Dagur - 05.12.1956, Side 8
8
Baguk
Miðvikudaginn 5. desember 1956
Ymis fíðindi úr nágrannabyggðum
Ræða Þórarins skólameistara
Tvö skip faka beinamjöl
Ólafsfirði, í gær.
Reykjafoss og Dcttifoss tóku hér
béinamjöl til útflutníngs 1. og 2.
des. sl.
Agæta skcmmtun liélt Slysavarna-
deild karla í Olafsfirði 1. desember.
Sýndur var sjónleikurinn Geimfar-
inn, skrautsýningar voru settar á
svið og dansað var af miklu fjöri að
endingu.
A föstudaginn var voru gefin
saman í hjóriaband af sóknarprest-
inuin ungfrú Eva Guðrún Williams
dóttir og Kristján Ásgcirsson, skip-
stjóri. Heimili þeirra er að Olafs-
veg 8, Ólafsfirði.
Gaman og alvara 50 ára
Fosshóli, 4. des.
Á laugardaginn var hélt Ung-
mennafélagið Gaman og alvara upp
á 50 ára afmæli sitt með myndar-
legri samkomu að Yztafelli í Kinn.
Yngri og eldri félagar voru boðnir,
svo og hreppsbúar aðrir. Jón Sig-
urðsson, böndi, Yztafelli, rakti sögu
íélagsins í ræðu, meðan setið var
uridir borðum.
Fyrsti formaður félagsins var
Jónas Jónsson frá Hriflu, og var
hann við þetta tækifæri gerður að
heiðursfélaga.
Núverandi formaður félagsins er
Baldvin Baldursson, bóndi á Ófeigs-
stöðum.
Æmar gerast léttlyndar
Það har til á Þóroddsstað nýlega,
að allar ærnar þar á hæ hurfu. Var
þá nýlega farið að hýsa þ'.er. Var
þeirra lcngi leitað, fyrst nærri, en
síðar í Fnjóskadal og á Flateyjar-
dalsheiði. Voru mjög margir menu
úr sveitinni orðnir þátttakendur í
leitinni.
Fftir, átta daga fundust ærnar
norðan við Giiriguskiirð og voru ]>á
illa haldnar. Voru jjær fast upp við
kletta á hagleysu og orðnar hungr-
aðar.
Þá hlupu nýlega 50 ær frá Hlíð-
Vinnu hætt við nýju brúna
á Lagaríljóti
Þrjátíu manna flokkur vann við
smíði hinnar nýju Lagarfljótsbrúar
seinni partinn í sumar og jjar til
nú um helgina. Fr undirbyggingu
brúar’innar lokið, svo sem til stóð.
Á sunnudagskvöldið komu til Ak-
ureyrar fjórir bílar austan af Hér-
aði, Jirír vörubílar og rússneskur
jeppi. Fluttu þeir brúarverkamenn
og farangur Jjeirra. Voru Jjeir fnll-
an sólarhring á leiðinni og tiifðust
lengst við uppbólgnar ár. Snjór er
lítill á fjallvegum á leiðinni, og
mun eins dæmi að fært sé bifreið-
um á þessum tíma árs.
Bifreiðarstjórnarnir að austan
lögðu af stað héðan heimleiðis á
þriðjudaginn. Ætluðu J)cir í einum
áfanga austur, ef veður og færi
leyíði.
Emil Jónsson kjórinn for-
maður Alþýðuílokksins
Á 25. Jiingi AlJjýðuflokksins, sent
lauk 2!). nóv. sl., varð Fmil Jónsson
sjálfkjörinn formaður flokksins í
stað Haralds Guðmundssonar, sem
baðst undan endurkosningu.
Ritari var endurkjörinn Gylfi Þ.
Gíslason menntamálaráðherra, og
Guðm. I. Guðmundsson, utanríkis-
ráðherra var endurkjörinn varafor-
maður.
arenda í Bárðardal suður að Mýri.
Fr Jjað um 30 km vegalengd.
Má segja, að ærnar gerast létt-
lyndar austur Jjar.
Góður skautaís á Mývatni
Reynihlíð, í gær.
Góður skautaís er nú á Mývatni,
og fiafa Jjví margir brugðið sér á
skauta.
Nokkrir hafa farið mcð dorg og
veitt nokkuð af silungi.
Fénaður gengur víðast úti enn,
og snjólaust er, að kalla má.
Blóðtaka þjóðarinnar síðustu
vikurnar undir böðulshendi
Rússa, er svo ægileg að furðu
gegnir að enn skuli ekki lokið
mótspyrnunni gegn kúgurunum.
