Dagur - 03.07.1957, Blaðsíða 6
6
DAGUR
Miðvikudaginn 3. júlí 1957
DOMUR!
Fyrir sumarfriið fáið
þér:
stutterma peysur
flegnar peysur
og
golftreyjur
í mjög fjölbr. úrvali.
Skjört og
undirkjóla
Nylon- og perlon-
SOKKA
rnargar tegundir.
Verzlunin DRIFA
Sími 1521.
Prjónaföt og
peysur
1—3 -ára.
Verzlunin Ásbyrgi
Skipag. 2 — Sími 1555
Töskur - hanzkar
slæður
í miklu úrvali.
Höjum fengið
ALLAR TEGUNDIR
af
JOHNSON’S
Barnasnyrti*
vörum
Nylon náttföt
í stórum númerum.
ALLUR
ungbarnafatnaður
ftest i
Verzlunin Asbyrgi
Skipag. 2 — Simi 1555
Hótel FERSTIKLU
vantar stúlku til að leysa af
í sumarfríum.
Uppl. í simn 1343.
Akureyri.
TÍL SOLU:
Tveir alstoppaðir stólar. —
Sérstakt tækifærisverð.
SELJUM ODYRT:
KARLM. BUXUR úr gab-
erdine og riffl. flaueli.
S.érlega sterkar.
SPORTBUXUR kvenna
BARNALF.ISTAR kr. 3.00
KARLM. SOKKAR kr. 5
Notið tœkifœrið!
VÖRUHÚSIÐ H.F.
+_________________|
Bílf fil sölu
4 manna bíll til sölu.
JÓN ]\r. JÓNSSON.
Sími 1599.
+ Vinnubuxur • • SÍLDARPILS
karlm. frá kr. 89.00. SÍLDARHNÍFAR
Vinnubuxur kvenna frá kr. 75.00 Gvimmíhanzkar
Vinnubuxur Höfuðklútar
unglinga frá kr. 48.00 Kr. 21.00.
V innuvettlingar Olíuermar
karlm., kven, unglinga Sjóhattar
VÖRUHÚSIÐ H.F. VÖRUHÚSIÐ H.F.
• *
+ *
TÍL FERÐALAGA:
Plast bollapör
Plast glös
Plast diskar
Hitabrúsar
Svefnpokar
o. m. m. fl.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
r
Fallegir sumarkjólar
á börn og unglinga.
Urval af sumarpeysum
Léreftskjólar og sloppar
Allskonar undirfatnaður
mjög fallegur.
Stíf mittispils
Enn fremur fallegar og
góðar vörur til
SÆNGURGJAFA
Anna & Freyja,
Ferðaprímusar
Tvær stærðir.
Járn og glervörudeild
Chevrolet-vörubíll
í góðu lagi, til sölu.
Afgr. visar á.
Afgr. vísar á.
Auglýsið í Degi
M
GÓLFTEPPI
nýkomin.
VALBJÖRK H.F.
HÚSGAGNAVERZLUN
Geislagötu 5.
NÝTT!
Llandföng
úti og innidyra.
Skotlokur
Hespur
Gluggakrókar
Mubluvinklar
Hilluvinklar
Hliðgrindalamir
Yfirfelldar lamir
r
Utidyraskrár
með SMF.KKLÁS.
Járn og glervörudeild
Vaxdúkur, kr. 26.20 m.
VEFNAÐARVORUDEILD
Gluggatjaldadamask, nýkomið
VEFNAÐARVÖRUDEILD
FJARMARK
Ég undirritaður hef fengið
til eignar fjármark Stein-
mars Jóhannssonar Brekkn-
götu 45, Akureyri.
Stýft, fjöður aftan hægra.
Alheilt vinstra.
Eirikur Hreiðarsson,
Laugarbrekku.
Hrafnágilshreppi.
Bíll til sölu, 4 manna
Upplýsingar gefur
Ragnar Steinbergsson
lögfræðingur.
ATHUGIÐ!
Sel nýbakaðar KLEINUR,
alla daga, frá kl. 2—6.
Droplaug Pálsdóttir,
Brekkug. 25 (syðri dyr).
Sími 1901.
Bifreið til sölu
Kræsler fólksbifreið til sölu.
Afgr. vísar á.
Höfum
Sítrónusafann
í plastbelgjunum.
MATVÖRUBÚÐIR KEA
STULIÍUR!
Mig vantar stúlku nú þeg-
ar um tveggja mánaða skeið
Snœgjörn Sigurðsson,
Grund.
.UNG KONA,
með
a ára dreng, ósk-
ar eftir að komast á gott
sveitaheimili 1—2 mánuði í
sumar. — Inni og útivinna
koma til greina. Uppl. á
Vinnumiðlunarskrifstofíi
A kureyrar.
Kvenarmbandsúr
tapaðist. Finnandi hringi í
síma 2067 eða . skili því á
Lögregl uvarðstofuna.
Góð fundarlann.
Verkstjórafélag Ak.
og nágreHnis
heldnr ELTND að Hótel KEA
(Rotarysal) sunnudaginn 7.
júlí n. k., kL 2 e. h.
DAGSKRÁ:
Kosnir fulltrúar á sam-
bandsþing.
Áriðandi að sem flestir félags-
menn mœ'ti.
STJÓRNIN.
Kvenarmbandsúr
tapaðist á leiðinni frá Skó-
búð KEA að Hótel KEA,
föstudaginn 27. júní. —
Skilist á lögregluvarðstof-
una. — Fundarlann.
Felgulykill,
sívalur, brúnn, lakkaður
tapaðist í fyrri viku á leið-
inni Akureyri-Húsavík. —
Finnandi vinsaml. beðinn
að skila honum á Ferða-
skrifstofuna gegn fundar-
launum.
Fjármark rnitt er:
Sýlt, vaglskorið aftan hægra.
Biti aftan vinstra.
Brennimark: AFÞ.
Aðalsteinn Þórólfsson,
Gránnfélagsgötu 43.
Akureyri.