Dagur - 29.05.1957, Page 7

Dagur - 29.05.1957, Page 7
Mið,vikudaginn 29. maí 1957 D A G U R 7 Ræða Hermanns Jónassonar, forsætisráðherra, í eldhúsdaffsumræðunum (Framhald af 5. síðu). kvæðin gegn uppsögninni væru 24, en svo segir orðrétt: „En ýmsir jundarmenn löldu, ad' pau hejðu verið miklu jleiri.“ Hrein fjörráð við framleiðsluna Þessi frásiign í Morgunblaðinu af verkfallsbaráttu SjálístæSis- ílokksins er svo skýlaus, að um liana þarf ekki að ræða. Til þess að undirbúa "þ'CSía herferð eru iðnrekendur látnir veita starfsfólki sínu óumbeðna kauphækkun. Sjálf- stæðismenn eru látnir fá skrifað- ar áróðusræður til þess að lesa upp á fundurn, og þegar sóknin mistekst á Dagsbrúnarfundinum, er útdráttur úr þcssum ræðum birtur í Morgunblaðinu með rnörg um áberandi fyrirsiignum til þess að rcyna að hala áhrif í öðrum fé- lögum, sem cru ístöðuminni en Dagsbrún, en um þetta leyti átti að taka ákvarðanir uin það, livort þau segðu upp eða ekki, en þar voru fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins látnir leika nákvæmlega sama leikinn. Það er lullvist, að Sjálf- stæðisnienn liafa það ekki sér til málsbóta, að þeir viti ekki, að við- leitni þeirra er hrein fjörráð við framleiðsluna. Það er örstutt síð- an orðið hefir að leggja nýjar á- lögur á- þjóðina til þess að afstýra stöðvun útvegsins. Við fyrri erf- iðleika lians hefir bæzt mikiH aflabrestur. Jðnaðurinn stendur mjög ltöllum fæti og hetir enn kraíizt að hækka verð framleiðslu sinnar. Það er öllurn vitað mál, að undir slíkum kringumstæðum leiða kauphækkanir ekki til kjarabóta, heldur til stöðvunar, atvinnuleys- is og nýrra álaga. Sjálfstæðismenn vita, að það eru ekki hagsmunir launþega, • sem jteir eru að beijast fyrir. I>að, sein verið er að vinna að, er að koma á stað nýrri verð- bólguöldu, létta af sér stóreigna- skattinum, torvelda störf ríkis- stjórnarinnar, sem jteir óttast að skerði sína hagsmuni, og þá er ekki hikað við að grípa til tVilsku- verka, sem vel gætu riðið lrani- leiðslu Jijóðarinnar að íullu. Þeg- ar sömu dagana og jjessu Aljringi lýkur og hagsmunabaráttu Sjálf- stæðisflokksins j>ar, er ætlazt til að jjau hefjist hin víðtæku verk- föll, sem þeir liafa reynt að stolna til. En ]>að væri gott fyrir Sjálf- stæðisflokkinn að minnast Jress, að það er hægt að stofna til fólsku- verka, sem eru slíkrar tegundar, - Ný dráftarbrauf á Akureyri (Framhald af 1 .síðu.) hefur látið gera smábátahöfn á Oddeyri og togarabryggju við nýja hraðfiystihúsið, sem að mestu er lohið,-' ’Fi'amundan er bygging nýfrár' Béáttarbrautar. Eins og nú er, er ekki hægt að taka hér stærri skip á land en 4— 500 tonna. Ný dráttarfbraut er miðuð við 10—1500 tonna skip. Og hún er brýn náuðsyn fyrir Akureyri og Norðurland. ar Guðmundur Jörundsson ,út- gerðarmaður. En smábátahöfnin og togara- bryggjan voru látin sitja fyrir í framkvæmd, cn dráttarbrautin „er næsta mál á daj5skrá“. Ekki nokkru fékk Akureyrarkaup- staður mörg tilboð í byggingu dráttarbrautarinnar, er tilboða var leitað. Með sumum þessara tilboða var einnig hægtaðtryggja 5—7 ára lán til kaupa á erlendu efni. Hagkvæmasta tilboðið var taolið vera frá Otto Erhard, sem Guðmundur