En afnframt því sem fólkið flýr,
fellur eða er sent í útlegð,
streyma Rússar enn inn í landið.
Kadarstjórnin illræmda hefur
farið þess á leyt við stjórnarvöld
Austurríkis að þau sendi aftur
landflótta börn og unglinga, er
komust yfir landamærin. Kadar- i
stjórnin lofar að taka þau ekki af
lífi er þau hverfi heim aftur!
Hungursneyð sverfur að Ung-
verjum og atvinnulífið og fram-
leiðsla öll er í kaldakoli. Alþýð-
an neitar að vinna undir merkj-
um Rússasinnaðra yfirvalda og
gerir háværar kröfur um brott-
flutning alls rússnesks hers úr
landinu.
Hvarvetna í leppríkjunum eru
hersveitir Rússa efldar, til að
fyrirbyggja að frelsisunnandi
fólk geri tilraun til að varpa af
sér okinu. Mælt er að valdhafar
Rússa hafi krafist þess af Rúmön
um að þeir legðu til hermenn til
að bæla niður uppreisn Ungverja
að fullu. Þegar til kom var því
ekki treyst að hermennirnir
berðust „réttu megin.“
Fftirfarandi ályktun um afstiið-
una til ríkisstjórnarinnar var sam-
Jjykkt á nýloknu 25. Jjingi AlJjýðu-
flokksins:
„Flokksþingið lýsir yffr eindregn-
tim stuðningi við stefnu ríkisstjórn-
arinnar, eins og luin er mörkuð í
málefnasamningi hennar, og lítur
svo á, að framkvæmd stefnu Jjess-
arar riiuni verða til Jjess að auka
framleiðslu Jjjóðarinnar, tryggja at-
vinnu og kaupmátt teknanna og
Framsóknarvistin
Síðasta umferðin í fögurra
kvölda spilakeppni Framsókn-
arfélaganna verður á sunnu-
dagskvöldið kl. 8.30. Verða þá
afhent fern heildarverðlaun,
tvenn fyrir konur og tvenn
fyrir karla. Sýnt er að úrslita-
keppnin verður mjög hörð,
einkum milli karlmannanna, en
margir eru nokkuð jafnir að
slagafjöla. Miðar eru seldir á
Skrifst. Frams.fl., sími 1443.
Sameinuðu þjóðirnar hafa til
þessa, ekki fengið leyfi Kadar
stjórnarinnar til að senda sér-
staka ranisóknarnefnd til Ung-
verjalands, þrátt fyrir ítrekaðar
tilraunir Hammerskjöld.
Ungverjar hafa orðið fórnar-
lömb Kommúnismans á svo hrylli
legan hátt að heimurinn fyllist
viðbjóði og skelfingu. Þar eru öll
mannréttindi fótum troðin af
valdhöfunum í Kreml og kröfum
alþýðunnar svarað með skrið-
drekum og fallbyssum.
En Ungverjaland er aðeins eitt
af mörgum leppríkjum Rússa og
ekki ástæða til að álíta ástandið
betra þar, en var í Ungverjalandi,
þótt ekki hafi upp úr soðið. Járn-
klær Rússa frá Stalínstímabilinu
voru aldrei klipptar af, en aðeins
dregnar inn meðan líklega var
látið um gjörbreytta stjórnar-
háttu hinna nýju valdhafa.
Fylgið hrynur nú af kommú-
nistum um allan heim. Hér á
landi er enn ekki vitað hvernig
flokknum tekst að halda fylgi
•sínu, eða hvort hann felur sig
það þó ekki duga honum. Víst er,
að æ fleiri sjá hatur og hermdar-
verk í stað kærleikans og bræðra
lagsins í kennisetningum kommú
nista.
efla alníénnar framfarir í landinu.
Þingið fagnar Jjví, að ríkisstjórnin
hefur Jjegar hafið byrjunarráðstaf-
anir í Jjessa átt rneð þvf að leggja
íyrir aljjingi frumvarp til laga tiin
kaup á fimmtán nýjum togurum,
sem m. a. verði reknir til atvinnu-
jiifnunar, og lýsir ánægju sinivi yfir
Jjví, að teki/t hefur að ná samvinnu
við ‘stéttarsamtök verkalýðs og
bænda um bráðabirgðaráðstafanir
til að stöðva verðbólguna."
(Framhald af 1. síðu.)
venjulegast Jjó tilbúna af öðrum.
