Dagur - 31.05.1957, Qupperneq 1
DAGUR
XXXX. árg.
Akurcyri, laugardaginn 31. maí 1957
Fylgist með því, sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
kemur næst út miðviku-
daginn 5. júní.
26. tbl.
Jóhann Frímann, skólastjóri,
llutti rttfiu og veitti ylirlit í stór-
um dráttum um skólastarfið á liðn-
um vetri. Skólinn starl'aði í 14
bekkjardeildum, 6 verknámsdeild-
um og 8 bóknámsdeildum. Auk
skóiastjórans starfaði 21 kennari
við skólann, 15 fastir kennarar og
C stundakennarar. Alls voru inn-
ritaðir í skólann 354 nemendur.
Gagníræðaprófi luku 59 nemend-
ur, cn 15 nemendur þreyttu lands-
próf miðskóla. Nöfn og einkunnir
liinna nýju gagnfræðinga birtast á
öðrum stað i blaðinu, cn úrslit
landsprófsins eru cnn ekki að lullu
kunn, vegna þess að síðasta prófið
\ar háð í gær. I-Iins vegar taldi
skólastjóri, að þorri nemenda hefði
staðizt prófið, og ýmist mcð góðri
eða ágætri einkunn.
Iíæstu einkunn í skóla hlaut
I’órunn Olafsdóttir, Hamraborg,
Akurcyri, I. ágætiseinkunn 9.3G.
Hún var í 1. bekk bóknámsdeildar.
I Ixstu cinkunnir við gagnfræðapróf
bóknámsdcildar lilutu Asdís Flva
Jónsdóttir, I. einkunn 8.64, og Guð-
rún Sólveig Sveinsdóttir, 1. eink.
8.40. Haestu einkunnir við gagn-
fræðapróf verknámsdeildar lilutu
Sigríður Jóna Þorvaldsdóttir, I.
einkunn 8.18, og Guðmundur Rafn
Pctursson, I. einkunn 7.94.
Skólastjóri afhcnti síðan vcrð-
laun. Umsjónarmaður skóla, Guð-
jón Reynir Valtýsson, lilaut bóka-
verðlaun fyrir skyldurækni og dugn-
Laiidsliðio farið iiían
íslcnzka landsliðið í knatt-
spyrnu hélt áleiðis til Parísar sl.
fimmtudag. — Keppir ]rað við
Frakka á morgun, cn Belgíu-
menn á miövikudaginn.
að í starfi. Þórurin Ólafsdóttir
hlaut bókaverðiaun fyrir framúr-
skarandi námsafrek og hugþekka
prúðmcnnsku í allri framkomu.
Baeði þessi verðlaun bafði Bóka-
forlag Odds Björnssonar gefið
skólanum í þessu skyni. Árni
Bjarnarson, bókaútgefandi, hafði
enn fremur fært skólanum bóka-
gjöf, er varið skyltli til verðlauna
fvrir beztu ritgerð við próf í skrif-
legri íslenzku. Þau verðlaun hlaut
Hjörtur Pálsson, nemandi í lands-
prófsdeikl 3. bekkjar.
Þegar skólastjóri hafði afiient
prófskírteini, flutti hann liinum
nýju gagnfræðingum ávarp og
ræddi einkum um mátt trúarinn-
ar bæði til góðs og ills. Hann
benti m. a. sérstaklega á þá íram-
rás trúhneigðarinnar, sem hún nú
á dög.um virðist fá á sviði félags-
mála og stjórnmála.
Að lokinni ræðu skólastjóra
kvaddi Gunnlaugur Kristinsson,
bókari, sér hljóðs og flutti skólan-
um kveðjur og árnaðaróskir frá 10
ára gagnfræðingum. Hann afhenti
og skólanum penirigagjöf frá
giimlum bekkjarfélögum. Gjöfin
skal lögð í Gjafasjóð nemenda, en
honum er ætlað að standa straum
af kaupum ýmissa tækja, sem að
gagni koma i skólastaríinu, en fást
ekki keypt fyrir opinbert lé.
Söngkennari skólans, Áskell Jóns-
son, stýrði söng við skólaslitin.
Gagnfræðingahópurinn cr ný-
kominn úr 6 daga ferðalagi til
Reykjavíkur og suðvesturlandsins,
Og nemendur þeir, sem luku lands-
prófi miðskóla í skólanum, halda
í dag i limm daga för á sömu
slóðir.
Svalbarð á Svalbarðsströnd er
höfuðból frá fornu fari og annað
fyrsta byggða bólið þar í sveit.
og margt safnaðarfólk, dvalið um
stund í hinni öldnu og nú aflögðu
kirkju, sem stendur spölkorn
Þar hafa þróttmiklar asttir setið neðar en nýja kirltjan. Þar sem
mann fram af manni og gert garð
inn héraðs- og landskunnan.
