Dagur - 27.02.1957, Page 1
Fylgist með því, sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 6. marz.
XXXX. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 27. febrúar 1957
9. tbl.
Akureyrartogari kemur af liafi
Framkvæmdum ralvæðingar í Eyialiríi
iðar allvel áleiðis
Flugferðir yfir Norð-
Frá Skákþingi Norðlendinga
Ingima«r jónsson skákmeisfari Norðurlands
í kuldum setzt ísing á togarana, svo sem sjá má á þcssari mynd af
Akureyrartogaranum Ilarðbak.
Skíðalandsgangan heíst á sunnud.
Keppni fyrir unga og aldna um land allt
Skíðasamband íslands hefur
ákveðið eins konar landskeppni á
skíðum, þar sem keppendur eru
allir rólfærir íslendingar, er á
skíðum geta gengið 4 kilómetra.
Vii'ðuieg verðlaun faer það hérað
eða kaupstaður, sem hæsta hlut-
fallstölu fær, og er þá eingöngu
miðað við þátttöku en ekki flýti
hvers og eins. Hefst keppnin um
land allt á sunnudaginn kemur og
stendur til aprílloka.
Trúnaðarmenn á hverjum stað
sjá um framkvæmd keppni þess-
arar. Hér á Akureyri verður
Leifur Tómasson framkvæmdastj.
Þátttakendur eiga kost á að fá
skíðamerki kevpt að göngu lok-
inni, og rennur hagnaðurinn af
þeirri sölu til að standa straum af
kostnaði við framkvæmdina. —
Hver þátttakandi keppninnar
keppir fyrir þann stað sem hann
dvelur á, svo sem skólafólk. —
Snjór er nú um land allt, og því
álitlegt að hefja þessa nýstárlegu
héraðskeppni nú.
Keppni þessi er kölluð laiids-
ganga, og hefst hún hér á Akur-
eyri kl. 4 e. h. næstkomandi
sunnudag við íþróttahúsið. —
Hornaflokkui' mun leika við þetta
tækifæri og e, t. v. fieira gert til
hátíðaauka.
Hermann Stefánsson, formaður
SKÍ, skýrði frá þessari ákvörðun
um sl. helgi. Tilgangur þessarar
héraðakeppni er að glæða á'nuga
fólks á skíðaíþróttinni.
urpólinn
SAS flugfélagið hóf áætlun-
arflugferðir milli Kaupmanna-
hafnar og Tokíó 25. þ. m. Lögðu
tvær flugvélar upp samtímis,
sín frá hvorum leiðarenda og
mættust yfir Norðurpólnum. —
Hátíðleg athöfn var á Kastrup-
flugvelli áður en lagt var af
stað. — Er þetta stórmerkur
áfangi í flugtækni og sam-
göngum.
Brúðkaupsferð í Nýja
Bíó á laugardaginn '
Sveinn Ásgeirsson mun taka
upp hinn vinsæla þátt „brúð-
Raflínan vestan Eyjafjarðarár
er tekin frá Rifkelsstöðum og
leidd vestur yfir hjá Stórhóli.
Hún er þriggja fasa og á að liggja
alla leið til Akureyrar. Búið var
áður að leiða rafmagn fram að
Hrafnagili í Hrafnagilshreppi, en
sú lína verður ekki notuð og
verður fyrir utan hið nýja kerfi.
Nýja línan er komin norður að
Botni og önnur grein að Hrana-
kaupsferðina" hér á Akureyri á stöðum. Verið er að leggja iínuna
Stauralagningu að Ijúka. - Efnisskortur tilfinn-
anlegur. - Viðtal við Sigfús Sigurðsson verkstj.
Samkvæmt rafvæðingaráætluninni í Eyjafirði fyrir árið
1956, er enn unnið við línulagningu. Var áformað að leggja
taflínu frá Laugalandsskóla í Öngulsstaðahreppi að Fellshlíð
í Saurbæjarhreppi og var stauralínan lögð í haust.
Snorri Friðleifsson smiður, eft-
teikningu Benedikts Grunn-
laugardaginn kemur.
Kvenfélagið Framtíðin bauð
Sveini ásamt liinum getspöku
aðstoðarmönnum hans hingað
norður og fer upptakan fram í
Nj'ja-Bíó á laugardag kl. 5 og 9.
Enn er óráðið hver brúðhjóna-
efni taka þátt i keppninni, en
vonandi verður þeim ekki svara-
fátt er á hólminn kemur. Er til
mikils að vinna — sjálfa brúð-
kaupsferðina, sem verðlaun fyrir
góða framkomu og greinargóð
og samhljóða svör við óvæntum
spurningum stjórnanda þáttarins.
Rætt um snjómokstnr
Síðasti Bændaklúbbsfundur tók
til umræðu snjómokstur á vegum
og samgöngumál í sveitum hér-
aðsins. Framsögu hafði Karl
Friðriksson, yfirverkstjóri.
Nær hundrað manns sóttu
fundinn og var hann hinn ánægju
legasti. Fluttar voru 36 ræður og
stóðu umræður til kl. 2 pm nótt-
ina.
ViHiiálmur Einarsson
.j
hefur iim skeið ferðast milii
skóla landsius á vegum Iíind-
indisfélaga í slcólum, og fiuti
erindi og sýnt skuggamyndh’.
