Dagur - 27.03.1957, Blaðsíða 4

Dagur - 27.03.1957, Blaðsíða 4
4 D A G U R Miðvikudaginn 27. marz 1957 D AGUR Ritstjóri: ERLINGUR DAVÍÐSSON Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Þorkell Björnsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 90. — Sími 1166. Árgangurinn kostar kr. 75.00. Blaðið kemur út á miðvikudögum. Galddagi er 1. júlí. Prentverk Odds Björnssonar h.f. Stefnan er óbreytt TÆPLEGA GETUR hjá því farið ,að menn hafi veitt síðasta leiðara íslendings nokkra eftirtekt. Ritstjórinn dregur viljandi eða óviljandi dár að Sjálfstœðisflokknum. En hvort heldur er, gefur hann tækifæri til ofurlítilla, almennra hugleiðinga. Blöð Sjálfstæðismanna hafa oft verið að því snurð, hver stefna þeirra væri í efnahagsmálum. Þau hafa jafnan látið þögnina vera sitt eina svar. Á Alþingi var beinlír.is óskað eftir tillögum Sjálf- slæðismanna í þessurn málum. Þær tillögur hafa enn ekki séð dagsins Ijós og er þar því ekki um neina stefnu að ræða, nema þá eina að vera á móti núverandi ríkisstjórn. íslendingur vill þó ekki liggja undir því ámæli að stefnuna vanti og birtir hann hana í síðasta tölublaði sínu. Skal nú farið um hana nokkrum orðum. Þar segir að stefna Sjálfstæðisflokksins sé óbreytt í efnahagsmálum. Að óbreyttri stefnu, ef stefnu skyldi kalla, hefði bátaflotinn legið við landfestar eftir síðustu áramót, eins og fyrirfarandi ár á meðan Sjálfstæðisflokkurinn bar höfuoábyrgð á sjávarútvegsmálunum undir stjórn Ólaís Thors sjávarútvegsmála- i ráðherra. Verðbólgan mun þá væntanlega átt að hafa „eðlilega vaxtarmuguleika“, cins og áður og i hvers konar braskarar, tryggingu fyrir líf- vænlegri afkomu í skjóli hins sjúka efnahags- ástands! Samkvæmt stefnu Sjálfstæðis- flokksins, átli ríkisstjórnin að halda áfram að berjast við verkalýðinn, í stað þess að vinna nieð honum eins og nú er gert. „Því ekki er vitað að stefna Sjálfstæðisflokksins hafi breytzt skyndilega,“ segir ritstjórinn. 1 Frelsi í stað hafta, segir íslendingur að sé stefna Sjálfstæðisflokksins í efnahagsmálunum. Auðvitað vilja allir íslendingar fremur frelsi en höft og er það ekkert sérstakt fyrir Sjálfstæðisflokkinn, nema það eitt að auglýsa sig sem flokk frelsisins sérstaklega. Hins vegar er það staðreynd, að það er einmitt þessi flokkur, sem staðið hefur að flest- um lagasetningum um hin umræddu höft. Skulu nú nefnd nokkur dæmi þessu til sönnunar. Árið 1920 voru sett iög um takmörkun og bann við innflutningi óþarfavarnings. Þá var Jón Magnússon forsætisráðherra. Fjórum árum síðar voru sett lög um geng- isskráningu og gjaldeyrisverzlun. Jón Þor- láksson var forsætisráðherra. Árið 1943 voru þau ströngustu lög sett um innflutning, gjaldeyrismeðferð og verðlag, sem nokkru sinni hafa verið sett. Björn Ólafs- son var þá viðsldptamálaráðherra. Árið 1953 voru sett lög um skipan gjaldeyr- • is-, innflutnings- og fjárfestingarmál. Ólafur Thors var þá forsætisráðherra. ' Á þessu sést, að ekki er stefnan Sjálfstæðis- manna alveg krókalaus í „frelsismálunum“ og ekki alveg í samræmi við slagorð þeirra. Auðvitað ei'u