Dagur - 09.01.1957, Síða 3

Dagur - 09.01.1957, Síða 3
Miðvikudaginn 9. janúar 1957 D AGUR 3 Við þökkutn öHum þeini, cr vottuðu okkur samúð við frá- fall og jarðarför föður okkar og tengdaföður STEINGRÍMS JÓNSSONAR, fyrrv. bæjarfógcta, og heiðruðu minningu hans á annan hátt. Þóra Steingrímsdóttir, Páll Einarsson, Jón Steingrímsson, Karítas Guðmundsdóttir, Krisíján Steingrímsson, Gunda Steingrímsson, Þórleif Norland. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÍÐAR MARÍNAR JÓNATANSDÓTTUR frá Steinaflötum. Börn, tengdabörn og barnabörn hinnar látnu. Hjartans þakkir til allra, sem sýnt hafa okkur samuð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður, ÞORBJARNAR KRISTINSSONAR. Espihóli 2. janúar 1957. Foreldrar og sysíir. Við þökkum lijartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BJARGEYJAR PÉTURSDÓTTUR. Aðstandendur. ■ $■ Hjartans þakkir til allra vina, er glöddu mig á SO $ tl ára afrnœlinu, þann 12. desernber, meS heimsóknum, f í £ skeytum og góðum gjöfum. — Guð blcssi ykkur öll! ANNA JÓNSDÓTTIR, Hreiðarsstöðum. <3 . <r ■i C1 1 ... . ■ J $ Mitt innilegasta hjartans þakklœti fceri ég ykkur öll- f lf: um, virium rnínum og venslamönnurn og frcendfólki, % ý sern glödduð mig á sextiu ára afrnœli rninu þann 1. t ■> janúar siðastl. rncð heimsóknum, höfðinglegum gjöfum f ^ og heillaskeytum og á margvíslegan liátt gerðuð mér | daginn ógleymanlegan. Guð og grcfan fylgi ykkur um J % ókomin ár. i I ' AXÉL JÓH'ANN’ESSON, Torfum. í i ■ , ; ■ : ■ ' •■ ‘ '± Laus siaða NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9.; Sitni 1285. Fraeðslufu 11 trúastar(ið Iijá Kaupfélagi Eyfirðinga er laust til umsóknar fr.á 1. apríl n. k. Umsóknir óskast stílaðar til stjórnar KEA og sendar undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar um starf og launakjör, fyrir 31. j). m. Akureyri 4. janúar 1957. JAKOB FRÍMANNSSON. TILIÍYNNING NR. 1/1957. Athygli smásöluverzlana er hér með vakin á því, að sanr- kvænrt lögum unr útflutningssjóð o. 0. frá 22. desenr- ber síðastl. fellur 2% söluskattur niður í smásölu frá þessunr áranrótum og er gert ráð fyrir að vöruverð lækki, senr jrví svarar, frá sanra tínra. Reykjavík, 2. janúar 1957. VERÐ LAGSSTJÓRINN. I kvöld kl. 9, siðasla sinn: Drengurinn minn Erábær, skenrnrtileg, anrer-; ísk mynd. Aðalldutverk: RICFIARD WIDEMARK i Ncestu myndir: Eldur í æðum Mexíkönsk verðlaunamynd gerð eftir leikritinu La malquerida eftir nóbels- verðlaunaskáldið BENAUENTES. Mynd þessi Irefur hvar- vetna lrlotið góða aðsókn jrar sem hún hefur verið sýnd. Danskur skýringatexti. Maðuriim frá Kentueky Ný anrerísk stórnrynd, tekinin í og litum. Myndin er byggð á skáld- sögunni „Tlie Gabriel Horn“ eftir Fetix Holt. Aðalhlutverk: BURT LANCASTER JOHN McINTIRE DIANNE FOSTER DIANA LYNN Bönnuð innan 14 ára. BORGARBÍÓ Sími 1500 ■ Afgréibslutimi kl. 7—9 fyrir kvÖidsýningar. Mynd vikunnar: Grípið þjófimi (To catcli a Thief) Óckars verðlaunamynd. Ný anrerísk stórnrynd f litunr. Aðalhlutverk: CARY GRANT GRACE KELLY Leikstjóri: A. Hitchoock. ■ Ncesta mynd: Konuiigur í Suður- íiöfum (His Majesty O’Keefe) Afar spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- nrynd í litunr. Aðalhlutverk: BURT LANCASTER JOAN RICE Bcönnuð yngri en 16 ára. Árshátíð lialda IÐNAÐARMANNAEÉLAG AKU REYRAR TRÉSMIÐAFÉLAG AKUREYRAR og MÚRARAFÉLAG AKUREYRAR laugardaginn 12. janúar kl 9 e. h. í Aljrýðuhúsinu. Aðgöngunriðar verða afgreiddir í Alþýðuhúsinu föstudaginn 11. janúar kl. 8—10 e. lr. Dökk föt. — Síðir kjólar. SKEMMTINEFNDIN. Árshátíð Golfklúbbur Akureyrar lrefur árshátíð sína, laugardag- inn 19. jr. nr. að Hótel KEA, og lrefst hún kl. 8 e. h. GÓÐ SKEMMTIATRIÐI. Áskriftarlistar liggja franrmi á Rakarastofu Sigtryggs og Jóns og í Bókabúð Rikku. NEFNDIN, KJÖRBOÐ KEA filkyimir Arðmiðum af viðskiptum félagsmanna sl. ár, er veitt móttaka á skrifstofu K.E.A. nr. 7 (verksmiðjuskrifstofan) á III: iiæð. Afgreiðslustúlku vanfar okkur Brauðgerð Kr. Jónssonar & CO. ATVINNA Skrifstofustúlka óskast nú þegar eða síðar. Vélritunar- kunnátta æskileg. Upplýsingar á skrifstofu vorri. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H. E. Til viðskipfamanna Allir jreir viðskiptamenn vorir, er enn eiga eftir að gera skil á reikningum sínum, eru hér með beðnir að gera Jjað sem allra fyrst, eða eigi síðar en 10. }). m., jrar sein ekki er unnt að halda reikningunum opnum lengur. Verzlunin Eyjafjörður Ii.f. ARÐMIÐAR úr KJÖRBÚÐ og BRAUÐGERÐ fyrir síðastliðið ár, skilist fyrir janúarlok á skrifstofu verksmiðjanna. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.