Dagur - 10.09.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 10.09.1958, Blaðsíða 3
MiSvikudaginn 10. sept. 1958 D A G U R O Eiginmaður minn, JÓN G. GUÐMANN, Skarði, Akureyri, er andaðist 3. þ. m., verður jarðsunginn írá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 11. þ. m. kl. 2 e. h. Kveðjuathöhi frá heimili hins latna hefst kl. 1 e. h. Guðlaug Guðmann, börn og tengdabörn. 0 'VS 'Í'v,- S'Æ'Í'V 'Vjj'.'00 -t-Or'vr V-' & $ <3 Iljartanléga þakka ég öllum þeirn, sem glöddu mig á i ó S0 ára ajmali minu, 1. seþtmeber siðastl., með hejm- © f sóknum, blómum, gjöjum og skeytum. — Lijið heil! * I STEINUNN EINARSDÓTTIR, f t X Úlfsbæ, Bárðardal. © t f TILKY] m NL NG NR. 19/1958. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hj; t eftirtöldunr aðilum megi hæst vera sem hér segir: B i freiðaverkstccði, vélsmiðjur og blikksmiðj ur: Dagv. Eflirv. Nceturv. Sveinar . kr. 44.80 kr. 62.75 kr. 80.70 Aðstoðarmenn . - 33.30 - 46.60 - 59.90 Verkamenn . . . - 32.60 - 45.65 - 58.70 Verkstjórar . . . . - 49.30 - 69.00 - 88.75 Söluskattur og útflu tningssj óðsgj ald er innifalið í verðinu. Skipasmiðastöðvar Dagv. Ejtirv. Nccturv. Sveinar . . kr. 42.15 kr. 59.00 kr. 75.85 Aðstoðarmenn . - 30 .55 - 42.75 - 55.00 Verkamenn . . . - 29.90 - 41.8. ) - 53.80 Verkstjórar . . . . - 46.35 - 64.90. - 83.45 Reykjavík, 1 sept 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN. Freyvangur DANSLEIKUR að Freyvangi laugardaginn 13. sept. kl. 10 eftir lrádégi. Hljómsveit leikur. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Slysavarnadeildin KEÐJAN. ATHUGÍÐ! Frá og með 16. september, veitir Tryggvi G. Jónsson gærum, húðum og kálfskinnum mót- töku við frystiims vort á Oddeyri. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. KJÖTSALA Eins og undanfarin ár seljunr við ÚRVALS-DILKA- KJCÍT í lok þessa mánaðar, og eru þeir, sem ætla að kaupa kjöt hjá okkur, vinsamlegast beðnir að láta okk- ur vita það fyrir 20. þessa mánaðar. Kjötið verður sent heim. Yerzlunin Eyjafjörður h.f. [ NÝJA-BÍÓ \ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. i i Mynd vikunnar: \ } í skjóli réttvísinnar | í Óvenju viðburðarík og i i spennandi, ný, amerísk í Í sakamálamynd, samin eftir | i metsölubók Williams P. i Í McGivern. — Fjallar um i | leynilögreglumann, er not-i i ar aðstöðu sína til að I I fremja glæpi. \ Aðalhlutverk: i EDMOND Ó’BRIEN í | MARLA ENGLISH \ Í Bönnuð innan 16 ára. i Í Ncesta mynd: i | MAMMA | i Ógleymanleg ítölsk söngva- i Í mynd með i i BENJAMINO GIGLI } i Bezta mynd Giglis fyrr i Í og síðar. 1 i Danskur texti. i 2 stúlkur óskast í Hressingarskálann á Akureyri. 2ja her.bergja íbúð getur fylgt. SÍMI 2445. SjÓMENN! 6 háseta og 2 matsveina vantar til Akraness strax. Talið við Jón Ingimarsson, skrifstofu verkalýðsfél. Sími 1503. ATVINNA! Stúlka óskast til frarn- reiðslustarfa 1. október. Einnig vantar stúlku eða roskna konu til eldhússtarfa nú þegar. Veitingastofan MATUR & KAFFI Sími 1021. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. október á Ytri-Brekk- unni eða ofarlega á Eyr- inni. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uþpl. i sima 2127. 6 m. bíll Chevrolet 1947, til sölu. Uþþl. i sima 2436. Góo stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Herbergi og fæði á sama stað gæti kornið til greina. Upþl. i sirna 1747, eftir kl. 7. NR. 18/1958. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á sclda vinnu hjá rafvirkjum. I. Vcrkslccð isvinna og viðgerðir: Dagvinna . . kr. 45.85 Eftirvinna .. - 64.20 Næturvinna . . . .. - 82.55 II. Vinna við rajlagnir: Dagvinna . . kr. 43.75 Eftirvinna . . - 61.25 Næturvinna .. - 78.75 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu og skal vinna. sem undanþegin er gjöldum þess- um, vera ódýrari sem þeim nemur. Reykjavík, 1. sept. 1958. VERÐLAGSSTJÓRTNN. Byggingalánasjáður Umsóknir um lán úr sjpðrium sendist bæjarskrifstofun- um fyrir 20. þ. m. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrif- stofunum. Nauðsynlegt er að endurnýja eldri umsóknir. Akureyri, 2. septenrber 1958. BÆJARSTJÓRI. Frá Landssímanum Stúlka getur fengið atvinu við landssímastöðina á Ak- ureyri, frá 1. október n. k. Eiginhandar umsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendist mér fyrir 20. þ. m. SÍMASTJÓRINN. TILKYNNING Þeir, sem verið hafa á sláturhúsi Kaupfélags Svalbarðs- eyrar undanfarin ár og hugsa sér að fá þár vinnu í haust. hafi vinsamlegast samband við sláturhússtjórann strax. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR. ATVINNA Ráðskonu og nokkrar stúlkur vantar að Mötuneyti Laugaskóla. — Upplýsingar gefur EYSTEINN SIGURÐSSON, Arnarvatni. ATVINNA Viljum ráða 2 skrifstofustúlkur. — Eiginhandar umsóknir, er greini frá menntun umsækjanda, og fyrri störfum, sendist oss fyrir 20. september. ÚTGERÐARFÉL. AKUREYRINGA H.F. NOKKRAR STÚLKUR óskast í Hraðfrystihús Útgerðarfélags Akureyringa h.f. VERKSTJ ÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.