Dagur - 03.07.1957, Blaðsíða 8
Baguk
Miðvikudaginn 3. júlí 1957
Hæstu útsvörin á Akureyri 1957
Útsvatsskráin mun nú liggjn
frammi, og hefur blaðinu borizt
listi yfir luestu útsvörin. Útsvars-
stiginn er sri sami og i fyrra.
Kaupfélag Eyfirðinga 350.900.00
Útgerðarfcl. Ak. h/f 132.000.00
Sartib. ísl. samvinnufcl. 130.900.00
Amaro h/f 108.400.00
Súkkul.verksm. Limla li/f 81.100.00
Kaffibr. Akureyrar h/f 63.400.00
Byggingaviiruv. T. Bj. h/f 55.100.00
Kristján Kristjánsson 52.450.00
Oddur Thorarensen 51.400.00
Bernharð Laxdal 48.950.00
Guðm. Jörundsson 47.300.00
Atli, véla- og plöfusm. h/f 46.050.00
Slippstöðin h/f 43.350.00
hörshamar h/f 41.600.00
Útg.fcl. KEA h/f 38.800.00
Olíuverzl. íslands h/f 34.400.00
Ki istján Jónsson, Þing. 20 33.450.00
Valhöll h/f 32.400.00
Valbjörk h/f 32.250.00
Bernharð Stefánsson 32.200.00
Sigurður Jónsson, 31.750.00
Brynjólfur Sveinsson 30.800.00
Bílasalan h/f 30.600.00
Tómas Björnsson 29.400.00
G. Karl Pétursson 27.200.00
Jónas Traustason, Ásv. 29 26.950.00
Friðjón Skarpliéðinsson 26.550.00
Jakob Frímannsson 26.500.00
Helgi Skúlason 26.350.00
Valtýr Þorsteinsson 26.050.00
Herrabúðin s/f 26.050.00
I. Brynjólfsson & Kvaran 25.750.00
Steinst.verkst. Ak. s/f 25.750.00
Sigurður Ólason læknir 24.900.00
Steinn Steinsen 24.500.00
Ólafur Thorarensen 23.250.00
Flermann Stefánsson 23.100.00
Sverrir Ragnars 23.100.00
Ver/.l. Eyjafjiirður h/f 22.800.00
Finnur Daníelsson 22.550.00
Vélsmiðjan Oddi h/f 21.950.00
Tómas Steingrímsson 21.700.00
- Dalamenn á ferð
(Framhald af 1. síðu.)
eyri hlýtur hver ferðamaður að
undrast hin miklu störf sam-
vinnumanna i iðnaði og verzlun.
Hverjir tóku á móti ykkur
hér?
Ármann Dalmannsson og Jak-
ob Frímannsson. Nutum við
ríkulegrar gestrisni búnaðarsam-
bandsins og KEA. Þá vil eg sér-
staklega taka fram, segir Ásgeir,
að við skoðuðum Lystigarðinn og
tilraunastöðina og var þar margt
fróðlegt og fagurt að sjá.
Hvernig kom þér búskapurinn
yfirleitt fyrir sjónir í ferðinni?
Búskapurinn er alls staðar með
mikilli grózku og víða er margt
af ungu fólki, til dæmis í Mý-
vátnssveit og á Jökuldal. Ér
ánægjulegt að sjá hraðvaxandi
ræktun og fleiri framkvæmdir í
sveitunum og vaxandi velmegun.
Hvað er þér minnisstæðast úr
ferðinni?
Náttúrufegurðin og móttök-
urnar, en ef þú segir eitthvað um
þessa ferð, bið eg blaðið að færa
þeim mörgu, er greiddu götu
okkar á margvíslegan hátt, hinar
innilegustu þakkir og kveðjur
Dalamanna.
