Dagur - 21.11.1956, Blaðsíða 7

Dagur - 21.11.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 21. nóv. 1956 D A G U R 7 Alltaf eitthvað nýtt! Þýzkar dömuúlpur Hollenzkar poplinkápur Peysur (útlendar) Náttföt (kínversk) Nærföt (perlon) Undirföt Skjört r Sokkar (Israel) DRENGJAFÖT MATRÓSAFÖT STAKAR BUXUR SKÍÐABUXUR PEYSUR SKYRTUR TELPUPEYSUR PRJÓNAJAKKAR ULPUR SKÍÐABUXUR UNDIRKJÓLAR d 2—14 ára. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Haínarstr. 96 — Sími 1423 Gataðar Kariit plötur hentugar til glugga- skreytinga í verzl. Byggingavörudeild KEA. Bjarnarstaða- smjörið Komið aftur á markaðinn. Kjötbúð KEA. Atkvæðagreiðsla um opnun útsölu frá Áfengisverzlun ríkis- ins, á Akureyri, fer fram í Gagnfræðaskóla- húsinu sunnudaginn 25. nóvember 1956, og hefst kl. 10 fyrir hádegi. Atkvæðaseðillinn lítur þannig út: Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl .2 e. h. á sunnudaginn kemur. Sálmar nr: 203 — 131 — 136 — 351 — 333. — Takið mik- inn þátt í söngnum. —- P. S. Messað í Glerárþorpi kl. 5 e. h. á sunnudaginn kemur. Sálmar nr.: 390 — 136 — 351 — 454. — Syngið sálmana. — P. S. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Saurbæ, sunnudaginn 25 .nóv. kl. 1.30 e. h. — Kaupangi, sunnudaginn 2. des. kl. 2 e. h. — Munkaþverá, sunnudaginn 9. des. kl. 1.30 e. h. Frá Leikfélagi Akureyrar. — Sýningar verða næstk. laugar- dags- og sunnudagskvöld. — Að- göngumiðasími 1639. Skagfirðingar, Akureyri! Mun- ið spilakvöldið annað kvöld kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Óskilamunir. Lögreglan hefur beðið blaðið að koma á framfæri við almenning, að á Lögreglu- varðstofunni sé nokkuð af óskila- munum, svo sem: Reiðhjól, lind- arpennar, hálsfestir, unglinga- húfur og stakir vettlingar og eyrnalokkar. ATKVÆÐASEÐILL við atkvæðagreiðslu um opnun áfeng- isútsölu á Akureyri 25. nóvember 1956. Viljið þér láta opna útsölu frá Áfengis- verzlun ríkisins á Akureyri? Setjið kross fyrir framan já eða nei. Kosið verður í 6 kjördeildum: 1. Deild: Býlin kringum Akureyri og Glerárþorp. 2. deild: Aðalstræti, Ásabyggð, Austurbyggð, Bjarkarstígur, Bjarmastígur, Blómsturvallagata, Brekkugata, Byggðavegur, Bæjarstræti, Eiðsvallagata, Engimýri, Eyrarlandsvegur. 3. deild: Eyrarvegur, Fagrastræti, Fjólugata, Fróðasund, Geislagata, Gilsbakkavegur, Gleráreyrar, Glerárgata, Goðabyggð, Gránufélagsgata, Grenivellir, Grundar- gata, Grænagata, Grænamýri, Hafnarstræti. 4. deild: Hamarstígur, Helga-magra-stræti, Hjalteyrargata, Hlíðargata, Hólabraut, Holtagata, Hrafnagilsstræti, Hríseyjargata, Kanpvangsstræti, Kambsmýri, Klapp- arstígur, Ivlettaborg, Krabbastígur, Langamýri, Laugargata, Laxagata, Lundargata, Lækjargata, Matthíasargata, Munkaþverárstræti. 5. deild: Möðruvallastræti, Norðurgata, Oddagata, Oddeyr- argata, Páls-Briemsgata, Ráðhússtígur, Ráðhústorg, Ránargata, Rauðamýri, Reynivellir, Skipagata, Skólastígur. 6. deild: Sniðgata, Sólvellir, Spítalavegur, Strandgata, Tún- gata, Vesturgata, Víðimýri, Víðivellir, Þingvalla- stræti, Þórunnarstræti, Æaris°ata. 7 O O Nánri leiðbeiningar verða veittar þeim, sem þess óska, í anddyri hússins. .... Talning atkvæða liefst í bæjarþingstafunni, Lands- símahúsinu, mánudaginn 26. september kl. 2 e. h. YFIRKJÖRSTJÓRNIN. Fundur í drenga- deild í kapellunni næstk. sunnudag kl. 5 e ,h. Næturlæknar. Miðvikudag 21. nóv.: Sig. Ólason, sími 1234. — Fimmtudag 22.: Pétur Jónsson, sími 1432. — Föstudag 23.: Bjarni Rafnar, sími 2262. — Laugardag 24.: Sig. Ólason, sími 1234. — sunnudag 25.: Sami. — Nætur- vörður í Stjörnu-Apóteki. — Mánudag 26. nóv.: Pétur Jóns- son. Þriðjudag 27.: Bjarni Rafn- ar. — Næturvörður í Akureyrar- Apóteki. Minningarkortin til fegrunar kirkjulóðar Akureyrarkirkju fást í Bókabúð Rikku. Barnastúkan Samúð nr. 102 hefur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag. Nánar auglýst .