Dagur


Dagur - 05.12.1956, Qupperneq 1

Dagur - 05.12.1956, Qupperneq 1
Fylgist með því, sem g> rist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dagur DAGUR kemur næst út laugardag- inn 8. desember. XXXIX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 5. desember 1956 63. tbl. v Ungur maður opnar málverka- sýningu að Hóte! KEA Ungur málari, Kristinn Jó- hannesson, opnar málverkasýn- ingu að Hótel KEA (Rotarysal), laugardaginn 8. desember. Stend- ur hún fram að jólum. Þar eru sýndar 50 vatnslitamyndir, allar nýjar og nokkur olíumálverk, eftir því sem húsrúm leyfir. Kristinn hélt málverkasýningu hér á Akureyri 1954 og vakti hún athygli og seldust þá 40 myndir. Hinn ungi málari er Svarfdæl- ingur að ætt, varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri í vor, en stundar nú nám í Mynd- listaskólanum og hefur auk þess kynnt sér leiktjaldamálningu. — Mun hann ,eins og í fyrra, mála leiktjöld fyrir Menntaskólanem- endur, er þeir hefja sýningar á skólaleik sínum. Margir munu hafa áhuga á að kynnast þroska og framför mál- arans, sem þegar er spáð frama á listamannsbrautinni. Kristinn G. Jóhannsson. Kommúnistai í Húsavík djarf- mæltir um IJngverjalandsmálin J síðustu viku hélt Sósialistafélag Húsavíkur fund, þar sem Ungverja- landshiál voru m. á': rædd. Köm þar fram svo megn andstaða við stefnu I>jóðviljan$ og flokkstjórnar Sósíalistaflokksins, að hótað var að segja sig úr lögum við flokkinn, ef ný stefna yrði ekki upp tekin hjá blaði og ílokksstjórn. Fundarmenn lýstu sig fylgjandi sósíalisma en fordæmdu Moskva- kommúnisma og innrásina í Ung- verjaland. Þingeyingar taka hér forystuna í því afturhvarfi hcr á landi, sent í öllum nágrannalöndunum lýsir sér í stórfelldu fylgishruni línukomm- únista og aukinni fyrirlitningu á þeim meðal almennings. Olga og mikil átök eru nú innan kommúnistaflokksins liér á landi, er til stærri tíðinda kunna að draga á næstunni. Margir stuðningsmenn flokksins hafa þegar opinberlega snúið við honum bakinu eftir hina síðustu, ógnþrungnu atburði í Ung- verjalandi. — Eða skyld.i þurfa að Peningar og skoðanir hamla mest and legu frelsi á Islandi Akureyringar bregðast vel við Eftirfarandi barst blaðinu í gær frá sr. Ingimar Ingimarssyni, Sauða- nesi, N.-Þing.: „Eins og skemmst er að minnast, varð hörmulegt slys lijá Heiðarfjalli í N.-Þing., þar sem ungur maður að nafni Sigmar Maríusson frá Asseli, varð fyrir bifreið. Leiðinlegar missagnir hafa komið fram um atburð þennan í blaða- fregnum. Er þar greint klaufalega og skakkt frá og jafnvel gefið í skyn, að um yfirlagðan verknað hafi ver- ið að ræða. Þetta er á miklum mis- skilningi byggt og kemur öllum á óvart, er til þekkja. Að gefnu tilefni leyfir undirritaður sér að víta þenn- an fréttaflutning harðlega. Hann á sér enga stoð, m. a. eftir umsögn Sigmars sjálfs. Eins og flestum er nú kunnugt orðið, var hér um óvenjulega svip- legt slys að ræða. Hefur blaðið áður greint frá því og átt drjúgan þátt í öflun samskota til styrktar hinum unga manni. lier að þakka Guð- rúnu Brunborg fórnfýsi og ágætt fordæmi, og eru menn hvattir til frekara framlags. Munið, að margt smátt gerir eitt stórt, og góðvilji, er rniðar til hjálpar bágstiiddum og fá- brytja niður fleiri þjóðir og kúga á , tækum, verft'ur alltaf goldinn." svívirðilésran hátt', til að opna'auffu i , , , . 1 ® Blaoinu hata pcgar borizt gooar íslenzkra kommúnista fyrir sælunni gjafir> og verðlir framvegis tekið á autsan járntjakls? móti þeim á afgreiðslu þess. Kynningarkvöld Náttúrulækninga- agsins á Glæðir áhuga manna á hollu mataræði Síðastliðið miðvikudagskvöld hélt Náttúrulækingafélagið á Akureyri kynningar- og út- breiðslukvöld að Hótel KEA. — Bauð það allmörgum gestum, og m. a. blaða- og fréttamönnum. — Var setið að góðri veizlu fram eftir kveldi. j Formaður Náttúrulækningafé- Við ríkulegt veizluborf Náttúrulækniugafélagsins að Hótel KEA. (Ljósmynd: G. P. K.). lagsins, Jón Kristjánsson, bauð gesti velkomna með ræðu. Rakti hann síðan í stórum dráttum sögu Náttúrulækningafélags ís- lands og deildarinnar á Akureyri. Upphafsmaður þessara félags- samtaka var, eins og kunnugt er, Jónas Kristjánsson læknir. Kynnti hann sér þessi mál er- lendis, en stofnaði síðan fyrsta félagið hér á landi af sínum al- kunna dugnaði árið 1937. Fyrstu árin var starfsemin að- allega fólgin í fundahöldum og útbreiðslustarfsemi. En árið 1944 setti félagið á stofn matstofu í Reykjavík, sem var rekin í nokk- ur ár. Síðan færði félagið út starfssvið sitt og stofnsetti