Dagur - 21.11.1956, Page 1
XXXIX. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 21. nóvember 1956
61. tbl.
Sjö lítrar á sckímdu
Möl og Sandur s.l. hyggsl hefja Iram-
leiSslu byggingarelnis næsla vor
Kveðja frá Eysteisii Jónssyni
Innilegar kveðjur og þakkir sendi ég
öllum þeim, sem með gjöfum, heimsókn-
um, kveðjum eða á annan loátt sýndu mér
vináttu og scemd á f immtugsafmœli mínu
13. nóvember sl. Hlýhugur sá, sem uppi
var látinn í minn garð þennan dag, mun
verða mér hvatning og uþpörvun í störf-
um mínum framvegis, hver svo sem þau
verða.
EYSTEINN JÓNSSON.
Byrjað að setja hinar nýju, þýzku vélar niður
f sumar hefur mátt sjá nokkuð einkennilegar byggingafram-
kvæmdir í hvamminum við skilarétt Akureyrar. Möl og sandur s.f.
hj'ggst framleiða byggingarefni fyrir bæjarbúa og létta þannig
undir með byggingaiðnaðinum.
Framkvæmdastjóri fyrirtækis-
ms, Hólmsteinn Egilsson, hefur
tjáð blaðinu, að vélar allar væru
nú komnar til bæjai'ins, og var í
Ilvcr viíl umreikna í peninga hitagildi þessarar uppsprettu. Vatnið
er rúmlega 50 gráður og verður m. a. notað til upphitunar félags-
heimilis og skóla að Hrafnagili í Eyjafirði.
r r
Utlendingar þurfa a§ kenna Is-
lendingum aS borðí
Samband íslenzkra samvinnufélaga gengst
fyrir sýnikeiinslu á síldarréttum
Ekki er það vanzalaust, að við
kunnum enn ekki að meta okkar
ágætu síld, nema að sáralitlu
var kennt að búa til 3 síldarrétti.
Ivennarinn sýndi einnig ýmis
smá eldhúsáhöld, er nauðsynleg
leyti til neyzlu innanlands. SÍS eru og til mikils hagræðis fyrir
fékk nýverið forstöðukonu
sænska tilraunaeldhúss samvinnu
sambandsins í Stokkhólmi, frú
Önnu-Britt Agnsáter, til að korha
hingað til lands og hafa sýning-
arkennslu á nokkrum algengum
síldarréttum.
Hingað til Akureyrar kom hún
á vegum SÍS og KEA og hafði
sýnikennslu við ágæta aðsókn að
Hótel KEA á mánudaginn. Mun
á annað hundrað manns hafa sótt
þennan fund.
Fyrst var sýnd kvikmynd um
matreiðslu og síðan litmynd um
frystar matvörur og meðferð
þeirra. Voru báðar myndirnar
hinar fróðlegustu. Allir viðstadd-
ir þátttakendur fengu að gæða
sér á síldarréttunum, er áður
höfðu verið búnir til, en einnig
Harður bifreiðaárekst-
ur á laugardagskvöldið
Um klukkan hálf tólf á laugar-
laugardagskvöldið, varð harður
bifreiðaárekstur hér í bænum á
gatnamótum Gránufélagsgötu og
Geislagötu. Var önnur bifreiðin
á leið suður Geislagötu en hin ók
austur Gránufélagsgötu. Við
áreksturinn, sem þarna varð, valt
sú bifreiðin, sem kom úr Geisla-
götu og skemmdist mikið. Hin
bifreiðin skemmdist einnig mjög.
Ekki varð slys á mönnum eða
meiðsli, svo að teljandi væri. —
Rannsókn þessa máls er enn ekki
lokið.
húsmæður. Gunnl. P. Kristinsson,
starfsmaður hjá KEA, var túlkur
þegar með þurfti.
Það hljómar sannarlega ein-
kennilega í eyrum, að við þurfum
að fá útlendinga til að kenna
okkur að boi'ða íslenzka síld. —
Þessu er þó þann veg fai’ið og er
þó ekki góður dómur.
Vonandi er að koma frúarinnar
beri tilætlaðan árangur og að
einhvei'jir fáist til að trúa því, að
íslenzka síldin er afbragðs matur
og ætti að vera á borðum á
hvei'ju heimili alla daga vikunn
ai'.
gær byrjað að setja þær niður.