London h/f 21.600.00
Sigurðúr Sölvason trésm. 21.550.00
Prentv. Odds Björnss. h/f 2L250.00
Asgeir Markússon 21.000.00
Vöruhúsið h/f 21.000.00
Friðrik Magnússon hdl. 21.100.00
Einár Sigtirjónsson Að. 15 20.850.00
Villi. Þorsteinss., Rán. 23 20.850.00
Anna Laxdal 20.800.00
Einar Guðnumdsson Klb. 20.700.00
Netagerðin Gddi h/f 20.650.00
Jónás Þorsteinsson Stg. 37 20.600.00
SkarpliéSinn Ásgeirsson 20.600.00
Bjftrtii Rafnar 20.550.00
'Árni Árnason, Lmhl. 33 20.400.00
Jóhann Þorkelsson 20.400.00
'Knut Otterstedt 20.350.00
jSlýfjuiigúr h/f 20.350.00
Sig. Guðmundsson h/f 20.300.00
Steiudós Jónsson, Eyr. 31 20.300.00
Nýja Bíó h/f 20.150.00
Jónas Snæbjörnsson 20.100.00
Eyþór Tómasson 20.000.00
Brúaríoss seldnr til
Liberiu
Eimskipafélagið hefur gengið
frá sölu á Brúarfossi til Liberiu.
Hafa samningar um sölu þessa
staðið um hríð. Verður skipið af-
hent hinum nýju eigendum á
föstudaginn. Hlýtur það nafnið
Freezer Quee og nýji eigandinn
er hr. José A. Naveira.
E.s. Brúarfoss hefur jafnan
verið happaskip og hefur verið í
eigu Eimskipafélagsins í 30 ár. —
Söluverðið er um 3,6 millj. ísl. kr.
að frádregnum sölukostnaði, og
gengur það upp í söluverð hinna
nýju skipa, er félagið á nú í
smíðum. En þau eiga að verða
vönduð skip með 200 þús. ten-
ingsfeta frystirúmi, en Brúarfoss
hafði aðeins 80 þús. feta frysti-
rúm.
Ýmis iíðindi úr nágrannðbyggðu
Vatnsendavegur
Saurbæ, 2. júlí.
Æði víða er byrjað að heyja. —
Vegavinna er nokkur. Verið er
að leggja Vatnsendaveg. Var
hann undirbyggður í fyrra fram
fyrir Hólavatn og er verið að möl
bera þann kaíla og verið að und-
irbyggja veginn heim að Vatns-
enda.
Rafmagn á að koma á 4 nyrztu
bæi hreppsins á þessu ári.
Fimm greni unnin
Fosshóll 2. júlí.
Fáir eru byriaðir að slá, því að
spretta er léleg ennþá. Rúningur
verður um næstu helgi.
3 greni hafa verið unnin í
Ljósavatnshreppi og 2 í Bárðar-
dal.
Afköst síldarverksmiðj-
unnar á Húsavík aukin
um helming
Húsavík 2. júlí.
Unnið er að stækkun og end-
bótum á síldarverksmiðjunni og
aukast afköst hennar um helming
Síldarsöltun á Rauíar-
höfn
Búið er að salta 7—800 tunnur
á Raufarhöfn og búizt við söltun
í stórum stíl strax og veiði hefst á
ný. Sjómenn telja mikla sild á
Austursvæðinu, en þoka og
stormur hamla veiðum.
Arnarfell losar 30 þús. sildar-
tunnurf á Raufarhöfn þessa daga.
Skíðaskóli Akureyrar, sem ver-
ið er að reisa í Hlíðarfjalli, er
fyrst og fremst skáli æskumanna
og kvenna þessa bæjar. Hann
verður skíðaskáli skóla bæjarins
og íþróttafélaga, svo og annarra
félagasamtaka í bænum. Ráðgert
er einnig að reka hann á sumrin
sem gististað fyrir ferðamenn og
áningarstað fyrir þá, er klífa
Hinn stóri og myndarlegi hóp-
ur bændafólks úr Dalasýslu mun
kominn heim, þar sem bústörfin
bíða.
Jóhann Ögmundsson
kosinn formaður L. A.
Leikfélag Akureyrar hélt aðal-
fund sinn fyrra miðvikudags-
kvöld. Áttu þrír að ganga úr
stjórn: formaður, gjaldkeri og
meðstjórnandi. Fráfarandi for-
maður og gjaldkei'i báðust ein-
dregið undán endurkosningu, og
voru kjörnir í þeirra stað Jóhann
Ögmundsson, formaður, og Emil
Andersén, gjaldkeri. — Oddur
Kristjánsson var endurkjörinn
meðstjórnandi. Fyrir í stjórninni
érú Björn Þórðarson og Sig-
ríður P. Jónsdóttir.
