Dagur - 06.10.1956, Side 6

Dagur - 06.10.1956, Side 6
6 D A G U R Laugardaginn 6. október 1956 Sundmót á Akureyri í júli 1956 100 m. bringusund karla: 1. Árni Jónsson, Þing., 1.26.4 2. Áskell Egilsson, Þing., 1.30.5 3. —4. Þorst. Áskelsson, Þing., 1.32.8. 50 m. skriðsund karla: 1. Kristj. Valdimarss., K. A., 33.3 2. Þorst. Áskelsson, Þing., 34.4 3. Vernh. Jónsson, K. A., 34.6 50 m .bringusund telpna: 1. Margrét Guðm.d. 50.7 2. Jónína Pálsdóttir 51.0 3. Rósa Pálsdóttir 51.2 50 m. bringusund karla: 1. Árni Jónsson, Þing., 38.9 2. Áskell Egilss., Þing., 41.8 3. Þorst. Áskelss., Þing., 42.0 50 m .sund drengja: 1. Svanur Eiríksson 49.6 2. Sveinbj. Vigfússon 50.1 4x35 m. boðsund: 1. Karlar, Akureyri 1.33.7. (Kári, Jónas, Vernharður, Kr. V.). 2. Þingeyingar 1.35.5 50 m. bringusund stúlkur: 1. Sólveig Guðbj.d. 48.7 1,—2. Kristín Halld.d., Þing., 48.7 3. Aðalh. Jónsdóttir, Þing., 59.2 25 m. skriðsund stúlkur: 1. Sólveig Guðbj.d. 18.9 2. Kristín Halld.d. 19.5 25. m. skriðsund drengja: 1. Björn Arason 18.7 2. Sveinbj. Vigfússon 19.3 3. Svanur Eiríksson 20.4 25 m .skriðsund telpna: 1. Rósa Pálsdóttir 19.4 2. Guðný Bergsdóttir 21.6 í móti þessu kom fram margt efnilegra sundmanna og kvenna, sérstaklega vöktu athygli Rósa Pálsdóttir (Línberg) og Svanur Eiríksson (Guðmundssonar) og voru þau stighæst yngri kepp- endanna. Mótsstjóri var ísak Guðmann, form. Sundráðs Ak., og var hann einnig forgöngumað- ur þess, að Jónas Halldórssoon sundkappi var ráðinn sundþjálf- ari hingað norður í nokkrar vik- ur og að stofnað var til móts þessa. Væntanlega verður sund- mót fastur liður í mótaskrá ÍBA hér eftir. Þá var einnig ánægju- legt að sjá hina gömlu meistara Kára Sigurjónsson og Jónas Ein- ársson meðal þátttakenda í boð- sundinu. og eru þeir meðal beztu sundmanna bæjarins, þótt senn sé aldarfjórðungur síðan þeir hófu þátttöku í sundmótum. Har. Starfandi verzlun til sölu. — Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Dags í lokuðu umslagi, merkt: „Verzlun". Þagmælsku heitið. Vetrarmann vantar á sveitaheimili til skepnu- hirðingar. Mætti vera eldri maðiir. A fgr. vísar á. KVENHATTAR Hefi fengið nýja sendingu af kvenhöttum. Einnig hvít- ar og mislitar „STÆL- HÚFUR“. - Til sýnis kl. 5—7 í Byggðavegi 94. — Sími 2297. Lítið skrifborð óskast Mig vantar lítið skrifborð, helzt í skiptum fyrir stærra. JÓN SVEINSSON. Vil farga tveim RÖKTUM forustukindiim fyrir fóður eða hey. JÓN SVEINSSON. Húsnæði Mig vantar íbúð nú þegar, eða sem fyrst. Upplýsingar í síma 1879. Kristinn S. Kristjánsson (símvirki) Rðfmagns- Málningasprautur Nýkomnar. Véla- og búsáhaldadeild Sjálfblekungur tapaðist Rauðbrúnn, ómerktur sjálf- blekungur tapaðist í Odd- eyrargötu í síðustu viku. — Vinsamlegast skilist geg n fundarlaununt í Oddeyrar- götu 10 (syðri dyr). Framboðslisfum til fulltrúakjörs Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar á 25. þing Alþýðusambands íslands skal skilað til for- manns kjörstjórnar félagsins, Jóhannesar Jósefssonar, Rauðumýri 4, fyrir kl. 18 sunnudaginn 7. okt. 1956. A listunum skulu vera nöfn fimm aðalfulltrúa og fimm varafulltrúa, svo og meðmæli minnst 45 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórn Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.