hress- ingarhæli í Hveragerði og árið 1955 opnaði félagið Heilsuhæli Náttúrulækningafél. í Hvera- gerði, með matstofu fyrir 100 manns og 25 íbúðarherbergjum. Tímaritið Heilsuvernd hefur félagið gefið út í mörg ár. Deildir hafa verið stofnaðar víða á land- inu, og hér á Akureyri árið 1944, og var fyrsti formaður þess Sig- (Framhald á 4. síðu.) Síðari hluti hinnar stórmerku ræðu Þórarins Björnssonar, skólameistara, fluttri í útvarpssal 1. desember sl. Ég ætla, að það þé einkum tvennt, sem nú hamlar mest andlegu lrelsi á íslandi og varnar mönnum að sjá rétt og líka að gera rétt. Þetta tvennt eru peningar og skoðanir. Of margir eru þrælar peninga og ol' margir þrælar skoðana. Og jafnframt liöfum vér ekkert til að þjóna. Aður var talað um guð og föð- urland. Nú höfum vér of margir tapað sambandinu við hina æðstu veru, kjarna tilverunnar. Og í staðinn fyrir föðurland er komið ríki. F.n sá er munur á ríki og föðurlandi, að föður- landi þjóntiðu menn, en af ríki heimta menn. Og þau skipti eru ekki góð fyrir sálina og þroskann. DRF.NOSKAPUR MINNA VIRÐI F.N KRÓNAN En víkjum nánar að peningun- um. Þjóðfelagið er peningasýki, sjúkt af eftirsókn eftir vcrakllegum gæðum. Oss er að vísu nokkur vor- kunn eftir það aldahungur, sem vér höfum orðið að j>ola í jjessum eín- Þórarinn Björnss., skólameistari. um. En vér höfuð farið of geyst. Allt ol ntargir íslendingar eru apar af aurum, og jiað, sem verra er, orðnir óvandaðir menn. Þeir virðast ekki skirrast við að fara kringum lög og sannleika til þess að verja pyngju sína. Svo er að heyra, sem llestir tali um jjað sem sjálfsagðan hlut að skjóta undan skatti, ef jjess er kostur, og fastlaunamenn, sem eiga hér óhægra um vik en aðrir, eru jafnvel aumkaðir fyrir aðstöðu sina. Menn gera sig að ómerkileg- um ósannindamönnum fyrir pen- inga, og jafnvel drengskapurinn er orðinn minna virði en krónan, svo aum sem hún er. Á meðan slík hausavíxl eru höfð á verðmætum, er þjóðin og sjálfstæði í hættu. UPPF.LDISSTÖÐVAR F.IGINGIRN IN NAR Eitt auðkenni nútímans eru hin margvíslegu hagsmunafélög, sem hvarvetna sprctta upp. Háir og lág- ir, bændur og verkamenn, skrifstofu menn og kaupsýslumenn, atvinnu- rekendur, embættismenn, allir eiga sín hagsmunafélög. Eg viðurkenni fyllilega rétt slíkra félaga og veit, að j>au hafa mörgu góðu til vegar komið. Jafnframt óttast ég þó, að starfsemi þeirra sé hættulega ein- liliða, þau hugsi of mikið um [jað eitt að vernda og tryggja eigin hag. Þau eru að verða uppeldisstöðvar eigingirni og sérgæzku. Sífellt eru gerðar samþykktir um bætt kjör, og látum það vera, svo langt sem það nær. En hvenær eru gerðar sam- þykktir um að vinna betur, að bæta þjónustuna? Væri ekki gott að Jjær lylgdu með? — Eorystumcnnirnir mega ekki alltaf velja auðveldara lilutverkið, að tala eins og iélagarn- ir vilja heyra. ILLzV UNN-IN VF.RK F.RU SVIK VID FÖÐURLANDIÐ Þeir verða einnig að kunna að yanda um. Þeir mega vita, að kjör- in verða aldrei bætt til lcngdar, ef ekki næst að skapa vinnusiðgæði. í hverju íélagi ætti að vera nefnd, sem ynni að því að skapa slíkt sið- gæði og annaðist urn leiff sóma stétt- arinnar. Það er raunalegt og meira en jjað, jjcgar heilir hópar og jafn- vel stéttir fá á sig óorð fyrir svik- semi og léleg vinnubrögð, og gildir jafnt, Iivort jjað eru forstjórar, fag- lærðir menn cða óbreyttir verka- menn. Mönnum verður að skiljast, að illa unnið verk eru svik við föð- urlandið. Hér er mikið uppeldis- starf að vinna, ef lil vill [jað merk- asta í jjjóðfélaginu. Og þessa er miklu meiri Jjörf en áður, af því að jjeim fjölgar stöðugt í verkskiptu þjóðfélagi, sem vinna fyrir aðra. Það verður að efla vinnusiðgæði, og engir eru betur settir til þess en einmitt samtök mannanna sjálfra, sem vinna. Þar við liggur sæmd jjeirra og gæfa þjóðarinnar, svo að ekki er lítið í húfi. Menn verða að losna undan helsi peninga og þjóna hugsjón héiðarleika. KROSSBFRAR KENN- INGANNA I>á kem ég að skoðununum. Margir gangast þegar á unga aldri undir ok skoðunar og sitja Jjar til æviloka, ófrjálsir í hugsun og blind- ir á veruleika. Hér á íslandi virðist jafnvel tiltölulega meira um slíkt en í mörgum öðrum lýðræðisríkjum, og keinur jjað eitikennilega fyrir við fyrstu sýn. Vera niá þó, að hér sé að verki eins konar minnimáttar- kennd frá liðnum kúgunartímum. jafnframt er jjað andlegur sjálf- birgingsháttur. Islendingar ganga með gáfnatrú, og [jeir halda, að það sé gáfumerki að eiga sína kenningu, (Framhald á 8. síðu.)

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.