Dagur - 29.05.1957, Síða 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 29. maí 1957
NYTT-NYTT
DEVCON PLASTSTÁLIÐ
er nú komið aftur
LIQLÍI MOLY fyrir vélar og gearkassa
PAKKNINGALÍM, sem límir
gúmmí við járn og gúmmí við gler.
Véla- og búsáhaldadeild
TILKYNNING
Við undirritaðir höfum feúgið einkaleyfi til þess að
selja og flytja hraunmöl úr Reýkjahlíðar-og Vogalandi.
Ber þeim, sem ætla að kaupa hraunmöl að snúa sér til
Kristjáns Þárhallssonar, Vpgunv, .eða einhvers undirrit-
aðs. — Pantið með fyrirvara. .
. • -. í ...
Vogum við Mývatn, 21. inaí 1957.
KRISTJÁN ÞÓRHALLSON.
JÓN ÁRNI SIGFÚSSON.
ÍLLUGI JÓNSSON.
HALLGRÍMUR JÓNASSON.
Kolakyntur þvotta-
pottur til sölu.
Upplýsingar lijá Ásgeiri
Halldórssyni, Kornvöru-
húsi KEA.
JEPPI óskast
Er kaupandi að JEPPA eða
4ra manna bíl.
Reynir Frimannsson,
Dvergsstöðum.
(Sími um Grund).
CHEVROLET
mjólkurflutningabifreið
með 10 farþega húsi, mode
1946, er til sölu nú þegar
Bifreiðin er í ágætu lagi.
Upplýsingar gefa mjólkur-
bifreiðastjórar Saurbæjar
hrepps.
JÓN HJÁLMARSSON,
Villingadal.
Forstofuherbergi,
við Bjarmastíg, til leigu. —
Aðgangur að eldhúsi kem
ur til greina.
. -rt <•-.
Uppl. i sima 1914.
*HKBKBKbKBKHKHKHKHKBKHKbKhKHKbKhKBKHX1KHKHKHKHKBKHKhKhKhKBKBKHKhKhKHKHKHKí-:
AÐALFUNDUR
KAUPFÉLAGS EYFIKÐINGA verður haldinn í Nýja-BÍÓ,
Akureyri, miðvikudaginn 5. og fimmtudaginn 6. júní 1957.
Fundurinn hefst kl. 10 árdegis miðvikudaginn 5. júní.
DAGSKRA:
- •• « ’ 'U.riV, ‘
r- ••• • • * ' • ' , i s: u,- y/ íOroM
1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna
fundarins.
*-
'w&s?:.:
’ lí&í’Tv
•lTr*
2. Skýrsla stjórnarinnar.
3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Reikningar fé-
lagsins. Umsögn endurskoðenda.
4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæðna innlendra
afurðareikninga.
5. Laga- og reglugerða-breytingar.
6. Erindi deilda.
7. Framtíðarstarfsemi.
**
8. Onnur mál.
9. Kosningar.
Akureyri 14. maí 1957.
‘JKHKHKHKHKHKHMHKHKHKHKHKHKBKBKHWÍHWKf tKBKHKBKHKHKHKBKBKHKHKBKBKHKHKBKBKHKt
MOLASYKUR
(grófir, smáir molar)
Kr. 6.55 pr. kg.
MATVORUBUÐIR K.E.A.
HÚSMÆÐUR!
Kaupið FLÓRU-búðinga
Lang ódýrustu búðingar, sem seldir eru
á íslandi.
Allar tegundir fyrirliggjandi.
MATVÖRUBÚÐIR K.E.A.
CÍTRÓNUSAFANN
í
plastbelgjunum
KAUPA ALLIR.
Kr. 5.25 pr. stk.
.!•(■■:/ .'.nr'Sll^Jp 1(rhtýý>
MATVORUBUÐIR K.E.A.
TILKYNNING
Aðalstræti verður lokað fyrst um sinn vegna lagfæring-
ar á götunni. Jafnframt er bannaður akstur niður Lækj-
argötu meðan Aðalstræti er lokað. Þeir, sem aka suður
tir bænum verða að fara suður Þórunnarstræti og niður
Naustaveg (vegurinn norðan Gróðrarstöðvarinnar).
Akureyri, 25. maí 1957.
BÆJARFÓGETI og BÆJARVERKFRÆDINGUR.
Sundnámskeið fyrir byrjendur
og fyrir þá, sem læra vilja skriðsund, hefjast næstu daga.
Á morgnana kl. 10 og kl. 4 síðdegis.
Nemendur verða flokkaðir í byrjendahópa og skrið-
sundshópa, en ekki eftir aldri. Hringið i síma 2260.
SUNDLAUG AKUREYRAR.