Dagur


Dagur - 09.01.1957, Qupperneq 8

Dagur - 09.01.1957, Qupperneq 8
8 Miðvikudaginn 9. janúar 1957 Karlakór Reykæla. Afmælismó! Skautafél. Akureyrar Skaiitajélag Akureyrar cr nú 20 ára, nánar tillekið I. jan sl. I til- efni afmrelisins var skautamót hald- ið 30. og 31. des. sl. á Þverárflœð- utn í Eyjáfirði. F.yrstu stjórn félagsins skipuðu Gunnar Thorarensen, Agiist As- grímsson og Kristján Geirmunds- son, allt kunnir skautamenn í bæn- uni. Núverandi stjórn skipa: Hjalti Þorsteinsson, form., Pálmi Pálnta- son, Kristján Arnason, Sigfús Kr- lingsson og Guðlaugur Baldursson. A áðurnefndu móti var Pálmi Páiraason mé)tsstjóri. LJrslit í eipstökum grcinum urðu sem hér segir: 3000 m hlauþ karla: Björn Baldursson 5.50.4 mín. Jón D: Árniannsson 6.09.5 — Ingólfur Armannsson 6.17.7 — 300 m hlaúp drengja: Örn Indriðason 36.2 sek. (bezti tími. sem náðst hcfur h'érlendis) Skúli Ágústsson 38.0 sek. Bergur Erlingsson 42.2 — 500 m hlaup karla: Björn Baklursson 49.1 sek. Akurey rrngar lieiðraðir Þorst. M. Jónsson hefur verið sæmdur stórriddarakrossi Fálka- orðunnar og Guðm. Jörundsson riddarakrossi Fálkaorðunnar. „Allt fyrir Maríu“ Sauðárkróki 21. des. Fyrir stuttu efndi Leikfélag Sauðárkróks til leiksýninga á sjónleiknum Allt fyrir Maríu, undir leikstjórn Eyþórs Stefáns- sonar. Aðsókn var ágæt og leiknum vel tekið. Með aðalhlut- verki ðfór Kristján Skarphéðins- son. Leiktjöld málaði Jónas Þór Pálsson. Allir vegir eru orðnir snjó- lausir, en sums staðar hálir vegna svella. Nokkrar útiskreytingar hafa verið gerðar í kaupstaðnum, eins og undanfarin ár. Meðal annars sett upp jólatré á Kirkjutorgi. — Margt er um manninn jsessa daga, því að flestir þurfa að draga í búið fyrir jólin. Ogæftir eru miklar, en fiskur góður innfjarðar, þegar á sjó gefur. Óskar Ingimarsson 52.0 — Þorvaldur Snæbjörnsson 52.6 — S í ð a r i d a g u r. 1300 m lilaup karla: Björn Baldursson 2.42.2 mín. Ingólfur Ármannsson 2.58.6 — Kristján Árnason 2.59.5 — 5000 m hlaup karla: Bjtirn Baldursson 10.06.9 mín. Ingóllur Armannsson 10.27.8 — Jón D. Armannsson 10.34.0 — 400 rrí hláúp drengja: Örn Indriðason 49.4 sek. Bergur Erlingsson 52.1 — Kristján Ármannsson 57.3 — 500 m 'hlaup karla: Hjalti Þorsteinsson 51.3 sek. Sigtús K. Erlingsson 53.4 — Jón D. Armannsson 54.6 — Veður var mjög hagstætt móts- dagana báða, logn og lítils háttar írost. Skautafél. Akureyrar hefur mjiig glætt skautaíþróttina á Akureyri. Mörg skautanrát eru árlega haldin, svo og íshockey. Eélagið hefur enri fremur leita/l við að halda sveilum opnum og lagt í það mikla lyrir- hiifn og fjármtiui. Svellalög eru oft hin hagstæðustu í grenntl við bæ- inn. Siðastl. sunnudag brugðu nær 20 skautamenn sér austur í Reykjadal og höfðu skautamót á Vestmanns- vatni og léktt íshockey. Þar mun hafa verið gott skautasvell lengst at í vetur en lítt eða ekki notað, og er það illa farið. Enginn slitnaM aftan úr Píslargöngu Sjálfstæðismanna í vinnumiðlunarmálinu er nú loks lokið með ráðningu Stefáns Bjarman í hið nýstofnaða vinnu- miðlunarembætti á bæjarstjórn- arfundi í gær. Þannig hefur spá- dómur Dags og umsögn um þetta mál rætzt. Sjálfstæðismennirnir í bæjarstjórn létu kommúnista teyma sig á leiðarenda og slitnaði enginn þeirra aftan úr. Stefán var settur til eins árs. Bændaklúbburinn heldur ftmd að Hótel KEA næstk. mánudagskvöld, 14. þ. m., kl. 21. Fundarefni: Fóðrun búpenings. Fimm bátar farnir suður Húsavík. 