Dagur


Dagur - 09.01.1957, Qupperneq 7

Dagur - 09.01.1957, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 9. janúar 1957 D A G U R 7 JAFFA! Orange og Grapefruit- SAFI í dósum. Brúnt peningaveski með peningum og skjölum, tapaðist á Dalvík á gamlárs- kvöld. — Skilist í Gránu- félagsgötu 43, Akureyri. — Fundarlaun. N ý letidttvörud elidin og útibúin. Ford-fólksbíll, eldri gerð, til sölu. Afgr. vísar á. Kvenftókaskór Nr. 37-88 á kr. 15.00 og 18.00. Eldri konu vantar til heimilisstarfa, 1—2 mán- uði. Herbergi fylgir. Uppl. i st'ma 1550. SKÓDEILD KEA. Til sölu Tapazt hefur kvenúr á leiðinni Hótel KEA að Alþýðuhúsinu. — Vinsamlega skilist í Blaða- og sælgætissöluna, Ráðhús- torgi. Fundarlaun. gott hjálparmótorhjól. Arngrimur Jóhannsson, Norðurgötu 42. Stúlku vantar mig nú þegar til húsverka allan eða hálfan daginn. Aðeins fullorðið í heimili. — Ekki svarað í síma. Eggert Ólafsson, Eyrarvegi 4. Herbergi óskast til leigu, helzt á Norður- Brekkunni. Afgr. vísar á. Myndræmu-sýningar- vél til sölu. Afgr. vísar á. ÍBÚÐ 2 herbergi og eldhús til leigu nú þegar í LÆKJARGÖTU 14. Sundnámskeið fyrir börh 5—7 og 7—9 ára hefjast næstu daga. — I.átið skrá börnin á afgreiðslu Sundlaugarinnar, sími 2260. APPELSÍNUR! 18 krónur kílóið. KAUPFÉLAG EYFIRÐÍNGA Nýlenduvörudeild og útibú. SeljuiD mjög ódýran VINNUFATN AÐ. VÍNNUVETTLINGA frá kr. 10.00 parið VÖRUHÚSIÐ H.F. RÚSÍNUR með steinum og steinlausar. VÖRUHÚSIÐ H.F. - Fokdreifar (Framhald af 5. síðu.) kvöld’ið í kvöld, óska eg honum langlífis og mikils starfs. Söngurinn er ein af dásemdum mannlegs samfélags. Megi holl- vættir opna hug og hjarta sem flestra fyrir söng og ljóði. E. D. - Nýtt ár gengið í garð (Framhald af 5. síðu.) Hamrafell, stærsta skip, sem nú siglir undir íslenzkum fána. Lengi mætti telja og við bæta minnisverða og merka atburði frá liðnu ári. Margháttaðar framfarir og grózka í andlegum efnum, eru einkennandi fyrir þjóðlíf okkar síðustu árin og svo er enn. En velferð okkar á komandi tímum er því aðeins hugsanleg, að atvinnu- og efnahagsmál þjóð arinnar komist á traustari grunn en verið hefur um skeið. Nýir stjórnarhættir hafa afstýrt voða framleiðslustöðvunar í bráðina. og er vonandi að takast megi að leiða þá vá sem lengst frá dyrum íslenzks atvinnulífs. í von um að það megi auðnast, óskar blaðið- lesendum sínum og landslýð öll um velfarnaðar á nýbyrjuðu ári. - Samkomuhúsið (Framhald af 1. bls.). ismálum félaganna. Hann benti á að félagsstarf á mörgum sviðum væri nauðsyn og skemmtanir einnig, fyrir eldri sem yngri, Skemmtanalifið yrði að taka stórum breytingum til batnaðar ef viðunandi ætti að teljast. Bygginganefnd afhenti húsið. Ingimar Brynjólfsson, formað- ur bygginganefndar, gaf yfirlit yfir framkvæmdirnar í stúttu máli. Byggingin fékkst samþykkt sem félagsheimili og nýtur þeirra hlunninda fjárhagslega. Snorr: Guðmundsson á Akureyri gerði teikninguna, byggingameistar Jóhannes Björnsson, Hjalteyri málari Herbert Sveinbjörnsson