Dagur - 21.12.1957, Page 8

Dagur - 21.12.1957, Page 8
8 D AGUR Laugardaginn 21. desember 1957 j DAGUR I Ritstjóri: ERLINGUR DAVÍÐSSON I Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Þorkell Björnsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 90. — Sími 1166. I ----- í Árgangurinn kostar kr. 75.00. — Gjalddagi er 1. júlí. í Prentverk Odds Björnssonar h.f. •I——————-------------------------------- FRANCOISE SAGAN-BALLETTINN Hin kunna franska skáldkona, Francoise Sagan, hefur nýlega samiS ballett. Ballettinn verður frumsýndur í Monte Carlo í jan- úar næstkomandi af sérstökum ballettflokki, sem fara mun víða um Evrópu og sýna verk þetta. Frægasta danskona Dana, Toni Lander, mun fara með annað að- alhlutverkið, en hinn frægi dans- ari Skiuratoff með hitt. Ballettinn tekur um 2V2 tíma, hann er í 3 þáttum og á að gerast nú á dögum. Fyrsti þáttur gerist heima hjá ungum manni; hann bíður effir stúlku — en án árangurs. í 2. þætti er ungi maðurinn í mikilli veizlu og sér þá ýmsar sýnir. Loks í 3. þætti kemur stúlkan, en þá uppgötvaar hún, að ungi maðurinn er dáinn af hugar- angri yfir því, að hún hafði ekki komið. Hinn þekkti kvikmyndastjóri Roger Vadim, sem fyrr var kvæntur Birgitte Bardot og gerði hana fræga, mun verða stjórn- andi ballettsins. Umferðamál og umferðavika yfirleitt stórar á íbúð, en reyndin er Odáinsakurinn Bæjarstjórnarkosningarnar eru skammt undan og undirbúningur hafinn hjá stjórnmálaflokkunum. í mörgum kaupstöðum landsins eru hörð átök um völdin, hvert atkvæði er lagt á vogarskálar hinna miklu áætlana flokkanna og liðsoddar eru brennandi í andanum fyrir velferð og framförum einstaklinganna og heildarinnar. Akureyri hefur nokkra sérstöðu í þessu efni. Að vísu er kjörtíma- bil bæjarstjórnarfulltrúánna hér nú senn á enda runnið og kosningar framundan. Samt er það svo, að hér hefur ekkert úr skorðum gengið vegna væntanlegra kosninga. Hin pólitísku félög hafa jal'nvel sýnt þá einstöku hógværö að láta þess að" litiu getið, hver hugðarefni þeirra séu. í málefnum Akureyrarkaupstað- ar hefur verið óvenjulegur íriður í bæjarstjórn, ílokkslínur eru mjóg óskýrar og samábyrgð nær takmarka laus í mörgum málum. Bæjarstjóm- arfundir eru vinafagnaður. Fund- arsalurinn er eins konar Odáins- akur og þykir nokkuð eftirsóknar- verður. Helzt eru það tvö mál, sem valda áhyggjum. Hið fyrra er viðvarandi sjúkdómur íhaldsins, eins konar sál- sýki kaupmannastéttarinnar í bæn- um og áhangenda þeirra yfir vel- gengni KEA og annarra samvinnu- fyrirtækja, og lýsir það sér í vond- um köstum fyrir hverjar kosningar. Hið síðara er Utgerðarfélag Ak- ureyringa h.f. Hagur þess er orðinn hinn versti og hefur sigið á ógæfu- hlið síðustu árin. Bæjarfélagið er einn hluthafinn, og hefur komið í þess hlut að ieggja fram fé til fyrir- tækisins, og hefur þess verið aflað með hækkuðum útsvörum borgar- anna. Kaupfélag Eyfirðinga hefur lánað fyrirtækinu nokkrar milljónlr króna með ábyrgð bæjarins og þar með sýnt í verki, umfram keppi- nauta sína, að samvinnumenn vilja hag útgerðarinnar sem mestan. Stjórn Útgerðarfélags Akureyr- inga h.f. er skipuð fulltrúum allra stjórnmálaflokka, en framkvæmda- stjórinn og