Dagur - 27.02.1957, Síða 7

Dagur - 27.02.1957, Síða 7
Miðvikudaginn 27. febrúar 1957 D AGUR 7 Hingað komu í vetur nemendur Samvinnuskólans að Bif- riist í Borgarfirði, í náms- og kynnisferð. — Blaðið óskaði að fá tvo tímastíla nemenda til birtingar, ef stílsefni yrði ein- hverfju sinni um þessa ferð. Birtast þeir hér á eftir og um leið og höfundunum eru þakkaðar ritgerðirnar, sendir Dagur skóla þeirra alúðarkveðjur. Ágrip úr Akureyrarferð. Eftirvæntingin er orðin mikil. Hún hafði þegar í gær valdið því, að efni bókanna, sem við áttum að lesa, varð enn torskildara en venjulega. Nú var eitthvað nytt, lífrænt og fjörugt í vændum. Við ætluðum að fara norður. Bílarnir koma ekki fyrr en eftir hádegi. Einn þeirra hafði farið út af veginum á leiðinni og þess vegna tafizt. Við hugsum dálítið ljótt og reynum að drepa tímann við spil og gamla brandara frá vetrinum. Flestum þykir erfitt að „spá í þetta“. Loks koma bílarmr. Við hröðum okkur út, skrifum „Bifröst — Akureyri, hraðferð“, á hliðar þeirra, meðan aðrir eru að velja sér sæti. Síðan er lagt af stað. Ekið er upp Norðurárdal, yfir heiðina, borðað á Blönduósi, síð- an ei' haldið áfram. Við virðum fyrir okkur umhverfið og andlit hvers annars, meðan birtan end- ist. Þau eru þekkt og leiðinleg. Ferðin gengur að óskum. Akur- eyri er böðuð í ljósum, því að það er áliðið kvölds, þegar við kom- um þangað. Hvíldin verður kær- komin á þessum óþekkta stað Morgunn á Akureyri. Ferðin hef ur verið skipulögð og eftir að hafa snætt morgunverð á hinu ágæta gistihúsi KEA, höldum við af stað til þess að skoða verk- smiðjurnar. Fyrst sjáum við Gefjun og Iðunn. Sérstaka at hygli vekur hin haganlega skipu- lagning vínnunnar, sem veldur margföldum afköstum. Hér hver maður við sit-t verk og á sín- um stað. Iðnaðarvaran gengur frá einum stað til annars eftir ákveðnum reglum, þangað til hún er fullgerð. Manni dettur í hug, hve miklu væri hægt að afkasta í heild í þessu fámenna landi, ef svipaðri samvinnu væri hægt að koma á í sem flestum atvinnu- greinum. Okkur sem jafnvel sjálf höfum tekið þátt í einföldum heimilisiðnaði eins og hann tíðk- aðist hér áður, og stöndum svo allt í einu meðal þessarar miklu þróunar og sjáum, hve mörgu er hægt að koma til leiðar, fer ósjálfrátt að dreyma þannig. Eitt sinn var þetta allt draumur líka. Síðar um daginn skoðum við kaffivei'ksmiðjuna og skrifstofur KEA. Sumir fara í kapphlaup upp kii'kjutröppurnar og leggja svo á djúpið í sundlauginni á eft- ir, þótt enn séu ungir. Það er ekki eins gaman að ganga til hvíldar þetta kvöld og kvöldið áður. Enn er margt eftir að skoða og kynnast. En við erum þreytt eins og alltaf, þegar mikið hefur verið gert, mikið lært af hagnýtum fræðum. Svo er aftur nýr dagur. Við göngum út. Þetta er fallegur bær, þótt komið sé fram á vetur. Húsin eru reisuleg og það er þrifalegt um að litast. Fjallasýnin er fögur og loftið tært. Það er eins og fólkið hafi verið sniðið eftirþessu. Það er frjálsmannlegt og sérstak- lega vingjarnlegt í viðmóti. Lík- ast er sem allir kappkosti að greiða götu manns. Þetta er sannur samvinnubæi’. Eftir að liafa skoðað Sjöfn og Heklu, smjörlíkisgerðina og mjólkursamlagið, ökum við inn fyrir Eyjafjö'rð og virðum fyrir okkur blómleg'a byggð hans. Á eftir ökum við um bæinn og skoðum helztu staði. Síðar um daginn er komið við á hinu merki lega náttúrugripasafni. — Um kvöldið er okkur búin veizla af kaupfélaginu. Þar er mættur fulltrúi kaupfélagsstjóra og vara- formaður