Akureyri, raflögn annaðist Ingvi Hjörleifsson, Akureyri, Hans Kristofersen lagði terraso, Ottó og Stefán Snæbjörnssynir settu hitalögn. Hitað er með lofti. - bygginganefnd voru, auk Ingi- mars, Þóroddur Jóhannsson og Jóhannes Björnsson. Nýbyggingin er úr r-steini, en eldri hluti hússins var endur- bættur, einangraður og málaður Lítur þetta félagsheimili því vel út og ætti að fullnægja þörf um sveitarinnar um hvers konar félagsstarf. Ingimar Brynólfsson afhenti síðan hreppsbúum húsið og bað þá að njóta vel. Eyfirðingar! Ég er flutt að Strandgötu 5 (neðri hæð), sími 2230. Sigrún Hjálmarsdóttir, ljósmóðir. » HULD 5957197 — IV—V — 2.: I. O. O. F. — 1391118% — I. O. O. F. Rb. 2 6198% Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: Nr. 579 — 581 — 105 — 104 — 687. — K. R. Fundur í stúlkna- deild á snunudaginn kl. 5 e. h. Vorperlu- sveitin sér um fund- arefni. Stúlkur á aldrinum 14—15 ára innilega velkomnar í deildina. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10,30 f. h. — 5—6 ára börn í kapellunni, og 7—13 ára börn í kirkjunni. — Bekkjarstjórar mæti kl. 10,10 f. h. Fermingarbörn, sem fermast eiga í Akureyi'arkirkju á kom- andi vori, eru beðin að koma til viðtals í kirkjukapellunni sem hér segir: Til séra Péturs Sigur- geirssonar fimmtudaginn 10. jan. kl. 6 e. h. — Til séra Kristjáns Róbertssonar föstudaginn 11. jan. kl. 5 e. h. Húskapur. Laugardaginn 15. des. voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Unnur K. Sig- tryggsdóttir og Ingólfur Árni Guðmundsson sjómaður. Heimili þeirra er að Lækjargötu 6, Akur- eyri. — Föstudaginn 21. des. voru gefin saman í hjónaband í Akur eyi-arkirkju ungfrú Dóra Stein- dórsdóttir frá Vestmannaeýjum og Þorvaldur Ingólfsson frá Ak- ureyri. Heimili þeirra verður að Brimhólabraut 23, Vestmanna eyjum. — Annan jóladag voru gefin saman ungfrú Guðrún Kristjana Ármannsdóttir, Krist- neshæli, og Sigurður Sveinn Stefánsson frá Akureyri. Heimili þeirra verður að Reykjalundi, Mosfellssveit. Hónaefni. Um jólin opinberuðu trúlofun sína ungfrú Oddný Sig- urbjörg Óskarsdóttir, Kristnesi, Glerárþoi-pi, og Björn Þorkels- son, iðnnemi, Brekkugötu 35. — Um jólin opinberuðu trúlofun sína ungfrú Róselín Jóhannes- dóttir frá Vindheimum og Árni Hermannsson, Hallfríðarstaða- koti, Hörgárdal. — Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Dísa Páls- dóttir frá Hvítafelli, Reykjadal, og Árni Aðalsteinsson, iðnnemi, Akureyri. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ás- laug Grímsdóttir og Magnús A. Jónsson, klæðskeri. Dánardægur. Á nýársdag and- aðist að heimhili sínu, Litla-Dal í Eyafirði, ekkjan Þórdís Árna- dóttir. Maður hennar, Jón Trampe, er dáinn fyrir nokkrum Yegna áskorana ætlar Skemmtiklúbbur Hesta- mannafélagsins Léttis að hafa 2 spilakvöld í Alþýðuhúsinu föstucl. 11. janúar kl. 8.30 e. h. og föstud. 