7. jan. .\ nýjársdag andaðist í Landsspít- alanum í Reykjavík Karl Einarsson frá Túnsbergi í Húsavík, heiðurs- borgari Húsavíkur, 83 ára að aldri. Hánn verður jarðsettur frá Húsa- víkurkirk ju. Héðan eru fimm bátar farnir á tetrarvrtíð til Suðurlands. Eru þeir þessir: l’élur. Jónsson, Stelatt Þé>r, Smári, Helgi Flétyentsson og Helga. Síðastnefndi báturintl er nýr og kont til Húsavíkur á jóladag. Eig- andi hatis er Maríus Héðinsson og fleiri. Báturinn er‘55 lestir og smíð- aður í Danmörku. Ejöldi manns er farinn suðttr, bæði með bátunum og til að vinna við aðra báta. Þrír þilfarsbátar róa hér heima, og cr afli ágætur. r „I svanalíki lyftist moldin hæst" Veglegt afmælishóf Karlakórs Reykdæla Tuttugu og finim ára afmælis Karlakórs Reykdæla var minnst að þinghúsinu að Breiðumýri í Reykjadal 28. des. sl. Var samkomu- salurinn skreyttur í tilefni dagsins og þéttskipaður fólki úr sveit- inni auk boðsgesta. Jón Haraldsson bóndi á Ein- arsstöðum, sem er formaður kórsins, stjórnaði samkomu þess- ari. Hann bauð gesti velkomna í stuttri ræðu og rakti síðan í stórum dráttum sögu karlakórs- ins. Karlakórinn söng undir stjórn söngstjóra síns, Páls H. Jónsson- ar, sem einnig stjórnaði almenn- um söng milli ræða og ávarpa. — Jóhann Ögmundsson frá Akur- eyri söng einsöng með undirleik Áskels Jónssonar, og hann söng einnig, ásamt Hermanni Stefáns- syni, dúett, við samkomulok. Ræður og ávörp fluttu: Jón Haraldsson, séra Friðrik A. Frið- riksson, Hermann Stefánsson, frú Bergþóra Magnúsdóttir, Tryggvi Sigtryggsson, Hallgrímur Þor- bergsson, Áskell Jónsson, Þráinn Þórisson, Óskar Ágústsson, Jón Sigfússon, ungfrú Sigurbjörg Sigurjónsdóttir las kvæði ,og að síðustu flutti Páll H. Jónsson ræðu. Setið var að ríkulegum veit- ingum, meðan söngur og ræðu- höld fóru fram, en að því loknu var dansað. Kórnum bárust mörg heilla- skeyti og fögur blómakarfa frá Geysi á Akureyri. Karlakór Mý- vetninga bauð Karlakór Reyk- Guðmimdur Frímann og Snorri Hjartarson íengu verðlaunin Úthlutað var nú um áramótin í fyrsta skipti úr Rithöfundasjóði ríkisútvarpsins, og urðu fyrir valinu að þessu sinni ljóðskáldin Guðmundur Frímann og Snorri Iljartarson. — Voru úrslitin tilkynnt á gaml ársdag við at- höfn í þjóð- m i n jasafninu, og tóku til máls við það tæki- færi formaður s j ó ðsstjórnar- innar, Kristján Eldjárn, þjóð- minjavörður, og Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, en meðal gesta var Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra. Til þess er ætlazt, að verðlaun úr sjóði þessum séu einkum not- uð til utanferða. Var að þessu sinni úthlutað 17.000.00 krónum, og fengu því Guðmundur og Snorri 8.500.00 krónur hvor. — Guðmundur Frímann, sem er bú- settur á Akui’eyri, gat ekki far- ið suður til að vera viðstaddur athöfnina. Ljóðskáldin tvö, sem fengu verðlaunin úr Rithöfundasjóði ríkisútvarpsins fyrstir