Dagur - 04.06.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 04.06.1958, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 4. júní 1958 S P erraskyrtur Köflóttar NÝJAR VÖRUR DAGLEGA Amerísk. TFAT Blá íþróttalöt r Köflóttar NÝJAR VÖRUR DAGLEGA Freyvangur DANSLEIKUR verður laugardaginn 7. júní kl. 10 e. h. Hljómsveit leikur. Sætaferðir frá Ferðáskrifstofunni. „ÁRROÐINN“. Etizabeth Post snyrfivöri eru bæði góðár og ódýrar. Varalitir ........ kr. 39.00 Púður ............. — 16.00 Make-up ........... — 30.00 Hárlagningarvökvi . — 14.00 Steinpúður ........ — 35.00 Gold cream ........ — 16.00 MARKAÐURINN SÍMI 1261. Síldarsfúikur Nokkrar síldarstúlkur, helzt vanar síldarverkun, óskast á söltunarstöð Vilhjálms Jónssonar á Raufarhöfn. Upplýsingar gefur Steinþór Helgason, símar 1952 og 1253. Garðeigendur! Öll skrúðgarðavinna. — Skipulagning nýrra lóða — Standsetning eldri garða. JENS HOLSE, garðyrkjufræðingur, Mávahlíð 2, Rvík (Kem til Akureyrar um 1. júní) Arnarneshreppur Laugardaginn 29. júní 1958 fer frarn kosning í Arnar- neshreppi á 5 mönnum í hreppsneínd og sýslunefndar- manni. — Eins og undanfarið, verður kosið í tveim kjördeildum — í barnaskólanum og Freyjulundi. Ivjörfundir hefjast kl. 12 á hádegi. F. h. kjörstjórnar. HALLDÓR ÓLAFSSON. Bíll til sölu Ungu menn, sem farið í sumarleyfi, þið getið feng- ið keyptan bíl í ferðalagið, bíllinn er eldri gerð en með svo til nýrri vél, tæki- færisverð. Uppl. i sima 1663. Herbergi tR leigu á góðum stað í bænurn. Gunnl. P. Kristinsson, Oddeyrargötu 34. Herbergi óskast á góðurn stað í bænurn. o Afgr. vísar á. Lerkiplöntur 7—8 ára gamlar til sölu í Lögbergsgötu 9, eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: Veiðarfæraskúr, bátaspil, miðtsoðvarketill, sem nýr, og karhnannshjól. •• - t>y Uppl. i síma 2372. Mótorhjól (Ariel) í góðu lagi til sölu. Uppl. í Aðalstrœli 13. HERBERGI OSKAST frá 1. júní fyrir einhleypan mann, sem næst miðbæ, með afnot af síma. Upplýsingar í síma 1800 milli 6—7 í dag og á mor2;un. Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar: FÉLAGSFUNDUR verður haldirin í Verkalýðshúsinu næstk. fimmtudags- kvöld, 5. júní, kl. 8. 30. D a g s k r á : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Samningarnir. 3. Kosning frilltrúa á 6. þing Alþýðusambands Norðurlands. 4. Önnur mál. STJÓRNIN BANN Hér með er öllriin óviðkomandi stranglega bönnúð veiði og eggjataka í landareignum Árgerðis og Hrísa í Dalvíkurhreppi. 28. maí 1958. ÁBÚENDUR. axiasaii i oosi Sætu og ósætur. á plastbelgjum. MATVÖRUBÚÐIR Prjóna barnafatnað Hafnarstrceti 23 (uppi). Vörubíll til sölu Chevrolet vörubíll í ágætu lagi til sölu. — Skipti á jeppa geta komið til greina. Afgr. vísar á. Ódýr barnakerra TIL SÖLU. GILSBAKKAVEGI 15. íbúð óskast 2 herbergi og eldhús óskast strax fyrir barnlaus hjón. JÓN ÓLAESSON, mjólkurbílstjóri. TRILLUBÁTIJR 1.5 tonn með 9 ha. Albin- vél til sölu. Uppl. á afgr. blaðsins. Herbergi helzt í nýlegu húsi, á góð- um stað, óskast til leigu nú þegar eða um miðjan júní. Uppl. á afgir. Dags. AGA-eldavél ný og ónotuð til sölu. Gunnar Thorarensen, Akureyri. — Sírni 1810. Renault ’47, vel útlítandi og í góðu lagi, til sölu, Simar 2442 og 1103. Eldri dansa ldúbburinn AKUREYRI DANSLEIKUR í Alþýðuhús- inu laugardaginn 7. júní kl. 9 síðdegis. — Aðgöngumiðar seldir frá 7—9 sama kvöld. STJÓRNIN. ;

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.