Dagur - 28.11.1956, Page 3

Dagur - 28.11.1956, Page 3
Miðvikudaginn 28. nóv. 1956 D AGUR 3 Elsku litla dóttir okkar, MÁLFRÍÐUR SÓLVEIG, sem andaðist þann 24. þ. m., verður jarðsungin írá Akureyr- arkirkju föstudaginn þann 30. nóvember klukkan 1.30 c. h. Þórunn Árnadóttir, Sigurður Baldvinsson, Þingvallastræti 8. Bróðir mimi, GUÐJÓN SIGURJÓNSSON, andaðist 24. þ. m. að heimili mínu, Ránargötu 2, Akurcyri. Fyrir hönd aðstandenda. Guðlaug Sigurjónsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför VILHJÁLMS GRÍMSSONAR. Elín Þorsteinsdóttir, börn og tengdabörn. Okkar innilegasta þakklæti vottuin við öllum þeim er sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför JAKOBÍNU JÓNSDÓTTUR. Árni Þorgrímsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkiun innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, LÁRU GISSURARDÓTTUR. Börn og tengdabörn. u> ..... j> á Mínar liugheihistu■ 'þakkir sendi ég ýkkur öllumj sem ? & glödduð mig á 50 ára afmœlisdaginn, 14. nóvember sl., X * með heimsóknum, rausnarlegum gjöfum og skeytum. Lifið heil! % SIGFREtiUR GUtiMUNDSSON. « r —v. ©->■ i'iís e*'- í^R-ríH-Q-,- í'iís e*'- S'i'vHO'i ■X t ÞAKKARÁVARP! £ ■p 7 ? Hjarlanlega pakka ég öllum peim, sem glöddu mig X f með heimsóknum og gjöfurn i hinni löngu sjúkrahús- ® ^ veru minni. Sérstakar pakkir fœri ég Slysavarnardeild X .t. Árskógsstrandar og U.M.F. Reyni fyrir höfðinglegar ? f gjafir. £ £ ÞORVALDUR BALDVINSSON, Gilsbakka. ? * ' t NYTA-Bio Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9.! Sími 1285. Mynd vikunnar: Dóttir gestgjafans Framúrskarandi, góð, I frönsk stórmynd gerð ; eftir sögu ; Alexanders tiuschkins. I Mynd þessi gekk við fá- ; dæma aðsókn í Hafnar- ; fjarðar-bíó, ekki alls fyrir ; löngu. ; Aðalhlutverk: Í HARRY BAUR BORGARBÍÓ Sími 1500 Afgreiðslutími kl. 7—9 fyrir kvöldsýningar. ,,sa; NA SÓL” Þetta bætiefnaríka TÖFRAMEÐAL verða allir að nota í skammdeginu. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeildm og útibú. Þurrkaður LAUKUR KAUPFELAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild og útibúin. Mynd vikunnar: HANS HÁTIGN (Königliche Hoheit) Bráðskemmtileg og óyenju- falleg, ný, þýzk stórmynd, í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Thomas Mann. Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: DIETER BORSCHE RÚTII LEUYVERIK i GÚTHERLUDERS Fyrsta sýning i kvöld. Áilfaf eifthvað nýff! Daglega eitthvað nýtt til JÓLANNA: Mittispils, hvít, rauð, bleik og blá. Undirkjólar, prjónasilki og nylon. Náttjakkar Náttkjólar Barna-undirkjólar IILÝIR. Barnabuxur, fleiri tegundir. Barnakot Anna & Freyja Björn Hermannson LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Hafnarstr. 95. — Sími 1443. STÚLKA vön buxnasaum sem gæti tekið buxur heim, eða unnið á saumastofunni, óskast nú þegar. JÓN M. JÓNSSON, klæðskeri. Sími 1599. Nýkomið BARNASNJÓHLÍFAR Barna og unglinga SKÓHLÍFAR KVENSKÓHLfFAR, þrír litir Skódeild Ársháfíð „Geysis" verður að Hótel KEA, laugardaginn 1. clesember, kl. 9 eftir hádegi. — Áskriftarlisti liggur frannni í Últíma, Hafnarstræti 100. — Miðaafgreiðsla og borðapantanir verða að Hótel KEA, föstudaginn 30. nóv., kl. 8—10 e. h. \ 11 v Jt.-'v S *■ Á, ;,y' ji t.: l Ogqldin úfsvör jf % -■ 8 s rz í ARNARNESHRÉfPI svo og brunabótagjöld, óskast greidd hið allra fyrsta. HALLDÓR ÓLAFSSON, Búlandi. arooiuseining fyrir börn á aldrinum 1-6 ára. ÖNNUR UM- FERÐ, verður framkvæmd í Skjaldborg föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember n. k. — Þau börn, sem bóluse-tt voru í fyrsta sinn mið- vikudaginn 24. október mæti löstudaginn 30. nóvember, en hin, sem bólusett voru 25. október mæti 1. desember, og báða dagana á þeim tíma, sem á númerakort þeirra er skráður. Munið að taka númerakortin með ykkur. HÉRAÐSLÆKNIR. Peningar - Yinna Reglusamur maður 25—40 ára, sem getur lánað 25—30 þúsund krónur gegn góðri tryggingu, getur fengið létta innivinnu. Afgreiðslan visar á.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.