Slíkt er misskilningur. — Hitt. er
mikhi meiri andleg raun, að Jjurfa
að velja og hafna við livert fótmáí,
geta farið til hægri og vinstri eftir
átvikum og ástæðum. Það er hinn
sanni frjálsi andi. Þar kemur dóm-
greindin til, en hana skortir rauna-
lega hjá mörgum krossbera kenn-
inganna, Verst er Jjó, að þessir
menn verða ekki aðeins andlega
bundnir, heldur vofir yfir Jjeim með
tímanum að verða siðferðileg lítil-
menni. Þeir venjast á að vera allt'af
að verja skoðun í stað Jjess að leita
að sannleika. Þeir horfa ekki á hlut-
ina eins og þeir eru. Þeir loka aug-
tinum fyrir Jjví, sem jjeim kennir
illa. Þcir verða ósannlyndir. Þeir
hætta að hafa Jjað heldur, er sann-
ara reynist, sem einu sinni var Jjó
talin íslenzk dygð.
SANNLEIKURINN EINN
GERIR MENN STÓRA
Það er ofurskiljanlegt að það sé
erfitt íyrir mann, sem af frómum
hug á morgni lífsins hefur játazt
undir skoðun og eignazt hugsjón og
lifað í henni langt fram á ævi, að
segja skilið við hana. Fn hvað skal
gera, ef allar staðreyndir æpa gegn
henni? Verður hjá því ko'mizt að
beygja sig fyrir veruleikanum? Ef
Jjað cr ekki gert, er gripið til ósann-
inda eða hálfsanninda, sem ekkert
er betra. Menn reyna að blekkja
sjálfa sig og aðra. Á Jjví verða Jjeir
minni og minni. — Sannleikurinn
einn getur gert menn stóra. Þeir,
■sem lcita til ósanninda, eru að flýja.
Oll ósannindi eru flótti frá veru-
leika, tákn um veikleika. Til hins
Jjarf manndóm, að viðurkenna sann
lejkann, hver sem hann er, og ekki
sízt, ef hann reynist annar en menn
í vonum sínum höfðu ætlað. Hér
ei því þrófsteinninn á manndóm-
inn og raunar á drengskapinn líka,
Jjví að til drengskapar þarf karl-
mcnnsku, vaskleik, eins og Snorri
sag-ði.
Fg veit, að Jjað er sárt að sjá fagra
drauma verða að Ijótum veruleika.
En Jjegar svo er komið, er aðeins
eitt að gera, til Jjess að bjarga sæmd
sinni og virðingunni fyrir sjálfum
sér. Það er að ganga fram og viður-
kenna yfirsjón sína. Fyrir Jjað Jjarf
Það er
skjátlast, en Jjað er
að Jjráast við í villu
sinni, Jjegar betur er vitað. Fg vil
ekki trúa því fyrr en í síðustu lög,
að íslendingar séu hér eftirbátar
annarra, Ef svo reynist, held ég, að
Jjað hljóti að vera af því, að jjá
skorti Jjá auðmýkt hjartans, sem er
upphaf hinnar æðstu vizku.
ÆSKAN KYNNIST LÍFINU
OF SNEMMA
Þá langar mig til að víkja nokkr-
unt orðtim að islenzkri æsku. Fg er
oft spurður, hvort mér finnist ekki.
að unga fólkið sé síðra en áður. Fg
ei vanur að svara því, að ég sé ekki
viss uin Jjað. Fg held, að íslenzk
æska sé á ýmsari hátt gott fólk, vel
innrætt. Fn sumri í uppeldi Jjess er
áreiðanlega ábótavant, og er Jjað
vor sök, hinna eldri. /Kskan er van-
in á að láta of mikið eftir sér. Á
Jjví verður hún lingerð og heirntu-
Irek. Peningaráð liennar erti yfir-
leitt of mikil. Það er sennilega
hcnnar mesta mein. Það vénur hana
á slæpingshátt og gerir henni fært
að leyfa sér of margt. Hún kynnist
HfÍnu ÓJjarflega snemma. Það er
ckki alls kostar Jjroskavænlegt. Það
er hollt að bíða olurlítið eftir hlut-
unúm, dreyma um Jjá, áður en Jjeir
koma. íslenzk æska er að glata
draumunum úr lífi sínu og um leið
raunar æskunni sjállri. Hún hleyp-
ur yfir eitt Jjroskastigið. Mun Jjað
ekki skapa tóm síðar um ævi? Æsk-
an er of snemma lífssödd og
skcmmtanajjreytt.