skrifstofufólk allt er ein- lit fhaldshjörð. Með hliðsjón af reynslu margra undanfarinna ára virðist auðsætt, að iðnaðurinn stendur á traustari grunni hér á Akureyri en útgerðin. Hann veitir hundruðum stöðuga atvinnu og stendur á eigin fótum. Þessar staðreyndir blasa við á Akur- eyri og eru hverjum manni ljósar. Er því jafn nauðsynlegt að efla hann og að freista allra ráða til að koma útgerðinni á heilbrigðan rekstrargrundvöll. Bygging dráttar- brautar er mikilvægt atriði í sam- bandi við útgerð á Akureyri og mjög aðkallandi. Bæjarmálin og væntanlegar kosn- ingar munu verða umhugsunarefni bæjarbúa samhliða hinum æðsta boðskap jólahelginnar. Fáir munu sakna þcss, að blöð bæjarins og trúnaðarmenn liinna pólitfsku flokka liafa ekki barizt með eitruð- I tiIcCni af greinum Dags uni um- fcrðainál og sérstaklega tillögum hans um að cfna til umferðaviku, hcfur formaður umfcrðancfndar, Sigurður M. Hclgason, scnt blaðinu cftirfarandi lil birtingar. Ég tel þakkarvcrt, að ritstjóri Dags hefur að undanförnu rætt nokkuð um umferðarmál, og tek ég þannig lil orða vcgna þcss, að blöðin í bænurn hafa lengst af látið þessi mál minna til sín taka en ætla mætti. Ber að fagna slíku, þó að betur hefði mátt fara í suntar. I’að gelur staðið til bóta, ef einlægur áhugi á málefninu er lil staðar. En svo cg snúi mér beint að efninu, þá er þcss fyrst að geta, að umferðar- málin eru svo víðtækt málefni jafnvel í þessum litla bæ, að engin leið cr að ræða þau til lilítar í stuttu máli, en ha-gt er að drepa á viss atriði, sem tnest eru aðkallandi. Umfcrðin í miðbænum o. fl. Skal þá fyrst drepið á umferðina í miðbænum. Hcfur oft verið talað um bílastöðurnar í miðbænum og þrengsl- in þar á götunum, ef eitthvað cr um að vera, og er það ekki að ástæðulausu, því þetta hefur verið stöðugt vaxandi vandamál nú a. in. k. síðasta áratug- inn. Ástæður fyrir þessu hcld ég að séu einkum tvæ'r. Á síðari árum hefur bílum í umdæminu fjölgað inikið. í ársbyrjun 1950 voru þeir 807, en 1032 í byrjun þessa árs, auk þess sein um- ferð utanbæjarbíla hefur stóraukizt vegna aukinnai bílaeignar manna í landinu. Önnur ástæðan virðist mér sú, að jáfnframt því, sem fólkinu fjölgar í banuni og verzlunin evksl og dafnar, þá minnkár verzlunarsvæð- ið. Þróunin hefur sem sé verið sú hin síðari ár, að verzlanir og ýmis þjón- ustufyrirtæki hafa safnazt á hið þrönga svæði milli Ráðluistorgs og Kaupvangs torgs og við jiessi torg, og hefur þessi stcfna aldrei verið greinilegri en nú allra slðustu árin, svo sem hver maður sér. Má benda á í þessu sambandi að verzlunarhúsum sunnan Kaupvangs- torgs hefur fiekkað á síðustu árum og Strandgatan var meiri vérzlunargata áður fyrr. Með byggingti verzlunarhúss Kristjáns Kristjánssonar má segja að gerð sé tilraun til að leygja verzlunar- hverfið út á eyrina, en vafasamt er, hvort nokkurt framhald verður á því, vegna þess, hve skipulagi cr cinkenni- lega háttað á því svæði. Sér hver mað- ur, hver áhrif þetta hefur á umferð- ina, þegar mest viðskipti fara fram svo sem fyrir hclgar og fyrir jólin. Tel ég þróun þessa óhola bæjarbúum, ckki aðeins vegna umferðarerfiðleika, held- ur vcldur þetta óhæfilegri verðhækkun á