Dagur - 04.07.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 4. júlí 1956
D A G U R
7
Þessa ieið fara foringjarnir eftir dauðami
Útsvör á Ákureyri 1956
Hæstu gjaldendur:
Lokið er niðurjöfnun útsvara á
Akureyri, og er útsvarsskráin lögð
fram í dag. Jafnað var niður 13.6
millj. kr., og er það ca. 2.7 millj
kr. hasrri upp'næð en í fyrra.
KEA ................... 263.500.00
Útgerðarfélag Ak . . . 130.300.00
SÍS.................... 118.500.00
Linda .................. 73.100.00
Amaró .................. 71.900.00
Kaffibrennsla Ak . . . 55.350.00
Bílasalan .............. 55.300.00
Byggingav.v. T. Bj. . . 43.000.00
Kristján Kristjánss. . . 42.850.00
O. C. Thorarensen . . 42.500.00
Prentverk O. Björnss. 41.450.00
Atli ................... 36.850.00
Slippstöðin ............ 36.200.00
Bernharð Laxdal .... 35.560.00
Guðm. Jörundsson . . 34.550.00
Valhöll ................ 32.300.00
Olíuverzlun íslands . . 29.700.00
Helgi Skúlason....... 29.150.00
Valgarðjr Stefánsson . 29.050.00
Útgerðarfélag KEA . . 28.750.00
Sæmundur Auðunsson 27.450.00
Gunnar Auðunsson . . 25.350.00
Bernharð Stefánsson 24.250.00
Valbjörk h.f............ 23.500.00
Kristinn Jónss., forstj. 23.100,00
Finnur Daníelsson . . 23.050.00
Ragnar Ólafsson h.f. 22.950.00
Tómas Björnsson . . . 22.800.00
Jakob Frimannsson . . 22.400.00
Páll Indriðason...... 21.600.00
I. Brynj. & Kvaran .. 21.450.00
Árni S. Árnason .... 21.350.00
Edvard Júlíusson ... 21.300.00
Haraldur Halldórsson 21.100.00
Valtýr Þorsteinsson 21.050.00
Brynj. Sveinss kenn. 20.500.00
Válsm. Oddi h.f....... 18.400.00
Páll Sigurgeirsson . . 17.950.00
Kurt Sonnenfeldt . . . 17.700.00
Jónas Þorsteinsson . . 17.550.00
Steinn Steinsen .... 17.550.00
Shell h.f., benzíns. . . 17.550.00
Smjörlíkisg. Ak. h.f. ...17.500.00
Friðþj. Gunnlaugss. . . 17.450.00
Nýja kjötbúðin....... 17.350.00
Sv. Ragnars, kaupm. 17.300.00
R. Þórðars. & Co. h.f. 17.250.00
Brynj. Sveinsson h.f. 17.000.00
Jóh. G. Bened.s., tannl. 17.000.00
Áki Stefánsson, sjpm. 1,6.800.00
Hvarinbergsbræður . . 16.70Q.00
Kr. Guðm.s., vélstj.. . 16.600.00
Borgarísjakar við
Grímsey
Óli Bjarnason útgerðarmaður í
Grímsey, tjáði blaðinu í gær, að
mjög væri þar kalt um þessar
mundir, enda væri ísinn nærri og
stórir borgarísjakar sæjust við
eyna.
Gróðri mðiar mjög hægt, og er
það bæði vegna kuldanna og hins
mikla særoks er gekk yfir í rok-
inu síðasta. Hiti er oft um 4—5
stig.
Unnið er sleitulaust við hafpar-
garðinum og er steypu að ljúka að
vestanverðu, og takist sá hluti
verksins slysalaust, er auðvelt að
halda áfram. Vonir standa til að
unnt verði að taka síld til söltun-
ar í ágúst í sumar, sagði Óli
Bjarnason að lokum.
Kirkjukór Akureyrar hélt sam-
söng hér í kirkjunni fimmtudags-
kvöldið 28. f. m. Var efnisskráin í
tveim þáttum og sjö lög í hvorum.
