Dagur


Dagur - 10.10.1956, Qupperneq 3

Dagur - 10.10.1956, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 10. október 1956 D A G U R 3 Þökkum innilega auosýnda samúð við andlát og jaröarför GUÐFINNU EYDAL. Ingimar Eydal, börn og tengdabörn. Eiginkona mín og móðir okkar, RANNVEIG PÁLSDÓTTIR, Hátúni, Glerárþorpi, andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar hinn 6. okt. síðastliðinn. Jarðai-för hennar fer fram frá Lögmanns- hlíðarkirkju Iaugardaginn 13. okt. og hefst klukkan 2 e. h. Gísli Friðfinnsson og börn. Greiðslusloppaefni Fallegir litir V efnaðarvörudeild. Hjól og öxlar með 16” felgu án hjóibarða Véla- og búsdhaldadeild Atvinna Tvær stúlkur með héraðsskóla- eða gagnfræðamenntun geta fengið atvinnu við kennslu í fjölmennu þorpi aust- anlands, ef um semst. Karlmenn geta einnig komið til greina. — Upplýsingar í síma 2331 (og 1700 milli kl. 10— 12) næstu tvo daga. Jóhannes Óli Sæmundsson námsstjóri Læknaskipti Þeir samlagsmenn sem óslta að skipta um heimilislækni frá næstu áramótum að telja, geta leitað upplýsinga á sltrifstofu samlagsins, um niöguleika á slíkum skiptum, og sé það gert eigi síðar en fyrir mánaðamót nóvember og desember. Sjúkrasfmilag Akureyrar Frá landsímanum Stúlka verður tekinn til náms við' landsímastöðina á Akureyri, frá 1. nóv. n. k. Byrjunarlaun að námstíma loknum, kr. 2800,00 á mán- uði. — Eiginhandar umsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendist undirrituðum fyrir 15. þ. m. Símastjórinn á Akureyri 8. okt. 1956. Gunnar Schram. BORGARBÍÓ Sími 1500 Afgreiðsluttími kl. 7—9 fyrir kvöldsýningar. Mynd vikunnar: Erfingimi (Arvingen) Bráðskemmtileg, ný diinsk stór-, mynd, gcrð eftir samnefndri skáldsögu eitir Ib Ilenrik Cav- ling. Sagan birtist síðastliðinn vetur sem íramhaldssaga í Tímanum. Aðalhlutverk: POUL REICKHARDT ASTRID VILLAUME GUNNAR LAURING • NINA PENS Minni hlutverk: lb Schönberg, IViliiam Rosenberg, Poul Hagen Jon lversen, Ingeborg Skov, Arne-Ole David, Ingolf David, Karl Stegger, Marie Drink, Jidie Grt/mlund, Olto M<f>ller Jensen, Agnes P. Andresen, '• Knud Hallest, Asta Esper Hagen ! Carl Johan Hviid NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. Sími 1285. Næ'sta nrynd: Rob Roy (The Highland Rogue) Ensk-bandarísk litkvikmynd gerð af WALT DISNEY Aðalhlutvcrk: RICHARD TODD GLYNIS JOHN Ncestu myndir: Aldrei skal ég gleyma þér Frábær ný amerísk stórmynd, er lýsir ástum og örlögum amerísks hermanns, er gerist liðhlaupi í París, og heimilislausrar lranskr- ar stúlku. — Myndin er að öllu leyti tekin í París. !; Þetta er fyrsta ameríska myndin, scm lrin fræga franska stjarna Dany Robin leikur í. Aðalhlutverk: KIRK DO.U.GLAS DANY ROBIN Allt heimsins yndi sænsk stórmynd eftir samnefndri skáldsögu Margit Söderholm, er komið liefur út í ísl. þýðingu. ; Afíalhlutverk: ULLA JACOBSEN BIRGER MALMSTEN CARL I-IENRIK FANT Myndin er bönnuð fyrir börn. fyrir börn og fullorðna Gærufóðraðar úlpur fyrir herra kr. 765.00 Flókafóðraðar úlpur fyrir börn Nr. 2 4 6 8 10 12 14 16 18 Kr. 2-36 239 250 265 270 280 286 292 305 Hin árlega okkar hefst á finimtudagimi kemur, 11 okt. í Ham- borg, Halnarstræti 94. Verða þar sem fyrrum á boðstólum mikill fjöldi eldri bóka sem liorfnar eru af bókamarkaðimaeð mjög lágu verði. Má ncína: Skáldsögur innl. og erlendar, ljóða- bæk.ur, leikrit, barnabækur, æyisögur, þjóðsögur og margt flcira. Þá verða til sölu um 100 bækur úr einka- safili, þar á meðal úr álmanökum Þjóðvinafélagsins og fleira sem nú er orðið fágætt. Enginn hefir orðið fyrir vonbrig'ðuui senr kotnið hefir á bókaviku okkar að undanlörnu, og svo mun ekki. heldur verða nú. — Notið tækifærið og lítið inn til okkar strax á fimmtudaginn. — Bókaskrá ókeypis. BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F. Hafnarstr. 94, Akureyri, sírni 1334 FYRIR SAMA VERÐ Sú staðreynd er löngu kunn, að Ludvig David gerir kaffið bragðbetra og sterk- ara. Liturinn verður dimmbrúnni og ilmurinn ákveðnari. Hins vegar vita Eærri, að hægt er að spara kaffikaupin um allt að því helming með því að nota Ludvig David. Þeir, sem nota Ludvig David geta lagað helmingi fleiri bolla úr hverjum kaffipakka. Ivaffibætisvcrksmiðja O. JOHNSON & KAABER H.F. Ileildsölubirgðir á Akureyri: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.