Svalbarðsströndungar hafa á
síðustu tímum verið í fararbroddi
byggðanna við Evjafjörð um
verklegar framkvæmdir í búnaði.
Hið kuldalega nafn er ekki leng-
ur táknrænt fyrir sveitina, því að
óvíða á landinu er blómlegra um
að litast. Þar ná iðgræn tún sam-
an og þar eru reisulegar bygg-
ingar yfir fólk og fénað. Auðséð
er, að þar fer saman dugnaður og
velmegun og bygging nýju kirkj-
unnar sýnir einnig menningu og
safnaðar- og samvinnuþroska.
Ef miðað er við tölu sóknar-
barna og hins vegar hina glæsi-
legu kirkju og byggingarkostnað
hennar, er óhætt .að fullyrða, að
óvíða hefui' fólk lagt meira af
mörkum guði sínum til dýrðar,
nú í seinni tíð.
Áður en gengið var til hinnar
J?nýju kirkju, hafði biskup, prcstar
hún var afhelguð og kvödd.
Að vígslu lokinni og síðan
messugjörð, þar sem sóknarprest
ui'inn, séra Þorvarðui' Þormar,
prédikaði, Jóhann Konráðs-
son og kirkjukór, undir stjórn
Áskels Jónssonar, sungu fagra
sálma, er hljómuðu vel, var safn-
aðarfundur.
Þar flutti biskup ávarp og
Benedikt Baldvinsson rakti sögu
byggingarinnar. Vald. V. Snæ-
varr flutti ræðu, og hann hafði
líka ort fagran vígslusálm, er
sunginn var í upphafi. Aðrir
ræoumenn voru: Jóhann Skapta-
son, sýslumaður, sóknarprestur-
inn, séra Þorvarður Þormar, séra
Benjamín Kristjónsson, sem sagði
sögu Svalbarðskirkju frá fyrstu
tíð og Júlíus Havsteen. Sigurjón
Valdimarsson tiikynnti með ræðu
að Sparisjóður Svalbarðsstrandar
gæfi kirkjunni 50 Jiúsund krónur.
Prófasturinn, séra Friðrik A.
Friðriksson, stýrði fundi og
ávarpaði söfnuðinn. Allir ræðu-
menn árnuðu sóknarbörnunum
hcilla með hið nýja guðshús og
báðu því og söfnuðinum allrar
blessunar.
Að vígslu og messu lokirmi
bauð kvenfélagið til kaffi-
(Framhald á 8. síðu.)
Co
U(.
msöngur Geysis
ICarlakórinn Geysir hélt söng-
skemmtun í Samkömuhúsinu á
' Akureyri síðastilðið' miðviku-
1 dagskvöld. Söngstjóri var Árni
, Ingimundarson, einsöngvari ung-
frú Ingibjörg Steingrímsdóttir og
■ undirleikari ungfrú Guðrún
Kristinsdóttir.
Húsið var fullskipað og kór og
einsöngvara ágætlegá tekið. —
j Áheyrendur fögnuðu einnig und-
Biskupinn, herra Ásmundur Guðmundsson, vígir Svalbarð’skirkju. (Ljcsmynd: Edvard Sigurgeirss.).! irleikaranum, svo sem vert var.
I
4»
Nyja kirkjan a Svalbarðsströnd.
Tíimda uppeldismála-
þingið háð á Ákureyri
i
j Nædsta uppeldismálaþingið
verður haldið á Akureyri dagana
12.—-15. júní n.k. Fjallar það
einkum um námsskrá fyrir
skyldunámsstigið og ríkisútgófu
námsbóka. -— .1 sambandi við
námskeið þetta verða haldin tvö
námskeið, annað fyrir kennara í
handavinnu stúlkna og hitt nám-
skeið í blokkflautuleik.
r r
Biskupinn yfir Islandi, herra Asmimdur Guð-
mundsson, vígði þetta nýja guðshús að viðstöddu,
f jöimenni, þeirra á meðal margra presta
Á fimmtudaginn, nppstigningardag, fór fram vígsla Iiinnar
nýju kirkju að Svalbarði á Svalbarðsströnd. — Var vígsluat-
höfnin mjög virðuleg og hátíðleg. líiskupinn, séra Ásmundur
Guðmundsson, vígði hina nýju og veglegu kirkju, að A Íð-
stöddum 13 hempuklæd^um, prestvígðum mönnum. MikiH
niannfjöldi sótti þessa vígsluhátíð og mun hún lengi verða
mönnum minnisstæð.
á Svðl