ER TRÚARLEG VAKNING
FRAMUNDAN?
Og æskuna vantar hollar hug-
sjónir. Of marga unga menn dreym-
ir um bíla og peninga, þægindi og
munað. Hér get ég ekki stillt mig
um að gera Jjá athugasemd, að bif-
reiðin virðist á ýmsan veg vera eitt
siðspillingaraflið í nútímaþjóðfé-
lagi. Hér er hvorki staður né stund
til að ræða slíkt nánar, Jjótt Jjað sé
fróðlegt íhugunarefni. En Jjetta er
innskot. Aðrir ungir menn, sem
telja þægindadraumana of borgara-
lega, villast yfir í óraunsæjar kenn-
ingar og verða andleg nátttröll. Er
ég þá aftur kominn að Jjví, sem ég
áður talaði um, að Islendingar lúta
um of pcningum og skoðunum. Hér
Jjarf að verða breyting á. Vér lút-
um hér oft lágt. Vér þurfum mátt-
ugri siðgæðishugsjón til að lyfta oss,
trúarlega vakningu, mundu sumir
segja. Fr alls ekki ólíklegt, að slíkt
sé frant undan. Lífið er sífelldur
öldugangur.
BYRJAÐU Á SJÁLFUM
ÞÉR
Nýlega talaði við mig gáfaður
piltur, sem verið hafði trúaður
kommúnisti, en samvizkan gert upp
reisn eftir atburðina í Ungverja-
landi. Trúin var gliituð. „Á hvað
á ég nú að trúa?" hálf-hljóðaði
hann. Fg fanri, að liann langaði til
að leita sér athvarfs hjá kristinni
kirkju. Þó var hann hikandi. Eg
ráðlagði honum afdráttarlaust að
gera Jjað, ef hann gæti. Að öðrum
kosti yrði Iiann að reyna að htigga
sig við Jjað, Jjó að honum kynni að
finnast það seinfarin leið, að vanda
hvert það vcrk, ’sent honum væri
trúað íyrir, og reyna að láta gott
af sér leiða. Það væri sennilega eina
leiðin til að bæta heiminn, að byrja
á sjálfum sér. Stéjrhuga mönnum
kann að virðast að hér sé smátt
hugsað og ófrumlega. Fg get ekki
gert að Jjví. Þetta cr sannfæring
mín. Og ég er viss um, að íslentl-
ingar þurfa engu að kvíða, ef Jjeir
geta tileinkað sér slíkan hugsunar-
hátt. Islenzka Jjjóðin á nóg af gáf-
um og hæfileikum, og íslenzk æska
mun eiga til nóg táp, ef á reynir.
Fn [jjóðin <>11 og vér hver og einn
verðum að temja oss heiðarleika,
heiðarleika í hugsun og heiðarleika
i samskiptum, el hatfileikar og gáf-
ur eiga að nýtast þjóðinni til far-
sældar.
Frjáls hugur og siðferðileg-
ur styrkur, sannleikur og lieið-
arleikur eiga að vera horn-
steinar islenzkrar meriningar.
1 Irifgri franskri skáldsögu stend-
ur þessi selning: ;,Það er ekkert til
fegurra en heiðarlegur maður.“
Mér hefur virzl, afí þafí sé þessi
fegurð heiðarléikans, sem Norfíur-
lönd hafu á sér i augum umheims-
ins. Þess vegna er þeim treyst. Vér
vonum og bifíjum, afí þessi norrœna
fegurfí megi urn aldir x/erfía fegurfí
islenzku þjóðarinnar.
Kolaverðið lækkar
Kolaverðið la’kkaði hér í bænum
frá og með 1. desember um kr. 40.00
tonnið.
Stafar lækkunin af hagstæðum
flutningum á hinum pólsku kolum.
DAGUR
kemur nsest út laugardaginn 8.
desember. Auglýsingar þurfa
að hafa borizt fyrir hádegi á
föstudag.
Yfir 300 þús. Ungverjar fallnir,
flúnir eða fluftir nauðugir úr landi
í nóvemberlok voru 100 þús. flóttamenn komnir til Austurríkis
frá Ungverjalandi. Þar af margt kvenna og barna.
Þing Alþýðuflokksins lýsir ein-
dregnum stuðningi við stefnu
ríkissfjórnarinnar
r
Alyktun flokksins um afstöðu sína til ríkisstjórn-
arinnar er svohljóðandi:
undir nýu nafni enn á ný. Mun
enginn að skammast sín.
mannlegt að
lítilmannlegt