Dagur - 05.12.1956, Side 3
Miðvikudaginn 5. desember 1956
DAGCR
3
Bróðir okkar,
GUÐJÓN SIGURJÓNSSON,
scm andaðist þann 24. nóv. sL, verður jarðsmiginn írá Akur-
eyrarkirkju föstudaginn 7. des. kl .1.30 e. h.
Fyrir hönd aðstandenda.
Systkini.
Okkar innilegasta þakklæti vottum við þeim, er sýndu okk-
ur hluttekningu við andlát og jarðarför
BJÖRNS ODDSSONAR
frá Hellulandi.
Gunnlaug Gunnlaugsdóttir,
Sigþór Björnsson,
Arnfríður Jóhannsdóttir
og litlu drengirnir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð-
arför litlu dóttur okkar
MÁLFRÍÐAR SÓLVEIGAR.
Þórunn og Sigurður Baldvinsson.
Jörðin Barká í Hörgárdal
ER TIL SÖLU, og laus til ábúðar á næsta vori.
Ahöfn getur fylgt. — Sernja ber við eigandann,
BJÖRN SIGURÐSSON, Barká.
Sími um Bægisá.
RJÚPUR
Káupum rjúpui' fiæsta verði.
Verzluniii Eyjaíjörður hí.
FORELDRAR!
JÓLASKÓHA á börnin
fáið þér hjá okkur.
Svartir, •hvítir, tvílitir. — 4 teg., lágir og öklaháir.
Komið og skoðið.
SKÓVERZL. M. H. LYNGDAL 8c CO. h.f.
Hafnarstræti 104. — Sími 2399.
HOOVER
HOOVER-heimilistækin létta störf húsmæðr-
anna.
Nú sem stendur eru allar tegundir til hjá
okkur af Hoover-heimilistækjum. — 5 gerðir
þvottavélar, 5 gerðir ryksugur, bónvélar og
gufustraujárn. — Takmarkaðar birgðir!
Mjög hentugt til jólagjafa.
Verzluuiu LONDON
Sími 1359.
NÝJA-BÍÓ
ASgöngumiðasala opin kl. 7—9.
Sítni 12S5
Myncl vikunnar:
ALLIR í LAND
Bráðfyndin atnerísk músíkmynd
í litum, tneð einum frægasta
gamanleikárá kvikntyndanna
MICKEY ROONEY
Auk þess leika í myndinni:
DICK HAYMES
PEGGY RYAN
RAY MC DONALD
BARBARA BATES
JUDY LAWRENCE
BORGARBÍÓ
Sími 1500
Afgreiðslutími kl. 7—9 fyrir
kvöldsýningar.
1
Næstu myndir:
LUCY GALLANT
" 1 *n' '
Bráðskehimtileg, ný amerísk
mynd í litum.
Aðalhlutverkin leika
liin dáða leikkona
JANE WYMAN
og hihn hugþekki leikari
CHARLTON heston
LÍFIÐ ER LEIKUR
(Aiti’t Misbehaven)
Fjörug og skemmtileg ný, amer-
ísk músík- og gamamnynd
í litum.
Aðalhlutverk:
RORY CALHOUN
PIPER LAURIE
JACK CARSON
Ljósalampi, liáfjallasól,
TIL SÖLU. Tækifærisverð.
Afgr. visar d.
Herbergi til leigu
í EYRARLANDSVEG 19,
miðhæð.
Pianoeigendur!
Munið að láta stilla piano
yðar, áður en þér spilið
jólasálmana.
OTTO RYEL.
Sími 1162.
Tapazt hefur
brún skjalataska, merkt. —
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 1403 eða 1700.
DANSLEIKUR
verður lialdinn að Hrafnagili,
laugard. 8. des. kl. 10 e. h.
Hljómsveit. — Veitingar.
KVENFÉLAGIÐ.
Vantar stulku
í heimavist Menntaskólans.
Upplýsingar hjd rdðs-
konunni, simi 2386,
OPNA
i
Mdlverkasýningu
í ROTARY-SAL KEA, laugardaginn 8. desember. —
Sýningin verður opin í hálfan mánuð kl. 3—23 e. h.
KRISTINN G. JÓHANNSSON.
t
¥
i'Nká • sm * *k_jLt nm anrm-ti
Jörð fil sölu
Jörðin GATA í Árskógshreppi er til sölu og laus til
ábúðar í næstu fardögum. — Ibúðarliús byggt 1948,
raflýst, 9 hektara tún, véltækt. — Bústofn getur fylgt. —
Nánari upplýsingar gefur eigandi og dbúandi jarðar-
innar. — Kauptilboð sendist undirntuðum fyrir 31.
janúar næstkomandi.
HÖSKULDUR STEFÁNSSON.
Heslaeigendur
Hestamannafélagið LÉTTIR, Akureyri, vill taka á leigu
hesta til ferðalaga með innlenda og erlenda ferðamenn
á næsta sumri. — Ráðgerð er 8—10 daga ferð og ef til
vill skemmri ferðir.
Þeir, sem kynnu að hafa lmg á þessu snúi sér sem
fyrst og ekki síðar en 10 þ. m. til Arna Magnússonar,
járnsmiðs, Akureyri; sími 1673 eða 2190, sem veitir
nánari upplýsingar.
STJÓRNIN.
' BÓKAMENN!
Ritsöfn íslenzkra höfunda, þjóðsögur, ævisög-
ur, ferðabækur og flestar nýjustu bækur. ,
Áfgreiðsla á árbók Ferðafélags íslands.
Kaupi notuð íslenzk frímerki og garnlar
bækur, hæsta verði.
BÓKABÚÐIN, Hafnarstræti 83.
Jónas Jóhannsson.
MOLASYKURINN
er kominn. - Lækkað verð.
Kostar nú kr. 4.70 pr. kg.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Nýlenduvörudeild og útibúin.
FINNSKA
fæst nú aftur.
MATVÖRUBÚÐIR KEA