Dagur


Dagur - 29.05.1957, Qupperneq 3

Dagur - 29.05.1957, Qupperneq 3
Mið,vikudaginn 29. maí 1957 DAGUR 3 Móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÚLÍANA' KRISTJÁNSDÓTTIR frá Krossanesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar að kveldi 26. maí sl. — Jarðarförin er ákvcðin næstk. laugardag, 1. júní, kl. 2 e. h. frá Akureyrarkirkju. Börn, tengdabörn óg barnabörn. & Minnr beztu þakkir til ykkar allra, sem glödduð mig % t með gjöfum og skeytum d 75 ára afmœli minu 26. þ. m. ð © J Guð blessi ykkur öll. I ANDRÉS G. ÍSFELD. J J * Gagnfræðaskóli Akureyrar Skólanum verður slitið á föstudaginn kemur kl. 5 s.d. Akureyri, 28 maí 1957. JÓHANN FRÍMANN, skólastjóri. Buick Roadmaster 1955 Til sölit er glæsilegur Buick Roadmaster. Bifreiðin er sjálfskipt með vökvastýri, powerbremsum, rafmagns' upphölurum og sæti, selectronic útvarpstæki. Bifreiðin er lítið keyrð og vel með farin, skipti koma til greina, allar nánari upplýsingar gefur ÞORSTEINN AUSTMAR, c/o Herrabúðin, Akureyri. Vinnufataefni rautt, blátt og grænt. 70 cm. breitt, kr. 12.20 pr. m. Skyrtuefni, köflótt, 80 cm breitt, kr. 14.00 pr. m. VEFNAÐARVÖRUDEILD GÆSADUNN HÁLFDÚNN Verzlun Jóhannesar Jónssonar Eiðsvallagötu 6. SÍMI 2049. Trillubátur til sölu Til sölu er á Grenivík, 2 ára garnall trillubátur, 3.7 tonn með 12—15 hestafla vél. Báturinn er raflýstur og í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefur Knútur Bjarnason, Grenivík. TIL SÖLU: Vandaður svefnsófi og ný Rafha eldavél til sölu. Upþl. í sima 1964. Kvenhattar frá Rvík Margskonar gerðir ög litir, fyrir yngri og eldri dömur. Verð frá kr. 45.00—280.00. Þessa viku frá kl. 5—7, — Byggðavegi 94, sími 2297. 12 ára drengur, nokkuð vanur sveitastörf- um, óskar eftir sumarstarfi í sveit. Upplýsingar í síma 1403 og Vinnumiðlunar- skrifstofu Akureyrar. Bifreið til sölu DODGE 1940 í ágætu lagi. Uppl. í sima 1156, kl. 5—7 e. h. BORGARBIO Sími 1500 KVENLÆKNIRINN í SANTA FE (Strange Lady in Toivn) Afar spennandi og vel leik- in amerísk mynd í litum. CINcmaScoPÉ FRANKIE LAINE syngur í myndinni lagið, Strange Lady in Town. Aðalhlutverk: GREF.R GARSON DANA ANDREW Bönnuð yngri en 16 ára. Hvítir HÁLSKLÚTAR Silki, perlon, nylon og ull. Verð frá kr. 35.00. Barnakjólar á 1—2 ára. Hvítir, bleikir, bláir, grænir. Verð kr. 28.00. Ver2lunin Ásbyrgi Skipag. S — Simi 7555 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða í haust. Uppl. í sima 2068. Vönduð ljósmyndavél er til sölu ásamt ljósmæli, fjarlægðarmæli, flash o. fl. Til sýniií (ógUsjfiJu , $; áf-j greiðslu Dags. 13-14 ára stúlka, rösk, óskast á sveitaheimili strax. Uppl. i síma 1383. TIL SÖLU Barnarúm og burðarrúm, sem nýtt. Einnig taurúlla. Upplýsingar í Gránufélagsgö'tu 5. Sími 1908" Barnarúm til sölu Selst ódýrt. Uþpl. i sima 1929. Eldri kona óskar eftir atvinnu á góðu sveitaheimili frá næstu mánaðamótum. Afgr. vísar á.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.