Eru þær þýzkar og af vönduð-
ustu gerð. Vélar þessar eru:
mulningsvél, sandþvottavél,
Hér á að framleiða gott byggingarefni, bæði möl og sand, í vönduð-
um, nýjum vélum. Síðan myndin var tekin var bætt ofan á bygg-
inguna, svo að hún er orðin 17 metrar á hæð. Hráefninu verður ck-
ið á þak byggingarinnar og síðan taka vélarnar við liver af annarri.
með tilheyrandi sigtum o. fl. til
starfi-ækslunnai'.
Síðar er áformað að setja upp
steypustöð með svipuðu sniði og
gei't var í Reykjavík og þar hef-
ur í-eynzt til ómetanlegs hagræð-
is. Efni það er Möl og sandur s.f.
notar, verður tekið vestan Gler-
árdals í landi Glei'ár, bæði
sandur og möl.
Með fullkonmum vélum og
heppilegx-i aðstöðu er hægt að
framleiða gott byggingarefni, og
betra, en nú er auðið að gera
með gömlum vélum, sem auk
þess eru mannfrekar og dýrar í
reksti'i.
Fyrirtæki þetta vill kappkosta
að stilla verðinu mjög í hóf, þrátt
ifyi'ir allmikinn stofnkostnað og
vélar og byggingar, eiga að geta
svarað þörfum bæjarins og örum
vexti um langa framtíð.
Eigendur eru: Kaupfélag Ey-
fii’ðinga, Akureyi'arkaupstaður
og einstaklingar. Ráðgert er að
framleiðsla hefjist næsta vor og
þá vei-ða gömlu vélarnar, sem eru
til, senniiega lagðar niður.
Stjórn félagsins skipa: Sverrir
Ragnars, Ingimundur Árnason og
Þorsteinn Stefánsson.
Kaldbakur með timdurdull
' vörpunni
í fréttaleit
í rökkui'sbyx'jun á laugardag-
inn kom einn af togurum Útgerð-
arfélags Akureyi'inga h.f. skyndi-
lega af veiðum. Var það Kald-
W
Í'-
%
&
%
%
I
I
?
y.'~
*
|
f
I
-'‘ó-
*
I
t ll iu irn im fu j i uni'iszgn, Mt/vi íuu Jt //<- yun
| verða. |
I EYSTEINN JÓNSSON. f
I i
bakur og bárust fljótt fréttir af
komu hans inn á Eyjafjörð.
Togarinn hafði verið að veið-
um um 50 mílur noi'ðaustur af
Hoi’ni og fékk þá tundurdufl í
vöx-puna og var það komið inn á
dekk áður en varði.
Af þessu tilefni sigldi Kald-
bakur til lands og jafnfi-amt sendi
landhelgisgæzlan sérfræðing sinn
hingað norður til að eyðileggja
duflið og gera það óvii'kt.
Togarinn lagðist nokkuð frá
landi, en „Ester“ flutti séi'fræð-
inginn um borð og áhöfn skipsins
til lands á meðan unnið var við
tundurduflið. Skipið fór þegar á
veiðar síðar um daginn. Skip-
stjóri er Jónas Þorsteinsson.
Atburður þessi vekur ugg
manna við þessa duldu hættu á
veiðisvæðum togaranna, og er
skemmst að minnast er Fylkir
sökk vegna sprengingar tundur-
dufls, sem einnig kom í vöi'puna.
Var það á svipuðum slóðum.
Að hinu leytinu ber að fagna
því hve giftusamlega tókst í síð-
mönnum eð.a skipi.
Eins og myndin sýnir, láta frétta-
menn sér fátt óviðkomandi. Hér
sézt einn á tali við fjósamanninn
og hann er svo forsjáll að taka
samtalið á segulband. Útvarpið
flytur samtalið til hlustenda og
þá heyra þeir líka þegar mjólk-
urbogarnir falla í mjaltafötuna.
Verður opnað á ný?
Á sunnudaginn kernur fer fram
atkvæðagreiðsla um það, hvort
aftur skuli opna Áfengisverzlun
ríkisins hér á Akureyri, eftir lok-
un þá, er verið hefur undanfarin
ár. — Er fólki ráðlagt að kynna
ara skiptið, að ekki varð slys á sér auglýsingu j blaðinu í dag
frá yfirkjörstjórn.
Fylgist með því, sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
.Dagum
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 28. nóv.