Dagur - 25.05.1956, Side 7

Dagur - 25.05.1956, Side 7
Föstudaginn 25. maí 1956 D A G U R 7 Gasvélar Járn og glervörudeild Peningakassar Járn og glervörudeild Fafasnagar Fafahengi Garðslöngur Járn og glervörudeild Vekjaraklukkur Járn og glervörudeild Myndarammar Speglar Garðsf ólar Járn og glervörudeild undið Kvenarmbandsúr fundið. Afgr. vísar á. ^andbúnaðarjeppi TIL SÖLU. Einnig timbur, girðingastaurar og ýmsir húsmunir. Ingólfur Lárusson, Gröf. GÓÐUR ?adiogrammófónn I. O. O. F. - 1385258i/á. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar: 4, 310, 647, 203 og 681. Syngið sálmana! — P. S. Messað í Glæsibæ sunnudaginn 27. maí kl. 2 e. h. Frjálsíþróttaæfingar verða á íþróttavellinum mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5—7 e. h. — Frjálsíþróttaráð. KvenfélafSið Framtíðin heldur fund mánudaginn 28. maí í Hús- mæðraskólanum kl. 8.30 e. h. — Áríðandi að félagskonur mæti. — Stjórnin. Sextu£ur á morgun. Sigurgeir Sigfússon, bóndi á Eyraralandi í Öngulsstaðahreppi, verður sextug- ur á morgun. Hjúskapur. Laugard. 19. maí voru gefin saman í hjónaband ungfrú Vilhelmína Norðíjörð Sigurðar- dóttir og Hjalti Hjaltason, bæði til heimilis að Hafnarstræti 85. Akureyri. Gróðursetning. Laugard. 26. þ.m. er aðal-skógræktardagurinn Þor- steinsdagur. Verður þá gróðursett ag Miðhálsstöðum í Óxnadal. Farið verður frá Hótel KEA kl. 3 e. h. Skoðun bifreiða. Föstudag 25. maí: A 751—800. — Mánudag 28. maí: 801—-850. — Þriðjudag 29. maí: A 851—900. — Miðvikudag 30. maí: A 901—950. Hjúskapur. 19. maí sl. voru gef- in saman í Akureyrarkirkju brúð- hjónin Erna Alfreðsdóttir og Hörður Tulinius. Heimili þeirra er að Hafnarstræti 18, Akureyri. Jdrn og glcrvörudeild Járn og glervörudeild V innuf atnaðnr Barna og unglinga, kven og karlmanna. Vefnaðarvörudeild Skyrtu-flónel köflótt. - Nýkomið. Vefnaðarvörudeild Matreiðslukona óskast að Hótel Borgarnesi strax. - Hátt kaup. STEINUNN EIAFSTAÐ. Yfirfölsuð SKAPHENGSLI HllRÐAHENGSLI - BLAÐLAMIR GRINDALAMIR ÚTIHÚSAHENGSLI, margar tegundir, fyrirliggjandi. BYGGINGAVÖRUDEILD KEA ASSA útidyraskrár nýkomnar. BYGGINGAVÖRUDEILD KEA (His Master’s Voice) ásamt stóru plötusafni, er til sölu. Afmr. vísar á. 'jármark mitt er: Hvatt biti aftan hægra. Alheilt vinstra. Brennimark: A.x.V. AXEL VATNSDAL. Lundeyri, Glerárþorpi. Lítil íbúð Vil leigja 1 herbergi og eld- hús í 3 mánuði, eða sérstakt herbergi í Hafnarstræti 88. Sportbuxur og vinnubuxur telpna, unglinga og kvenna. Sérstakt tækifærisverð. BRAUNSVERZLUN Barnaskóli Sauðár- króks (Framhald af 4. síðu). Sundkennsla í Varmahlíð hófst 14. þ. m. Eru það börn frá Sauðár- króki, sem eru á fyrsta námsskeið- inu, fara þau á bíl daglega fram og til baka. Kaldsamt hefur verið fyrstu dagana. Á hverju vori eru um 200 börn og unglingar við sundnám í Varmahlíð og því oft margt um manninn við sundlaug- ina. Siðustu dagana hefur verið ó- venju mikið