Dagur - 12.09.1956, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
Dague
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 17. sept. 1956.
XXXIX árg.
Akureyri, miðvikudaginn 12. september 1956
47. tbl.
Feöganiir í Hvassafelli moka heyinu í hinn nýja blásara, sem t ord-
son dráttarvél knýr. Magnús Árnason og einn af yngstu kynslóðinni
horfa á. — Ljósmynd: E. D.
Nýff landbúnaðarverkfæri
smíðað á Ákureyri
Öflugur blásari, sem blæs heyinu í lilöðu og
jnfrrkar jiað - Framleiddur á Vélaverkstæði
Magnúsar Arnasonar
Samkvæmt verðlagsgrundvelli hefðu land-
búnaðarvörur hækkað mjög, en haldast óbreytt
ar vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar
Nýlega er tekinn í notkun að
Hvassafelli í Eyjafirði nýr hey-
blásari frá vélaverkstæði Magn-
úsar Árnasonar á Akureyri. —
Gegnir h'ann tveimur hlutverk-
um, bæði sem innblósari og súg-
þurrkari. Er þetta fullkomnari
gerð en áður hefur komið frá
hendi Magnúsar Árnasonar.
Samkvæmt upplýsingum bónd-
ans að Hvassafelli, Benedikts
Júlíussonar, og fleiri er séð hafa
þetta nýja tæki að verki, er blás-
arinn mjög sterkur (sennilega 40
til 50 þús. rúmfet á mínútu), er
hefur þó ekki verið mælt svo að
óyggjandi sé. Hitt dylst engum,
að erfitt er tveimur mönnum að
„mata“ hann svo vel, að hann
skili fullum afköstum. — Fyrsta
verkefni blásarans var að færa
nær 400 hesta af töðu í hlöðu.
Tók það 2 daga.
Til gamans má geta þess, að 12
ára drengur ætlaði að kynnast
gerviveðri, sem slíkir blásarar
eru gæddir, en fauk þegar um
koll.
Blástursrörið er mjög fljótlegt
að taka sundur og færa til eftir
ástæðum, því að það er sundur-
dregið, og festing við blásara
mjög einföld.
. Þægilegt er að tengja þennan
blásara *við súgþurrkunarkerfi.
Méðal annars vegna þess að blás-
arinn er á eins konar hjörum og
má hækka hann og lækka að
vild.
Við blásarann þarf 8—10 hest-
afla mótor.
í fljótu bragði virðist að þessi
nýi blásari jafnist á við hinn
norska „Höykanon“, sem mjög er
talinn fullkominn og öflugur, og
hann er mun ódýrari, gagnstætt
venju um innlent smíði.
Þessi nýi blásari Magnúsar
Árnasonar er á margan hátt auð-
veldari í notkun og auk þess
sérstaklega gerður til að gegna
tveimur hlutverkum, að blása
heyinu inn í hlöður og einnig að
þurrka það.
Upphaflega voru efnagerðar-
vörur framleiddar í Smjörlíkis-
gerð KEA og var eins konar
ígripavinna starfsmanna þar. —
Fljótt uxu þær mjög og urðu
sérstök framleiðslugrein. En þess
ar tvær verksmiðjur voru þó
ekki að fullu aðskildar fyrr en
árið 1950. En við þau skipti hall-
aði á efnagerðina hvað húsnæði
snerti og hefur ekki verið bætt
nægilega úr því ennþá.
Vinsælustu vörutgundirnar frá
Flóru eru: Búðingsduft, lyftiduft,
saft, sultur, matarlitur, ediks-
sýra, karamellur og brjóstsykur,
fylltur og ófylltur.
Við atnugun á verði þessara
vara hcfur komið í ljós, að búð-
ingsduft, lyftiduft, sulta og saft
eru ódýrari vörur en annars
staðar eru á boðstólum og vöru-
gæðin munu vera fyllilega sam-
keppnisfær.
Fólk er stundum lengi að til-
einka sér þakkingu á vöruverði
og vörugæðum. Ohætt er að
benda fólki á nefnda vöruflokka
til athugunar, ef einhvers staðar
þyrfti að spara peninga. Raunar
er öllum skylt að kynna sér með
samanburði innlendar og erlend-
ar vörur og nota hinar innlendu
að öðru jöfnu.
Fjöljiætt írjálsíjirótta-
keppni
Á sunnudaginn, 16. þ. m., kl. 2
e. h. hefst frjálsíþróttakeppni á
íþróttavellinum hér á Akureyri
milli fjögurra héraðssambanda:
íþróttabandalags Keflavíkur,
Ungmennasambands Kjalarnes-
þings, Ungmennasmbands Eyja-
fjarðar og íþróttabandal. Akur-
eyi-ar. Keppt verður í 100 m.
hlaupi, 400 m., 1500 m. og 4x100
m. boðhlaupi, hástökki, lang-
stökki og þrístökki, kúluvarpi,
spjótkasti og kringlukasti. —
Minkur í Eyjafirði
Heimarakki að Litla-Dal í
Eyjafirði drap mink er þar kom
nýlega heim að bæ. Annar mink-
ur sást á Gilsá, en náðist ekki.
