Dagur - 31.05.1957, Page 3

Dagur - 31.05.1957, Page 3
Laugardaginn 31. maí 1957 D A G U R 3 injög fallegir, - frá kr. 18Ö0.ÖG BANN Að gefnu tilefni, skv. samþ. bæjarstjórnar, er bannað að reka hesta til göngu á Glerárdal. Brúkunarhross má hafa í hestahólfinu í fjallinu en óheimilt er að reka þangað trippi. Akureyri. 28, maí f957. BÆJARSTJÓRI. © NYKOMNIR: STRIGASKÓR, uppreimaðir og lágir. KVENSTRIGASKÓR, með fleyghæl. Skódeild ÓSKILAHESTUR brúnn á lit, ungur, ómarkaður, hefur verið í óskilum í Hrafnagilshreppi í vor. Hesturinn er í húsi og verður sbldur eitir hálfan mánuð frá birtingu þessarar auglýs- ingar, gegn áfÖIlnum kostnaði, ef enginn eigandi gefur sig fram fyrir þann tíma. HREPPSTJÓRINN. TIL SOLU: 5 herbergja íbúð við Aðal- stræti og 3ja herbergja íbúð við Lækjargötu. Útborganir mjög litlar. Guðm. Skaftason hdl. Brekkugötu 14 Sími 1036 Hitakönnur Kjötkvarnir 8 og 10 Hnífapör ryðfr, stál Þvottaföt emailleruð Rafpottar 4 og 10 1. Mjólkurbrúsar, 1 Vi og 3 lítra. „Geyspur44 OPNTIM A NY laugardaginn 1. júní. Mikið úrval a£ nýjustu tegundum, svo sem: Karlm. frakkar skyrtur, amerískar — treiiar — nærföt '\'ji j’JOA )-• — sokkar — skór ''....... — ' ' siriýrtiýÓrur iuirj'áfifíriífiio?. tr'-:-T'SraT' '.<■ ,n)or! (>ou ’na-jc. • o. m. fl. BUÐIN Strandgötu 23 - Sími 1238 Véla- og biisáhaldadeild. Hinar margeftirspurðu dömugolftreyjur á kr. 162.00 vœntan- legar um helgina. Einnig barnapeysur stutterma úr ull á 1—14 ára. Verzlunin DRÍFA Sími 1521. POFLIN, 140 cm. breitt. Kr. 50.00 pr. m. VF.FN AÐ ARVÖRUDEILD

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.