um skipakomur á Sauðárkróki. Sambandsskipið Arn arfell kom með sementsfarm, v.s. Oddur kom með áburð. Skjald- breið kom hér við á sinni venju- legu strandsiglingu. Norðlendingur landaði í vikunni 270 tonnum af físki. Brúarfoss tók kjöt til út- flutnings og Esja, sem er sjaldséð- ur gestur hér á höfninni kom með ýmsar vörur. Verkamenn hafa því verið önnum kafnir við skipavinnu undanfarna daga. G. 7. Gluggatjaldaefni Breidd 2.25 m. Verð kr. 45.50 m. Nýkomið. BRAUNSVERZLUN SELJUM 0DYRT: Karlm. PEYSUR Karlm. NÆRFÖT Karlm. SOKKA VÖRUHÚSIÐ H.F. NYK0MIN BOLLAPÖR DISICAR GLÖS, óbrothætt VÖRUHÚSIÐ H.F. TIL S0LU: Lítill sendiferðabíll til sölu. Afgr. vísar á. Tvær unglingsstúlkur óska eftir kaupavinnu í sumar. — Uppl. gefur Björn Magmisson, Aðalstræti 4. Tapað Gleraugu í dökkri umgerð, töpuðust í útbænum nýlega. E. t. v. skilin eftir í búð. Finnandi vinsaml. skili á afgr. blaðsins. „IÐN“ Ungur, reglusamur maður óskar eftir að komast sem nemi í iðn. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á’afgr. Dags fyrir mánu- dagskvöld. Saumavél til sölu Lítið notuð, fótstigin Necchi-saumavél, til sölu í Valbjörk við Ráðhústorg. - Stjórnmálaþáttur (Framhald af 5. síðu). stæðismenn aldrei fulltrúar samvinnustefnunnar heldur hið gagnstæða. Þar berjast þeir með hnúum og hnefum á móti málstað hennar, eins og þeir frekast þora. Það vilja þeir hafa aðstöðu til að gera af fullum krafti. Þess vegna láta þeir landsfund sinn hrópa til samvinnustefnunnar ávarp, sem þýðir: „Stattu kyrr, svo ég geti barið þig“! - Húsbændur Sjálfstæðisflokksinsí (Framhald af 5. síðu). Hvar má stíga niður? Það er vinsamleg ábending, að „Bæjarbúi" láti einhvern sér greindari mann orða fyrir sig kafl- ann um það, hverjir mega ganga á götum bæjarins og hverjir ekki. Honum myndi gefast hið ákjósan- legasta tækifæri að koma skoðun- um sínum á framfæri á aðalfundi K. E. A., sem haldinn verður inn- an fárra daga, ef hann gæti skil- greint þann kafla og rökstutt skoð- un sína. Þarf tæplega að efa, að sam- vinnumönnum þætti nokkur fróð- leikur í að fá haldgóða greinar- gerð um það, hver eða hverjir eigi götur og gangstéttir Akureyrar- kaupstaðar og þá ennfremur hvar þeim væri heimilt að stíga niður. Að flaðra og glefsa. „Bæjarbúi“ segir að síðustu í grein sinni, að Sjálfstæðisflokkur- inn vilji hlúa að samvinnufélögun- um, eins og öðrum verzlunarstefn- um! Þetta voru falleg orð, en því miður orð hræsnarans, eins og raunar greinin öll. Sjálfstæðisflokkurinn situr á svikráðum við samvinnufélags- skapinn í landinu eins og fjölmörg dæmi sanna. Hann gripur hvert einasta tækifæri sem gefst, til að sverta þau og svívirða og fer ekk- ert dult með. Grein „Bæjarbúa“ er ágætt dæmi um hugarfar Sjálf- stæðismanna, og hún er líka gott dæmi um þann ógeðslega rithátt, að gera hvorttveggja í senn að flaðra og glefsa.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.