Dagur - 29.05.1957, Blaðsíða 2

Dagur - 29.05.1957, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 29. maí 1957 ÚTSALA! -ÚTSALA! Útsalan í Hafnarstræti 103 (Verzlun P. H. Lárusson) byrjar á FÖSTUDAÚINN 31. MAÍ Þar verður sérstakt tækifæri til að gera góð skókaúp. Þar verður á boðstólum meðal annars: Barnainniskór (flóka) á kr. 10.00, Bamamokkasínur á kr. 15.00, Barnastígvél á kr. 10.00. Kven-inniskór frá kr. 12.00, kvenskór, eldri gerðir frá kr. 15.00. Kvenskór úxjnjúku chevro-skinni frá kr. 40.00. Götuskór kvenna frá kr. 40.00 til kr. 95.00. Kvenbomsur frá kr. 15.00. Karlmaníiaskój; frá kr. 50.00. STÆRSTA ÚTSALA ÁRSINS. Allt á að seljast þar eð verzlunin hættir. Komið strax meðan úrvalið er mest. Ráðskonu vantar á barnlaust heimili í ná- grenni Akureyrar. Upplýsingar í Grá nuf élagsgö t u 18, eftir kl. 6 á kvöldin. Sími 2397. Röskan ungling vantar á sveitaheimili í grennd við Akureyri. — Gott kaup. Upplýsingar á VinnumiðlUnarskrifstofunni AGA-eldavél sem ný, til sölu nú þegar. Ferdinant Jónsson, Birningsstöðum. Sími um Skóga. Allfaf eiffhvað nýff! BARNAKÁPUR (POPLIN) Fallegt snið. RARNAGALLAR BARNASTAKKAR --o-- VINNUBUXUR og STAKKAR á drengi. Klæðaverzlun Sig. Guðmundsson h.f. Karlakórinn Svanir frá Akranesi rzt * ■ s g > y• r t rt Innispeglar, m. teg. , * Utispeglar, m. teg. Öskubakkar, 3 gerðir Ljósarofar Miðstöðvarrofar Starthnappar Stefnuljósarofar Stefnuljós Inniljós Kertahettur, 2 gerðir Vindlakveikjarar 6 og 12 v. Véla- og búsáhaldadeild. TiL SÖLU: íbúð í Lækjargötu 6, niðri, er til söiu nú þegar. Katrín Magnúsdóttir. eftir ki. 6 e. h. Snjókeðjur fundnar á Vaðlaheiði 25. apríl sl. Réttur eigandi getur vitjað þeirra til Stefáns Þórðarsonar, Árbæ, Höfðahverfi. Mig vantar stulku við eldhússtörf um óákveð- inn tíma. STEFÁN JÓNSSON, Skjaldarvík (Símstöð). - BÓKAMENN! Þjóðvinafélagsalmanak, And- vari, Skírnir frá 1855. Tíma- rit Bókmenntaféiagsins. Land- fræðisaga, Árferði á íslandi í þúsund ár, Biskupasögur Jóns frá Hítardal, Ljóðmæli Jóns Þorlákssonar. Bókaverzlun Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 83. Heimasími 2389. FERÐAMENN! Við höfum ávallt lierbergi fyrir ferðamenn, sem koma til Reykjavíkur til lengri eða skemmri dvalar. — Pantið fyrirfram. Geymið auglýsinguna. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Grenimel 4, sími 2469 kl. 1-2 og 6-8. Túnþökur til sölu SIGFÚS JÓNSSON, Hlíð. PERMACEM Byggingavörudeild KEA. Hoover-þvóttavél er til sölu með tækifæris- verði. Afgr. vísar á. Karlakórinn „Svanir“ frá Akranesi hélt samsöng hér í bænu msl. laugardag. Kórinn er fremur fáliðaður, en raddmagn furðu gott. Annar bassi var dökkur og studdi vel undir efri raddirnar. Væru þeir 2—4 fleiri þyrfti hver einstaklingur ekki að beita sár eins mikið og kæmi þá enn fegurri heildarblær og meiri þungi í röddina. Bíll til sölu 6 manna Chévrolet fólks- bifreið ’53 í gétðu lagi. Til sýnis við Hótel KEA, laugardaginn 1. júní kl. 8 eftir hádegi. ‘ú'*, 'V l i T 1 » \ ' * •’ * BANSLEIKUR að SÓLGARÐI miðvikudags- kvöld kl. 10 e. h. Hljómsveit. Veitingar. KVENFÉLAGIÐ. Kvenarmbandsúr tapaðist að Freyvangi sl. laugardagskvöld. Finnandi geri vinsamlegast aðvart í síma 1487, gegn fundar- launum. Símanúmer okkar er 2228 Höfum á boðstólum allar algengar mat- og hreinlætis- vörur. Einnig stykkjavöru. Reynið viðskiptin. Sendum heim. Virðingarfyllst, Verzlunin HOF Aðalstræti 17. Einsöngur Alfreðs Einai’ssonar var menningarlegur og þægileg- ur. — Jón Guniaugsson, er einnig söng einsöng, hefur skæran og hreimmikinn tenór. — Hann er mjög traustur og tón- hæfinn og mun vera máttarstoð fyrsta tenórs, duglegur og árvak- ur. Eftir hléið fékk söngur kórsins aukið jafnvægi og var beztur á „Sefur sól“ eftir Sigfús Einars- son. Hljómaði það mjög vel, sér- staklega í endurtekningunni. — Baldur Ólafsson söng einsöng í „Serenada“ eftir Abt í ágætri út- setningu og með lyrisku ljóði Sveins Bjarnasonar. Piödd Bald- urs er sérstæð og fögur og með auknu námi hjá góðum kennara getur, ,hann orðið úrvals söngv-, ari. Raddgeigurinn, með öllu sem honum fylgir, gerði aðsúg að Baldri, lagið gekk hægar en venjulega, það varð að anda oft o. s. frv. En allt þetta bar með sér ferskleik byrjandans og gerði raunar ekki svo mikið til. Baldur varð að endurtaka eins og raunar allir einsöngvararnir. Undirleik annaðist frú Fríða Lárusdóttir af smekkvísi. Kórinn varð oft að endurtaka og syngja mörg aukalög. Söngstjórinn, Geirlaugur Árna- son, hefur fágaða framkomu og stjórnar kór sínurn af nákvæmni og örugglega. Hann lifði í lögun- um eins og snögstjórar eiga að gera og gengur að verkinu af innri þörf og einlægum áhuga. Aðsókn var ekki nógu góð og stafaði það áreiðanlega af því, að kórinn kom fyrirvaralaust, svo að segja, og þar af leiðandi vissu fá- ir um konsertinn. Vestmanna- eyjaför höfðu veðurguðirnir snú- ið upp í Akureyrarferð á síðustu stundu. Karlakór Akureyrar og Geysir buðu gestunum til kaffi- drykkju að samsöng loknum. Var þar glatt á hjalla og mikið sung- ið. — Hrm.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.