höft og hömlur ekki sett af neinum stjórn- málaflokki, nema af illri nauðsyn. En sá stjórn- málaflokkurinn, sem staðið hefur að flestum laga- setningum í þessu efni, hefur þá einu sérstöðu að skreyta sig með slaðorðum um frelsi í stað hafta. ^ Hinu ber ekki að leyna, að í tíð fyrrv. ríkis-, stjórnar krafðizt Sjálfstæðisflokk urinn frjálsrar fjárfestingar og frjáls innflutnings, með þeim af- leiðingum sem öllum eru kunnar. Þá segir íslendingur það stefnu Sjálfstæðisflokksins, að mönnum sé hjálpað til að eignast þak yfir höfuðið. Moi'gunblaðshöllin er ljóst dæmi um það, hvernig Sjálfstæðismenn misnota aðstöðu sína í húsbyggingamálum. Annað dæmi skal hér nefnt um það, hvei'nig þeir nota valdaað- stöðu sína í lánastofnunum í sam- bandi við húsnæðismálin. í húsnæðismálalöggjöfinni frá 1955 er bönkum og sparisjóð- um heimilt að ráðstafa sjálfir lánum til íbúða, innan ramma veðlánakerfisins. —Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis veitti 49 lán þessarar tegundar 1955 og 1956. En af þessum 49 lánum ixxnan veðlánakexfisins, voru 16 lánin veitt sama mann- inum, Þorleifi H. Eyjólíssyni, Helga Eyjólfssyni, ef menn kannast betur við hann úr innsta hring Sjálfstæðisflokks- ins. En þar sem þetta var nú maður af hinni réttu, pólitísku tegund, fengu börn hans tvö átta lán til viðbótar. — Börnin voru Helga-börn en ekki Þor- leifs í lánaskjölunum! Til frek- ari skýringar má geta þess að Bjarni Benediktsson, fyrrver- andi vörður laga og réttar, er höfuðpaurinn í stjórn Spari- sjóðs Reykjavíkur og nágrenn- is. — Þessi fáheyrði atburður varð uppvís fyrir skömmu. — Ritstjóri íslendings lxefur þó kjark til að minnast á húsnæð- ismái, sem eitthvert stefnumál Sjálfstæðisflokksins. Ef hægt er að tala um stefnu í þessu sambandi er hún sú að gera hina í'íku ríkari en þá fátæku fá- tækai'i. Þær þúsundir manna, sem nú hafa íbúðai'hús í smíðum og bei’jast við fátækt og lánsfjár- skoi’t, geta vei'ið þess fullviss að stefna Sjálfstæðisflokksins er óbreytt, eins og íslendingur segir. Þess vegna mun því verða fagnað að ríkisstjórnin mun leggja fyrir Alþingi frumvai’p um húsnæðis- mál og bankamál. Hús I smíðum Hinn nýji utvarpsþáttur, Hús í smíðum, sem húsnæðismálastjórn hefur upp tekið með aðstoð út- vai'psins, hóf göngu sína á þi'iðju- daginn var. Þ áflutti Zóphonías Pálsson skipulagsstjói’i inngangs- erindi þessara útvarpsþátta og var að mestu sögufræðilegs efnis. ’ "—> Fyrstu afskipti hins opinbera á landi hér, af byggingamálum, eru nú 100 ára. Um aldamótin 1900 voru aðeins þi’ír kaupstaðir til á íslandi. — Bygginganefndii', sem störfuðu í þessum bæjum, var einkum ætlað það hlutverk að sjá um að byggingarnar fælu í sér eins litla eldhættu og mögulegt var. Auk þess skyldi ákveðið hvar vera skyldu opin svæði, garðlönd o. fl. þess háttar. Knud Ziemzen gekkst fyi’ir því í Reykjavík að semja skipulags- uppdrátt fyrir bæinn og var hann samþykktur 1904. Þau höfuð- sjónarmið réðu mestu að greiða fyrir umfei’ð, eða sjá um að bygg- ingar torvelduðu hana a. m. k. ekki. Einnig að foi’ða bruna- hættu. *—i