Dagur - 05.12.1956, Blaðsíða 5

Dagur - 05.12.1956, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 5. desembcr 1956 D A G U R 5 Heiðruðu húsmæður! DRAGIÐ EKKI OF LENGI AÐ KAUPA I JÓLABAKSTURINN Kynnið yður vöruverðið, áður en þér gerið kaupin! EINS OG AÐ UNDANFÖRNU bjóðum vér yður ALLAR MATVÖRUR með mjög hagstæðu verði, til dæmis: Hveiti ......................... kr. 2.90 pr. kg. Hveiti, 10 lbs. pokar........... kr. 17.50 pr. pk. Hveiti, 5 lbs. pokar ........... kr. 8.75 pr. pk. Strásykur ...................... kr. 3.75 pr. kg. Molasykur....................... kr. 4.70 pr. kg. Florsykur....................... kr. 4.00 pr. kg. Púðursykur ..................... kr. 4.00 pr. kg. Hafragrjón ..................... kr. 3.40 pr. kg. Kartöflumjöl ................... kr. 4.80 pr. kg. Kokosmjöl ...................... kr. 16.00 pr. kg. Flóru gerduft .................. kr. 11.60 pr. kg. Sagogrjón....................... kr. 4.75 pr. kg. Hjartarsalt .................... kr. 11.20 pr. kg. Sveskjur, stærð 40/50 .......... kr. 26.50 pr. kg. AUK ÞESS HÖFUM VÉR í JÓLABAKSTURINN: Flóru sultur, Marmelaðe, Skrautsykur, Sýróp, ljóst og dökkt, Kúmen, Kúrennur, Kardemommur, heilar og steyttar, Kanell, heill og steyttur, Eggjaduft, Vanillestengur, Siikkat, dökkt, Vanillesykur, Kokossmjör, Smjör- líki, Vanilledropar, Citronudropar, Möndludropar, og margt fleira. ÞURRKAÐIR AVEXTIR: Rúsínur, með steinum og steinlausar. Epli þurrkuð. — Blandaðir ávextir. Apricosur. — Gráfíkjur í pökkum, o. fl. NIÐURSOÐNIR AVEXTIR: FERSKJUR - APRICOSUR JARÐARBER - KIRSUBER ANANAS - GRÁFÍKJUR Ný sending af EPLUM kemur fyrir jól. SENDUM HEIM ALLAN DAGINN. - Símið eða sendið í næsta útibú eða beint í Nýlenduvörudeildina. Verzlið í KEA-BÚÐUM og njófið hins hagsfæða vöruverðs. Yér viljum kappkosfa að gera yður ánægð með viðskiptin. NÝLENDUVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.