Félagið sýndi 3 sjónleiki á
liðnu s'tarfsári: Logann helga,
Kjavnorku og kvenhylli og
Gullna hliðið.
vilja fjöll eða leita á annan hátt
hvíldar og hressingar í hinni íjöl-
breyttu náttúru Glerárdals. -—
Ferðamálafélag Akureyrar, er
hefur foi'ystu i málefnum skíða-
skálans, leitar til bæjarbúa í
kvöld og næstu daga, um kaup á
happdrættismiðum, er skíðamenn
og konur annast sölu á. Bæjar-
búar ættu að styðja skíðaskála-
bygginguna og vegagerð í fjallinu
með því að kaupa miða.
við þá breytingu, og á þá að af-
kasta 6—700 málum á sólarhring.
Skip og bátar síldveiðiflotans
liggja í vari. Fjórar söltunar-
stöðvar bíða tilbúnar. StÖð Sig-
fúsar Baldvinssonar er nú rekin
af íyrirtækinu Venni h.f.
Atvinna er næg. í byggingu er
barnaskóli og fimleikahús auk
annarra fcygginga. Þá er á veg-
um bæjarins unnið að gatna- og
holræsagerð. Trillubátar veiða
nokkuð á handfæri og minni
mótorbátar salta fiskinn um borð.
Vegagerð að Herðu-
breiðarlindum
Reynihlíð, 2. júlí.
14. og 15. júní fór Pétur Jóns-
son með jarðýtu og stíflaði kvísl
úr Jökulsá, þar sem hún rennur í
Lindá. En Lindá hefur verið far-
artálmi að undanförnu.
Síðar fór Pétur með vörubíla
og ámokstursvél og loftpressu, til
að géra 1200 metra veg yfir
hraunið milli Ytri- og Syðri-
Sandvíkur, og ehnfremur að
mölbera áður gerðan veg, er
Ferðafélag Akureyrar hafði'gert
með ærnu erfiði. Er r.ú engin
hindrun á veginum til Herðu-
fcreiðarlinda, þótt ekki sé ráðlegt
að treysta fólksbifreiðum á þess-
ari leið. Ferðafélag Akureyrar
hefur gengist fyrir þessari fram-
kvæmd.
Sláttur er nú hafinn á stöku
bæ. Jörð er skrælnuð af þurrki,
svo að ekki eru sliks dæmi síð-
an 1920.
manna til Ákraness
Aleistaraflokkur Akureyringa tapaði með 12:1
Knattspyrnumenn frá Akureyri
fóru í keppnisferð til Akraness
um síðusetu helgi og varð hún
lítil frægðarför. Á sunttúdaginn
keppti fyrst 4. flókkur Akureyr-
inga við jafnaldra sína og sigruðu
þá með yfirburðum, 6 : 0.
Þriðji flokkur tapaði með 9 : 0
og meistaraflokksmenn töpuðu
með 12 : 1. — Viðtökur vöru hin-
ar beztu á Akrahesi.
Almenningur spýr hvað valdi
slíkum hrakförum khattspyrnu-
manna okkar. Án þess að því
verði svarað hél', getur hih al-
kunna hæfni sunnanmanna tæp-
lega ein saman gefið fullnægjandi
skýringu á hinum mikla marka-
mun.
ens sýnt hér
Leikflokkur frá norska ríkisleikhúsimi
Leikflokkur frá norska Ríkis-
leikhúsinu kemur hingað til
lands á föstudaginn og heldur
margar sýningar á hinum kunna
leik — Brúðuheimilinu — eftir
Ibsen ,fyrst í Reykjavík og síðan
fer leikflokkurinn vestur og norð
ur um land og allt til Austfjarða.
Hingað til Akureyrar kemur
hann um miðja næstu viku og
hefur sýningu i Samkomuhúsinu
11. og 12. júlí.
Bandalag ísl. leikfélaga hefur
undirbúið för þessa, en Leikfélag
Akureyrar veitir leikflokknum
fyrirgreiðslu hér.
Sinfoniiihljómsveit
r
Islands
mun í þann veginn að leggja af
stað í hljómleikaför um Norður-
og Austurland. — Heyrzt hefur
að hún muni halda hljómleika að
Freyvangi á sunnudaginn kemur.
Dalamenn við Hótel KEA á heimleið. Ljósmynd: E. D.).