Svo er ákveðið í lögum, að allir bæir með 500 íbúa eða fleiri skuli mæla og kortleggja staðinn og byggja síðan eftir skipulagsupp- di’ætti. Þi’átt fyrir þá viðleitni, að miða skipulagið við langan tíma, allt að 50 árum, vai’ð tæknin svo undra fljót að gera strik í alla útiæikn- inga. Gei-a þurfti endurbætur með stuttu millibili og svo er enn. Skipulagsuppdi’ættirnir ’urðu ó- nothæft plagg eftir 10—12 ár, því að hin bi’eyttu viðhoi’f og nýju tæki samrýmdust ekki skipulags- uppdráttunum. Byggingamálin eru alltaf jafn ung og ný á íslandi og nauðsyn- legt að gei’a sér sem bezta grein fyrir þeim á hverjum tírna. Um 1930 voru í Reykjavík einni saman 800 kjallai’aíbúðii’. Þá voru sett lög sem þetta bönnuðu. 10 árum síðar voru kjallai’aíbúðii’nar þó komnar upp í 1140 og hefur þeim fjölgað síðan með ári hverju. Sú óhæfa heíur náð að þróast á sama tíma og aðrar þjóðir hafa næ rútrýmt slíkum íbúðum manna. Auk þess býr mai’gt fólk I bröggum, og skúrum alls konar, sem oft eru enn verri en niður- grafnir kjailarar. Það er land- lægui' misskilningur að niður- gi’afnar kjallai-aíbúðir séu á margan hátt beti-i en aðrar íbúðir. Til dæmis er bent á einangrun moldarinnai’. Þá hefur fjöldi fólks í Reykja- vík sniðgengið allar bygginga- nefndir og byggingafulltrúa og byggt heil hvex-fi, þar sem ekkert skipulag náði til, innan takmai’ka bæjarins þó. Hefur þetta ekki verið kært. Vantar þar víða hin einföldustu frumskilyrði, svo sem vatn, frárennsli og rafmagn. Hér á landi er minni aðstoð veitt af hinu opinbei’a til íbúða- bygginga en í nági-annalöndunum og veldur það mjög miklum erf- iðleikum í byggingamálum yfir- leitt. Nú í vetur er ráðgert aðjagt verði fyrir Alþingi heildarlöggjöf um byggingamál, og er það hin mesta nauðsyn að samræma hana og endui’bæta. í Noi’ðui’landaráði, sem ísland er aðili að, er þetta mál til með- ferðar, og er unnið að því síðustu (Framhald af 4. siðu). VALD. V. SNÆVARR: •x- t | t * é 7* a'- 1 © t *- I * I Þegar þysinn hljóðnar | „En Guð auglýsir kterleika sinn lil vor, ® par sem Kristur er fýrir oss dáinn." t f Hinn djúpalvarlegasti timi ársins — langafast- an — stendur nú yfir. Hugur vor, hinna eldri, £ hvarflar ósjálfrátt aflur i timann. J'jr minnumst ® kveldvaknanna heima i lágreistu moldarbaðstof- t unum með eftirsjá. Við fremur léleg Ijós voru 'y S’ sögur lesnar og rimur kvcðnar, en jafnan endaði jjr * vakan á helgistund. Þá voru PassiusáImartiir <5* 4 sungnir og hugvekjur lesnar. — Að lestrinum * lokuum gjörðu allir bæn sina, cn sá, er las, bauð & í: fólkinu „g ó ð a r s t u n d i r“, cn menn pökk- ji jX uðu fyrir lesturinn. Vér vorum pannig daglega jj! minnl á krossinn Krists og pá atburði, sem -)• gjörðust austur i Gyðingalandi fyrir rúmum 19 $ öldum. — Kross Frelsarans er táhn krislninnar, ® eins og vér vilum. En hann er annað og meira. Flann er hjartablað krislindómsins og aflgjafi. Frá honum streymir og liefur slreyml líf og X t_ kraftur, huggun og fyriigefning, inn i trúaðar 4 sálir með dularfullum hœtti, sem vér scnnilega t grtum aldrei gjört oss fyllilega