Hann hei'ur heimsótt skóla
bæjarins undanfarna daga og
hvarvetna verið vel teldð, svo
sem vera her.
Skákþingi Norðlendinga er ný-
lokið. Þátttakendur voru 34. —
Efstur í meistaraflokki og þar
með skákmeistari Norðurlands
varð Ingimar Jónsson og hlaut
4% vinning af 5 mögulegum. —
Næstur varð Margeir Steingríms-
son með 3 vinninga, Kristinn
Jónsson og Randver Karlesson
höfðu 2V2 vinning hver, Unn-
steinn Stefánsson 2 vinninga og
Jón Jónsson % vinning. — Skák-
stjóri var Albert Sigurðsson.
f I. flokki varð efstur Magnús
Stefánsson og 2. Páll Jónsson.
Keppni í unglingaflokki er enn
ekki lokið. Efstur er nú eftir 7
umferðir Olafur Kristinsson,
Glerárþorpi, með 6M> vinning.
Næstur er Sigfús Jónsson, Sam-
komugerði, með 6 vinninga.
Ilraðskák var tefld að skák-
mótinu loknu. Þar vann Ingimar
Jónsson allar 13 skákirnar, Júlíus
Bogason varð annar og vann 11,
þriðji Jón Ingimarsson með IOV2
vinnir.g.
arssonar byggingafræðings. Þessi
hugmynd var mjög góð og vel
framkvæmd og nú hafa þessir
skálar vakið athygli í öðrum
landshlutum og líklegt að þeir
verði teknir upp hjá fleiri vinnu-
flokkum, svo sem við vegagerðir
o. fl. í einum skálanna er eldhús,
þar sem ráðskonan eldar matinn
við Kosangas.
frá Stórhóli að Grund og hliðar-
línu að Miðhúsum. Var því verki
að ljúka, þegar blaðið náði tali af
verkstjóranum, Sigfúsi Sigfús- j
syni, á fimmtudaginn var.
Hann tjáði blaðinu að einangr- '
arar væru ekki til í landinu og
því væri hér aðeins urn staura-
línur að ræða. En strax og efni
væri fyrir hendi yrðu línurnar
strengdar og væri það tiltölulega
fljótlegt miðað við stauralagning-
una. En engu vildi hann spá um
það, hvenær Eyfirðingar mættu
eiga von á rafmagninu.
Tíu manna vinnuflokkur.
Tíu manns er í vinnuflokki
Sigurðar og leggja þeir heima-
taugar jafnhliða. Hefur flokkur
þessi unnið við Grenivíkurlínuna,
Kinnarlínu, Oiafsfjarðarlínu, og
nú loks í Eyjafirði.
Hvar búið þið?
Að Hrafnagili, segir Sigfús, í
skálum þeim, sem Rafmagnsveit-
ur ríkisins hafa látið gera og auð-
velt er að flytja milli staða.
Það er eiginlega smá sveita-
þorp, eins og meðfylgjandi mynd
sýnir. Hún er að vísu tekin i Ól-
afsfirði, en húsin eða skálarnir
eru þau sömu, og við flytjum þau
mcð okkur a bílum, hvort sem
við erum í byggð eða óbyggð.
Hver íramleiðir þessa skála?
Skálarnir mynda svolítið þorp, eins og sjá má á myndinni- lengst til vinstri. Á næstu mynd er veriö að
sprengja fyrir staur og á þeirra. þriðju er staurimi reistur.
SIGFÚS
SIGURÐSSON,
verkstjóri.
f ^
Þessar umbætur á aðbúnaði
eru okkur mikilsverðar, segir
Sigfús. Ekki sízt vegna þess að
við vinnum við línu- og staura-
lagningar, bæði vetur og sumar.
Snjór og klaki til lítilla tafa.
Torveldar snjór og klaki vinn-
unni að mun?
Sigfús segir að í vetur hafi
mjög lítill klaki verið í jörð, eða
öllu fremur enginn klaki fyrr en
nú og sé hann þó ekki nema 15—
20 sm. Snjólaust hefur líka verið
í vetur, þangað til nú síðustu
daga. En snjórinn heíur ekki taf-
ið okkur að öðru leyti því, að illt
var að bera sig yfir jörðina í
nokkra daga.
Þið munuð vera aufúsugestir
sveitafólksins?
Já, það er óhætt að segja það,
að við erum alls staðar velkomn-
ir, að því er okkur finnst. Fólkið
þráir rafmagnið og vill allt fyrir
okkur gera, þegar við leytum að-
stoðar þess. Mestan áhuga fund-
um við á Svalbarðsströnd og
Grýtubakkahreppi, og velviljinn
og greiðasemin var eftir því.
Hvenær fá Eyíirðingar
rafmagnið?
Því vil eg' ekki svara, segir Sig-
fús. Það væri illa gert að lofa
einhverju eða gefa vonir um það,
sem e. t. v. ekki stæðist. Fyrst
þarf allt efni að vera fyrir hendi.
Á meðan það er ekki er þýðing-
arlaust að gera áætlanir.
Blaðið þakkar viðtalið og vonar
að rafmagnsframkvæmdir dreif-
býlisins megi ganga sem bezt.