhug á 10 | t ára afmæli m'mu þann 10. þ. m. f S • ■Sérstaklega þakka ég þó starfsfélögum minum á ;i ■| Skipasmíðastöð K.E.A. fyrir þeirra góðu og gullfallegu © i gjðf og ágæta viðkynnmgu fyrr og síðar. a SIGURGEIR JÓNSSON. | x I Skepmieigenduni í Akureyrarumdæmi er stranglega bannað að láta skepnur ganga lausar í bænum. Skepnur, sem ganga lausar fyrir neðan vörzlu- girðinguna verða tafarlaust teknar til geymslu og verða eigendur þeirra látnir sæta ábyrgð. Akureyri, 18. maí 1956. BÆJARSTJÓRI. Birkikrossviður 4, 5 og 6 mm. jiykkur. Væntanlegur næstu daga. BYGGINGAVÖRUBEILD KEA Kappreiðar Góðhestakeppni og kappreiðar verða sunnudaginn 27. maí kl. 2 e. h. á skeiðvelli Léttis við Eyjafjarðará. NEFNDIN. ★ ★ * Hestamannafélagið biður þá félagsmenn, sem ætla að koma hestum í sumar í haga á vegurn félagsins að til- kynna það til eins af undirrituðum. Helga Hálfdánarsonar, Alberts Sigurðssonar, Kristjáns Ólasonar, Alfreðs Arnljótssonar. STJÓRNIN. «tiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* j NÝJA-BÍÓ | j Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. I I Sími 1285. j Mynd vikunnar: | ÍVAR HLÚJÁRN | I M. G. M. stórmyndi í j j Tcchnicolor-litum, byggð j | á hinni heimsfrægu skáld- j e sögu sir Walter Scott. -- j 1 Myndin er tekin í Eng- j I landi undir stjórn Pandro j i S. Berman. Í Aðalhlutverk: | ROBERT TAYLOR, ! 1 ELISABETH TAYLOR, ; I JOAN FONTAINE, j i GEORGE SANDERS og ! | ENLYN WILLIAMS. j I Sunnudag kl. 5: I Nýtt j teiknimyndasafn j með Donald Duck, Mikka mús, Pluto o. fl. Næsta mynd: | Sigling Mayflower 1 Afburða spennandi rnynd | i um ferð fyrstu innflytjenda i i til Ameríku. Mynd þessi er \ I byggð á sönnum viðburð- i j um. i Aðalhlutverk: ! SPENCER TRACY GENA TIERNEY j VAN JOHNSON § LEO GENN j DAUN ADDAMS ^uiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiuiiiiiiuiiiiuiuitmiiiiiiiiHumiiii? MIHHHIIIHUIUHIIIIIIIIHIIUIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM BORGARBÍÓ 1 Sími 1500 1 | LAUN ÓTTANS j j Frönsk-ítölsk verðlauna- j i niynd. [Leikstjóri: H. G. Clouzot i i Aðalhlutverk: ! YVES MONTAND í CIIARLES VANEL ! VÉRA CLOUZOT i Þetta er kvikmyndin, sem i i hlaut fyrstu verðlaun í Cannes 1953. j Bönnuð yngri en 16 ára. IIHIIIIUIUIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIII* Bifreið til sölu Bifreiðin A—903, Plymouth ntodel 1942, er til sölu. Uppl. í síma 1799, eftir kl. 1 á laugardag. Til sölu hásingar undan vörubíl. Uppl. á Grísabóli. Fjármark mitt er: Stúfrifað hægra. Sneitt aft- an vmstra. Eiríkur Kristján Helgas. Kífsá. — Akureyri. Síóðhesturinn SVIPUR verður til afnota á þessu vori eins og að undanförnu. í Möðrufelli til n. k. mánaðarmóta. í Hvassafelli frá 1.—20. júní. Hrossaræktarfélag Eyjafjarðar. Tilkynning Vegna breytinga og endurbóta á sölubúð Kaupfélags Verkamanna Akureyrar í Strandgötu 9, nýlenduvöru- deild, verður búðinni lokað einhvern næstu daga. Meðan á lokuninni stendur fer sala á vörum búðarinnar fram í plássi inn af aðal inngangi hússins, næstu dyr við búð- ardyrnar. — Vörur verða sendar heiní, eins og áður. Sírni 1075. Akureyri, 22. maí 1956. Kaupfélag Verkamanna Akureyrar. TILKYNNING NR. 13/1956. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið cftirfarandi há- marksverð á benzíni, og gildir verðið hvar sem er á landinu. BENZÍN, hver lítri..... Kr. 2.16 Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verð- inu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 19. maí 1956. Sé benzínið afhent í tunnum má verðið vera 3 aurum hærri hver lítri. Reykjavík, 18. maí 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. BÚTASALA Seljum næstu daga taubúta með af- slætti, ágæta í drengjabuxur, pils o. m. fl. SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorgi 7. — Simi 1347. GOLFTEPPI NÝ SENÐING! Höfum fengið nokkur stykki af fallegum gólfteppum. Fyrsta flokks gæði. Stærðir: 1.70x2.40 m, 2.50x3.50 m, 3x4 m.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.