Dagur - 20.06.1956, Síða 7

Dagur - 20.06.1956, Síða 7
Miðvikudaginn 20. júní 1956 D A G U R i Handsláttuvélar 14 og 11 tovmm, nýkomnar. Ódýrar. Verzl. Eyjafjörður h.f. íþróttabúningar á drengi og tmglinga. Verð frá kr. 98.00 stk. Verzl. Eyjafjörður h.f. Gæsadúnn (1. fl. yfirsængurdúnn) HÁLFDÚNN FIÐUR DÚNHELT LÉREFT TVÍBREITT LÉREFT DAMASK Verzl. Eyjafjörður h.f. Takið eftir! Lesnar bækur sel ég með miklum afslætti. — Bækur með afborgunum. — Kaupi gamlar bækur og íslenzk frímerki. FORNBÖKSALAN Hafnarstræti 83. Jónas Jóhannsson. Hjólkoppur tapaðist af Ford Junior. Finnandi geri vinsamlcga aðvart á afgr. Dags. 12—14 ára drengur óskast á sveitaheimili í ná- grenni Akureyrar. Afgr. vísar á. íbúð óskast til leigu 1. október, 2 herbergi og eldhús. Tilboð leggist inn á afgr. Dags. íbúð til sölu Til sölu, strax, íbúð á bezta stað í bænum. Afgr. vísar á. 11-14 ára telpa óskast á sveitaheimili til að gæta barna. Uppl. í síma 2192 og 1519. Garðkönnur 10 lítra Grasklippur m. teg. Véla- og húsáhaldadeild HERBERGI Herbergi með húsgögnum óskast. Einnig fæði á sama stað. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H.F. Sírni 1302. KAFFIBÆTISGERÐIN FREYJA AKUREYRI NÝJUNG! Norðlendingar! Þið, sem farið landveg suður, vinsamlegast athugið hvort ekki sé heppilegt að koma við í HREÐAVATNS- SKÁLA. Venjuleg kjötmáltíð (oftast dilkakjöt) 25.00 kr. Kaffi eða mjólk og smurt brauð 15.00 kr. Fiskmáltíð (ýsa eða þorskur) 15.00 kr. Laxmáltíð (sama verð og kg. í laxi kostar) ?. kr. Kaffi eða mjólk og kökur 10.00 kr. „Farfuglagisting“ (fyrir manninn) 6.00 kr. Benzín er þægilegt að taka við skálann — nær miðja vega milli Blönduóss og Reykjavíkur. Hrossasmölun er ákveðin í Saurbæjarhreppi föstudaginn 22. júní. — Réttað verður í Borgarrétt kl. 3 e. h. og eru hossaeig- endur áminntir urn að mæta. Bannað er að taka utati- hreppshross til sumarbeitar. ODDVITI SAURBÆJARHREPPS. □ Rún 59566207 - Frl.: Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 10.30 fyrir hádegi. Kvenfélag Akureyrarkirkju held- ur fund í kirkjukapellunni næstk. fimmtudag, 21. þ. m., kl. 8.30 e. h. - Menntaskólanum slitið Framhald af 4. siðu. Guðmundur Vigfússon, Skagaf. Gunnar P. Jóakimsson, N.-ísafjs. Haukur Kristinsson, Húsavík. Helgi Hjálmarsson, Reykjavík. Helgi Valdimarsson, Akureyri. Helgi Þorsteinsson, Reykjavík. Hermann Guðmundsson, S.-Múl. Hólmfríður Ólafsdóttir, Akureyri. Hiirður Lárusson, Hún. Ihgólfur Armannsson, Akureyri. Jón B. Guðmundsson, Skagaf. Jónas Elíasson, Akureyri. Jósef Þorgeirsson, Akranesi. Magnús L. Stefánsson, Akureyri. Skúli Magnússon, Barð. Þór Guðmundsson, Reykjavík. Orn Smári Arnaldsson, Akureyri. Utanskóla: Guðmundur Guðjónsson, Rvík. Bíll til sölu 4 manna bíll (Ford) til sölu. Uppl. í sima 1990. 80 ára verður föstudaginn 22. júni ekkjan Elísabet Arnadóttir, fyrrum húsfreyja að Garði í Fnjóskadal, nú til lieimilis að Lundgarði í Glerárþorpi. Óska að eiga bréfaviðskipti við pilt eða stúlku um tvítugt. Utaná- skrift mín er: Miss Pamela M. Dean, 26 Paradise, Hemel, Hempsted, Hertfordshire, England. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Asta Dagbjört Emilsdóttir, Gránufélagsgötu 57, Akureyri, og Brynjar Valdimars- son, stud. med., Brekkugötu 23, Akureyri. Heimili þeirra verður að Gránufélagsgötu 57. — Laug- ardaginn 16. júni voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sigríður Sesselja Eysteins- dóttir, Norð,urgötu 34, Akureyri, og Per Dykesteen, ingeniör, Stav- anger ,Noregi. Heimili þeirra verð ur að Strandveien 1, Stenkjer, Noregi. — Ungfrú Sigurdis Alda Jónsdóttir frá Siglufirði og Þor- steinn Egilsson, skrifstofumaður frá Akureyri. Heimili þeirra er að Baldursgötu 23, Reykjavík. Hjúskapur. 17. júní voru gefin saman í hjónaband að Möðruvöll- um í Hörgárdal ungfrú Ragnheið- úr Guðmundsdóttir, kennari, Glæsibæ, og Björn Elíasson, vél- stjóri, Dalvík. Hjónaefni. 17. júní opinberuðu trúlofun sína Auður Helgadóttir, Björk, Eyjafirði, og Jón Frímann, Bláhvammi, Reykjahverfi. BARNAVAGNAR í miklu úrvali. Verð frá kr. 1275.00. GÁRÐSTÓLAR kr. 185.00 Spenniboltar Blýtappar Stjömuborar Véla- og búsdhaldadeild Lokað vegna jarðarfarar Vegna jarðarfarar verða skrifstofur og sölu- búðir vorar lokaðar frá kl- 1.30 til 3.30 e. h. fimmtudaginn 21. þ. m. Kaupfélag Eyfirðinga

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.