Guðlaugsson útveg- aði í Þýzkalandi. Af áðurgreind- um ástæðum varð ekki af lán- töku eða framkvæmd, og er nú leitað tilboða til sömu fram- kvæmda. Þingmennirnir, Friðjón Skarphéðinsson og Björn Jóns- son, hafa, ásamt hafnarnefnd kaupstaðarins, sérstaklega leitað þeirra tilboða, að lánsfé fylgdi með. Ekki þarf að efa, að þingmenn- irnir frá Akureyri vinni málinu það gagn er þeir rpega, ennfrem- ur hafnarnefnd og suðurgöngu- nefndir héðan. Árangur af öllu þessu liggur þó ekki fyrir enn sem komið er. Lánsfjárþörfin kallar í öllum áttum og þessi framkvæmd er það fjárfrek talin, að áætlað er að hún kosti 12—15 milljónir króna. Samkvæmt hafn arlögunum greiðir ríkið að veru- legum hluta, en hafnarsjóður verður að standa undir megin- kostnaðinum. t Á SÍÍjiijstBU; ,fjprlögum vöru itólaðar 20(f ' f)ú$. krónur til dráttarbraútarinnar, og er þar með fengin viðurkenning hins opinbera fyrir framkvæmdinni og nauðsyn hennar. Bæjarsjóður hefur lagt hálfa milljón til hliðar í þessu skyni -einnig, í Fram kvæmdasjóð. Þá losa tekjur hafnarsjóðs um 1 milljón á ári, er að mestu leyti munu renna til dráttarbrautarinnar á næstu ár- um. Ríkisstjémin hefur tekið þessu máli af miklum skilningi. Er fast leitað hennar aðstoðar. Má í því sambandi nefna að bæjarstjórinn, Steinn Steinsen, og forseti bæj- arstjórnar, Guðmundur Guð- laugsson, gerðu suðurgöngu á fund valdhafanna, og allar við- ræður við atvinnutækjanefnd, Framkvæmdabankann o. fl. aðila í tilefni þessara mála í vetur, síð- Ríkisstjórnin hefur stórar áætl- anir á prjónunum um aukningu togaraflotans. Ráðgert er að kaupa 15 nýja togara og 12 stál- skip. Erlent lán hefur enn ekki verið tekið, en út fyrir pollinn mun leitað fjármagns, ef að lík- um lætur. Vel mætti hugsa sér að þetta hagsmunamál norð- lenzka flotans yrði leyst í sam- bandi við erlendar lántökur vegna kaupa á nýju togurunum. Hvort slíkt er fyrirhugað, er blaðinu þó ekki kunnugt um. En víst er, að dráttarbrautin er áhugamál og stórt hagsmunamál Norðlendinga og því munu góðir menn úr öllum flokkum Ijá því lið. að livert sem jiau enda með Ósigri jjegar eða l’yrrhusarsigri í bráð, hljóta þau untlir öllum kringuni- stæðuin að enda með ósigri Jiegar til lengdar lætur. Hábjargræðistíminn 1 Morgunblaðinu 24. maí 1954 stóð þessi setning: „Það væri hörniulegt, ef nú kænii til langrar vinnustöðvunar uin hábjargrteðis- timann— Sjálfstæðisflokkurinn hefir nú ákveðið að stofna til styrj- aldar i efnahagslífi landsins — að svo niiklu levti seni það er á liatis færi. Það sýnir bezt eðli flokks- ins og eðli jiessarar styrjaldar, að einu gildir, hvort blutaðeigandi stéttir búa við miklu bctri kjör en ahnennt gerist. Jafnframt er svo leynt og ljóst bari/.t fyrir hærri á- lagningu og hærra vöruverði. — Nú er ekki hirt uni hábjargrteðis- tima þjóðarinnar. Verkföllin eiga nú að verða hábjargrteð'istimi Sjálfstteðisflokksins til jiess að koina á fullkominni ringulreið í fjármálakerfinu, koma fram hefnd- uni og reyna að nú völdum til að skara eld að sinni köku. — En vill jijóðin borga herkostnað Sjálf- stæðisflokksins með því að láta framleiðslu sinni blæða vegna verkfalla um hábjargræðistíma sinn