Dagur - 05.12.1956, Blaðsíða 6
6
DAGUR
Miðvikudaginn 5. desember 1956
Margt góðra muna hentugt til jólagjafa nýkomið VÖRUHÚSIÐ H. F.
Heyrið þið,
KRAKKAR!
Jólasveinninn er lagður af stað.
Á sunnudaginn, 9. des., kl. 4 síð-
degis kemur hann til byggða.
Ef veður leyfir, getið þið heyrt hann og
séð á svölunum í nýja verzlunarhúsinu,
Hafnarstræti 93.
Þá verður hann koniinn í jólaskap og Taul-
ar fyrir ykkur nokkrar vísur.
SENN KOMA JÓLIN.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Húsmœður! Vér bjóðum yður fjölbreyttasta úr-
valið af BAKSTURSVÖRUM.
Komið og veljið sjálf. — Við sendum heim. —
Fram að jólum sendurn við heim allan daginn
til klukkan 5 eftir hádegi.
KJÖRBÚÐ
r,f;
-'ir
I,