lóðum og húsaleigu á þessu litla svæði, en það hlýtur aftur að gera um vopnum að þessu sinni, enn sem komið er. En ábyrgir kjósend- ur munu velja }>á menn eina til trúnaðar í stjórn bæjarmála, sem reyndir eru að hæfni og drengskap í störfum fyrir aðra. Þá mun málum bæjarins vel borgið. I trausti þess, að svo megi verða, sendir blaðið lesendum sínum beztu jóla- og nýjárskveðjur. verzlunina dýrari fyrir almenning en ella væri. Til þess að hamla upp á móti nei- kvæðum afleiðingum af þessari þróun hefur núverandi umferðarnefnd og þeir aðilar, sem áður létu sig jiessi mál skipta, reynt ýmsaf leiðir, sem al- menningi eru kunnar, svo sem mcð skipun aðalbrauta, einstefnuakstri, 15 mín. stiiðuleyfi og með því að þoka sumum bifreiðastöðvum út úr þrengsta hringnum í miðbænuni, jrótt enn séu að vísu bifreiðastöðvar á óhæfum stöðum, svo sem í Skipagötu og við Kaupvangstorg. Þá hafa sömu aðilar lengi leitazt við að fá sérstök bifreiða- stæði í eða við miðbæinn fyrir almenn- ing, cn árangur hefur orðið lítill í því efni; þó var gamli slippurinn tekinn fyrir nokkrum árum tii þcirra afnota og gerðar jiar nokkrar umbætur, en þær hafa reynzt ófullnægjandi, því að svæðið er oft ónothæft fyrir aur og bleytu, en væntanlega verður bráðlega ár því bætt, því að á sl. liausti voru gerðar samþykktir um endurbætur á svæðinu. Svæði þetta kemur þó ekki að fullum notum sein bílastæði fyrr cn búið er að flytja burt gömiu slipp- stöðina, en það liefur ekki fengizt framkvæmt, þótt á væri leitað. Nú er verið að lagfæra baklóðirnar milli Hafnarstrætis og Skipagötu, og verða þar stæði fyrir margar bifreiðir, jafnframt því sem með þessu skapast möguleikar fyrir aðakstur allra þeirra húsa frá Skipagötu með vörur og ann- að slíkt, en umferð út í Hafnarstræti er lokuð. Á næstunni verður væntanlega tekin til athugunar núverandi ákvæði urn aðalbrautir og einstefnu, en þar er einna mest aðkallamli að gera Geisla- götu og Glerárgötu að aðalbraut; hef- ur þar einkuin staðið á þvf að Geisla- gata yrði breikkuð og endurbætt norð- an við Gránufélagsgötu, og gerði um- ferðarnefnd tillögu tun það vorið 1956, og er það nú svo á veg komið, að byrj- að er á verkinu. Rétt er þó að gcta þess, áður en skilið er við þennan lið málsins, að mest af því, scm gert er af því opinbera og einstaklingunum í þessum efnum þessi árin eru bráða- birgðaverk. Enn sem komið er, er mér vitanlega ekkert framtiðarplan um aðaldrætti þessara mála skipulagslega séð, svo sem aðalumferðarbrautir í gegnum bæinn og staðir fyrir bíla- stöðvar og svipaða þjónustu, og vitan- lega verður að fara að vinna að því, og yrði skipulagning umferðarmiðstöðvár væntanlega einn liðurinn í því. Vegna þess, hve umferðarmál hafa vcrið erfið í miðbænuin og fram- kvæmdir allar liægar, hefur uinferðar- nefndin ekki látið ástandið annars staðar í bænum til sín taka svo sem nauðsynlcgt og skylt er. Þannig er ó- hjákvæmilegt að gera reka að því, að bifreiðuin sé ekki raðað á göturnar beggja megin, jiótt þær séu svo þröng- ar og brattar eða hvort tveggja, að jiar ætti engar bifreiðir að standa, og svo framvcgis. Dvöl barna á götunuin. Þá vil ég víkja að dvöl barna á göt- unum. Stefnan í því