Dagur


Dagur - 27.02.1957, Qupperneq 6

Dagur - 27.02.1957, Qupperneq 6
6 D AGUR Miðvikudaginn 27. febrúar 1957 HANOMAG-verksmiðjan í ÞýzkalamU, er ein af stœrstu verksmiðjum i Evrópu. Þar eru framleiddar jarðýtur og margar stærðir af lijóladráttar- vélum. Sérstaklega viljum \ið benda á R-12 og R-24, sem eru tvígengis dieselvélar, og eru bún- ar ölluin nýmóðins útbúnaði og þægindum, sem á einni dráttar- vél geta verið. Með vélum þess- um fást margs konar hey- og jarðvinnslutæki, sem henta fyrir hverja stærð. Margar af vélum þessum hafa verið fluttar til landsins, sérstakleg R-12. — Er reynsla þeirra bezta sönnunin um ágæti þeirra. Bændur leitið upplýsinga hjá okkur. Pétur & Valdimar h.f. AKUREYRI. Simi 1917 og 2017. NYTT: BOLLAPÖR, gul, græn', blá, rósótt á kr. 8.25 MJÓLKURKÖNNUR KÖKUKEFLI VÖRLHÚSIÐ H.F. SELJliM ODYRT: Fallegt og gott S I R Z d aðeins 6.60 m. VORUHUSÍÐ H.F. ÍSELJUM ÓDÝRT: \ 'SELJUM ÓDÝRT: Ljómandi falleg og góð S I R Z á aðeins kr. 6.60 m. Karlm. NÆRSKYRTUR Kr. 15.00. Karlm. NÆRBUXUR Kr. 15.00. VÖRUHÚSIÐ H.F. jSJÓMENN! Hvilar STRIGA „BÚLLUR“ með rennilás, fyrirliggjandi. VÖRUHÚSIÐ H.F. NYJAR Dívanteppaefni, kr. 30.00 pr. m. Dívanteppi frá kr. 130.00 Gólfteppi, Bouclé og plush Dreglar í mörgum breiddum Gluggatjaldaefni Sófapiiðaborð Gólfpúðar VÖRUR í MIKLU ÚRVALI! KJÓLAEFNI, ný sending, ný munst- ur í fjölbreyttu úrvali. BLÚSSUEFNI, margar gerðir KULDAÚLPUR KULDAHÚFUR TREFLAR og VETTLINGAR Klæðist vel í kuldanum! SOKKABUXUR, í öllum stærðum, fáið þér hjá okkur. Leikfélag Menntaskólans á Ákureyri frumsýnir gamanleikinn ENARUS MONTANUS eftir HOLBERG, laugardaginn 2. marz kl. 8 e. h. — Pöntunum á aðgöngumiðum veitt móttaka í síma Sam- komuhússins, 1073, kl. 2—6 á fimmtudag. STJÓRNIN. Hýsmæður! Gerurn við RAFMAGNS- HEIMILISTÆKI. Bifreiðaverkstæðið ÞÓRSHAMAR H.F. Sími 1353. KARO SÝRÓP í glösum, Ijóst og dökkt. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Nýlenduvörudeild og útibú. BIFREIÐAEIGENDUR! Önnumst viðgerðir á dyna- móum, störturum og raf- kerfi bifreiða. — Fagmen^ tryggja fljóta og örugga þjónustu. Bifreiðaverkstæðið ÞÓRSHAMAR H.F. Simi 1353. Húsmæður! þýzka góifbónið er komið. KAUPFÉLAG EYFIRÐISGA. Nýlenduvörudeildin og útibú: ÚTSALA byrjar á morgun. Herrafatnaður, allskonar, drengjabux- ur, drengjastakkar, drengjaúlpur, ungbarnafatnaður, mikð úrval. — Gerið góð kauj) fyrir vorið. Z^S^BÚÐIN ■á |

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.