Dagur - 05.12.1956, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 5. desember 1956
D A G U R
7
Síðastliðið haust
var mér imdirrituðum dreg-
inn svartur tambhrútur
með mínu marki, sýlt biti
aftan hægra, sýlt vinstra.
Lamb þetta á ég ekki, en sá
sem getur sannað eingar-
rétt sinn á því vitji and-
virðis þess til mín og greiði
áfallinn kostnað.
Hóli 3. des. 1956.
JÓ7í Jóhannesson.
Skógræktarfélag
Eyfirðinga
selur og sendir heim til
bœjarbúa:
JÓLAGREINAR,
JÓLATRÉ
'og JÓLAKORT
Langræðslusjóðs.
Panta má í síma 1464.
Ármann Dalmannsson
Eldri konu vantar
nú þegar, um óákveðinn
tíma, til innanhúsverka.
Upplýsingar á skrifstofu
Verkalýðsfélaganna.
Sími 1503.
ísskápur til sölu
West ingha us-ísskápnr til
sölu. — Tækifærisverð.
Afgr. vísar d.
Til sölu
þrenn jakkaföt á drengi
5-9 ára.
Uppl. í sima 2170.
Skemmtiklúbhur
„Léttis“
Síðasta umferð í fjögurra
kvölda spilakeppni Hesta
mannafélagsins Léttis, verður
spiluð föstud. 7. des. kl. 8.30
e. h. í Alþýðuhúsinu.
Góð kvöldverðlaun!
Aflient verða einnig hin
glcesilegu heildarverðlaun.
SKEMMTINEFNDIN.
iMiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiÍHimiiiinmiiiiiniimiiiimiii
INÝKOMIÐ:
1 Ljósakrónur
I Loftskermar
Borðlampar
| (listmunir)
fjölbreytt úrval.
| Raftækjaverzl. RAF
I Strandgötu 17.
•„ iii1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
Jólavörurnar eru komnar
Daglega teknar upp nýjar og fallegar vörur,
sem hentugar eru til JOLAGJAFA fyrir eldri
sem yngri, svo sem:
Gullfallegir BARNAKJÓLAR
Vatteraðir GREIÐSLUSLOPPAR
NYLONSLOPPAR
TÖSKUR, HANZKAR og SLÆÐUR
BARNAHÚFUR, BARNATÖSKUR
og margt fleira.
Komið á meðan úrvalið er nóg!
Anna & Freyja
BLÓMABÚÐ KEA
hefur nú að bjóða meira úrval af GJAFA-
VÖRUM, en nokkru sinni áður.
Lítið inn og SANNFÆRIZT.
_ ••
Hjá okkur fæst eitthvað handa allri FJOL-
SKYLDUNNI og öllum VINUNUM líka.
Komið í tíma MEÐAN ÚRVALIÐ ER MEST
og ÞRÖNGIN MINNST.
Blómabúð KEA
Góðar jólagjafir!
IÍAFFIDÚKAR, með 6 og 12 serviettum
í kössum.
MISLITIR DÚKAR, mörg ný munstur.
90x90, 80x80, 110x110, 130x130, 130x 160 cm.
MATARDÚKAR með serviettum
SÆNGURVERADAMASK, röndótt og rósótt
KJÓLA-EFNI, nýjar tegundir.
UNDIRFÖT, NÁTTKJÓLAR og SOKKAR
BARNAHÚFUR, í miklu úrvali.
□ Rún 59561257 — Frl.: Atg..:
I. O. O. F. — 138127814. —
Spilakv.
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn
kemur .Sálmar nr.: 201, 29 — 114
290 — 301. — Syngið sálmana!
P. S.
Kirkjan. Messað í Lögmanns-
hlíð næstk. sunnudag kl. 2 e. h.
Almennur safnaðarfundur að
lokinni messu. — K. R.
Fundur í drengja-
deild , kapellunni n.
k. sunnudag kl. 5 e.
h. Akurfaxar sjá um
fundarefni.
Kaþólska kapellan (Eyrarl.v.
26). Á sunnudaginn, sem er 2.
sunnudagur í Aðventu, er lág-
messa kl. 5.30 síðdegis.
Næturlæknar. Miðvikud. - 5.
des.: Bjarni Rafnar, sími 2262.
Fimmtud. 6. des.: Sig. Ólason,
1234. — Föstud. 7. des.: Pétur
Jónsson, sími 1432. — Laugard.
8. des.: Bjarni Rafnar. — Sunnud.
9. des.: Sami. — Næturvörður í
Stjörnu - Apóteki.
Hjúskapur. Þann 1. des. voru
gefin saman í hjónaanbd Gunn
hallur Sigfreð Antonsson sjómað-
ur og Karla Hildur Karlsdóttir.
Heimili þeirra er að Klapparstíg
3; og 2 des. brúðhjónin Jón
Haukur Sigurbjörnsson, starfs
maður hjá vegagerð ríkisins, og
Halldóra Júlíana Jónsdóttir frá
Samkomugerði. Heimili þéirra er
að Ásabyggð 3. — Hjónavígslurn-
ar fóru fram í Akureyrarkirkju,
Guðspekistúkan Sylstkynaband-
ið. Fundur verður haldinn n.k.
þrinðjudag kl .8.30 e. h. á venju-
legum stað. Erindi.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ástríður
Sæmundsdóttir, ljósmóðir í Húsa
vík, og Gunnar Sigurðsson, Máná
á Tjörnesi.