í fyrra þættinum voru einungis
íslenzk lög, en útlend í þeim síð-
ara. Lagavalið þótti mér fremur
einhæft, flest tilþrifalítil belgings-
!ög, enda bar söngurinn óneitan-
lega keim af því. Munu og fjölhæf
ustu lögin hafa goldið þess, svo
sem: Nú enn er komin aftanstund,
eftir Björgvin Guðmundsson, og
Anthem, eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson, þar sem kórinn var allt
of jafnbola og ósveigjanlegur, á
hverju sem gekk með sólóista og
höfuð-laglínur í innri radddeild-
um. Kom þetta einkum fram í
fyrrnefnda laginu. Algerð undan-
tekning varð þó í Indroit et Kyri,
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju næstkomandi sunnudag kl.
2 e. h. — P. S.
Sjötugur. Kristján Björnsson
Brunná Akureyri, varð sjötugur
22. f. m.
Brúðhjón — 26. júní voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
Helga Valborg Pétursdóttir, Reyni
hlíð Mývatnssveit og Arnþór
Björnsson frá Vopnafirði. Fór
hjónavígslan fram í Reykjahlíðar-
kirkju og var myndarleg og fjöl-
menn brúðkaupsveizla að henni
lokinni. Brúðurin lauk stúdents-
prófi við M. A. í sumar.
Slysavarnafélagskonur, Akureyri,
sem tilkynnt hafa þátttöku í Ól-
afsfjarðarförina, geri svo vel að
mæta við Ferðaskrifstofuna kl.
1.30 e. h. á laugardag með nesti
og svefnpoka.
Hjónaeíni. 17. júní opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Oulufine
Thorsen frá Noregi og Birgir
Helgason, Aðalstræti 32. — Ný-
lega hafa opinberað trúlofun sína
ungfrú Guðlaug Gunnarsdóttir frá
Reykjavík og Gunnar Eyland,
starfsmaður hjá ameríska sendi-
ráðinu í Reykjavík.
Fertugur. Haukur Snorrason rit-
stjóri varð fertugur 1. júlí síðastl.
Hefur hann dvalið hér fyrir norð-
an undanfarna daga. Dagur sendir
honum hlýjar árnaðaróskir.
Kvöldferð. Húnvetningafélagið
á Akureyri efnir til hópferðar um
Eyjafjörð í Leyningshóla annað
kvöld (fimmtudag). Lagt af stað
frá Ferðaskrifstofunni kl. 8 e. h.
Þátttaka tilkynnist til formanns
félagsins eða einhvers úr stjórn
þess sem allra fyrst.
úr Requiem, eftir G. Fauré. Var
það sungið með miklum stigbreyt-
ingum, og rættist af vel.
Þarna komu fram þrír sólóistar,
frúrnar: Helga Jónsdóttir og Matt-
hildur Sveinsdóttir, og hr. Sigurð-
ur Svanbergsson. Skiluðu þau öll
hlutverkum sínum með prýði,
einkum þó Matthildur, sem líka
hafði lang erfiðasta hlutverki að
gegna. Jafnframt skal þess getið,
að tvísöngur þeirra Helgu og
Matthildar heppnaðist með ágæt-
um og var mjög samfelldur. Ann-
ars var samsöngurinn í heild hinn
myndarlegasti; kórinn er allvel
skipaður röddum, en samræmi
milli radd-deilda er hins vegar
mjög ábótavant, t. d. kvað vera 12
sópranar á móti 7 tenórum, og í
þetta skipti voru tveir forfallaðir,
en slíkar ástæður er skylt að taka
fyllilega til greina. Yfirleitt yfir-
gnæfðu kvenraddirnar mjög karl-
mennina, svo að með nokkrum
rétti mætti segja, að kórinn hefði
konuríki þetta kvöld.
Aðsókn var nokkur, en hefði átt
að vera langtum meiri. Undirleik
annaðist Áskell Jónsson.
Á föstudaginn lagði kórinn upp
í söngför til Reykjavíkur og fleiri
staða sunnan- og vestanlands. Við
óskum honum heilla.
Akureyri, 2. júlí 1956.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Ólína
Lilja Sigurjónsdóttir, Spítalaveg
17, Akureyri, og Haraldur Óli
Valdimarsson, Munkaþverárstræti
30, Akureyri.
Kristilega mótinu, sem halda
átti á Löngumýri í Skagafirði um
næstu helgi, er vegna óviðráðan-
legra orsaka, frestað til mánaða-
móta ágúst—september og verður
auglýst nánar síðar.
- Draumur stangveiði-
mannsins
(Framhald af 2. síðu).
ganga í ána. Einn og einn tók sig
út úr og hvarf i iðukastið litlu of-
ár. Hinir lágu kyrrir hlið við hlið.