máli ætti að vera nægilega mörkuð, sem sé sú, að börn væru aldrei að leik á götunum í bænum. Þetta ætti fljótt á litið ekki að vera mikið vandamál í hinum nýrri hverjum bæjarins, jiar scm lóðir eru sú, að einnig þar eru börnin á götun- uin, og gildir það ]jó sérstaklega jjar um það þegar börnin eru með sleða á veturna. Mest er þó hættan af jjessti á vissum svæðum í bænum, Jjar seni Jjéltbýl hverfi eru, svo seni í innbæn- um og sums staðar á brekkunum og víðar. Til að breyta Jjcssu ástandi í gott horf Jjurfa mörg öfl að vinna saman, mikið uppeldisstarf, breytt al- menningsálit á málinu og miklar að- gerðir frá bæjaryfirvaldanna hálfu, og cr ekki pláss til að rekja Jjað hér. Það sem mest aðkallandi er á Jjessti sviði, er að mínu áliti að sjá börnum fyrir svæðum, Jjar sem þau gætu verið með sleða sína, skíði og skauta, óhult fyrir hættum umferðarinnar, en Jjegar at- hugað er um þetta nánar, er langt frá [jví að Jjetta sé auðleyst mál. Þótt Ak- ureyri sé víðfræg fyrir brekkur sínar, •eru staðreyndirnar á máli [jcssu þær, að hér er ekki um auðugan garð að gresja. Brekkurnar eru yfirleilt orðn- ar byggðar, nema Jjar sem þær eru svo brattar að þær eru hætlulegar fyr- ir börn. Þó eru til slíkir staðir eii þeir eru þá gjarnan fjarri þeim stöðum, [jar sem mest er þörfin að koma börn- um af götunni. Raunhæfustu tillögurnar eins og sakir standa til að koma börnunum af götunum að vetrinum lield ég væri að bæjarfélagið héldi við skautasvell- um þegar hægt cr, bæði inni á Leir- um og á íþróttasvæðunum. Það er án efa einnig vinsælasta leiðin til þess að koma unglingunum af götunum og „sjoppunum" í miðbænum. Áður en ég skil við þessa lilið máls- ins \il ég minnast á hættuna fyrir börnin á gijtunum, þegar þau koma úr skólunum, og á ég þar sérstaklcga við Gagnfneðaskólann og barnaskól- ann á brekkunni. Svo liáltar til við þcssa skóla, eins og kunnugt er, að allur fjöldinn af Ijörnum verður að fara um Búðargil, en þetta er ein hæltulegasta gata bæjarins vegna bratta, og gangstéttir eru engar við götuna ofan til. Ég tel nauðsynlegt, að þarna verði settar gangstéttar eða kantsteinar hið fyrsta. Annað teldi ég rétt. Það er að tekið væri lil athug- unar, að matarhlé væri ekki gefið í skólunum fyrr en nokkrum mínútum yfir kl. 12 á hádegið, enda er hættan langsamlega mest í sambandi við bif- reiðaumferðina urn inataitímann, en reyndin er sú, að bílastraumurinn er ótrúlega fljótur að fjara út. Nauðsyn að fylgja lögum og reglum um umferð. Eitt atriði uinferðarmálanna er það, hvernig lögum og reglum um umferð og búnað ökutækja er fylgt. Á síðari árum virðist þróunin hafa farið í þá átt, bæði hér í bæ og annars staðar, að ökuhraðinn hafi aukizt, og 1111111 það er nokkru leyti í sainbandi við nýrri og betri bifreiðir en áður voru; má segja að slíkt sé eðlilegt, en þó þvi aðeins, að vegarskilyrðin og umferðin leyfi það, en svo er yfirleitt ekki hér innanbæjar. Afleiðingarnar af þessu, ásamt aukinni umferð, eru, að tjón af völdum bflaárekstra liafa stórauk- izt hér hin síðari ár, þó að slysa á fólki gæti hins vegar ekki mikið. Hættuleg- ast er þetta, þcgar liált er á götunum, cða svo skyldi maður ætla. Þess er [jó