St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1
heldur fund í Skjaldborg fimmtu
daginn 6. des. kl. 8.30 e. h. Fund-
arefni: Vígsla nýliða, hagnefnd
fræðir og skemmtir. Aðgöngum.
að bíósýningu afhentir. Yngri
émbættismenn stjórna fundinum.
Fjölmennið! — Æðstitemplar.
Akið aldrei undir áhrifum
áfengis. — Forðist slysin.
Slysavarnafélagsekonur! Munið
jólafundinn í Alþýðuhúsinu kl.
8.30 annað kvöld. — Litlu stúlk-
urnar kl. 4.30 á sama stað. —
Stjórnin.
Skarphéðinn Karlsson. Gjöf frá
B. kr. 500.00.
Frá rakarastofum bæjarins. —
Viðskiptavinir eru áminntir um
að taka jólaklippinguna tíman-
lega. Sérstaklega er óskað eftir
að komið sé með börnin sem
fyrst.
Félagsvist og dans
verður í Landsbanka
salnum föstudags-
kvöld (7. des. kl. 8.30
e. h. Fyrir félaga
eldri en 16 ára.
Þórsfélagar! Innanfélagsmót í
sundi fer fram í sundlauginni
sunnud. 9. des. n. k. og hefst kl.
2 e. h. Keppt verður í 50 m.
bringusundi kvenna — 50 m.
bringusundi karla — 100 m.
bringusundi kvenna — 100 m.
bringusundi karla — 50 m. skrið-
sundi karla — 50 m. skriðsundi
kvenna — 100 m. skriðsundi
karla — 100 m. skriðsundi
kvenna. — íþróttafél. Þór.
Leiðrétting. í fréttum úr Svarf-
aðardal í síðasta tölublaði mis-
ritaðist í frásögn um hrútasýn-
ingar. Hrútar, sem hlutu 1. verðl.
voru 39%, en ekki 30%.
Laugardaginn 1. desember var
dregið í happdrætti Lions-
klúbbs Akureyrar. Þessir mið-
ar hlutu vinning:
Nr. 68 kr. 1000.00.
Nr. 200 kr. 500.00.
Nr. 24 Risakonfektkassi
frá Lindu.
Vinningarnir sækist til Geirs S.
Bjömssonar í Prentverki Odds
Björnssonar h.f. Allur ágóði
af happdrættinu rennur til
styrktar Ekknasjóði Akureyr-
ar. — Lionsklúbbur Akureyrar.
Mæðrastyrksnefnd Ak. undir-
býr nú sína árlegu jó.lasöfnun og
munu skátarnir bráðlega heim-
sækja bæjarbúa í þeim ei-indum.
Spillið ekki jólagleeði barnanna
með áfengisnautn.
:: Verkakvennfél. Eining held-
ur fund í Verkalýðshúsinu sunu-
daginn 9. des. kl. 3.30 e. h. Kon-
urnar beðnar að fölmenna og
hafa með sér kaffi. — Stjórnin.
Fé það, sem varið er fyrir
áfengi, er með öllu glatað.
Skemmtiklúbburinn
„ALLIR EITT“
heldur DANSLEIK f Aljiýðu-
húsinu, laugardaginn 8. þ. m.
kl. 9 eftir hádegi.
STJÓRNIN.
STULKUR!
Vantar nokkrar stúlkur í
vinnu nú þegar.
Súkkulaðiverksmiðjan
LINDA, simar: 1660 og
1490.
Barnastúkan Samúð nr. 102
heldur fund í Skjaldborg næstk.
sunnudag kl. 10 f. h. Minnst
verður 25 ára afmælis stúkunnar.
Þar verða upplestrar, leikþættir,
söngur o. fl. Framkvæmdanefnd
Umdæmisstúkunnar nr. 5 og fé-
lögum úr barnastúkunni Sak-
leysið er boðið á fundinn.
Sigmar Maríusson frá Ásseli —
gjafir: Frá konu kr. 500.00. —
Gestur Pálsson, Víðivöllum 6, kr.
100.00. — Kristján Kristjánsson,
Ránargötu 11, kr. 50.00. — G. B.
kr. 75.00. — B. kr. 50.00. —
Skarphéðinn Jónsson kr. 100.00.
H .H. kr. 100.00. — Vinnu-
flokkur við nýju smurstöðina,
Þórshamri, kr. 1200.00. — Starfs-
fólk í Fiskverkunarstöð Ut-
gerðarfél. Ak. kr. 3000.00. —
Karl Óskar kr. 100.00. — Sigmar
Jónsso nkr. 100.00. — Fjölskyld-
an Árgerði, Dalvík, kr. 300.00. —
G. F. kr. 100.00. — Kvenfélagið
Framtíðin kr. 1000.00. — J. O. S.
kr. 100.00. — Gamall Langnesing-
ur kr. 200.00.
Zion. Almenn samkoma sunnu-
daginn 9. des. kl. 20.30. Benedikt
Arnkelsson, cand. theol., talar. —
Onnur samkoma mánudaginn 10.
des. kl. 20.30. Kvikmyndasýning
og frásaga um ungverska biskup-
inn Ordass. Benedikt Arnkelsson
talar. Tekin verða samskot til
hússins. — Allir eru hjartanlega
velkomnir á báðar samkomurnar.