Dagur - 20.06.1956, Page 6

Dagur - 20.06.1956, Page 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 20. júní lð56 KOSNINGIN í EYJAFIRÐI Við þessar kosningar á kjósandinn að setja blýantskross framan við bókstaf þess lista, er hann vill kjósa, en ekki framan við nafn einstaklinga. Stjórnmálaflokkarnir hafa hver sinn bókstaf. Framsóknarflokkurinn hefur bókstafinn B, Alþýðuflokkur- inn.styður hann. Að öðru leyti skýrir kjörseðillinn sig sjálfur og lítur þannig út, þegar kjósandinn hefur kosið lista Fram- sóknarflokksins. - MUNIÐ AÐ SETJA KROSSINN VIÐ BÓKSTAFINN B. $ xB D F v G Listi Framsóknarflokksins. Listi Sjálfstæðisflokksins. Listi Þjóðvarnarflokksins. Listi Alþýðubandalagsins. Bernharð Stefánsson Jón Jónsson Jóhannes Elíasson Garðar Halldórsson Magnús Jónsson Árni Jónsson Guðmundur Jörundsson Árni Ásbjarnarson Stefán Halldórsson Stefán Karlsson Hjalti Haraldsson Björn Halldórsson Kristinn Jónsson Sigursteinn Magnússon Ingólfur Guðmundsson Jóna Jóhannsdóttir A Landlisti Alþýðuflokksins. B Landlisti Framsóknarfl. D Landlisti Sjálfstæðisfl. F Landlisti Þjóðvarnarfl. G Landlisti Alþýðubandal. Aldrei má setja kross eða annað merki nema við einn listabókstaf og ekki má strika út nafn, eða setja nokkurt merki við ann- an lista en þann er kjósandi kýs. Sé það gert er kjörseðillinn ónýtur. — MUNIÐ NÝLENDUVÖRUDEILD KEA selur yður: ALtS KONAR FÁANLEGAR Hatvörur Hreinlætisvörur Sælgæfisvörur Tóbaksvörur SOLUBUÐIR: Hafnarstræti 91 ....... sími 1700 (um skiptiborð) Strandgötu 25.......... sími 1381 Hafnarstræti 20 ....... sími 1409 Brekkugötu 47 ......... sími 1446 Hlíðargötu 11.......... sími 1494 Glerárþorpi............ sími 1725 Grænumýri 9 ........... sími 1727 Kjörbúðin við Ráðhústorg sími 2390 Frá öllum þessum búðum sendum vér vörur heim TVISVAR Á DAG. í Kjörbúðinni afgreiðið þér yður sjálf og getið skoðað allar vörurnar. Það er alkunnugt að vöruverð vort er yfirleitt LÆGRA en annars staðar í bænum. Síðastliðið ár endurgreiddum vér auk þess 5% til félagsmanna af ágóðaskyldri vöruúttekt. KEA-búð er yðar búð NÝLENDUVÖRUDEILD KEA

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.