vert að gcta í þessu sambandi, að samkvæmt skýrslum lögreglunnar um árekslra, sem ég hef, í mánuðunum september lil nóvember þ. á., en x þessum mánuðum hafa flestir bifreiða- árekstrar orðið undanfarin ár, hafa alls orðið 20 árekstrar, þar sem veru- legar skemmdir hafa orðið, og hafa 17 þeirra verið á auðum götum en aðeins þrír í hálku. Bendir Jjetta óneilanlega til þess, að óga'tni í akstri, einkum of mikill hraði, ekki sízt á gatnamótum, sé meginorsök slysanna. Fátt er eins hættulegt í umferðinni, einkuin á núverandi ársíma, eins og það, að ljósata-ki séu ekki í góðu lagi á farartækjum, hvort heldur er að ljós vantar eða að þau séu ekki rétt stillt. Hefur lögreglan og bifreiðaeftirlits- menn fylgzt m^ð þessum lilutum eflir getu mi síðustu vikurnar. Framtíðar- úrlausnarefnið á þessu sviði er þó það, að götur i bænum séu svo vel lýstar, að lílil eða engin Ijós þurfi á farar- tækjum, en á meðan svo er ekki, þá verður að gera strangar kröfur lil að reglum um ljósaútbiinað bifreiða og annarra farartækja sé framfylgt. Eitt erfiðasta verkefnið í umferðinni eru reiðhjólin, og á ég þar ekki aðeins við vanrækslu á ljósaútbúnaði, en Jxað var orðið æði slæmt, þegar gripið var til þess ráðs, að lögreglan stóð vaktir á vissum stöðum og kærði alla til sekt- ar, sem brotlegir gerðust í þessu efni. Er þess að vænta, að menn leggi ósið þennan niður. Margir hjólreiðamenn virðast ekki gera sér þess grein, að þeinj ber að fylgja umferðarreglum ökutækja í umferðinni, og þyrfti stór breyting á þessu að verða til batnaðar. Háttvísi og rejla í umferðinni. Hér er ég koininn inn á Jjau atriði, sem ég a tlaði að drepa á síðæst í þessu spjalli; Það er aúkin háttvísi og festa í umferðinni, eða það sem öðru heiti er nefnl umferðarmenning. Þessi grein menningar okkar er tæpast blómlegri en annað lim á þeim meiði, og eru úr- lausnarefnin þar miklu fleiri eu hér hefur verið lauslega á drepið. Hcfur í Jjví sambandi verið minnzt á að hafa hér svokallaða umferðaviku, svipað og annars staðar hefur verið gert. Hygg ég, að rétt væri að reyna slíkt hér, en til þess mun vorið vera heppilegasti tíminn. Slíkt fyrirtæki kostar að sjálf- sögðu töluvert fé og inikla vinnu, en ekki Jjó svo, að [jað réttlæti [jað, að málið verði látið undir höfuð leggjast af þeim sökum. Ég þykist með rabbi Jjessu hafa leitt jjað að nokkru í ljós, að hreyfing er hér varðandi umbætur í umferð, þótt hægt gangi og mættu framkvæmdir sannarlega vera nokkuð hraðgengari, og að mál þctta hefur margar hliðar og erfiðar úrlausnir, svo að langt er frá, að þvi verði öllu kippt i liðinn mcð orðuni einum, og það þótt hressi- lega vari til orða tekið. Hitt er eins víst, að cnginn vandi verður leystur með því að þegja um að hann sé til, og allra sízt í þessum málum, sem hér um ræðir, og sem svo mjög snerta alla bæjarbúa. Opinberar umræður um þcssi mál ættu því jafnan að vera já- kvæðar fyrir úrlausnarefnið, ef góður hugur fylgir nxáli. Hitt er víst, að góð- ur árangur riæst ekki í þessum raálum, netria að fórnað verði til þeirra tölu- vcrðu fé og miklu og seinunnu starfi, ekki meira en í meðallagi vel þokk* uðu.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.