Eg þreif bambusstöngina mína
fullur af vígamóði, en það er önn-
ur saga. — E. D.
- ÍÞRÓTTIR
(Framhald af 2. síðu).
Kúluvarp.
1. Sigmundur Pálsson, T., 11,61 m.
2. Jóhannes Sigvaldason, H., 11,18
m.
Krniglukast.
1. Sævar Guðmundsson, H., 31,78
Misminnir Magnús
eða , . . .?
Magnús Jónsson alþingismaður
ritar í síðasta tbl. Islendings at-
hugasemd út af yfirlýsingu frá
nokkrum fundarmönnum á fram-
boðsfundi í Sólgarði 14. júní sl.,
birtri í Degi 23. f. mán.
Magnús Jónsson tekur réttilega
fram, að efnislega skipti þessi um-
mæli litlu máli.
Hitt er vissulega aðalatriði
hvort hann viljandi neitar ummæl-
um sínum á fjölmennum fundi og
trúi eg því ekki, að svo sé, þótt
hann sé búinn að neita tvisvar.
Álít eg enn, að hér misminni
hann um hver viðhafði umdeild
ummæli á fundinum.
Undrar mig mjög hve mikið
kapp hann leggur á að fríja sig af
þessum ummælum, því að þau
voru alveg rétt, það sem þau náðu.
Hitt tók hann ekki fram, sem þó
hefði átt að fylgja, að lög S. í. S.
heimila ekki klofningsfélögum inn-
göngu, en það er Kaupfélagið Þór
óneitanlega.
Bollaleggingar Magnúsar um
að: „reyndir og ráðsettir menn láti
hafa sig til að gefa röng vottorð“,
o. s. frv., þarf ekki að svara, til
þess eru þau of stráksleg og of-
Björgvin Guðmundsson.
Spjótkast.
stækiskennd. Lýsa þau betur and-
legri heilbrigði þess er við hefur
1. Stefán Guðmundsson, T., 40,25
þau, en að þau bitni á þeim sem
Hey til sölu
Nokkrir hestar af töðu til
sölu. — SÍMI 2331.
m.
Hástökk.
1. Þorvaldur Óskarss., H., 1,61 m.
2. Sigmundur Pálsson, T., 1,56 m.
þau eru sögð um.
Hitt er rétt að taka fram, að
engir aðrir en þeir, sem undirrit-
uðu yfirlýsinguna, áttu hlut að því
að hún varð til. Hún var gefin af
fl&'.véiziii',ý.
í vetur gekk slæmur mænuveikifaraldur i Buenos Ayres, höfuðborg Argentínu. Bandaríkin
Langstökk.
1. Sævar Guðmundss., H., 6,61 m.
2. Ragnar Guðmundss., H., 6,00 m.
Þrístökk.
1. Sævar Guðmundsson, H., 12,20
m.
2. Sigmundur Pálsson, T., 12,11 m.
Þáttakendur í mótinu voru 35
frá 5 félögum. Skammstöfun fé-
laganna hér á skýrslunni er þann-
ig: H = Hjalti, T. = Tindastóll.
Ungmennafélagið Hjalti sigraði
og hlaut 89 stig, og þar með K. A.
S. H. bikarinn í þriðja sinn.
Knattspyrnukeppni milli UMF
Hjalta og UMF Tindastóls lauk
með jafntefli, 1 : 1 marki.
því tilefni einu, er Magnús Jóns-
son gaf, í íslendingi, þegar hann í
fyrra sinn neitað iummælum sín-
um. Hefur hann því ekki við aðra
að sakast, þótt undan kunni að
svíða.
Eftir þeim kynnum, sem eg hef
haft af Magnúsi Jónssyni alþm.,
sem manni, vona eg að hann leggi
ekki í að neita í þriðja sinn, því
að þá kemst eg ekki hjá að
breyta áliti mínu á honum og mun
svo fleirum fara.
Þætti mér miklum mun vænna
um, ef ekki yrðu fleiri orð um
þetta höfð, því að þá yrði sú trú
mín að vissu, að neitun hans stafi
af misminni og er það vel fyrir-
gefanlegt.
komu til hjálpar og sendu 21 stállunga með flugvélum þangað í samráði við Heilbr.n. S. Þ.
Guðjón Ingim.
Garðar Halldórsson.