manna, eru svo til. jafnaldrar, báðir um fimmtugt. Guðmundur Frímann hefur gefið út fjórar kvæðabæk- ur, en Snorri Hjartarson tvær ljóðabækur og eina skáldsögu, er hann samdi á norsku fyrir mörg- um árum. Guðmundur og Snorri hafa báðir getið sér ágætan orðstír fyrir skáldskap sinn á undanförnum árum og voru ein- róma valdir til verðlaunanna af stjórn Rithöfundasjóðs ríkisút- varpsins. Blaðið hitti Guðmund sem snöggvast að máli og spurði hvert ferðinni væri heitið. Hann sagðist sennilega halda suður á bóginn næsta sumar og einnig hafa hug á að ferðast í Svíþóð. „Annars er eg ekkert spenntur fyrir því að ferðast til útlanda, á meðan svo ótal margt er ennþá að sjá og skoða hér heima,‘“ sagði hann. „En úthlutunin kom mér alveg á óvart og gladdi mig innilega.“ Guðm. Frímann skipar skálda- bekk með sóma og óskar blaðið honum til hamingu með heiður- inn. Á þessu ári mun ísafold gefa út ljóðaþýðingar hans og e. t. v. kemur einnig 5. Ijóðabókin hans á þessu ári. dæla í heimsókn síðar í vetur, í tilefni afmælisins. Á þessum merku tímamótum heiðraði kórinn fyrsta söngstjóra sinn, Jón Sigfússon á Halldórs- stöðum og gerði hann að heið- ursfélaga. Samkoman vottaði frú Lissie á Halldórsstöðum í Laxárdal, þakkir fyrir langt og ógleyman- legt starf á sviði sönglistarinnar. Hér verða ekki ræður raktar, þótt ástæða væri til. Þær myndu tapa hljóm og áhrifum í endur- sögn, en aðeins minnt á örfá atriði. Hermann Stefánsson spáði því, að okkar Grieg myndi upp renha í Þingeyjarsýslu. Þar væri jarð- vegur frjóastur fyrir tónskáld og íslenzka tungu. Séra Friðrik lagði meðal annars út af orðum Einars Benediktssonar: „í svanalíki lyftist moldin hæst“, með sinni alkunnu og hrífandi andagift. Hann þakkaði einnig hið mikla starf Páls H. Jónssonar á sviði söngmála. Þráínn Þórisson bað söngmenn að minnast friðar og bræðralags í störfum fýrir söng- málin. Frú Bergþói-a færði sam- komunni kveðjur frá hinni öldnu og dáðu söngkonu í Laxárdal, frú Lissie Þórarinsson, er ekki gat mætt sökum vanheilsu, og hún árnaði sönglistinni heilla. Tryggvi Sigtryggsson minnti á og færði á það sönnur, að sönglíf í Reykja- dal stæði á dýpri rótum en al- mennt væri álitið. Þannig hefði söngfélag starfað í dalnum um 1880. Hallgrímur Þorbergsson sagði frá því, að þ'egar hann dvaldi í Englandi fyrir 50 árum, hefði fólk ekki hræðst drauga eða tröll, eins og hér, heldur samborgarana. En þar hefði sú trú verið ríkjandi, að unnendur og iðkendur sönglistarinnar væru betri menn en aðrir. Páll H. Jónsson hefur stjórnað kórnum um 23 ára skeið og gerir enn. Á kórinn honum meira að þakka en öðrum mönnum. Oll fór samkoma þessi og af- mælisfagnaður hið bezta fram. Aðalahvatamenn að stofnun Karlakórs Reykdæla voru þeir Haraldur Jónsson og Jónas Stef- Fagurt fordæmi Þegar einn ungverski flótta- maðurinn koin í fyrsta skipti inn í verzlun á íslandi. Keypti hann kaffi, smjör, ost og sitt- hvað floira, tók síðan upp veski sitt og hugðist greiða. Kaup- maðurinn hristi höfuðið og brosti, stakk veski Ungverjans aftur ofan í vasa hans, tók um hönd hans og kvaddi vingjarn- lega.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.