kaupfélagsstjórnar. — Þetta er skilnaðarstund eftir góð- ar viðtökur. Við erum glöð og ánægð og ræðurnar þreyta okkur ekki, þótt dansinn bíði á eftir. — Sennilega verða það hin andlegu verðmæti lífsins, sem gera okkur hamingjusömust, þegar til lengd- ar lætur. Að morgni er aftur lagt af stað heim. Við kveðjum Akureyri, en heimleiðinni er stanzað á nokkrum merkisstöðum. Meðal annars hjá Hrauni í Oxnadal, „þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla“ og Jónas fæddist forðum og við syngjum þetta erindi á hólunum, móti bænum. Kannski hafa þessir hrjóstrugu hólar strax í barnæsku blásið þrá til fegurð- ar og gróðurs í brjóst hans. Hjá Bólu er einnig numið staðar og sjálfsagt flýgur í hugann samlík- ing við fortíð og nútíð. Þessi söguríki hrörlegi bær skáldsins og hinn mikli iðnaðarbær sem við komum frá. Þau verk, sem unnin voru fyrr við erfiðustu aðstæður og hins vegar við, sem njótum ákjósanlegustu skilyrða. Hversu miklu verðum við ekki að koma til leiðar á framfarabraut, ef við ætlum ekki að verða eftir- bátar genginnar kynslóðar? Við verðum dálítið niðurlút, af því að hafa ekki sett okkur markmið að keppa að. En það er einmitt til slíkrar vakningar, sem ferð eins og þessi leiðir. Hún fær okkur til áð hugsa og verða víðsýnni. Þótt jafnan sé bezt heima ,er margt til í þ.ví, að „heimskt er heima alið barn“. Gleði er í bílunum á heimleið- inni og sungið. Andlitin eru ekki hafzt, þeir, sem kærulausastir viru, sungu hástöfum alla leið, en þeir laglausu gerðu sér það til dægrastyttingar að hlæja að þeím, sem sungu, en auðvitað heyrðu þeir ekki nokkurn tón ófalskan. Þá eru hinir hyggnu ónefndii', þeir lásu ensku, þýzku, eða jafnvel menningarsögu til þess að tíminn færi ekki til spill- is. Við komum til Akureyrar um miðnætti og gistum flest á Hótel KEA. Eftir hádegi næsta dag var farið til verksmiðjanna Ið- unnar og Gefjunar. Veðrið var ljómandi gott þennan dag, eins og alla þá daga, sem við vorum nyrðra. Fyrst skoðuðum við skinna- verksmiðjuna Iðunni. Við fylgd- umst með gærunum og skinnun- um, þar til þau voru fullunnin. Verksmiðja þessi er orðin gömul, að minnsta kosti 25 ára og er augljóst, að þar er ekki um full- komnustu tækni að ræða. Utbún- aður hlýtur þess vegna að vera úr sér genginn og úretlur. Við gengum inn í skóverksmiðjuna, sem er deild frá Iðunni. Þar virt- ist vera mikil tækni og aðbúnað- ur hinn ákjósanlegasti. Iðunnar- skór hafa unnið markaði að und- anförnu og er nú svo komið, að framleiðslan er seld marga mán- uði fram í tímann. Þessi iðnaður hefur átt erfitt uppdráttar eins og annar innlendur iðnaður, vegna hinnar hörðu samkeppni erlendr- ar vöru. íslenzkur iðnaður hefur aldrei fengið þá vernd og hlunn- indi, sem honum hefur verið nauðsynlegt, vegna erfiðra þró- unarskilyrða. Næst var okkur sýmd ullarverksmiðjan Gefjun, sem er stórt fyrirtæki og búið fullkomnustu tækni. Framleiðsla Gefjunar er mjög fjölbreytt og seld á öllum framleiðslustigum, t. d. þvegin ull til útflutnings,. lopi, garn, teppi, dúkar og fataefni. — Skemmtilegt var að sjá, hvernig hver lagður var nýttur. Er við 'nöfðum virt fyrir okkur verk- smiðjurnar, fórum við og skoðuð- um hina glæsilegu kirkju, sem er Akureyringum til mikils sóma, VI 2:: M HULD, 59572277 m HULD, 5957317 — VI — 2:: I. O. O. F. Rb. 2 — 1062278l/2 I. O. O .F. — 139318V2 — I. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Föstuinngangur. Sálmar: 106 — 330 — 434 — 121 — 232. — Syngið sálmana. P. S. Áheit á Akureyrarkirkju. Kr. 100 frá N. N. — Kærar þakkir. S. Á. Messað í Barnaskólanum í Glerárþorpi næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 106 — 296 — 330 — 166 — 164. — K. R. Sigmar Maríusson. Frá tveim frænkum kr. 200. — Frá Svein- birni og Jörundi kr. 100. — E. A. 9 kr. 100. — Á. J. kr. 100. — H. G. kr. 100. Frá starfinu í Zíon. — Fjáröfl- unarsamkoma fimmtudaginn 28. febr. kl. 8.30 e. h. — Sýnd verður litmynd fr áævi Livingstones Númeraborð og happ- Komið og styrkið gott Afríku. drætti. málefni Guðspekistúkan Systkinabandið. Aðalfundur verður haldinn þriðjud. 5. marz kl. 8.30 e. h. á venjulegum stað. — Erindi. Þeir sem hafa liug á að eignast afmælisrit Kvenfélagsins Hlífar. skal bent á að ritið fæst í Bóka- verzl. Eddu h.f. og kostar kr. 30 lengur eins lfeiðinleg og fyrr. Þau síðan náttúrugripasafnið, sem er hafa> fengið á sig nýjan blæ eða aö kannski lítum við á þau í öðru ljósi. Kannski höfum við bara lært, að þau eru eins og við sjálf: brot af hinu íslenzka samfélagi. Svo erum við aftur komin heim. Það er hrópað húrra fyrir Bifröst um leið og við rennum í hlað. Og' húrra fyrir bílstjórun- um, því að fall hefur orðiJ til far- arhéfllar. Það er hrópað húrra eftir þessa ferð. Iíagnar Ágústsson frá Svalbarði. Verðliækkun Búizt var við því í gær að verð lagsyfirvöldin myndu birta nýtt og hækkað verð á olíum og benzíni. NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. Norðurförin. Þegar Samvinnuskólinn fluttist að Bifröst, var sú nýjung tekin upp í starfsemi skólans, að Sam- band íslenzkra samvinnufélaga styrkir nemendur skólans ár hvert til kynnisferðar, annað árið til aðalstöðva Sambandsins, í Reykjavík, hitt árið til mesta sam vinnuþæjar landsins, Akureyrar. Fyrsta. , ái'ið, fóru nemendur til Reykjavíkur. Annað árið, yfir- standandi skólaár var farið til Akureyrar. Lagt var af stað síð- asta dag októbermánaðar, nokkru eftir hádegi. Ferðin gekk að ósk- um var að vísu dálítið tafsöm vegna aurbleytu og króks þess, er við urðum að fara, vegna þess, að brúin á Miðfjarðará hafði skemmzt í vatnavöxtum og var lokuð. Á Blönduósi stönzuðum við og snæddum kvöldverð. — Þarna hreif mig mest hið glæsi- lega sjúkrahús, sem sýnir dugnað og heilbrigða hugsun Húnvetn- inga. Á leiðinni var ýmislegt að- vísu ekki stórt, en mjög vel um gengið og snyrtilegt. Um kvöldið sáum við sundlaugina, sem ber vitni um stórhug bæjar- búa. Eftir að hafa heimsótt þessa þrjá staði var hægt að gera sér nokkra grein fyrir þróun menn- ingarmála á Akureyri. Næsta dag skoðuðum við fyrirtæki Sam- bandsins og Kaupfélags Eyfirð- inga. Byrjað var á mjólkursam- laginu. Það er frekar lítið, en vel rekið. Það hefur staðið framar- lega um allar nýjungar í vinnslu mjólkurafurða, stærsta auglýsing þess er vöruvöndun. Þá heim- sóttum við sápuverksmiðjuna Sjöfn. Vörur hennar eiga vaxandi vinsældum að fagna. Reynslan hefur sannað gæði vörunnar Fyrirtækið hefur fylgzt með öllu, sem fram hefur komið á þessu sviði, en fólk veitir slíku athygli og virðir. Þegar við höfð- um skoðað sápuverksmiðjuna, fórum við í smjörlíkisgerðina. Henni er vel fyrir komið og tæknimikil. Þess vegna vorum við dálítið hissa, þegar okkur var sagt, að ekki væri framleitt nema um helmingur þess magns, sem mögulegt væri, vegna þess, að þetta vörumerki selzt ekki nema mjög takmarkað .Auðsætt er, að hér er um mistök að ræða, að ekki skuli hafa tekizt að afla markaða fyrir það vörumagn sem möguleikar eru til að fram- leiða. í