grein fyrir. í |- sambandi við krossinn og krossdauða Jesú er 4 margt dularfullt og pungskilið. Margt, sem vér fáum ekki gjörl oss rökrtena grein fyrir, heldur ^ aðeins fundið. Mörgum finnst furðu gegna, * að k r o s s i n n — tákn ósigursins o<r srnánar- innar — skyldi verða sigurmcrki kr i s l n- * i n n a r á för hennar yfir lönd og höf frá einni ■51 kynslóð til annarrar. Var ekki trúlegra, að eitt- hvað annað yrði gjörl að sigurmerki en kross ; t inn? Jú, svo sýnist mörgum, fljólt á litið, En t krossinn sigraði samt. J'ald hans reyndist öllu t ^ öðru mállugra og Ijómi hans skccrari en allt ? F annað. Hvers vegna? Hvernig stendur á áhrifa- fjr valdi hans yfir mannssálunum? Hvað liemur t f til, að frá krossinum virðist dularfullur helgi- Jj. 4 máltur slreyma inn í mannshugann, — vekja par jt tilbeiðsluprá og lotningu og miðla honum um <3. g, leið styrk í pyngstu prautum lifsins? Svo hcfur % löngum vcrið spurt og er cnn spurt. J'ið pessa © 4 gátu hafa glimt almúgamenn i lágum og köld- * * um torfbœjum og lcerðir mcnn í viðhafnarstof- ® fi’ um stórborganna. En eins og vcenla má, eru ¥ $ svörin með ólíku sniði, allt frá flóknum fræði- ® kerfum að einfaldri, innilegri játningu trúaðra % t sálna, sem sjálfar hafa reynt kraft krossins i lifi t ¥ sínu. Vitnisburður peirra er sá, að lil sé liær- P -L § lcikúr, scm allt gefur, — öllu fórnar, — og að 4 hann hafi birzt í dauða Krisls á krossinum, er ý ¥ •<- hann lagði líf sitt-í sölurnar fyrir syndugt marin- ;> kyn, pvi lil frelsunar, en scm pó ofsótti hann i ^ i blindu ofstœlii og deyddi. A f p e s s u m g u ð- j). ,f: I c g a kcerleilia helgaðisl li r o s s i n n Jj 0 o g p e i m helgimcetti h e l dur h an n ¥ Á enn. Þannigvarð h a n n s i gur m e r k i <3 4 kristninnar. Minna má á, að til er efni, * •Ú sem gefur frá sér bjarma, er pað hcfur staðið © % i sólskini eða sterku Ijósi um sinns sakir. Að ^ * sínu leyti er pessu svipað farið mcð krossinn. ^ ® Hann stafar frá sér helgiljóma, scm hann öðl- t ¥ aðist, cr hinn saklausi fórnaði sér fyrir hina X t seku. Ilvar, sem vér pvi lítum krossmerkið á ¥ X hélgum slað, snertir pað oss, og mirinir oss á, 4 -)• °ð yfir oss er vakað i kærlcika. Er pað pá satt? I’ Já, pað er vissulcga satt. Ii r is l u r e r s j álf- -)■ u r t ry g gi n g i n. | t f t „E g f e 11 að f ó l u m p inum o g f að m a l i f s i n s tr é.“ (Sb. m. 174, 5). Almemiur æskulvðsfimdur í Varð- j borg á sunmidagimi I Á sunnudaginn kemur verður einn ai hinum árlegu a'skulýðsfundum Æ. F. A. K., og verður liann í Varðborg og licfst mcð leik Lúðrasveitar Akureyrar upp úr hádeginu. Þéssir fundir liafa verið mjög fjölsótiir af æskulýð bæjarins og öllum almenningi, og cr fólk hjartanlega velkomið á mcðan húsrúm leyfir. Á fundinum vcrður m. a. sýndur þáttur úr kvikmyndinni Martcinn Lúthcr, cn sú tnynd hcfur ckki áður vcrið sýnd hcr á Akureyri. Nánar verður sagt frá þessum fundi í götuauglýsingum. Aðalræðumaðutí vcrður sr. Sigurðttr Haukur Guðjónsson, prestur að Hálsil í Fnjóskadal.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.