Efnagerðin Flóx-a mun vera
fyrsta vei'ksmiðjan, sem fram-
leiddi hér á landi fylltan, góðan
brjóstsykur. Hún var einnig fyrst
til að framleiða sultu í plastum-
búðum. Vei-ðmunur er um 3 kr.
á hvei’ju kg., er stafar af hinum
ódýru umbúðum.
10 manns starfa hjá Efnagei-ð-
inni Flóru og framleiðslan nam
2 milljónum ki'óna sl. ár, en
verður væntanlega nokkru meiri
nú. Vei'ksmiðjustjóri er Bjöi'gvin
Júníusson.
Aðalfundur Stéttarsambands
bænda var haldinn í Kvenna-
skólanum á Blönduósi á mánu-
dag og þi'iðjudag sl.
Fulltrúar voru 47 og auk þess
sátu fundinn stjórn Stéttai-sam-
bandsins, Framleiðsluráð land-
búnaðai'ins, búnaðai-málastjói'i
Páll Zóphoníasson, pi'óf. Þórður
Þórðarson, Steingrímur Stein-
þórsson, fyrrv. landbúnaðai'i'áð-
hei-ra, auk mragra bænda úr
Húnavatnssýslum, Skagafii'ði og
Eyjafirði og framkvæmdastjórum
Stéttai'sambandsins og Fi'am-
leiðslui'áðs.
Sverrir Gíslason setti fundinn
með ræðu.
Sveri'ir Gíslason bóndi í
Hvammi, foi'maður Stéttai'sam-
bands bænda, bauð gesti vel-
komna og setti fundinn með
ræðu kl. 10 árdegis á mánudag,
en síðan flutti Sveinn Tryggva-
son fi'amkvæmdastjói-i Fi'am-
leiðslui'áðs glöggt yfii'litsei'indi
um vei'ðlag, framleiðslumagn
landbúnaðai'vai'a og sölu. Hann
sagði að kjötfi'amleiðslan hefði
frá 1. júlí í fyi'i-a til 30. júní sl.
verið 7050 smálestir samtals.
Fallþungi dilka að meðaltali var
14,18 kg., en 14,13 kg. haustið
áður.
Mismunandi mjólkurverð.
Útborgunarvei'ð mjólkur vai'ð
á sama tíma til bnda kr. 3,06
hjá Mjólkui-sölunni í Reykjavík.
Var það hæsta vei'ðið, en lægst
hjá Kaupfélagi K. Þ. í Húsavík,
kr. 2,48.
Innvegið mjólkui'magn til
mjólkurbúanna var samtals 54,2
milljónir lítra, eða nær 2 millj.
lítra meii'a en ái'ið áður. Aukn-
ingin hefði þó orðið mun meiri ef
óþurrkai’nir hefðu ekki valdið
stórtjóni á Suðurlendi í fyrra-
sumar.
2—3 þúsund tonn á erlendan
markað.
Flutt voru á erlendan mai'kað
á árinu 1364 tonn af dilkakjöti,
mest til Bretlands. Söluverðið
var að meðaltali kr. 7,55 pr. kg.,
en á það voru greiddar úftlutn-
ingsuppbætur. Vantar þó enn 2,5
milljónir kr. til að sama verð fá-
ist og á innlendum markaði. —
Fremur dauflega lítur út með
sölu á kindakjöti til Bretlands í
haust. Þó mun fljótlega vei'ða
sent út nokkui't magn. En talið
er að flytja þurfi úr landi um 2—
3 þúsund tonn í haust.
Breyttur verðlagsgrundvöllur.
Óbreytt verð.
Sverrir Gíslason, formaður
Stéttai-sambands bænda, ræddi
um verðgrundvöllinn.
Samkvæmt hinum nýja vei'ð-
grundvelli hefði verð helztu
landbúnaðarafui'ða vei'ið ákveðið
sem hér segir: Mjólk (var krónur
3,15) nú 3,43, nautakjöt (áður
14,50) helzt óbx-eytt, kýrkjöt (8,00
kr.) helzt óbi'eytt, dilkakjöt og
geldfjárkjöt (var 15,25) nú 19,05
kr., ær- og hrútakjöt (var 8 kr.)
helzt óbreytt, gærur (voru á 10
krónur) helzt óbi-eytt, ull (var
(Fi-amhald á 7. síðu.)
!á>
Efnagerðin Flóra á Akureyri sýndi mjög álitlegar vörur á Iðnstefnu samvinnum. Myndin tekin þar.
Efnagerðin Flóra á Akureyri hefur
starfað í 20 ár
Nýjungar í brjóstsykurgerð - Sulta i
plastumbúðum