í barnaskólanum. — Félögum úr barnast. Sakleysið er boðið á fundinn. Freyr, Búnaðarblað, Nóvemberheftið 1956. Þar er prentuð greinargerð Áburðarverksmiðjunnar í Gufu- nesi, Haraldur Árnason skrifar um hirðingu búvéla, Sturla Frið- riksson um tilraunir með nytja- jurtir, Einar Þorsteinsson þátt er nefnist: Við tilraunastörf í Dan- mörku. Ennfremur er ritað um ÖKUMENN! Munið: að þar sem þið sjáið skammt frá, í kröppum beygjum og við gatnamót, og þar sem vegur er sleipur, mikil umferð er, ung börn eru í námunda eða því- líkar aðstæður, má aldrei aka hraðar en svo, að stöðva megi þegar í stað. Happdrætti Barnaverndarfélags Akureyrar. Dregið var 15. nóv. sl. Þessi númer hlutu vinninga: Nr. 630 — Stoppaður stóll, — nr. 660 — matarstell, — nr. 367 mál- verk, — nr. 759 — tvær bækur, — nr. 44 — púðaborð. — Vinn- inga má vitja til Einars M. Þor- valdssonar, kennara. Akureyringar! Munið samein- uðu samkomurnar. Samkoma í sal Hjálpræðishersins í kvöld kl. 8.30, fimmtudag í Fíladelfíu, föstudag að Sjónarhæð, laugar- dag í sal Hjálpræðishersins og sunnudaginn 25. nóv. í Fíladelfíu. Söngur og hljóðfærasláttur. — Margir ræðumenn. — Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn, Fíla- delfíusöfnuðurinn, Sjónarhæðar- söfnuðúrinfi.' • * , • * \ Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðný Þór- hallsdóttir, Ljósavatni, og Ingi Helgason, Gvendarstöðum. Samvinnan, októberhefti. Útgefandi Samband íslenzkra savminnufélaga. skattamál, sagðar fréttir frá Hvanneyri og Hólum, húsmæðra- þáttur o. fl. Ritstj. er Gísli Krist- jánsson. Vormenn Islands eftir ÓSKAR AÐALSTEIN. Útgefandi Barnablaðið Æskan. Þessi nýútkomna bók er þriðja barna- og unglingabók höfundar. Hinar eru Högni vitasveinn og Ennþá gerast ævintýr. Óskar Að- alsteinn segir á látlausan og við- felldin hátt frá mörgum atburð- um er fyrir söguhetjurnar koma. Þótt þeir séu ekki stórir sumir, eru þeir þó engu að síður þýð- ingarmiklir í augum barna og unglinga og í þessari bók rétti- lega dregnir fram í dagsljósið, og með djúpum skilningi á því hvernig einmitt hið marga smáa mótar og markar einstaklinginn á viðkvæmum aldri og getur skipt gæfu á langri ævi. Foreldrar velja börnum sínum hollan lestur með þessari síðustu bók Óskars Aðalsteins, er þeir fara að svipast um eftir jólagjöf- um. í þessu októberhefti Samvinn- unnar er merkileg grein eftir Magnús Reyni Jónsson er nefn- ist: Orkunotkun íslendinga. Þar segir m. a. að aðeins 1% af vatns- afli landsins sé nú virkjað og að notkun jarðhita sé aðeins 3% af jarðhita landsins. Enn segir að innflutt eldsneyti sé rúmlega 50% af orkunotkun landsmanna. Jón Guðmundsson frá Brúsa- stöðum skrifar greinina: Um- bótamál Þingvalla. Eru það til- lögur um umbætur á hinum fornhelga stað. Þorsteinn frá Úlfsstöðum skrifar um kenningar Helga Péturss. Smásaga eftir Dóra Jóns, er nefnist Örlaga- nornirnar spinna, framhaldssag- an, Ránið í Blesukoti eftir Jón Björnsson, eitt og annað smáveg- is eftir ritstjórann, Benedikt Gröndal, og fjöldi mynda. ACON Komið aftur. Kjötbúð KEA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.