gamla mjólkurhúsinu er kaffibrennslan til húsa, það er vaxandi fyrirtæki og mun varla (Framhald á 2. síðu). Sirni 1285. Mynd vikunnar: Hefnd svikarans Æsispennandi f rönsk kvik- mynd eftir RENÉ CHANAS. Þessi mynd var sýnd í Hafn- arfjarðarbíói ekki alls fyrir löngu við mikla aðsókn. Laugardag kl. 5 og 9: Bríiðkaupsferðin Þáttur Sveins Ásgeirssonar og snillinganna. Um helgina: r I djúpi Rauðahafsins Ovenju vel gerð neðansjávar- kvikmynd. Héðan til eilífðar (From Here to Eternity.) Myndin er gerð eftir hinni víðlesnu skáldsögu James Jo- nes. Auk þess að þessi mynd var valin bezta mynd ársins 1953 hefur hún hlotið 8 önnur heiðursverðlaun. Aðalhlutverk: BURT LANCESTER, MONTGOMERY CLIFT, DEBORRAH KERR, DONNA REER, FRANK SINATRA. KA-félagar! — Innan- félagsskemmtun fer fram í Landsbankasaln- urn n.k. sunnudag og hefst kl. 9 e. h. Margt skemmtiatriða. Nánar í götuaug- lýsingum. Stjórn KA. Sjötugur varð sl. laugardag, 23. febrúar, Brynjólfur Friðriksson bóndi að Syðra-Gili í Hrafna- gilshreppi. Brúðkaup. Þann 24. febr. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Kristín F. Hermundsdóttir, Gránufélagsgötu 23, og Guð- mundur Kristján Kjartansson, bankagjaldkeri. Heimili þeirra er að Mánagötu 2, ísafii'ði. — Enn- fremur 25. febr. ungfrú Elín Björg Pálmadóttir og Oskar Steingrímur Guðjónsson, bóndi, Kroppi, Eyjafirði.'— Hjónavígsl- urnar fóru fram í Akureyrar- kirkju. Dánardægur. Jóhann Sigvalda- son, fyrrv. bóndi að Ytri-Reist- ará, andaðist 19. þ. m. Hann varð 67 ára er hann lézt og hafði átt við langvarandi vanheilsu að stríða undanfarin ár. Jóhann var þrekmaður og harðduglegur og eftirsóttur til sjós og lands. Hann var greindur maður og vel látinn. Aðalfundur Kvenfélags Akur- eyrarkirkju verður haldinn í kirkjukapellunni föstudaginn 1. marz kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Kvikmynd. — Kaffi. — Stjórnin. Föstutíminn fer í hönd. — Á sunnudaginn kemur hefst sá tími í kirkjum er nefnist fasta. En henni lýkur með dimbilvikunni. Þessi tími hefur ávallt verið kristnum mönnum hvatning til íhugunar um eilífðarmálin. Enda hefur kirkjusóknin ávallt sýnt það. — Vonandi rækja Akureyr- ingar vel kirkju sína á þessu tímabili. — Auk hinna venjulegu messugjörða á sunnudaginnverða föstuguðsþjónustur ; á hverju miðvikudagskvöldi. Er fólki þá bent á að hafa með ’sér Passíu- sálmana. Barnastúkan Samúð nr. 102 heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl .10 f. h. Nánar aug- lýst í barnaskólanum. Slysavarnafélagskonur, Akur- eyri! Aðalfundur verður í Al- jýðuhúsinu fimmtudaginn 7. marz kl. 8.30 e. h. Vanaleg aðal- fundarstörf og skemmtiatriði. — Gerið svo vel að taka með ykkur kaffi og spil. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða, hagnefnd fræðir og skemmtir. — Eldri embættism. stjórna fundi. Fjölmennið. — Æðstitemplar. Æ. F. A. K. Árs- hátíð drengjadeildar og drengja úr Aðal- deild verður í kapell- unni næstk. sunnudag kl. 5 e. h. — Drengir, hafið samband við sveitarforingja ykkar, og' fjöl- mennið á hátíðina. Barnaverndarfélag Akureyrar heldur aðalfund í Varðborg sunnudaginn 3. marz næstk. kl. 4 síðdegis. Venjuleg aðalfundar- störf. Rætt um Leikskólann og sumarheimili. Kvikmynd. Stúdentafél. á Akureyri hefur þorrablót að Hótel KEA laugard. 2. marz kl. 7 e. h. Æskulýðsblaðið 1. hefti þ. árs er komið út. Á forsíðu er mynd af Vilhjálmi Einarssyni Olympíu- fara, ásamt grein um hann.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.