til jiess að gera hann að há- bjargræðistíma verðbólgu og valda braskaratina í Sjálfstæðisflokkn- um? Ég hygg, að ýmsir Jieir, sem áð- ur haía Iagt Sjálfstæðisflokknum lið, muni nú hugsa sig um tvisvar, áður én ]>eir svara jiessari spurn- ingu játandi. I. O. O. F. — 1395318VZ. — Lokaf. Messað í Akurcyrarkirkju á morgun, uppstigningardag, kl. 10.30 f. h. Ath. breyttan messu- tíma. Sálmar nr.: 192 — 197 — 194 — 222 — 227. — Séra Bragi Friðriksson frá Reykjavík pré- dikar. — K. R. Ferming í Grímsey. — Á upp- stigningardag verða fermd í Miðgarðakirkju, Grímsey, börn- in: Lilja Una Óskarsdóttir, Greni vík og Eiríkur Elfar Hólmsteins- son, Efri- Sandvík. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Grund, hvítasunnu- dag kl. 1.30 e. h. Ferming. — Hólum, annan hvítasunnudag kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Grund á hvítasunnudag: Freyja Pálína Sigurvinsdóttir, Völlum. — Guð- ríður Eiríksdóttir, Kristnesi. — Guðrún Sigríður Eiríksdóttir, Stóra-Hamri. — Ingibjörg Jóns- dóttir, Villingadal. — Júlíana Helga Tryggvadóttir, Krónustöð- um. — Rósa Sigríður Aðalsteins- dóttir, Kristnesi. — Þuríður Jóna Einarsdóttir Thorlacius, Tjai'na- landi. — Björn Björnsson, Syðra- Laugalandi. — Bogi Þórhallssön, Stóra-Hamri. — Harry Egil Reynir Ólafsson, Litla-Garði. — Júlíus Tryggvi Þórisson, Reyk- húsum. — Ulfar Stígur Hreiðars- son, Reykhúsum. — Viktor Al- bert Guðlaugsson, Hvammi, — Þorsteinn Jónsson, Möðruvöllum. r - Aburðarverksmiðjan (Framhald af 8. síðu.) ursútkomu fyrir það ár. 1 vara- sjóð voru því lagðar rúmar 2 milljónir króna, en tæpum 0,5 milljónum króna varið til niður- greiðslu reksturshalla ársins 1955. Þá gat formaður þess, að í fyrirtæki sem þessu væri raun- verulega alltaf um uppbyggingu að' ræða. Hefði vegna nauðsyn- legrar tryggingar • .fyrir rekstur fyrirtækisins verið lagt í fjárfest- ingar, er námu rúmum 2 millj. kr. á síðastl. ári. Birgðastöðvar úti á landi. Einnig skýrði hann frá nýju fyrirkomulagi, sem komið var á með geymslu áburðar, þannig, að birgðastöðvar væru nú komnar úti á landi. Þá skýrði hann frá því, að unnt hefði verið að halda óbreyttu áburðarverði í ár frá því, sem var 1956, og byggðist það á hinni góðu afkomu síð- astliðins árs, svo og á því, að löggjafarvald og ríkisstjórn hefðu fallizt á að undanskilja rekstursvörur til áburðar- vinnslunnar undan innflutn- ingsgjöldum, til samræmis við innfluttan áburð, sem cr ekki háður aðflutningsgjöldum, o^5 hcfði heimild fyrir slíkri niður- fcllingu verið samþykkt á Al- þingi fyrir skömmu síðan. Orkunotkun eins mikil og allrar Reykjavíkur. Hjálmar Finnsson, framkvæmda stjóri, las upp reikninga félagsins og skýrði frá nokkrum atriðum í sambandi við þá. Benti hann meðal annars á, að orkunotkun verksmiðjunnar hefði verið því sem næst jafnmikil og orkunotk- un Rafmagnsveitu Reykjavíkur bæði árin 1955 og 1956. Heildarsöluvcrðmæti á árinu 1956 nani 37,3 milljónum króna, og var það tæpum 8 milljónum króna meira cn næsta ár á und- an. Stafaði þctta af meira magni seldu og hærra verði árið 1956 cn 1955. Stjórn Áburðarverksmiðjunpar, h.f. skipa nú: Vilhjálmur Þór, bankastjóri, formaður, Ingólfur Jónsson, alþingismaður;. ' Jóri ívarsson, forstjóri, Kjartan Ól- afsson, skrifstofustjóri, Pétur Gunnarsson, tilraunastjóri. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 1.30 á sunnudaginn kemur. Sjómannamessa. Sálmar nr. 660 — 68 — 681 — 318. P. S. K. A.-félagar. Knatt- I spymuæfingar eru hafn ar í öllum flokkum. — Kennari Heinz Marot- zki. Sundæfingar hefjast innan skamms. — Nánar auglýst síðar. — Stjórn K. A. n Minningarlaundur Laujgalands- skóla. Kr. 200.00 gjöf frá frú Steinunni Sigurðardóttur, Skóg- um, til minningar um móður sína: Maríu Árnadóttur. — Með þakklæti meðtekið. — B. K. Knattspyrnufélag Akureyrar. Félagsfundur verður að Hótel KEA (Gildaskála) n.k. fimmtud. (uppstigningar) kl. 8 e. h. Rætt um félagsmál. Kvikmyndasýn- ingar, sund-, knattspyrnu- og skíðamyndir. Kaffidrykkja. — Stjórn KA. Laugardaginn 1. júní verður gróðursett í Vaðlaskógi. Farið frá Hótel KEA kl. 3.40 e. h. Hjálpræðisherinn. Uppstigning- ardag kl. 20.30: Almenn sam- koma. — Sunnudaginn 2. júní: Almenn samkoma kl. 20.30. — Allir velkomnir! Hjúskapiu-. Á laugard. 25. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Kolbrún Geirlaug Sigur- laugsdóttir og Guðni Einar Gestsson bifreiðastjóri. Heimili þeirra er í Melhúsi, Hjarðarhaga, Reykjavik. Vegna flóða í Eyjafjarðará varð hestamannafél. Léttir að fresta kappreiðunum, sem ákveðnar voru 30. maí. Frá Golfklúbbnum. Keppni um Gunnarsbikarinn liefst fimmtud. 30. þ. m. kl. 8.30 f. h. — Leiknar Verða 36 holur með fullri forgjöf. Kappleikanefnd. ' Skilagrein. — Seld fermingar- merki í maí 1957 til ágóða fyrir barnastarf jrjóðkirkjunnar: Á Möðruvöllum kr. 350.00, í Glæsi- bæ kr. 215.00 og að Bægisá kr. 355.00, eða alls kr. 920.00. — Beztu þakkir. Sigurður Stefáns- sop. ■ Til sölu með tækifærisverði: Raf- niótor, vatnabátur, hesta- höft. Afgr. vísar á. Á 2. páskadag stökk rússnesk- ur sjómaður fyrir borð af togara á miðju Eyrarsundi. Honum var bjargað af dönskum fiskibát og hefur nú beðið um landvist í Danmörku sem pólitískur flótta- maður. Niðursetninganél í Gróðrarstöðinni er nú i fyrsta sinn reynd kartöfluniðursetning- arvél og hefur hún gefizt vel.Hún er tengd dráttarvél með vökva- lyftum og setur tvær rásir í einu. Með þessari nýju vél hafa 3 menn sett niður hálfan ha. á dag und- anfarna daga, og er því auðséð hver verksparnaður er að henni. Vélin kostaði kr. 5000.00 og mun sú fyrsta, sem notuð er á Norð- urlandi. Franskt fyrirtæki, sem lætur gera rosk’n’ roll plötur, sagði ný- Tega í auglýsingu m. a.: „Vér beinum athygli yðar að því, að allar þessar plötur eru litlar ,svo að létt er að fela þær fyrir gamaldags foreldrum.“ GÆÐAAIAT Á INNFLUTT UM MATVÆLUM. (Framhald af 4. síðu.) „Aðalfundur Læknuafélags Suðurlands ályktar, að gefnu til- efni ,að skora á heilbrigðisyfir- völdin í landinu, að gera ráðstaf- anir til þcss að tryggja að gæða- inat fari frani á innfluttuin mat- vælum, sérstaklcga kornmat möl uðum eða ómöluðum, þar sem eigi aðeins væri tekið tillit til þroska kornsins, heldur og ald- urs, geymsluaðferða og íblönd- unar annarrlegra cína til að auka geymsluþol eða fegTa útlit.“

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.