25. jan. kl. 8.30 e. h. Góð verðlaun verða veitt fyrir hvert kvöld og einnig verða veitt heildarverðlaun fyrir hæsta slagafjölda sarnan- lagt. Gé)ð verðlaun. Mætið stundvíslega. Iljálpræðisherinn á Akureyri hefur beðið blaðiö að skila alúðar jakklæti til hinna fjölmörgu bæjarbúa, sem með gjöfum í jólapottinn og á annan hátt studdu að því að Herinn gæti glatt sem flesta unga og gamla um jólin og nýárið. Beztu nýárs- óskir til bæjarbúa fylgja þakkar- orðum þessum. — Sunnudaginn 13. janúar kl. 10.30: Helgunar- samkoma. Kl. 14: Sunnudaga- skóii. Kl. 20.30: Almenn sam- koma. — Allir velkomnir. Hjúskapur. Á gamlaárskvöld voru gefin saman í hjónaband ungfrú Þórey Aðalsteinsdóttir, Klettaborg 1, og Árni Björn Árnason, læknis á Grenivík. — Séra Þorvarður G. Þormar í Laufási framkvæmdi hjónavígsl- una. Til Fjórðungssjúkrahússins, Ak- ureyri: Gjöf frá Baldvin Frið- laugssyni, Hveravöllum, til kaupa á Röntgenlækningatækjum kr. 500.00. — Frá Kvenfél. „Baldurs- brá“ til minningar um frú Sigríði Jónsdóttur, Bandagerði, kr. 1000.00. — Benedikt Sveinbjörns- son kr. 100.00. — Til minningar um Onnu Stefaníu Stefánsdóttur frá Grund frá S. J. kr. 200.00. — Með þökkum móttekið. G. Karl Pétursson. Dánardægur. Jarðarför Rann- veigar Jónasdóttur, Norðurgötu 17, fór fram frá Ak.kirkju í gær. Rannveig var öldruð orðin og heilsuveil. Hún var drenglynd kona og vel gefin og listfeng saumakona. Sundnmskeið fyrir yngri börn hefjast næstu daga, sbr. auglýs- ingu í blaðinu í dag. Frá Leikskólanum. Hægt er að taka nokkur börn í Leikskóla Barnaverndarfélagsins á Oddeyri. Einnig hægt að taka börn yfir stuttan tíma. Upplýsingar í Leik- skólanum. Sími 2379. Golfklúbbur Akureyrar heldur árshátíð sína laugardaginn 19. þ. m., sbr. auglýs. í blaðinu í dag. Árshátíð halda Iðnaðarmanna- fél. Akureyrar, Trésmiðafélag Akureyrar og Múrarafélag Akur- eyrar laugardaginn 12. janúar kl. 9 e. h. í Alþýðuhúsinu. Aðgöngu- miðar verða afgreiddir í Alþýðu- húsinu föstudaginn 11. janúar kl. 8—10 e. h. — Dökk föt. Síðir kjólar. — Skemmtinefndin. KFUK-stúlkur athugið að jóla- fagnaður Aðaldeildar og Ungl- ingadeildar verður í Zíon laugar- daginn 12. janúar kl. 8 e. h. Til- kynnið þátttöku í síma 1233 fyrir föstudagskvöld. Stjórnin. Stúkurnar Ísafold-Fjallkonan nr. 1 og st. Brynja nr. 99 halda sameiginlegan hátíðarfund í til- efni afmælis Reglunnar og' ísa- foldar, fimmtudaginn 10. jan. kl. 8.30 síðd. — Fundarefni: 1. Vígsla nýliða. — 2. Ávarp .— 3. Upp- lestur. — 4. Mselskukeppni. — 5. Kvikmynd. — 6. Dans. — Félag- ar, fjölmennið og takið nýja fé- laga með á fundinn. — Æðstu- templarar. Skemmtinefndin. Filmía sýnir brezku stórmynd- ina Oliver Twist næstk. laugar- dag. Myndin er tekin eftir hini ódauðlega meistaraverki Charle: Dickens. Leikstjóri er Davic Lean. í myndinni leika 20 kunnii enskir leikarar, svo sem Rober Newton, Alec Guinnes, K. Walsh Francis L. Sullivan o. fl. Eins o; áður sýnir Filmía á laugardögun í Nýja-Bíó kl. 3, og eru sýninga: annan hvern laugardag. Nýjir fé- lagar geta fengið skírteini vic innganginn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.