Dagur - 27.02.1957, Page 3

Dagur - 27.02.1957, Page 3
Miðvikudaginn 27. febrúar 1957 D A G U R Móðir okkar og tengdanióðir, RÓSA ÞORSTEINSDÓTTIR, er andaðist 20. þ. m., verður jarðsett frá Akureyrarkirkju laugardaginn 2. inarz næstk. kl. 2 e. h. — Blóm afþökkuð. Börn og tengdabörn. Útför JÓHANNS SIGVALDASONAR frá Ytri-Reistará fer fram að MöðruvöÚum í Hörgárdal mið- vikudaginn 27. febrúar næstkomandi kl. 2 síðd. Bílferð verður frá Kaupfélagi Eyfirðinga kl. 1. Eiginkona og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför KRISTBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR. Vandamenn. Frá úfhiufunarnefnd atvimiuleysisbóta á Akureyri Þeim, sem telja sig hafa rétt til atvinnuleysisbóta, skal á það bent, að á skrifstofu verkalýðsfélaganna liggja frammi eyðubiöð til útfyllingar. Umsækjendur verða að hafa aflað sér atvinnuleysis- vottorðs hjá Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrarbæjar, áður en þeir sækja um bætur. ÚTHLUTUNARNEFND. Námskeíð bifreiðasfjóra til undirbúnings meiraprófs hefst á Akureyri 15. marz n. k., ef nægileg þátttaka fæst. Umsóknir um þátttöku í námskeiðinu sendist Srue- birni Þorleifssyni bifreiðaeftirlitsmanni Akureyri fyrir 5. marz n. k. FORSTÖÐUMAÐUR. heldur AÐALFUND sinn í Rotarysal Hótel KEA sunnudaginn 3. marz kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Verðlaunaafhendin?. O Önnur mál. Félagar fjölmennið! STJÓRNIN. ÞORRABLÓT heldur Verkakvennafélagið Eining í Skjaldborg laugar- dagínn 2. marz og hefst kl. 8 síðdegis. SKEMMTIATRIÐI: 1. Kórsöngur (kvennakór). 2. P 3. Samleikur á gítar og harmoniku. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Verkalýðsfélag- anna og við innganginn og kosta kr. 25.00. Fjölmennið og .takið gesti með. NEFNDIN. BORGARBÍÓ Sími 1500 Afgreiðslulimi kl. 7—9 fyrir kvöldsýningar. j í kvöld kl. 9: | i Ríkharður ljónshjarta < og krossfararnir ! King liichard and Ihe Crnsaders Mjög spennandi og stórfengleg ný, amerísk stórmynd í litum, ; byggð á hinni frægu sögu „Tlie ' Talisman" eftir Sir Walter Scott. 1 Sagan hefur komið út á íslenzku undir nafninu „Kynjalyfið“. Aðalhlutverk: GEORGE SANDERS VIRGINIA MAYO REX HARRISON LAURENCE HARVÉY Bönnuð börnum! Síðasta siiin. Næsía mynd: Ó! RÓSALINDA (OH! ROSALINDA.) ' Alveg sérstaklega spennandi J ; og skemmtileg ný, ensk-þýzk ! ! söngvamynd í litum, byggð á ; 1 hinni afarvinsælu óperettu \ ,,LeðurbIakan“ eftir Jóhann < ! Strauss en efnið er fært í nú- ; ; tímabúning og gerist í borg,! ! þar sem fjögur hernámsveldi; eru saman komin. lAðalhlutverk: MEL FERRER, LUDMILLA TCHERINA, < ANTON WALBROOK, MlCHAEL REDGRAVE. ! Báðar þessar rnyndir sýndar í eru; L VEGGFÓÐUR 11 ýkomið. Byggingavörudeild KEA. Kvensioppar í fjölbreyttu úrvali. Verð frá kr. 135.00 Rifflað flauel, 5 litir Kr. 33.00 Sirz, margar gerðir Kr. 11.25 Sokkabuxur, 4 stærðir Sauml. nylonsokkar ANNA & FREYJA. Unglingsstúlka óskast á hárgreiðslustofuna Bylgju Getur ef til vill komizt að sem nemi. Óskilaköttur Grábröndóttur köttur er 1 óskilum í Aðalstræti 50. — Eigandi vitji hans sem fyrst. HALLO! - HALLO! Da der er stor interesse for at starte en dansk forening i Akureyri, beder vi alle interesserede, give mpde Iprdag den 2. marts i Hotel KEA’s lille sal kl. 21. — Alle oplysninger gives pr. telefon 2445. DE INTERESSEREDE. til sölu Efri Iiæð liússins Hríseyjargata 9 er til sölu. — Tilboð óskast. — Upplýsingar gefur JÓN HINRIKSSON, simi 1855. Jörðin BÁKKASEL í Öxnadalshreppi er iaus til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við Karl Friðriksson, yiirverkstjóra, Akureyri, sem gefur allar frekari upplýsingar. er næstkomaiidi mánudag 4. rnarz. Þá fáið þér beztar bollur í brauðbúð K.E.A. og útibúunum, sem verða opin frá kl. 7 f. h. Laugardag og suimudag fyrir bolludaginn verður brauðbúð vor í Hafnarstræti 95 opin til kl. 4 eftir Iiádegi báða dagana. BRAUÐGERÐ K.E.A. Takið eítir: Loftpressa á bíl og kranabíll til lyftingar og moksturs. Afgreiðsla á Bifröst, sírni 1244. Sverrir og Guðmundur Georgssynir. TILKYNNING Athygli innflytjenda og verzlana skal hér með vakin á tilkynningu verðlagsstjóra um ný álagningarákvæði, senr birtist í 12. tölublaði Lögbirtingablaðsins laugardaginn 16. þessa mánaðar. Reykjavík 15. febrúar 1957. VERÐLAGSSTJ ÖRINN. Dömur afhugið! Hinir margeftirspurðu SLOPPAR og MORGUN- KJÓLAR eru komnir í fjölbreyttu úrvali. Verð frá kr. 140.00. Yerzl. Þóru Eggertsdóttur, sími 1030.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.